DROPS Super Sale - 30 % AFSLÁTTUR á 6 tegundum af bómullargarni í allan júlí!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Fyrstu mynstrin á netinu!

Vörulínur

Fyrstu mynstrin á netinu!

Fyrsta hönnunin frá DROPS AW2223 er nú á netinu!

Frábærar fréttir, fyrstu mynstrin úr nýju vörulínunni okkar DROPS Haust & Vetur ‘22/23, er nú á netinu! Það þýðir að frá og með í dag og fram að byrjun nóvember þá getur þig farið að hlakka til að skoða nýju hönnunina sem verður birt á netinu í hverri viku!

Sjá mynstur hér

Sent
Ný mynstur fyrir herra

Vörulínur

Ný mynstur fyrir herra

Fyrstu mynstrin í vörulistanum fyrir herra eru nú á netinu...

Frábærar fréttir! 📣
Við vorum að birta fyrstu mynstin í nýja vörulistanum fyrir herra DROPS 233 og þau eru frábær ;)

Hvað langar þig til að prjóna fyrst?

Sjá mynstur hér

Sent
Tími til að kjósa!

Vörulínur

Tími til að kjósa!

Veldu uppáhalds hönnunina þína fyrir nýju DROPS Haust & Vetur vörulínuna

Við þurfum aðstoð þína til að velja hvaða hönnun verður hluti af komandi DROPS Haust & Vetur vörulínunni! 🍁
Að kjósa er mjög auðvelt - skoðaðu síðuna með vörulínunni, þú getur valið allt að 10 mynstrum, fyllir út formið að neðan og sendir inn atkvæðin þín! 😊

Hönnunin með flest atkvæði verða ókeypis mynstur sem byrja að koma á netið eftir nokkrar vikur. Vertu því viss um að velja skynsamlega og bjóða vinum þínum að kjósa - það verður aðeins hægt í nokkra daga!

Kjóstu uppáhalds mynstrin þín hér

Sent
DROPS tölur

Vörulínur

DROPS tölur

Hefur þú séð úrvalið okkar með tölum?

Þú finnur fallegar tölur fyrir næsta verkefni í úrvalinu okkar með DROPS tölum!
Við erum með yndislegt vöruúrval til að velja úr, í mismunandi stærðum, efnum og gerðum.

Sjá allar tölur hér

Sent
Ný barnamynstur

Vörulínur

Ný barnamynstur

Hefur þú séð öll þessi sætu barnamynstur?

Börnunum verður ekki kallt í þessum fallegu flíkum frá nýju mynstrunum okkar í vörulistanum DROPS Baby 42. Þú finnur húfur, lambhúshettur og fallega barnasokka - úr mjúka garninu okkar.

Hvað langar þig að gera fyrst?

Sjá mynstur hér

Sent
Ný mynstur á netinu!

Vörulínur

Ný mynstur á netinu!

Hefur þú séð nýju vörulínuna?

Við höldum áfram að birta mynstur frá nýju, DROPS Vor & Sumar vörulínunni - eru þín uppáhalds mynstur með?

Sjá vörulínuna hér

Ertu hugmyndarík / hugmyndaríkur og með smá tíma aflögu ?Aðstoðaðu okkur við að finna nöfn á uppáhalds hönnunina þína! 🥰

Sent
Hér er nýja vörulínan okkar

Vörulínur

Hér er nýja vörulínan okkar

Fyrstu mynstrin frá DROPS SS22 eru nú á netinu!

Frábærar fréttir! Fyrstu mynstrin frá DROPS Vor & Sumar '22 vörulínunni eru nú á netinu 🦋 Takk fyrir að kjósa þína uppá halds hönnun og allar tillögur að nöfnum á hönnunina - hópurinn okkar með hönnuðum og þýðendum er nú að vinna hörðum höndum að því að skrifa, prófarkalesa og þýða nýju mynstrin, sem verða birt á netinu frá og með í dag og fram til mars loka.

Ertu hugmyndarík/hugmyndaríkur með smá tíma aflögu? Hjálpaðu okkur með tillögur að nöfunum á uppáhalsd hönninina þína! 🥰

Sent

Fallegar prjónaðar flíkur á börnin

Vörulínur

Fallegar prjónaðar flíkur á börnin

Ekki missa af nýju mynstrunum fyrir börnin!

Við vorum að birta 10 ný mynstur með litlum peysum og jakkapeysum með gatamynstrum, laskalínu og útsaumi; sem og fallegum buxum, í stærð 0 til 4 ára.

Hlýtt og gott fyrir þau allra yngstu í vetur....

Sjá mynstur hér

Sent
Tími kominn til að kjósa!

Vörulínur

Tími kominn til að kjósa!

Kjóstu þína uppáhalds hönnun fyrir nýju DROPS Vor & Sumar vörulínuna

Við vorum að birta nokkur hundruð ný prjón og hekl mynstur og okkur vantar þína aðstoð við að velja hvaða hönnun verður í næstu DROPS Vor & Sumar vörulínunni! 🌷

Sú hönnun sem fær flest atkvæði verða skrifuð og gefin út sem frí mynstur á heimasíðunni okkar strax í næsta mánuði - kjóstu því þín uppáhads vel og bjóddu vinum að kjósa!

Kominn tími til að kjósa

Sent
DROPS Children 41

Vörulínur

DROPS Children 41

Byrjaðu strax í dag á nýju verkefni á börnin...

Það er kominn nýr DROPS Children vörulisti og fyrstu mynstrin eru komin á netið!

Falleg hönnun með kósí peysum og jakkapeysum til að halda hita á börnunum í vetur - sem og fullt af fallegum fylgihlutum sem koma á netið á næstunni...

Sjá fyrstu mynstrin hér

Sent
Fallegt tweed

Vörulínur

Fallegt tweed

Ekki missa af þessari fallegu hönnun úr nýjasta garninu okkar DROPS Soft Tweed

Frábærar fréttir - við vorum að birta 6 ný mynstur sem þú getur prjónað úr nýjasta garninu okkar, DROPS Soft Tweed! 🥳 Við vonum að þessi nýja hönnun veiti þér innblástur til að prufa garnið, ef þú ert enn ekki búin að því - þú finnur hvað það er hlýtt, mjúkt og er í fullt af fallegum litum!

Sjá mynstur hér

Sjá alla liti sem eru fáanlegir hér

Sent
Fallegt og fínlegt

Vörulínur

Fallegt og fínlegt

Ekki missa af þessari fallegu nýju hönnun úr DROPS Kid-Silk

Við erum að halda áfram að birta mynstur frá DROPS Haust & Vetur vörurínunni og í dag erum við með handa þér nokkur falleg ný mynstur sem eru í uppáhaldi hjá DROPS fan , DROPS Kid-Silk.

Sjá mynstur hér

Sent
Fyrstu mynstrin á netinu!

Vörulínur

Fyrstu mynstrin á netinu!

Við erum byrjuð að birta nýju hönnunina frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni

Frábærar fréttir, fyrstu mynstrin frá nýju Haust & Vetur vörulínunni eru nú á netinu!
❤ Sem þýðir að frá og með í dag og fram í miðjan nóvember þá getum við glatt þig með nýrri hönnun sem verður birt á vefsíðunni okkar, í hverri viku!

Ertu með lausa stund? Hjálpaðu okkur með tillögur af nöfnum á nýju mynstrin!

Sjá vörulínuna hér

Sent
Tími til að kjósa!

Vörulínur

Tími til að kjósa!

Taktu þátt í að mynda nýju DROPS Haust & Vetur vörulínuna!

Ný DROPS vörulína er á leiðinni og okkur vantar þín atkvæði til að hjálpa okkur að velja hönnunina sem kemur til með að vera í nýju vörulínunni.

Sú hönun sem fær flest atkvæði verður skrifuð og birt sem frítt mynstur á vefsíðunni okkar frá lok ágúst til nóvember - veldu því uppáhals hönnunina þína og bjóddu vinum þínum að kjósa!

Kjósa hér

Sent
Ný hönnun fyrir litlu krílin!

Vörulínur

Ný hönnun fyrir litlu krílin!

Ekki missa af nýja vörulistanum, DROPS Baby & Children 38

Endurnýjaðu barnaflíkurnar og nýttu þér öll nýju fríu mynstrin sem eru í DROPS Baby & Children 38 vörulistanum.

Þú finnur þægilegar peysur, nýtískuleg vesti og jakkapeysur sem og pils og fallega kjóla - allt í stærðum frá ungabörnum til 12 ára.

Sjá vörulista hér

Sent
Vorprjón

Vörulínur

Vorprjón

Hefur þú séð nýju mynstrin í DROPS Vor & Sumar vörulínunni?

Látum okkur dreyma um heitari daga með 5 nýjum mynstrum með jakkapeysum og peysum sem við vorum að birta úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni.

Sjá þessa hönnun og fleiri hér

Hefur þú nú þegar prjónað eða heklað einhverja af nýju hönnuninni okkar? Sendu myndirnar þínar til garnstudio.com/dropsfan svo við getum deilt þeim!

Sent
Kósí teppi

Vörulínur

Kósí teppi

Frískaðu uppá heimilið með nýju teppi fyrir vorið!

Við vorum að birta 3 ný mynstur með prjónuðum og hekluðum teppum úr DROPS Lima, DROPS Delight og DROPS Sky, sem þú getur gert úr endalausum litasamsetningum sem passa fyrir þitt heimili - Hvaða teppi langar þig að gera fyrst?

Sjá frí mynstur hér

Sent