DROPS Super Sale - 30 % AFSLÁTTUR á 6 tegundum af bómullargarni í allan júlí!

Hvernig á að lesa hekl mynsturteikningu

Hekl mynsturteikning samanstendur af táknum, 1 tákn = 1 lykkja (eða hópur af lykkjum) – útskýring með táknum segir til um hvernig á að hekla lykkjurnar. Mynsturteikningin sýnir allar lykkjur séð frá réttu (nema annað sé tekið fram).

Hefðbundin hekl mynsturteikning lítur oftast út þannig:

1: A.1 er nafnið á einingunni og á við um alla mynsturteikninguna – innan í sviga. Það sem stendur innan í sviga er 1 eining af mynsturteikningu.
2: Þetta er útskýring á táknum, sem sýnir hvernig hvert tákn er heklað.
Bláar örvar: Táknin eru hekluð í eða um táknið sem er beint fyrir neðan. Stundum á að hekla nokkrar lykkjur í sama táknið.
Fjólublá sporöskulaga tákn og örvar: Ekki er alltaf heklað í lykkjur: stundum er hekluð ein loftlykkja og hoppað er yfir stuðul sem er beint fyrir neðan.

Mynsturteikning er lesin gagnstætt við það sem við lesum vanalega: Frá hægri til vinstri, neðan frá og upp. Þú byrjar sem sagt neðst í hægra horninu og vinnur þig til vinstri, tákn fyrir tákn, röð fyrir röð upp úr (sjá RAUÐAN hring og örvar).

Þegar hekla á nokkrar einingar af mynstri (eða þegar endurtaka á mynstrið á breiddina), þá heklar þú að enda á röðinni í mynsturteikningunni og byrjar uppá nýtt aftur á fyrsta tákni.

Fram og til baka:

Þegar hekla á fram og til baka er önnur hver umferð hekluð frá réttu og önnur hver umferð er hekluð frá röngu. Þegar heklað er frá röngu þá verður að lesa mynsturteikningu í gagnstæða átt: Þ.e.a.s. frá vinstri til hægri (sjá rauða ör fyrir réttu og bláa ör fyrir röngu í mynsturteikningunni að neðan).

Umferðirnar byrja að venju með x-fjölda loftlykkja – þær jafngilda hæð á næstu lykkju og eru settar inn til að þú komist upp að réttri hæð fyrir næstu lykkju sem á að hekla (sjá græn sporöskjulaga tákn að neðan). Ef loftlykkjurnar eru settar inn í mynsturteikningu (eins og í þessu dæmi) eru öll tákn hekluð sem eru sýnd. Stundum er sett inn í HEKLLEIÐBEININGAR efst í uppskriftinni fjölda loftlykkja sem hekla á í byrjun á umferð og ef þær koma í stað fyrstu lykkju eða ef þær koma sem viðbót. Ef loftlykkjurnar eru EKKI teiknaðar inn í mynsturteikningu: Fylgið þessum leiðbeiningum.

Í hring:

Þegar heklað er í hring, eru allar umferðir heklaðar frá réttu: Frá hægri til vinstri (sjá rauðar örvar í mynsturteikningu að neðan). Hvernig umferðin byrjar og endar er oft teiknað inn í mynsturteikningu (sjá A.2 í dæminu að neðan – grænn ferningur). Eins og þegar heklað er fram og til baka er heklaður x-fjöldi loftlykkja í byrjun á umferð, jafngildir hæð á næstu lykkju. Í lok umferðar tengjast umferðrnar saman með einni keðjulykkju í síðustu loftlykkju sem var hekluð í byrjun. Þ.e.a.s. loftlykkjur í A.2 = byrjun á umferð, en keðjulykkja í A.2 (blár ferningur) = lok á umferð.

Mynsturteikning (A.1) er oft endurtekin nokkrum sinnum á eftir hverri annarri = heklaðar eru nokkrar einingar á breiddina. Þegar þú kemur að síðasta tákni í 1. röð í A.1, byrjaðu aftur á fyrsta tákni. ATH: A.2 er EKKI endurtekið, þetta sýnir HVERNIG umferðin byrjar og endar í öllum umferðum.

Nokkrar mismunandi mynsturteikningar á eftir hverri annarri:

Þegar þú átt að hekla nokkrar mynsturteikningar á eftir hverri annarri á breiddina/í umferð þá heklar þú þannig: Heklið umferð 1 í 1. mynsturteikningu, heklið síðan umferð 1 í 2. mynsturteikningu og umferð 1 í 3. mynsturteikningu o.s.frv. ATHUGIÐ: Ef þú heklar fram og til baka þá verður að lesa mynsturteikningu í gagnstæða átt frá röngu – þ.e.a.s. byrja með mynsturteikningu 3, síðan mynsturteikningu 2 og í lokin mynsturteikningu 1. Heklað er áfram í gagnstæða átt eins og venjulega.

Mynsturteikningar í hring:

Þegar hekla á í hring, þá er byrjað frá miðju og þú vinnur þig út, þetta er oftast teiknað inn í hring á mynsturteikningu. Mynsturteikning getur annað hvort sýnt allan hringinn – þá er hvert tákn heklað eins og stendur í teikningu, eða öll mynsturteikningin sýnir hluta af hring, sem er endurtekið í hring ákveðinn fjölda skipta þar til myndast hefur heill hringur.

Heill hringur:

Í mynsturteikningu með hring þá er byrjað á tákni í miðju á mynsturteikningu: Oftast hringur sem jafngildir x-fjölda loftlykkja sem tengdar eru saman með einni keðjulykkju svo að það myndist hringur (sjá rauður hringur í mynsturteikningu að neðan). Alveg eins og þegar heklað er í hring þá byrjar umferðin með loftlykkjum, þær jafngilda hæð á næsta tákni (sjá blár ferningur í mynsturteikningu að neðan) – ATH. Þegar loftlykkjurnar eru teiknaðar inn í mynsturteikningu koma þær EKKI í stað fyrsta tákns, þannig að næsta tákn er heklað eftir útskýringu.

Þegar loftlykkjur koma í stað tákns er þetta tákn fjarlægt úr mynsturteikningu. Heklað er réttsælis: Frá hægri til vinstri, tákn fyrir tákn upp úr (sjá rauða ör í mynsturteikningu). Ein regla er að lykkjur í 1. umferð eru heklaðar UM loftlykkjuhringinn, sem þýðir að þú stingur heklunálinni inn í miðu á hringnum, sækið þráðinn og heklar lykkjuna eins og venjulega – hún festist sem sagt ekki í loftlykkjuna, heldur er UTAN UM alla loftlykkjuna. Þegar þú kemur að enda á röðinni þá er lykkjan fest eins og venjulega með keðjulykkju og þú heldur áfram í næstu umferð í mynsturteikningu: næst innsta röðin (sjá græna ör í mynsturteikningu að neðan).

Hluti af hring:

Ef aðeins er sýndur hluti af hring er það vegna þess að hlutinn er endurtekinn í hring í x-fjölda skipta. Þú byrjar með hring neðst (sjá rauður hringur í mynsturteikningu) og heklar eins og útskýrt er undir HELL HRINGUR. Alveg eins og þegar heklað er í hring er það regla að það er sér mynsturteikning sem sýnir hvernig umferðin byrjar og endar = hér er það A.1 (sjá blár ferningur í mynsturteikningu að neðan). Þú byrjar sem sagt á umferð næst hring, heklar A.1, síðan heklar þú A.2, þegar þú kemur að síðasta tákninu í kökunni (það er bara 1 tákn í umferð 1), þá byrjar þú uppá nýtt á 1. tákni og heklar kökuna 1 sinni til viðbótar.

Svona heldur þú áfram þar til þú hefur endurtekið eininguna eins oft og stendur í uppskrift og endar með keðjulykkju í A.1. Þegar umferð 1 hefur verið hekluð þá heldur þú áfram í næstu umferð: Næst neðsta umferð í mynsturteikningu (sjá græna ör í mynsturteikningu að neðan).

Fernings mynsturteikning / Lita mynsturteikning:

Stundum er hekl mynsturteikning sýnd í rúðum og þá er 1 rúða = 1 lykkja. Hvaða lykkjur eru heklaðar er oftast útskýrt í texta, en rúðu mynsturteikning sýnir í hvaða litum á að hekla lykkjurnar (sjá rauðan ramma = útskýring á tákni).

Heklað er alveg eins og útskýrt er að ofan, hvort sem heklað er í hring, fram og til baka eða heklaður hringur.

Athugasemdir (149)

Country flag Irene skrifaði:

Bij de toeren 5-10 loop ik vast. Ik begrijp niet hoe je op deze toeren moet meerderen en tegelijkertijd het patroon vasthouden. Want als je op deze toeren gaat meerderen krijg je een scheve verhouding van de kleuren. Ik heb nu alleen in toer 10 gemeerderd tot 120 stokjes, en toer 5 tot en met negen niet gemeerderd.(ziet er wel goed uit) Kunt u mij helpen want ik wil graag begrijpen met wat jullie bedoelen met 1 stokje tussen de meerderingen ? Alvast bedankt

01.02.2021 - 16:58

Country flag Louline skrifaði:

Bonjour, Merci pour cet article, pour reprendre les questionnements de Babelle, je suis aussi gauchère, et j'ai trouvé une solution qui me parait intéressante à partager. Comme on crochète dans l'autre sens, en rond, il suffit de faire une symétrie horizontale des diagramme sur Paint. On obtient alors le diagramme adéquat. Si çà vous intéresse, je peux rédiger une petit exemple... Mon contact c'est loulinelacroute sur insta ou louline chez gmail

26.01.2021 - 14:22

Country flag Marie Emond skrifaði:

Je suis tellement désolé du derangement .Mais je comprend pas ou va etre le dimunition pour arriver a 126 mailles car j'ai 139 mailles pourtant c pas d'aujourd'hu que je lis des patrons .Quand je commence le deuxieme rang je fais 6 brides qui es A1 apres je fait 1 bride au dessusde la bride suivante qui es A2 .apres sa dit répeter je repete quoi .Car je compte et sa me donne 139 mailles pareil.Merci beaucoup

25.01.2021 - 19:46

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Emond, vous ne diminuez pas, vous devez crocheter ainsi: les 6 premières brides en suivant A.1, puis la maille suivante comme le montre A.2, vous crochetez ensuite 21 fois les 6 mailles de A.3 (= 6 mailles x 21 = 126 mailles) et vous terminez par les 6 dernières mailles comme le montre A.4, vous avez ainsi bien 139 mailles: 6+1+126+6=139 mailles. Bon crochet!

26.01.2021 - 09:45

Country flag Birgitta skrifaði:

Hej, jag ska försöka virka en sjalen Wave Whisperer i Drops Sky. Min fråga är om jag ska virka A1 i diagrammet flera gånger så hög som jag vill ha den. Eller ska jag virka alla diagram från A1 till A4 efter varandra? Jag kan het enkelt inte förstå mönstret. Tack för hjälp på förhand.

25.01.2021 - 14:43

DROPS Design svaraði:

Hei Birgitta. Først hekler du bare diagram A.1. Når du har heklet A.1 1 gang i høyden har du 33 masker på siste rad. Nå starter du å hekle A.2 (der pilen viser = 4 luftmasker), deretter hekler du A.3 og så A.4 (også der pilen viser). Når diagrammene (A.2, A.3 og A.4) er heklet ferdig i høyden, fortsettes det med mønster og økning i sidene. Dvs, det hekles A.2 og A.4 mot sidene som før og A.3 mellom diagrammene (du får plass til flere A.3 for hver gang A.2 til A.4 er heklet ferdig i høyden. Fortsett slik til arbeidet måler ca 69 cm fra spissen og opp – eller til ønsket lengde – avpass at det avsluttes etter en hel rapport i høyden. God Fornøyelse!

27.01.2021 - 07:28

Country flag Marie Emond skrifaði:

Bonjour j'ai acheter Drops Baby 29-15 et la laine de vous mais je ne comprend pas le diagramme .J'ai fait le premier rang 139 brides apres vous dite A2 au dessus de la bride suivante,rététer es-ce que je continu 1 bride au dessus de chaque bride jusqu'a la fin A1 veu tu dire le premier rang.ainsi que A2 le deuxiemen rang (ext)et A3 vous dite au dessus des 126 brides et j'ai 139 avez-vous une video Merci a bientot

24.01.2021 - 21:40

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Emond, crochetez vos 139 brides ainsi, sur l'endroit: A.1 (= 6 brides), A.2 (= 1 bride = 1 seule fois le diagramme) répétez A.3 au-dessus des 126 brides suivantes (= 21 fois le diagramme en largeur) et terminez par A.4 (= 6 brides). Sur l'envers, crochetez: A.4, répétez A.3, A.2 et A.1 en lisant les diagrammes de gauche à droite. Bon crochet!

25.01.2021 - 13:50

Country flag Ilja-Nora skrifaði:

Jeg hekler støvelmansjetter med et mønster som brukes både til lue og votter, og etter jeg har heklet mønsteret står det Kant: 1. rad. Fortsetter jeg da der jeg avsluttet med mønsteret? Hva betyr: Sett til tråden nederst på Høyre side (retten).? Skal jeg da klippe tråden og hekle nederst? Hva er krepsem?

16.01.2021 - 21:03

DROPS Design svaraði:

Hei Ilja-Nora. Hvilken oppskrift gjelder det? Om du legger inn ditt spørsmål under selve oppskriften er det lettere å hjelpe. Om du skriver "Krepsemaske" i søke ord under alle "Instruksjonsvideoer" og "Søk i alle videoer", vil video for krepsemaske dukke opp. Krepsemaske = du hekler fastmasker fra venstre mot høyre. mvh DROPS design

18.01.2021 - 07:58

Country flag Babelle skrifaði:

Je suis gauchère comment lire les diagrammes et comment respecter l'envers et l'endroit ? merci d'avance Babelle

13.01.2021 - 16:05

DROPS Design svaraði:

Bonjour Babelle, je suis désolée, personne de notre équipe n'est gauchère, essayez juste, en fonction de votre façon de crocheter, d'ajuster l'endroit et l'envers - demandez conseil à votre magasin et/ou à un forum spécialisé où d'autres crocheteuses pourront vous aider. Bon crochet!

14.01.2021 - 08:31

Country flag Maria Randerly Cunha Feitosa skrifaði:

Quero imprimir. Diagrama

06.01.2021 - 01:43

Country flag Maria Randerly Cunha Feitosa skrifaði:

Excelente. Muito obrigado

06.01.2021 - 00:51

Country flag Maj-Britt Poulsen skrifaði:

Hej Jeg er helt vild med modellen JANIS - bluse med rude i Paris. Og vil gerne hækle den. Jeg kan ikke finde ud af at tyde diagrammer og vil spørge om ikke jeg kan finde opskriften på video. Håber du kan hjælpe mig. Godt nytår ☺

01.01.2021 - 15:57

DROPS Design svaraði:

Hei Maj-Britt. Ja, dette er virkelig en flott modell. Til denne modellen er det laget 2 hjelpevideoer, Hjelp til Halsfellingen og Hvordan hekle A.3. Å lage en video til hele genseren er dessverre ikke mulig, men håper hjelpevideoene og andre generelle videoer du finner under modellen kan hjelpe deg. God Fornøyelse!

11.01.2021 - 09:08

Country flag Hilde - Igjen skrifaði:

Jeg skal begynne på 2. omg og der står det "= omg med fm/lm" - skal det da kun hekles fm og lm på denne omgangen - før jeg går videre?

29.12.2020 - 12:34

DROPS Design svaraði:

Hei Hilde. I 2. omgang skal det kun hekles fastmasker og luftmasker. Om du ser på diagram A.1 (og A.2) hekles det en omgang med bare fastmasker og luftmasker, mens neste omgang hekles det kun staver (her økes det også i A.2). Altså alle omganger med partall, der hekles det kun fastmasker og luftmasker, mens omganger med oddetall hekles det kun staver. God Fornøyelse!

11.01.2021 - 08:56

Country flag Hilde skrifaði:

Gjelder Misty Mountain bærestykke:Når jeg skal hekle 2. omg og det står "hekle A1 over de første 10 stavene", så betyr ved det at jeg skal hekle 1. raden på A1over det de første stavene? Etter 2. omg: "repeter A1 i høyden og øk som vist i A2 samtidig økes det jevnt fordelt slik:" Blir dette starten på 3. omg? Har heklet mye - men dette mønsteret er ikke lett å forstå!

18.12.2020 - 16:34

DROPS Design svaraði:

Hei Hilde. 1. omgang i diagram A.1 og A.2 er forklart i oppskriftsteksten, den har også en stjerne markert i diagrammet (*). Når du har heklet 1. omgang har du 84 staver (str. S) og du starter nå på 2. omgang på diagram A.1 og A.2 (fastmasker og luftmasker). På 3. omgang hekler du kun staver og da økes det også når du hekler A.2. På 4. omgang hekles det fastmasker og luftmasker igjen, mens på 5. omgang hekles det kun staver og her økes det igjen (i A.2). Når du har heklet A.1 1 gang i høyden repeteres A.1 i høyden. God Fornøyelse!

11.01.2021 - 08:07

Country flag L H skrifaði:

Do you have your heart pattern written out. I can follow a written pattern but have a hard time with a diagram better. Thank you

09.12.2020 - 16:34

DROPS Design svaraði:

Dear LH, could you please ask your question on the pattern you would like to work? If there is only a diagram under the pattern page without any written explanation, this means there is only a diagram, but there might be a video showing how to crochet this pattern. Happy crocheting!

10.12.2020 - 09:30

Country flag Leanne skrifaði:

I need 183 stitches but am not sure where to add the extra stitches across the 155 that form the pattern, eg where do I add the extra 18 stitches to make 108 across the 90 that make up A.3a (3 repeats)? I presume 6 in each repeat but am not sure whether to add all 6 to the start of the A.3a row, the end or whatever. There are 2 chain stitches amongst the trebles in this row and I'm not sure where they should be positioned in relation to the extra stitches that I need to include. Thank you.

26.10.2020 - 00:47

DROPS Design svaraði:

Dear Leanne, could you please ask your question under the pattern you are working on? It will be then much easier for us to get the correct reference to help you. Thanks for your comprehension. Happy crocheting!

26.10.2020 - 13:37

Country flag Ursula Pereyra skrifaði:

Gracias por las explicaciones!!!, son de gran ayuda recien me inicié en este maravilloso mundo y gracias a sus patrones y explicaciones estoy tejiendo, Gracias!!! Estoy maravillada y sorprendida de mis logros!!!

17.10.2020 - 15:05

Country flag Patricia Bailey skrifaði:

A4,5,9 how many times then the next bit how many times ... totally confusing pattern, I ripped it out

03.10.2020 - 11:24

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Bailey, could you please ask your question in the question section of the pattern you are working on? This would help us to be able to assist you - remember to add the size worked as well as the part of the pattern you are stuck. Thanks for your comprehension!

05.10.2020 - 13:25

Country flag Nikki skrifaði:

Hi I have a crochet pattern here which I believe is one of your older ones as couldn’t find it on your site, but I need help following the diagram. I have horizontal lines in different lengths with no meaning, apart from the small one meaning a chain stitch. I say its your pattern as Drops Alpaca and Drops cotton viscose is used from the garn studios. I need help with this please. I can’t see a way of using photos to show you.. Thank you Nikki

16.08.2020 - 10:13

DROPS Design svaraði:

Dear Nikki, could you please ask your question in the "question" section of this pattern? It would be much easier for us to help you when we also can see the diagram and the diagram key. Thanks for your comprehension. Happy crocheting!

17.08.2020 - 10:25

Country flag Angela Jane Charles skrifaði:

You have a diagram of crochet stitches at the top, but in the pattern I am doing, I have 1) a stitch that appears in the diagram for the Fraction of a circle above: an upright line with a solid circle near the top. 2) two stitches that appear in the Full circle diagram: a solid oval and an outline oval with two solid dots in it. I can't find any step-by-step instruction on how to make these stitches, and the description in my pattern is not clear enough. Could you help me please?

02.08.2020 - 16:32

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Charles, could you please post your question under the pattern you are working on? It would be much easier for us to explain you. Thanks for your comprehension. Happy knitting!

03.08.2020 - 09:03

Country flag Mary skrifaði:

Thank you for the comprehensive explanations of different types of diagrams.

28.07.2020 - 01:42

Country flag Samantha skrifaði:

I brought this pattern because it states it has a tutorial video. Cant find it. Not very happy

26.06.2020 - 07:41

DROPS Design svaraði:

Dear Samantha, all our patterns are free - you are not supposed to buy them. There are videos for every patterns showing the different techniques used - but not all patterns do have their single videos - this page explains how to read a diagram. Feel free to ask your question in the pattern page or contact directly the store where you bought the yarn for any individual assistance. Happy crocheting!

26.06.2020 - 07:58

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.