DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að lesa hekl mynsturteikningu

Hekl mynsturteikning samanstendur af táknum, 1 tákn = 1 lykkja (eða hópur af lykkjum) – útskýring með táknum segir til um hvernig á að hekla lykkjurnar. Mynsturteikningin sýnir allar lykkjur séð frá réttu (nema annað sé tekið fram).

Hefðbundin hekl mynsturteikning lítur oftast út þannig:

1: A.1 er nafnið á einingunni og á við um alla mynsturteikninguna – innan í sviga. Það sem stendur innan í sviga er 1 eining af mynsturteikningu.
2: Þetta er útskýring á táknum, sem sýnir hvernig hvert tákn er heklað.
Bláar örvar: Táknin eru hekluð í eða um táknið sem er beint fyrir neðan. Stundum á að hekla nokkrar lykkjur í sama táknið.
Fjólublá sporöskulaga tákn og örvar: Ekki er alltaf heklað í lykkjur: stundum er hekluð ein loftlykkja og hoppað er yfir stuðul sem er beint fyrir neðan.

Mynsturteikning er lesin gagnstætt við það sem við lesum vanalega: Frá hægri til vinstri, neðan frá og upp. Þú byrjar sem sagt neðst í hægra horninu og vinnur þig til vinstri, tákn fyrir tákn, röð fyrir röð upp úr (sjá RAUÐAN hring og örvar).

Þegar hekla á nokkrar einingar af mynstri (eða þegar endurtaka á mynstrið á breiddina), þá heklar þú að enda á röðinni í mynsturteikningunni og byrjar uppá nýtt aftur á fyrsta tákni.

Fram og til baka:

Þegar hekla á fram og til baka er önnur hver umferð hekluð frá réttu og önnur hver umferð er hekluð frá röngu. Þegar heklað er frá röngu þá verður að lesa mynsturteikningu í gagnstæða átt: Þ.e.a.s. frá vinstri til hægri (sjá rauða ör fyrir réttu og bláa ör fyrir röngu í mynsturteikningunni að neðan).

Umferðirnar byrja að venju með x-fjölda loftlykkja – þær jafngilda hæð á næstu lykkju og eru settar inn til að þú komist upp að réttri hæð fyrir næstu lykkju sem á að hekla (sjá græn sporöskjulaga tákn að neðan). Ef loftlykkjurnar eru settar inn í mynsturteikningu (eins og í þessu dæmi) eru öll tákn hekluð sem eru sýnd. Stundum er sett inn í HEKLLEIÐBEININGAR efst í uppskriftinni fjölda loftlykkja sem hekla á í byrjun á umferð og ef þær koma í stað fyrstu lykkju eða ef þær koma sem viðbót. Ef loftlykkjurnar eru EKKI teiknaðar inn í mynsturteikningu: Fylgið þessum leiðbeiningum.

Í hring:

Þegar heklað er í hring, eru allar umferðir heklaðar frá réttu: Frá hægri til vinstri (sjá rauðar örvar í mynsturteikningu að neðan). Hvernig umferðin byrjar og endar er oft teiknað inn í mynsturteikningu (sjá A.2 í dæminu að neðan – grænn ferningur). Eins og þegar heklað er fram og til baka er heklaður x-fjöldi loftlykkja í byrjun á umferð, jafngildir hæð á næstu lykkju. Í lok umferðar tengjast umferðrnar saman með einni keðjulykkju í síðustu loftlykkju sem var hekluð í byrjun. Þ.e.a.s. loftlykkjur í A.2 = byrjun á umferð, en keðjulykkja í A.2 (blár ferningur) = lok á umferð.

Mynsturteikning (A.1) er oft endurtekin nokkrum sinnum á eftir hverri annarri = heklaðar eru nokkrar einingar á breiddina. Þegar þú kemur að síðasta tákni í 1. röð í A.1, byrjaðu aftur á fyrsta tákni. ATH: A.2 er EKKI endurtekið, þetta sýnir HVERNIG umferðin byrjar og endar í öllum umferðum.

Nokkrar mismunandi mynsturteikningar á eftir hverri annarri:

Þegar þú átt að hekla nokkrar mynsturteikningar á eftir hverri annarri á breiddina/í umferð þá heklar þú þannig: Heklið umferð 1 í 1. mynsturteikningu, heklið síðan umferð 1 í 2. mynsturteikningu og umferð 1 í 3. mynsturteikningu o.s.frv. ATHUGIÐ: Ef þú heklar fram og til baka þá verður að lesa mynsturteikningu í gagnstæða átt frá röngu – þ.e.a.s. byrja með mynsturteikningu 3, síðan mynsturteikningu 2 og í lokin mynsturteikningu 1. Heklað er áfram í gagnstæða átt eins og venjulega.

Mynsturteikningar í hring:

Þegar hekla á í hring, þá er byrjað frá miðju og þú vinnur þig út, þetta er oftast teiknað inn í hring á mynsturteikningu. Mynsturteikning getur annað hvort sýnt allan hringinn – þá er hvert tákn heklað eins og stendur í teikningu, eða öll mynsturteikningin sýnir hluta af hring, sem er endurtekið í hring ákveðinn fjölda skipta þar til myndast hefur heill hringur.

Heill hringur:

Í mynsturteikningu með hring þá er byrjað á tákni í miðju á mynsturteikningu: Oftast hringur sem jafngildir x-fjölda loftlykkja sem tengdar eru saman með einni keðjulykkju svo að það myndist hringur (sjá rauður hringur í mynsturteikningu að neðan). Alveg eins og þegar heklað er í hring þá byrjar umferðin með loftlykkjum, þær jafngilda hæð á næsta tákni (sjá blár ferningur í mynsturteikningu að neðan) – ATH. Þegar loftlykkjurnar eru teiknaðar inn í mynsturteikningu koma þær EKKI í stað fyrsta tákns, þannig að næsta tákn er heklað eftir útskýringu.

Þegar loftlykkjur koma í stað tákns er þetta tákn fjarlægt úr mynsturteikningu. Heklað er réttsælis: Frá hægri til vinstri, tákn fyrir tákn upp úr (sjá rauða ör í mynsturteikningu). Ein regla er að lykkjur í 1. umferð eru heklaðar UM loftlykkjuhringinn, sem þýðir að þú stingur heklunálinni inn í miðu á hringnum, sækið þráðinn og heklar lykkjuna eins og venjulega – hún festist sem sagt ekki í loftlykkjuna, heldur er UTAN UM alla loftlykkjuna. Þegar þú kemur að enda á röðinni þá er lykkjan fest eins og venjulega með keðjulykkju og þú heldur áfram í næstu umferð í mynsturteikningu: næst innsta röðin (sjá græna ör í mynsturteikningu að neðan).

Hluti af hring:

Ef aðeins er sýndur hluti af hring er það vegna þess að hlutinn er endurtekinn í hring í x-fjölda skipta. Þú byrjar með hring neðst (sjá rauður hringur í mynsturteikningu) og heklar eins og útskýrt er undir HELL HRINGUR. Alveg eins og þegar heklað er í hring er það regla að það er sér mynsturteikning sem sýnir hvernig umferðin byrjar og endar = hér er það A.1 (sjá blár ferningur í mynsturteikningu að neðan). Þú byrjar sem sagt á umferð næst hring, heklar A.1, síðan heklar þú A.2, þegar þú kemur að síðasta tákninu í kökunni (það er bara 1 tákn í umferð 1), þá byrjar þú uppá nýtt á 1. tákni og heklar kökuna 1 sinni til viðbótar.

Svona heldur þú áfram þar til þú hefur endurtekið eininguna eins oft og stendur í uppskrift og endar með keðjulykkju í A.1. Þegar umferð 1 hefur verið hekluð þá heldur þú áfram í næstu umferð: Næst neðsta umferð í mynsturteikningu (sjá græna ör í mynsturteikningu að neðan).

Fernings mynsturteikning / Lita mynsturteikning:

Stundum er hekl mynsturteikning sýnd í rúðum og þá er 1 rúða = 1 lykkja. Hvaða lykkjur eru heklaðar er oftast útskýrt í texta, en rúðu mynsturteikning sýnir í hvaða litum á að hekla lykkjurnar (sjá rauðan ramma = útskýring á tákni).

Heklað er alveg eins og útskýrt er að ofan, hvort sem heklað er í hring, fram og til baka eða heklaður hringur.

Athugasemdir (148)

Country flag Karin skrifaði:

Is each each row of the diagram a different row ? When only two symbols are showed do i repeat thise two for the whole row? If 4 symbols are shown do i do each symbol then repeat it over and over to end of row ? When they say do A1 then A2 ............do i do the symbols of A1 for the whole row ...then the symbols of A2 for the whole of the next row ? Does 1 row of symbols represent one row ?

27.11.2021 - 08:05

DROPS Design svaraði:

Dear Karin, it might be a good idea to ask your question in the "question" section of the pattern you are working on, our answer could be more relevant. Thanks for your comprehension.

29.11.2021 - 09:16

Country flag Adiguzel skrifaði:

Thank you very much :)

21.11.2021 - 23:21

Country flag Mona Sadr skrifaði:

You're awesome if you had Persian language that would be great

19.11.2021 - 14:56

Country flag Cathy Coffey skrifaði:

What does it mean to “double crochet around chain stitch”? Does it mean to double crochet in the chain space?

27.10.2021 - 00:45

DROPS Design svaraði:

Dear Cathy, yes, you need to make a double crochet inside the chain space, and not the chain stitch. Happy crochetting!

31.10.2021 - 18:46

Country flag Paola skrifaði:

Gracias por estas explicaciones tan utiles y claras Saludos desde Santiago, Chile

17.10.2021 - 14:36

Country flag Ileana Wursten skrifaði:

Quiero agradecer porque me sirvio para comprender mejor el esquema. Saludos desde Paraná Entre Ríos Argentina.

15.10.2021 - 13:35

Country flag Margo Hulst skrifaði:

Begrijp niet hoe je 2 voor panden voor vest in de zelfde richting (beneden naar boven) kan haken.

30.08.2021 - 21:40

DROPS Design svaraði:

Dag Margo,

Je begint onderaan met opzetten, dan haak je heen en weer volgens het telpatroon, gaandeweg haak je dus naar boven. Bij het linker pand zit de bies (als er een bies aan zit) aan de rechter kant, bij het rechter pand zit de bies aan de linker kant. In principe zou in de beschrijving van het patroon duidelijk moeten zijn aangegeven hoe je de panden breit.

Je kan trouwens ook een vraag posten bij het betreffende patroon.

23.10.2021 - 18:15

Country flag Annette Sørensen skrifaði:

Jeg hækler 152-20 boleo Jeg har problemer med række 9 og 10 kan ikke se hvad jeg skal mellem vifterne

07.08.2021 - 02:51

DROPS Design svaraði:

Hei Annette. Du hekler som tidligere etter diagrammene ( A.1 + A.2 + A.3 (1-2 eller 3 ganger i bredden) og avslutt med A.4. I rekke 9 hekles det 2 luftmasker og 1 stav i slutten av diagram A.2 og du starter med 1 stav og 2 luftmasker av diagram A.3. Du avslutter A.3 med 2 luftmasker og 1 stav (om du hekler str. L/XL – XXL/XXXL skal A.3 gjenta 1 eller 2 ganger). I rad 10 avslutter du med A.2 med 2 luftmasker og 1 stav og begynner A.3 med 2 luftmasker og avslutter A.3 med 1 stav (om du hekler str. L/XL – XXL/XXXL skal A.3 gjenta 1 eller 2 ganger). mvh DROPS design

16.08.2021 - 08:13

Country flag Petra skrifaði:

Mijn vraag: Ik ben zojuist gestart met het vierkanten vest in Drops cotton Merino maat S/M Ik moest 163 lossen opzetten, maar de eerste toer heeft 138 steken. Wat doe ik met de overige lossen? Bovendien staat bij de beschrijving A.4a 'over de volgende 19 lossen', terwijl er in het telpatroon slechts 16 stokjes staan vermeld. Dit laatste klopt dan weer wel met de = 138 steken in de beschrijving. Kunt u mij uitleg geven over beide issues?

27.07.2021 - 13:42

DROPS Design svaraði:

Dag Petra,

Excuses voor het late antwoord. Om je beter te kunnen helpen is het handig om te weten welk patroon je precies maakt en in welke maat. Is het mogelijk om je vraag bij het betreffende patroon te posten?

26.10.2021 - 11:28

Country flag Annika Linde skrifaði:

Hej ! Jag är nybörjare och skulle väldigt gärna virka denna hatt men förstår verkligen inte den😥. Är det möjligt att få någon hjälp personligen ? Har virkat 2 andra hattar solhattar som blev väldigt bra . Men denna med öglor och diagram . Förstår inte alls tyvärr . Men vill virka denne till min man . Tacksam för hjälp . Med vänlig hälsning, Annika Linde

10.07.2021 - 15:11

DROPS Design svaraði:

Hej Annika, skriv hvad du vil have hjælp med inde under kommentarer inde på selve mönsteret, så ved vi hvilket mönster og hvad vi skal skrive tydeligere til dig :)

14.07.2021 - 11:24

Country flag MILL LØKKE skrifaði:

SKAL ALLE DROPSMØNSTER HA DISSE DIAGRAMMENE? JEG ER EN ERFAREN HEKLER,MEN DETTE BLIR FOR DUMT. FORSTÅR DET,MEN DET ER VELDIG TIDKREVENDE. HVORDAN KAN VI VITE HVILKET DIAGRAM VI FÅR FØR VI HAR KJØPT DET? KJØRTE FRA SUNNDALSØRA TIL TRONDHEIM TIL EN BUTIKK MED ERFARNE FOLK,MEN DE VI FORSTOD DET HELLER IKKE. HAR ALLE MØNSTRENE DISSE DIAGRAMMENE?

04.07.2021 - 15:46

DROPS Design svaraði:

Hei Mill. Dette er en generell forklaring på hvordan hekle etter diagram. Hver enkel oppskrift har forskjellige diagrammer. Alle våre oppskrifter er GRATIS og du ser diagrammene under den aktuelle oppskriften du skal hekle, om det er diagram. Om du finner en oppskrift du ønsker å hekle, men har problemer med å skjønne diagrammet (ene), kan du fint legge et spørsmål under selve oppskriften, så skal vi hjelpe deg så godt vi kan. mvh DROPS design

05.07.2021 - 08:02

Country flag MILL LØKKE skrifaði:

Skal begynne på SLICE OF SUMMER, men jeg forstår ikke det partiet på sidene av sjalet. Skal det hekles til slutt?

18.06.2021 - 15:10

DROPS Design svaraði:

Hei Mill. Du starter med å hekle A.1. Om du ser på diagram A.1, A.3, A.5, A.7, A.9, A.11 og A.13 har alle 3 eller 5 luftmasker midt i diagrammet, dette er midten av sjalet. På hver side av disse diagrammene hekles A.2, A.4, A.6, A.8, A.10 eller A.12. Når du er ferdig med A.1 (22 masker + midtbuen) hekler du slik fra vrangen: Hekle A.2a over første stav, A.2b over de neste 10 maskene, hekle A.2c, hekle A.3 over midtbuen, hekle A.2c, hekle A.2b over de neste 10 maskene og avslutt med A.2a over siste stav. Da har du heklet A.2 på hver side av midten (A.1), så fortsetter du med diagrammene i høyden på hver side av midt diagrammene. mvh DROPS design

21.06.2021 - 09:15

Country flag Marian skrifaði:

Hallo, de mouwen worden van bovenaf(pols?) gehaakt. Er wordt met 21 st opgezet. Dat is in de stekenverhouding ca. 10 cm. Volgens mij moet je dat wel erg dunne polsjes hebben. Klopt het aantal steken wel? Of lees ik het verkeerd?

17.05.2021 - 21:04

DROPS Design svaraði:

Dag Marian,

Vanaf hier kan ik niet zien met welk patroon je bezig bent, maar als de mouw vanaf boven naar beneden gebreid wordt, worden er wellicht nog steken opgezet aan beide zijkanen om de mouwkop te creëren.

26.05.2021 - 15:16

Country flag Cindy P skrifaði:

When there is a space without a symbol what transpires? For instance pattern Belladonna Drops/187/5 Chart lines 10, 11 and 12 all have empty spaces between symbols.

10.05.2021 - 20:25

DROPS Design svaraði:

Dear Cindy P, there are spaces for technical reasons, but you just have to work the symbols as they are drawn, Happy crocheting!

11.05.2021 - 10:14

Country flag BOUDAILLE Annie skrifaði:

Modèle sac 211-25 A.w montre le début de rang et A.x la fin, mais si je travaille un rang de droite à gauche, je termine donc par A.x. Pourquoi y-a-t-il un début sur chaque rang A.w ... Pouvez-vous m'aider s'il vous plait. Merci

08.05.2021 - 15:57

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Boudaille, A.w montre le début de rangs sur l'endroit et la fin des rangs sur l'envers; A.x montre la fin des rangs sur l'endroit et le début des rangs sur l'envers, ainsi, vous savez comment commencer/terminer chaque rang en fonction du rang sur l'endroit ou sur l'envers. Bon crochet!

10.05.2021 - 11:35

Country flag Hilde skrifaði:

Hei, hva gjør jeg feil når lappen jeg hekler blir mer og mer «krøllete» etter 4. omgang og utover (som om kantene utover på lappen blir for store i forhold til midten)?

02.05.2021 - 09:02

DROPS Design svaraði:

Hei Hilde. Har du like mange masker som det skal være iflg oppskriften? Arbeidet kan krølle seg litt i begynnelsen, men det er litt avhengig av hvilket diagram/oppskrift du hekler etter. mvh DROPS design

03.05.2021 - 08:40

Country flag Eleanor A Miller skrifaði:

I DON'T UNDERSTAND HOW TO READ THE DIAGRAM FOR DROPS 165-33

31.03.2021 - 20:32

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Miller, in this pattern, diagrams are worked in the round. Start from the bottom on the right corner and read towards the left. Start round with A.1, repeat A.2 and finish round with A.3.( Adding markers between diagrams can help). Then work A.4 and repeat A.5 all the round. Happy knitting!

08.04.2021 - 08:26

Country flag Linnea skrifaði:

Hej! Fråga angående när det står A.1 i mönster. Virkar "waterfall" och står tex " virka A.1 över bakstycke...". A.1 finns ju i tre olika sektioner a, b, c. Men när ddt vara står att man ska virka A.1 hur ska man tänka då?

23.03.2021 - 15:39

DROPS Design svaraði:

Hei Linnea. Når det bare står hekle A.1, er forklaringen på hvordan rekkefølge til A.1a, A.1b og A.1c forklart tidligere i oppskriften. F.eks A.1a og A.1c hekles gjerne i hver side av et plagg, mens A.1b hekles mellom A.1a og A.1c og gjentas flere ganger. Når det bare står hekle A.1, står det gjerne "hekle A.1 som før". Da blir det å hekle alle 3 som tidligere. mvh DROPS design

07.04.2021 - 08:09

Country flag Jane skrifaði:

Hallo, ik moet het lijf haken. Ik moet uitkomen op 16 steken. Hoe kan dat? Als ik A3 bekijk lees ik ook niet wanneer ik moet meerderen en als ik de bobbels tel op de foto kom ik op veel meer uit dan 16. Kunt u mij helpen? Alvast bedankt.

07.03.2021 - 18:36

Country flag Irene skrifaði:

Bij de toeren 5-10 loop ik vast. Ik begrijp niet hoe je op deze toeren moet meerderen en tegelijkertijd het patroon vasthouden. Want als je op deze toeren gaat meerderen krijg je een scheve verhouding van de kleuren. Ik heb nu alleen in toer 10 gemeerderd tot 120 stokjes, en toer 5 tot en met negen niet gemeerderd.(ziet er wel goed uit) Kunt u mij helpen want ik wil graag begrijpen met wat jullie bedoelen met 1 stokje tussen de meerderingen ? Alvast bedankt

01.02.2021 - 16:58

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.