DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að lesa hekl mynsturteikningu

Hekl mynsturteikning samanstendur af táknum, 1 tákn = 1 lykkja (eða hópur af lykkjum) – útskýring með táknum segir til um hvernig á að hekla lykkjurnar. Mynsturteikningin sýnir allar lykkjur séð frá réttu (nema annað sé tekið fram).

Hefðbundin hekl mynsturteikning lítur oftast út þannig:

1: A.1 er nafnið á einingunni og á við um alla mynsturteikninguna – innan í sviga. Það sem stendur innan í sviga er 1 eining af mynsturteikningu.
2: Þetta er útskýring á táknum, sem sýnir hvernig hvert tákn er heklað.
Bláar örvar: Táknin eru hekluð í eða um táknið sem er beint fyrir neðan. Stundum á að hekla nokkrar lykkjur í sama táknið.
Fjólublá sporöskulaga tákn og örvar: Ekki er alltaf heklað í lykkjur: stundum er hekluð ein loftlykkja og hoppað er yfir stuðul sem er beint fyrir neðan.

Mynsturteikning er lesin gagnstætt við það sem við lesum vanalega: Frá hægri til vinstri, neðan frá og upp. Þú byrjar sem sagt neðst í hægra horninu og vinnur þig til vinstri, tákn fyrir tákn, röð fyrir röð upp úr (sjá RAUÐAN hring og örvar).

Þegar hekla á nokkrar einingar af mynstri (eða þegar endurtaka á mynstrið á breiddina), þá heklar þú að enda á röðinni í mynsturteikningunni og byrjar uppá nýtt aftur á fyrsta tákni.

Fram og til baka:

Þegar hekla á fram og til baka er önnur hver umferð hekluð frá réttu og önnur hver umferð er hekluð frá röngu. Þegar heklað er frá röngu þá verður að lesa mynsturteikningu í gagnstæða átt: Þ.e.a.s. frá vinstri til hægri (sjá rauða ör fyrir réttu og bláa ör fyrir röngu í mynsturteikningunni að neðan).

Umferðirnar byrja að venju með x-fjölda loftlykkja – þær jafngilda hæð á næstu lykkju og eru settar inn til að þú komist upp að réttri hæð fyrir næstu lykkju sem á að hekla (sjá græn sporöskjulaga tákn að neðan). Ef loftlykkjurnar eru settar inn í mynsturteikningu (eins og í þessu dæmi) eru öll tákn hekluð sem eru sýnd. Stundum er sett inn í HEKLLEIÐBEININGAR efst í uppskriftinni fjölda loftlykkja sem hekla á í byrjun á umferð og ef þær koma í stað fyrstu lykkju eða ef þær koma sem viðbót. Ef loftlykkjurnar eru EKKI teiknaðar inn í mynsturteikningu: Fylgið þessum leiðbeiningum.

Í hring:

Þegar heklað er í hring, eru allar umferðir heklaðar frá réttu: Frá hægri til vinstri (sjá rauðar örvar í mynsturteikningu að neðan). Hvernig umferðin byrjar og endar er oft teiknað inn í mynsturteikningu (sjá A.2 í dæminu að neðan – grænn ferningur). Eins og þegar heklað er fram og til baka er heklaður x-fjöldi loftlykkja í byrjun á umferð, jafngildir hæð á næstu lykkju. Í lok umferðar tengjast umferðrnar saman með einni keðjulykkju í síðustu loftlykkju sem var hekluð í byrjun. Þ.e.a.s. loftlykkjur í A.2 = byrjun á umferð, en keðjulykkja í A.2 (blár ferningur) = lok á umferð.

Mynsturteikning (A.1) er oft endurtekin nokkrum sinnum á eftir hverri annarri = heklaðar eru nokkrar einingar á breiddina. Þegar þú kemur að síðasta tákni í 1. röð í A.1, byrjaðu aftur á fyrsta tákni. ATH: A.2 er EKKI endurtekið, þetta sýnir HVERNIG umferðin byrjar og endar í öllum umferðum.

Nokkrar mismunandi mynsturteikningar á eftir hverri annarri:

Þegar þú átt að hekla nokkrar mynsturteikningar á eftir hverri annarri á breiddina/í umferð þá heklar þú þannig: Heklið umferð 1 í 1. mynsturteikningu, heklið síðan umferð 1 í 2. mynsturteikningu og umferð 1 í 3. mynsturteikningu o.s.frv. ATHUGIÐ: Ef þú heklar fram og til baka þá verður að lesa mynsturteikningu í gagnstæða átt frá röngu – þ.e.a.s. byrja með mynsturteikningu 3, síðan mynsturteikningu 2 og í lokin mynsturteikningu 1. Heklað er áfram í gagnstæða átt eins og venjulega.

Mynsturteikningar í hring:

Þegar hekla á í hring, þá er byrjað frá miðju og þú vinnur þig út, þetta er oftast teiknað inn í hring á mynsturteikningu. Mynsturteikning getur annað hvort sýnt allan hringinn – þá er hvert tákn heklað eins og stendur í teikningu, eða öll mynsturteikningin sýnir hluta af hring, sem er endurtekið í hring ákveðinn fjölda skipta þar til myndast hefur heill hringur.

Heill hringur:

Í mynsturteikningu með hring þá er byrjað á tákni í miðju á mynsturteikningu: Oftast hringur sem jafngildir x-fjölda loftlykkja sem tengdar eru saman með einni keðjulykkju svo að það myndist hringur (sjá rauður hringur í mynsturteikningu að neðan). Alveg eins og þegar heklað er í hring þá byrjar umferðin með loftlykkjum, þær jafngilda hæð á næsta tákni (sjá blár ferningur í mynsturteikningu að neðan) – ATH. Þegar loftlykkjurnar eru teiknaðar inn í mynsturteikningu koma þær EKKI í stað fyrsta tákns, þannig að næsta tákn er heklað eftir útskýringu.

Þegar loftlykkjur koma í stað tákns er þetta tákn fjarlægt úr mynsturteikningu. Heklað er réttsælis: Frá hægri til vinstri, tákn fyrir tákn upp úr (sjá rauða ör í mynsturteikningu). Ein regla er að lykkjur í 1. umferð eru heklaðar UM loftlykkjuhringinn, sem þýðir að þú stingur heklunálinni inn í miðu á hringnum, sækið þráðinn og heklar lykkjuna eins og venjulega – hún festist sem sagt ekki í loftlykkjuna, heldur er UTAN UM alla loftlykkjuna. Þegar þú kemur að enda á röðinni þá er lykkjan fest eins og venjulega með keðjulykkju og þú heldur áfram í næstu umferð í mynsturteikningu: næst innsta röðin (sjá græna ör í mynsturteikningu að neðan).

Hluti af hring:

Ef aðeins er sýndur hluti af hring er það vegna þess að hlutinn er endurtekinn í hring í x-fjölda skipta. Þú byrjar með hring neðst (sjá rauður hringur í mynsturteikningu) og heklar eins og útskýrt er undir HELL HRINGUR. Alveg eins og þegar heklað er í hring er það regla að það er sér mynsturteikning sem sýnir hvernig umferðin byrjar og endar = hér er það A.1 (sjá blár ferningur í mynsturteikningu að neðan). Þú byrjar sem sagt á umferð næst hring, heklar A.1, síðan heklar þú A.2, þegar þú kemur að síðasta tákninu í kökunni (það er bara 1 tákn í umferð 1), þá byrjar þú uppá nýtt á 1. tákni og heklar kökuna 1 sinni til viðbótar.

Svona heldur þú áfram þar til þú hefur endurtekið eininguna eins oft og stendur í uppskrift og endar með keðjulykkju í A.1. Þegar umferð 1 hefur verið hekluð þá heldur þú áfram í næstu umferð: Næst neðsta umferð í mynsturteikningu (sjá græna ör í mynsturteikningu að neðan).

Fernings mynsturteikning / Lita mynsturteikning:

Stundum er hekl mynsturteikning sýnd í rúðum og þá er 1 rúða = 1 lykkja. Hvaða lykkjur eru heklaðar er oftast útskýrt í texta, en rúðu mynsturteikning sýnir í hvaða litum á að hekla lykkjurnar (sjá rauðan ramma = útskýring á tákni).

Heklað er alveg eins og útskýrt er að ofan, hvort sem heklað er í hring, fram og til baka eða heklaður hringur.

Athugasemdir (148)

Country flag Jeanet skrifaði:

Jeg er ved at hækle det sjal der hedder “Alberte autumn” Jeg er nu ved første udtagning på diagram A.5b. Jeg kan ikke forstå hvordan jeg tager 48 masker ud ved at hækle 1 fm ekstra på hver side af de 12 markeringer, - det bliver da kun 24, - eller ?

16.02.2023 - 11:42

DROPS Design svaraði:

Hei Jeanet. Regner med at du mener “Alberta autumn” som du finner i DROPS 197-30 og ikke “Alberte autumn” som du skriver. Ved PIL 1 står det at du skal øke 2 fastmasker på HVER side av merketrådene. Du har 12 merketråder og ved å øke 2 masker på hver side blir det 4 økte masker ved hver merketråd = 4 x 12 = 48 økte masker. mvh DROPS Design

27.02.2023 - 07:18

Country flag Jane skrifaði:

I am doing the French Market basket . Have finished body of the pattern. Now up to the section prior to straps. No idea how to read patter n A3 4 5 rows back and forth … I.e working 7 stitches of A4 the do A5 …., I am regretting taking this on …

07.02.2023 - 09:52

DROPS Design svaraði:

Dear Jane, I feel so sorry I cannot find the pattern you are working on, would you please give us the pattern number? Thanks in advance for your comprehension.

07.02.2023 - 10:54

Country flag Pierrette Ribeiro skrifaði:

Ich verstehe das Diagramm A1 vom So Charmung Taufkleid nicht. Was bedeuten die Zeichen II? Sie sind nicht im Diagramm erkärt, und was ist mit diesen Bögen? Mfg

30.01.2023 - 16:41

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Ribeiro, welche Zeichnung meinen Sie? solche || finde ich in den Diagrammen nicht - können Sie uns bitte mehr sagen? Welche Bögen meinen Sie? Die bei der 2. Reihe A.1 z.B.. so ist jedes - eine Luftmasche. = 3 Lm am Anfang A.1B, 5 Lm zwischen jeder fM und 2 Lm am Ende A.1B - siehe auch dieses Video. Viel Spaß beim häkeln!

30.01.2023 - 16:48

Country flag A H skrifaði:

Are the chart keys and symbols for US or UK terminology? \r\nFor example the double crochet and treble symbols in your \"how-to\" section do not look like the double crochet and treble symbols I am used to. \r\nAnd does your answer hold true for all your crochet patterns?

30.01.2023 - 02:02

DROPS Design svaraði:

Dear A H, all our crochet patterns are both available with UK and with US crochet terminology, just make sure to choose the appropriage terminology by clicking on the scroll down menu below the photo and choose either English UK or English US. Happy crocheting!

30.01.2023 - 10:03

Country flag Erica Black skrifaði:

Thanks for this explanation! I'm new to this whole crochet thing and the charts baffled me. Just finished a skirt for my daughter and I can't wait to try another one!

27.01.2023 - 14:07

Country flag Phenixx skrifaði:

For the life of me I can\'t figure out the diagrams for shawl pattern 226-47\r\nOh well, maybe one day ... \r\n.

26.01.2023 - 22:27

Country flag Erika skrifaði:

Habe angefangen den Rose Shawl Design Nr. 229-14 zu häkeln. Das Muster ( 8 Reihen )ist einmal in der Höhe gearbeitet. Wie muss ich jetzt ab (Wiederholung) Reihe 3 - Muster A.2, A.3 und A. 4 erweitern um in die Breite zu kommen? Was heißt A3 insgesamt 3x mehr in der Breite arbeiten??

24.01.2023 - 17:09

DROPS Design svaraði:

Liebe Erika, jetzt häkeln Sie genauso wie zuvor mit A.2 am Anfang der Hinreihen, dann wiederholen Sie A.3 bis die 2 letzten Stäbchen (= über die nächsten 32 Maschen = 4 Rapporter A.3 je 8 M), dann häkeln Sie A.4. Und so wird es immer in der Höhe wiederholt mit jeweils mehr Rapporter A.3 zwischen A.2 und A.4. Viel Spaß beim häkeln!

25.01.2023 - 12:26

Country flag Jane Coombes skrifaði:

I am trying to crochet the Drops belle bobble bag, which I love, but it's the most confusing pattern I have ever seen! Why can't you just explain in words? It seems many of your customers have the same problem. I have purchased your wool & am now very disappointed & will look for another pattern :-(

12.01.2023 - 22:33

Country flag Lesley Wilkinson skrifaði:

I too fail with crochet diagrams. It took ages to find oblong shawl “Diamond Feather” I bookmarked months ago, and settled down to start this week. Disaster, it’s a diagram. I’ve tried & tried, & cried, read the tutorials, spoken to experts and scoured YouTube, sadly I can not make anything that resembles the photo of this beautiful shawl. DROPS pretty please, don’t ignore this portion of your followers, there is a word for excluding people who differ in how their brains works…

23.12.2022 - 11:35

Country flag Miriam skrifaði:

I am interested in the crochet pattern Flora viola but am not proficient at reading diagrams nor do I understand how long the yoke is before doing the sleeves front and back. Is it possible to get the written pattern instead of just diagrams?

11.12.2022 - 23:11

DROPS Design svaraði:

Dear Miriam, the format is only available as published, we don't make custom patterns. You can check all of the garment's measurements in the measurement schematic, found under the crochet diagrams (you can see how to read it here: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=24&cid=19). Happy crocheting!

12.12.2022 - 00:06

Country flag Cheyenne skrifaði:

Hallo ik heb een patroon van jullie gedownload ik snap alleen iets niet. Er staat in het patroon dat 1 stokje tussen de twee onderste stokjes gehaakt moeten worden maar dit snap ik niet helemaal dat is dan toch hetzelfde als een normaal stokje

08.11.2022 - 17:50

DROPS Design svaraði:

Dag Cheyenne,

Is het mogelijk om je vraag te posten bij het betreffende patroon op onze site? Dan kunnen we kijken hoe e.e.a. bedoeld is en je hopelijk beter helpen. Bij voorbaat dank!

08.11.2022 - 20:07

Country flag Judy Moritz skrifaði:

I am visually challenged I guess. Could the pattern for the Christmas ornaments (Drips extra 0-1546) be written in stead?

08.11.2022 - 00:30

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Moritz, we unfortunately only have a diagram for this pattern. Maybe you yarn store can help you. Happy crocheting!

08.11.2022 - 09:29

Country flag Barbara skrifaði:

Please explain the chart for drops 195-27 design and how to work it

27.10.2022 - 18:25

DROPS Design svaraði:

Dear Barbara, each symbol represent 1 stitch - start diagrams with A.1 (beg + end of round), then repeat A.2 all the round ; repeat the parts written A or B or C on the side - as explained in the pattern; colours are given with the numbers on the left side of diagrams. Read more about diagrams in this lesson. Happy crocheting!

28.10.2022 - 11:56

Country flag Patricia Naranjo skrifaði:

Hola cómo están? Los felicito por todo lo que presentan en su página, quisiera saber si tienen el patrón para hacer un saquito en crochet con un diagrama nórdico para un duendecito en tela que voy a hacer de más o menos en total de 40 cm de alto, mil gracias

21.10.2022 - 19:14

DROPS Design svaraði:

Hola Patricia, nos alegra que te guste nuestra página. No disponemos de un patrón que se ajuste a tus necesidades y no hacemos patrones personalizados. Puedes ver en el siguiente enlace nuestra pequeña colección de juguetes: https://www.garnstudio.com/search.php?action=browse&c=toys&page=1&lang=es

22.10.2022 - 18:29

Country flag Cornelia Baerwolf skrifaði:

Hi , habe mir das Heft Amigurumi Nr.7 gekauft . Möchte gerne die Autos häkeln, komme aber schon mit dem Lesen des Diagramm von den Reifen nicht klar . Ich kann es nicht lesen und auf meine Arbeit übertragen . Häkel viel Amigurumi habe hier mit aber Probleme . Eine schriftliche Übertragung ohne Diagramm gibt es nicht . Danke im voraus .

03.10.2022 - 15:58

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Baerwolf, meinen Sie dieses Modell? Wir haben dafür nur Diagramme - aber die schriftliche Anleitung zusammen mit dieser Lektion sollte Ihnen helfen können. Gerne können Sie hier bzw bei der Anleitung mehr Fragen stellen. Viel Spaß beim häkeln!

04.10.2022 - 08:14

Country flag Connie Pilgaard skrifaði:

Jeg antager at jeres beskrivelse af diagrammer er gældende for højrehånd? Derfor fra højre mod venstre fra start. Er det ikke muligt at kunne udskrive diagrammer til venstre hånd?

24.08.2022 - 17:03

DROPS Design svaraði:

Hei Connie. Man leser et strikkediagram motsatt av slik man normalt leser: Fra høyre mot venstre, nedenfra og opp. Du begynner altså nederst i det høyre hjørnet, og jobber deg mot venstre og oppover. Vi har dessverre ingen mulighet på nåværende tidspunkt å lage diagram for venstre hånd. mvh DROPS Design

29.08.2022 - 07:43

Country flag Volbabe skrifaði:

It\'s so confusing, have read about the diagrams a lot of times, but it really give sense and my brain don\'t get it. Now it's impossible for me to make what i like because those diagrams are everywhere. So sad.

28.07.2022 - 12:22

Country flag Lori skrifaði:

I cannot find how to start the row after I did the c5 and join together. I read the entire pattern from beginning to end. please help

26.07.2022 - 02:55

DROPS Design svaraði:

Dear Lori, could you specify which pattern you are referring to? This is a lesson for all crochet patterns with diagrams.

31.07.2022 - 22:59

Country flag Lori skrifaði:

I cannot find how to start the row after I c5 and join together. I read the entire pattern from beginning to end. please help

25.07.2022 - 18:46

DROPS Design svaraði:

Dear Lori, could you specify which pattern you are referring to?

31.07.2022 - 23:02

Country flag Annette Mccollough skrifaði:

HELL0, for the chains I am doing for small 304, but how do i decrease the chains as I go

09.07.2022 - 15:23

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.