DROPS Alpaca Party - 13 tegundir af alpakka garni á afslætti í allan október!

Hvernig á að auka út/fækka lykkjum til skiptis í 3. og 4. hverri umferð


Til þess að fá jafna útaukningu/úrtöku í t.d. laskalínu, V-hálsmáli eða til þess að forma flík þá skrifum við oft: :
Aukið út eða fækkið lykkjum til skiptis í 3. og 4. hverri umf/cm alls 10 sinnum!

Dæmi 1: Aukið út/fækkið lykkjum til skiptis í 3. og 4. hverri umf/cm alls 10 sinnum!
Þetta er gert þannig:
Prjónaðu 2 umf/cm, aukið út/fækkið lykkjum í 3. umf/cm.
Prjónaðu 3 umf/cm, aukið út/fækkið lykkjum í 4. umf/cm.
Prjónaðu 2 umf/cm, aukið út/fækkið lykkjum í 3. umf/cm.
Prjónaðu 3 umf/cm, aukið út/fækkið lykkjum í 4. umf/cm.
Endurtakið þar til aukið hefur verið út/lykkjum fækkað alls 10 sinnum.

Dæmi 2: Aukið út/fækkið um 1 lykkju til skiptis 1,5 og 2 cm alls 10 sinnum.
Þetta er gert þannig:
Prjónið 1,5 cm, aukið út/fækkið.
Prjónið 2 cm, aukið út/fækkið.
Prjónið 1,5 cm, aukið út/fækkið.
Prjónið 2 cm, aukið út/fækkið.
Endurtakið þar til aukið hefur verið út/lykkjum fækkað alls 10 sinnum.

ATH! Ef þú heklar eða prjónar fram og til baka þá þarf að auka út/fækka lykkjum bæði frá réttu og frá röngu. Setjið gjarna merki svo að auðveldara sé að sjá hvar auka eigi út/fækka lykkjum.
Ef þú heklar eða prjónar í hring á hringprjóna þá er öll útaukning / úrtaka gerð frá réttu.
Lesið gjarna útaukning / úrtaka í mynstri þar sem við útskýrum hvar og hvernig á að auka út/fækka lykkjum.

Athugasemdir (108)

Country flag Joanne Noel skrifaði:

Bonjour,dans le patron Serene SPring,taille M POUR LE RAGLAN ,ne pas tricoter les jetes torse au tour suivant. JE NE COMPRENDS PAS Merci de m'éclairer Joanne Noel

28.01.2016 - 22:37

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Noel, au tour suivant après les jetés du raglan, on tricote ces jetés normalement, dans le brin avant pour qu'ils forment des jours (trous). Bon tricot!

29.01.2016 - 09:39

Country flag TOBO skrifaði:

Je comprend pas cette parti. A 12 cm de hauteur totale,diminuer 1 m de chaque côté des 2 marqueurs.Répéter ces diminutions 12 fois au total tous les 6 tours. cdt

24.01.2016 - 18:17

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Tobo, tricotez ainsi: *1 tour avec diminutions - cf les explications du modèle pour plus de précisions, 5 tours sans diminutions*, répétez de *-* 12 fois au total, vous aurez diminué 12 fois 2 mailles de chaque côté des 2 marqueurs, soit 12x2x2= 48 diminutions au total. Bon tricot!

25.01.2016 - 14:18

Ghania skrifaði:

Bonjour ! Pour le Gilet DROPS au crochet, en ”Karisma” je n'ai pas compris les augmentations

04.12.2015 - 13:20

DROPS Design svaraði:

Bonjour Ghania, merci de bien vouloir poser votre question précise sous la rubrique "Commentaires" du modèle concerné. Rappelez-vous également que vous pourrez recevoir toute l'aide nécessaire auprès de votre magasin DROPS. Bon crochet!

07.12.2015 - 14:16

Country flag Charron skrifaði:

Que veut dire augmenter 1 maille de chaque côté tous les 5 rangs?Merci

05.11.2015 - 16:59

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Charron, vous *tricotez 1 rang en augmentant 1 m au début + 1 m à la fin du rang (= de chaque côté) - vous tricotez ensuite 4 rangs sans augmenter*, répétez ces 5 rangs le nombre de fois indiqué dans le modèle. Bon tricot!

06.11.2015 - 13:09

Country flag Francine Coallier skrifaði:

Bonjour, dans le modèle Extra 0-33, il est écrit pour les augmentations de la manche: "augmenter 2 mailles au milieu sous la manche" ????? le "milieu" n'est-il pas sur le dessus de la manche au centre des mailles sur l'aiguille? merci de m'éclairer

04.11.2015 - 23:37

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Coallier, le milieu sous la manche correspond au début des tours, c'est cette partie de la manche qui sera sous la manche (sous le bras) et c'est à ce niveau que l'on doit augmenter. Le milieu du dessus de la manche sera le côté opposé, visible sur l'extérieur. Bon tricot!

05.11.2015 - 09:12

Country flag Linda skrifaði:

Hvad er en omvendt ret maske?.? På forhånd tak

04.11.2015 - 08:24

DROPS Design svaraði:

Hej Linda, Hvor skriver vi det? Kan det være en drejet ret maske? Da strikker du i bagerste maskebue i stedet for i forreste maskebue. God fornøjelse!

30.11.2015 - 12:25

Country flag Yuridia skrifaði:

Hola, en el patron 122-31, cómo tengo que hacer las disminuciones en las mangas de lado derecho y reverso? por favor puede explicarme que disminuciones hacer? gracias

30.10.2015 - 00:32

DROPS Design svaraði:

Hola Yuridia. En este modelo las dism para el canesú se hacen tanto por el LD como por el LR. Tienes que leer con atención el TIP PARA LAS DISMINUCIONES que se aplica al canesú.

21.11.2015 - 19:17

Country flag Yuri skrifaði:

Hola,en el patron 122-31 en la sección perchera, tengo que hacer disminuciones a parte de las disminuciones que lleva la disminución para para el raglán? Y si es sí, cuántos puntos disminuyo? Gracias.

25.10.2015 - 19:25

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.