DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að þæfa

Hvað er þæfing?

Þæfing er ferill til að búa til þykkt efni - eða filt – sem verður til með því að trefjarnar grípa hver aðra og þrýstast saman. Hægt er að þæfa mismunandi gerðir af trefjum og þar hentar ullin sérstaklega vel, garn merkt superwash er með hærra þol fyrir þvotti og þæfist því ekki. Hvítt garn (meðhöndlað með bleikiefnum) getur reynst erfitt að þæfa, prófaðu alltaf að þæfa sýnishorn áður en þú ferð í stórt verkefni.

Sjá þæfð sýnishorn hér

Hvernig virkar þæfing?

Þegar ull er þvegin í þvottavél í heitu vatni þenjast trefjarnar út og festast saman = þær þæfast saman, með sameinuðu ferli hita, núnings og vindingu og útkoman verður hlýtt og mjög endingargott efni. Það er alltaf mælt með því að setja þvottaefni með í þvottinn til að auðvelda trefjum að renna saman.

Þæfing hentar vel fyrir minni flíkur eins og húfur, hatta, tátiljur og töskur. Því lausari sem prjónfestan er, því meira þæfist stykkið. Því meiri núningur í þvotti, því meira þæfist stykkið.

Hafðu í huga að flíkur þæfast meira lóðrétt en lárétt, svo við mælum með því að nota mynstur sem eru sérstaklega hönnuð til þæfingar. Þú finnur mynstur sem henta hér.

Mikilvægt: Útkoman eftir þæfingu getur verið breytileg eftir:

  • Gerð þvottavélar
  • Vindingu
  • Prjónfestu/heklfestu
  • Stærð á flík
  • Ullgartegund

Hvernig á að þæfa samkvæmt mynstri

Prjónaðu/heklaðu samkvæmt mynstri – flíkin kemur til með að sýnast stór – en mun skreppa saman í þæfingarferlinu.

Setjið stykkið í þvottavél með þvottaefni án ensíma eða bleikiefna ásamt frottéhandklæði sem er u.þ.b. 50 x 70 cm til að auka núning og gefa skilvirkari þæfingu.

Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu og án forþvotts. ATHUGIÐ: Ekki nota stutt forrit. Eftir þvott skaltu móta stykkið á meðan það er enn blautt .

Ef stykkið hefur þæfst of lítið og er of stórt: Þvoið stykkið einu sinni enn í þvottavél á meðan það er enn blautt.

Ef stykkið hefur verið þæft of mikið og er of lítið skaltu teygja það að réttu máli á meðan það er enn blautt. Ef flíkin er þegar orðin þurr skaltu bleyta hana aftur áður en þú teygir hana í rétt mál.

Mundu - að síðar er stykkið þvegið eins og venjuleg ullarflík.

Athugasemdir (71)

Country flag Maren Schmoll skrifaði:

Hi Danke für eure tollen Anleitungen. ich habe eine jacke aus zwei Fäden alpaka gestrickt aber leider wird er grösser und grösser. Ich überlege nun ob ich sie filzen kann? Kann man denn etwas filzen indem man z B nur bei 30Grad in der Maschine wäscht? Oder irgendwie anders? Zu schade um die tolle wolle...

03.03.2017 - 00:02

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Schmoll, sollte Alpaca filzen, dann könnte Ihre Jacke viel kleiner werden. Am besten Ihr DROPS Laden fragen, sie können Ihnen sicher helfen, mit mehr Informationnen über Ihr Strickstück.

03.03.2017 - 10:15

Country flag Nina Björklund skrifaði:

Kan man Tova garnet drops Air (70% alpacka 23% polyamide 7% ull) ? Kan man Tova konstfiberull? hälsningar Nina

09.01.2017 - 14:08

DROPS Design svaraði:

Hej Nina. Ja, det kan du godt, men lav en test först, saa du ved hvor meget og hvordan det krymper.

18.01.2017 - 12:46

Country flag Nathalie C skrifaði:

Bonjour, Pour feutrer un ouvrage en fil Eskimo, doit-il être tricoté obligatoirement au point jersey ou cela fonctionne-t-il aussi au point mousse ? Merci de votre aide :)

08.01.2017 - 17:43

DROPS Design svaraði:

Bonjour Nathalie, on peut feutrer du jersey, du point mousse, des torsades, etc... consultez tous nos modèles feutrés pour un aperçu des différentes possibilités. Bon tricot!

09.01.2017 - 10:16

Country flag Naja Svendsen skrifaði:

Jeg er igang med at strikke en bordskåner (Drops Extra 0-581) og skal hækle en bordskåner (Drops Extra 0-1349) den sidste skal vaskes med et håndklæde, kan man filte flere på én gang og skal alle være med håndklæde eller kan det være uden? På forhånd tak for hjælpen. Naja

04.01.2017 - 14:54

DROPS Design svaraði:

Hej Naja. Jeg vil sige du kan filte flere paa én gang - men jeg ville inkludere et haandklaede eller et par cowboybukser. Det hjaelper med filtprocessen.

09.01.2017 - 13:21

Country flag Maria Degerman skrifaði:

Kan man tova ett garn med 30% ull och 70% akryl ?????

12.12.2016 - 16:52

DROPS Design svaraði:

Hej Maria. Nej, det duer desvaerre ikke. Det skal vaere et 100% uldgarn for det bedste resultat.

13.12.2016 - 13:44

Country flag Irma skrifaði:

Me gustaría hacer un gorro con la lana POLARIS fieltrada. Tengo un patrón para fieltrar lana tipo ESKIMO pero no sé cómo adaptarlo a la lana POLARIS y tampoco he encontrado en la web un patrón o pauta para fieltrarla. ¿Me podrían dar algunas indicaciones sobre el resultado de la lana POLARIS tras el fieltrado o cómo adaptar el patrón de ESKIMO fieltrada a POLARIS fieltrada? Gracias

18.11.2016 - 17:15

Jane Cureton skrifaði:

Hi, Sorry if this is a silly question. My washing machine has basically two programmes, 1. Cottons, this takes about 2 hours or 2. Wool Handwash which takes about 30 minutes. Do I use the cotton programme to felt? Thanks, Jane

10.10.2016 - 10:05

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Cureton, the best would be to ask the DROPS store in your country, either per mail or telephone. They will be able to answer you individually with all informations from your country. Happy felting!

10.10.2016 - 11:05

Country flag Else Margrethe Eugeius skrifaði:

Jeg hedder Else Margrethe Eugenius og er fra Nanortalik Grønland og er ny begynder og så mangler jeg materialer til at starte med uld filtning, jeg er begyndt at samle moskusuld og vil ellers starte med det så vil jeg gerne ved hvor jeg kan finde materialer som jeg kan købe ? er meget interesseret i dette hobby ;-)

25.07.2016 - 04:08

DROPS Design svaraði:

Hej Else. Hvis du vil have DROPS materialer, da kan du köbe det her, disse butikker sender til hele verden.

25.07.2016 - 09:30

Country flag Oda skrifaði:

Hvis du tover i tørketrommelen har du full kontroll over prosessen. Jeg har sluttet å tove i vaskemaskinen fordi det går jo ikke å stoppe den for å ta ut arbeidet å se hvordan det går underveis.

16.04.2016 - 16:50

Country flag Stinne skrifaði:

Jeg læser at Lace-garnet kan filtes. Hvordan filter man så tynd en garn? Jeg er bange for at putte det i vaskemaskinen...

06.02.2016 - 19:18

DROPS Design svaraði:

Hej Stinne. Man filter paa samme maade som andet filte garn. Men strik en pröve og filt den först, saa ved du praecis hvordan garnet reagerer i din maskine.

08.02.2016 - 13:08

Country flag Monica Blasiusson skrifaði:

Finns något tips om hur man bäst fäster trådar i plagg som ska tovas?

23.01.2016 - 19:15

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.