DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að auka út lykkjum / fækka lykkjum jafnt yfir

Hvernig reiknar maður / telur út útaukningu / úrtöku þegar stendur í mynstri "aukið út fjölda lykkja jafnt yfir eða fækkið lykkjum jafnt yfir"?


Aukið út jafnt yfir:
Mynstrið segir til um að auka eigi út ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og auka á út um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi námundum við töluna niður í 6. Þannig að þú eykur út eftir 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 16. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og auka á út um 21 lykkju jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 21 þá færðu 6.66.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.5. Þannig að þú eykur út eftir 6. og 7. lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 21. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og auka á út um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Ef þú færð heila tölu og ert að prjóna í hring á hringprjóna, þá er þetta auðvelt. Þá eykur þú bara út með þann fjölda l á milli útaukninga.
Ef þú prjónar fram og til baka og auka á út eftir 4. hverja lykkju eins og í þessu dæmi, þá er síðasta útaukningin gerð á eftir síðustu lykkju í umferð, sem ekki er gott. Til þess að koma í veg fyrir þetta þá eru prjónaðar aðeins færri lykkjur í byrjun umferðar á undan fyrstu útaukningu þannig:
Prjónið 2 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 12. útaukningu eru 2 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Fækkið lykkjum jafnt yfir: Mynstrið segir til um að fækka eigi um ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og átt að fækka um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Ef talan er lægri en .5 þá þarf alltaf að námunda töluna niður, þannig að í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.
Til þess að fækka lykkju í 6. hverri lykkju, þá þýðir það að þú prjónar saman 5. og 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (5. og 6. lykkja), prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 16. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og átt að fækka um 30 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 30 þá færðu 4.66.
Ef talan er hærri en .5 þá þarf að fella af í annað hvert skipti með hærri og lægri tölunni. Í þessu dæmi þá þýðir það að fækkað um lykkjur til skiptis eftir 4. og 5. hverja lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (4. og 5. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 30. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 5 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og átt að fækka um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Í þessu dæmi þá áttu að fækka lykkjum í 4. hverri lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 12. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það eru ekki neina lykkjur eftir til að prjóna.

Athugasemdir (214)

Country flag Justine skrifaði:

Hi Q: re Cracked Walnut short sleeves. Back Pattern says work A.4 until 1 stitch remains and decrease at the same time 36 stitches evenly in , 1 edge stitch in garter st =92. Is this decrease done in the first row only of the pattern or across the 22 rows of the pattern please?

23.06.2024 - 05:49

DROPS Design svaraði:

Dear Justine, the decreases are worked in the very first row of A.4, to adjust the number of stitches from A.3 to A.4. Happy knitting!

23.06.2024 - 18:23

Country flag GAGNAIRE skrifaði:

Bonjour, J'envisage de faire un pull à partir d'un ancien pull qui me va très bien , comment calculer le nombre et la fréquence des augmentations ainsi que des diminutions pour avoir des jolies courbes pour l'encolure, l'emmanchure et les manches montées? Merci de votre attention.

05.05.2024 - 05:51

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Gagnaire, tout va dépendre de votre échantillon, du point, de la forme précise souhaitée etc..; il peut être plus simple de vous baser sur un modèle similaire avec la même tension/le même type de point pour faire les ajustements nécessaires. Bon tricot!

06.05.2024 - 09:35

Country flag Laura skrifaði:

Jeg har 170 masker og skal tag 10 ind jævnt fordelt så det vil sige 17 masker. Skal jeg strikke 15 masker og så strikker maske 16 og 17 sammen og så gentage eller hvordan?

20.04.2024 - 19:19

Country flag Ida skrifaði:

Hej! Jag har totalt kört fast och får inte rätt på min minskning. Jag har 154 maskor och ska minska 40 maskor jämt fördelat på varvet. Hur gör jag? Tacksam för svar!

12.04.2024 - 18:16

DROPS Design svaraði:

Hei Ida. På felle omgangen/pinnen må du strikke 2 rett samme + 2 rett masker ca 34-35 ganger, men samtidig også bare strikke 1 maske rett mellom hver gang det strikkes 2 masker sammen ca 5-6 ganger. mvh DROPS Design

15.04.2024 - 07:16

Country flag Helena Brodersen Jensen skrifaði:

Hej, Jeg er igang med sweet november og skal øge mit maske antal fra 174 med 36 jævnt fordelt så jeg ender med 210 masker. Hvordan skal jeg gøre det? 174 / 36 = 4,8 Vil det sige jeg skal strikke 4 masker, 1 udtagning, strik 5 masker, 1 udtagning, strik 4 masker, 1 udtagning, strik 5 masker, 1 udtagning osv. Hilsen Nybegynderen

09.04.2024 - 21:07

DROPS Design svaraði:

Hej Helena, ja det stemmer :)

10.04.2024 - 14:52

Country flag Glenn skrifaði:

Jeg har 128 masker og skal strikke 28 masker ind. Hvordan regner jeg det ud? Vh Glenn

21.03.2024 - 18:48

DROPS Design svaraði:

Hei Glenn. Strikk hver 4. og 5. maske sammen, men et få tall ganger må også 3. og 4. maske strikkes. mvh DROPS Design

22.03.2024 - 13:02

Country flag Rumi skrifaði:

Help, i'm working on 219-3. the pattern said: "Increase 1 stitch inside the last 2 stitches on the next row from the right side. Increase like this alternately every 2nd and 4th row a total of 19 times" should i just make an increase in every right side? since the pattern is working back and forth

16.02.2024 - 14:55

Country flag Susan Louwerens skrifaði:

Hallo, ben de oat flakes cardigan aan het maken, waarom 153 steken (xxxl) opzetten 12 cm boordsteek en dan gelijk 53 steken minderen in de eerste pen van het patroon.

11.02.2024 - 17:14

DROPS Design svaraði:

Dag Susan,

Om te voorkomen dat de boord het werk samentrekt, wordt er gelijk na de boordsteek geminderd.

01.03.2024 - 08:10

Country flag Bonnie skrifaði:

Har 216 masker og skal tage 16 ind 216/16=13,5 Tager jeg så skiftevis ind ? Strikker 11-2 sammen-strikker 12-2 sammen osv? Mvh Bonnie

03.01.2024 - 06:41

DROPS Design svaraði:

Hei Bonnie. Ja, det stemmer. mvh DROPS Design

08.01.2024 - 11:05

Country flag Aðalheiður Tómasdóttir skrifaði:

Ég er að hekla peysu úr heklubók og ég á að auka út fyrir ermarnar. Er til myndband til að sýna þetta fyrir hekl? English bellow I'm crocheting a sweater from a crochet book and I'm going to increase the sleeves. Is there a video to show this for crochet?

01.01.2024 - 16:28

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Tómasdóttir, in this video you will see how to work 2 treble crochet (UK-English) in the same stitch to increase 1 treble crochet; Happy crocheting!

09.01.2024 - 08:42

Country flag Michella skrifaði:

Jeg har 160 masker og skal tage 57 masker ud jævnt fordelt. Det giver udtagning på hver 2,8. maske. Er det så hver anden på 2. maske og hver anden på 3. maske? Vh

21.12.2023 - 21:05

DROPS Design svaraði:

Hej Michelle, ja det stemmer :)

22.12.2023 - 13:26

Country flag Marta skrifaði:

Hej! Jag ska öka antalet maskor från 119 till 151, alltså öka med 32 maskor jämt fördelat över raden. Ökar genom att sticka fram, bak och fram igen i samma maska så det blir 16 ställen att öka på över raden. Men jag lyckas inte räkna ut hur jag ska fördela de 16 ökningarna, kan ni hjälpa mig?

21.12.2023 - 13:49

DROPS Design svaraði:

Hej Martha, du måste öka i alla 32 maskorna för att få 32 extra. Du öker i var 4:e maska :)

22.12.2023 - 13:28

Country flag Kooy skrifaði:

Hallo, ik heb 132 steken en moet 52 steken minderen maar op de een of andere manier kom ik niet uit, ik ben nu al 3x overnieuw begonnen maar het lukt me maar niet om 80 steken over te houden. Alvast vriendelijk dank.

21.12.2023 - 06:28

DROPS Design svaraði:

Dag Kooy,

Het gaat erom dat je de steken gelijkmatig om over de naald verdeeld, maar het hoeft niet super precies. Je zou de naald bijvoorbeeld in 4 stukken kunnen verdelen en dan op elk stuk 13 steken minderen. Op die manier houd je wat meer overzicht.

07.01.2024 - 14:35

Country flag Anja skrifaði:

Moin, ich muss von 61 M gleichmäßig auf 44 M abnehmen. 61 geteilt durch 17 ergibt 3,58. Damit ist die erste Nachkommastelle genau 5 und beide Varianten ergeben nicht die gewünschten 44 M. Wie kann ich das Problem lösen? Vielen lieben Dank!

11.12.2023 - 18:45

DROPS Design svaraði:

Liebe Anja, dann sind wir im Beispiel-2 und abwechslunsweise jede 3. und jede 4. Masche abnehmen bis die 17 Maschen abgenommen werden. Viel Spaß beim stricken!

12.12.2023 - 09:53

Country flag Debrye skrifaði:

Hallo, ik brei een muts en wil die minderen met een centered double decrease. Ik heb 96 steken en moet naar 6. Hoe doe ik dat zodanig dat het mooi verdeeld is. Ik werk met een rondbreinaalden. Vriendelijk dank bij voorbaat

25.11.2023 - 08:28

DROPS Design svaraði:

Dag Debrye,

Als je de muts in de rondte breit en 90 steken moet minderen, dan zou je bijvoorbeeld 9 markeerders kunnen plaatsen waarbij je 5 keer mindert aan beide kanten van de 9 markeerders .

26.11.2023 - 07:35

Country flag TRIJS skrifaði:

ALS IN HET PATROON STAAT: HERHAAL A2 ( HET PATROON) MET DE VOLGENDE 38 STK EN MEERDER 6 STK. MEERDER JE DAN DIE 6 STK BINNEN DE 38 STK? ( ZIE PATROON 172-35 BIJ DE PAS)

14.11.2023 - 18:26

DROPS Design svaraði:

Dag Trijs,

Ja in dit geval meerder je 6 steken over die 38 steken. Klopt het trouwens dat je de grootste maat breit? (Omdat 38 het laatste getal is in het aangegeven aantal steken) In dat geval moet je 14 steken meerderen (dus ook het laatste getal nemen van het aangegeven aantal meerderingen.

18.11.2023 - 17:19

Country flag Sabine skrifaði:

Warum müssen eigentlich kurz vor Ende des Rumpfteils nochmals 20 Maschen zugenommen werden?

12.11.2023 - 21:53

DROPS Design svaraði:

Liebe Sabine, es wird vor den unteren Bündchen zugenommen, damit die Arbeit unten nicht zu eng wird: man braucht für die gleiche Breite mehr Maschen für Bündchen mit den kleineren Nadeln as für Glatt rechts mit den grösseren Nadeln. Viel Spaß beim stricken!

13.11.2023 - 08:58

Country flag Alessandra skrifaði:

Buongiorno, sto facendo Foggy Autumn Sweater ma finito il collo mi si dice di aumentare le maglie dello sprone ma il numero degli aumenti non mi torna la divisione successiva dove vanno messi i segnapunti. In particolare, per la taglia L, si dice di aumentare 17 maglie per avere un totale di 104. Nella divisione delle maglie i segnapunti vanno messi dopo 18 - 14 -36 -14- 18 = 100 e non 104. calcolo 19-14-38-14-19? Grazie in anticipo per l'aiuto

20.10.2023 - 13:07

DROPS Design svaraði:

Buongiorno Alessandra, ha inserito i segnapunti NELLA maglia come indicato e non tra 2 maglie? Le 4 maglie che mancano sono le 4 maglie con i segnapunti. Buon lavoro!

20.10.2023 - 19:12

Country flag Marian Deasy skrifaði:

I am knitting River Reflections and starting the decreasing for the armholes but don’t understand “On next row cast off for armholes in each side as follows: Cast off 3-3-3-4-4-4 stitches 1 time, 2 stitches 1 time, and 1 stitch 1-3-4-6-9-12 times = 62-66-70-72-76-80 stitches.” Can you help please Marian

04.10.2023 - 21:50

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Deasy, you will have now to cast off at the beginning of each row on each side the stitches for armholes, so you cast off 3-3-3-4-4-4 stitches at the beg of next 2 rows (= 1 time on each side), then 2 sts at the beg of next 2 rows (= 2 sts 1 time on each side), then 1 stitch at at the beg of next 2-6-8-12-18-24 rows (= 1-3-4-6-9-12 times on each side). Happy knitting!

05.10.2023 - 09:15

Country flag Tina skrifaði:

Vielen Dank! Das war sehr hilfreich!

04.10.2023 - 01:13

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.