DROPS Super Sale - 30% AFSLÁTTUR á 5 tegundum af mjúku merino garni!

Hvernig á að skipta út garni og efnismagni

Skipt um garn

1 þráð innan garnflokks:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er með sama grófleika og passar fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta út garni í sama garnflokki Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn er með mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



1 þráður til 2 eða fleiri þræðir:

DROPS garn er spunnið þannig að grófleiki þráðanna passar saman með hverjum öðrum
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur sem tilheyra öðrum garnflokki (sjá garnflokka hér) eða sjá tillögurnar okkar um skiptingu (sjá tillögur um garnsamsetningar hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrum er þetta skrifað þannig: A + A = C



1 þráð fyrir 1 annan þráð:

Þar sem hægt er að prjóna með garni með sömu prjónfestu er auðvelt að skipta.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu sem stendur í mynstrinu – Mundu að uppgefin prjónastærð er einungs til leiðbeiningar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þarf. Nánari upplýsingar um prjónfestu getur þú séð hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



Efnismagn er ákvarðað við skipti af

1 þræði fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku – sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu þarf 300 grömm Garn-X
Við notum fjölda notaða metra til að endurreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metra frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaða:
7 dokkur = 350 grömm með Garni-Y
er skipt út fyrir
6 dokkur = 300 grömm með Garni-X.

Vantar þig aðstoð við útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metra lengd

Svona er efnismagn reiknað út frá t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu er gefið upp 1150 grömm DROPS Snow.
Við notum fjölda notaðra metra til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
Þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Þegar unnið er með 2 þræði í stað 1 þráðar þá þarf að margfalda fjölda dokka með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaða:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Vantar þig aðstoð með útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

2 þræðir með sitt hvorum lengdar metra skipt yfir í 1 þráð

Svona eru útreikningar þegar mynstur með 2 þráðum Silk er prjónað með 1 þræði.
Dæmi: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá garnflokki A) og 1 þræði DROPS Kid-Silk (frá garnflokki A)
Langar að skipta út fyrir:
1 þráð DROPS AIR (frá garnflokki C)

Í mynstrinu er gefið upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá garnflokki A)

Endurreiknað til:
1 þráð DROPS Air (garnflokkur C)
Við notum fjölda metra til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 metrar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
Þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Tillaga að nýju garni:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Miðaðu út frá garninu sem er með stysta fjölda metra = 1000 metrar
Deilt með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metrar = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
Er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (613)

Country flag Marianne skrifaði:

Jeg vil gerne strikke en sweater i dobbelt tråd af Drops Cotton Merino. Hvordan beregner jeg forbruget, som i opskriften er strikket med to tråde med forskellig løbelængde (hhv. løbelængde 100 og 230)? På forhånd tak.

17.05.2025 - 12:29

DROPS Design svaraði:

Hei Marianne. Hvilken oppskrift er det og hvilken garn med løpelengde 100 / 230 er det? Ut fra de løpelengde du har oppgitt ville jeg tro at det er forskjellig tykkelse på garn kvalitetene, så om du skal erstatte med 2 tråder Cotton Merino, kan det bli for tykt/strikkefastheten vil ikke stemme. Dersom det er et garn med samme tykkelse som Cotton Merino og har en løpelengde på 100 meter vil du bruke ca 10 meter mindre (som har en løpelengde på 110 meter pr 50 gram). På vår hjemmeside og inne på en oppskrift vil du til høyre eller under bildet se denne linjen: Garnforbruk ved alternativt garn – Bruk vår garnkalkulator her. mvh DROPS Design

19.05.2025 - 09:02

Country flag Maria skrifaði:

Is kidsilk as thick like alpaca? I thought that two strands of kid silk would have the thickness of one strand of alpaca or fingering weight yarn. Is kidsilk more or less a lace yarn?

10.05.2025 - 05:54

DROPS Design svaraði:

Dear Maria, DROPS Kid-Silk is considered a group A yarn, like DROPS Alpaca (you can see the full list of yarns in each yarn group here ), because it has a similar gauge when worked with the indicated needle. When worked in combination with other yarns, it will count as if you work with another group A yarn. However, DROPS Kid-Silk is quite airy and light, so if you substitute this yarn by DROPS Alpaca in a garment made exclusively in DROPS Kid-Silk the texture will be quite different. Happy knitting!

10.05.2025 - 22:43

Country flag Paula skrifaði:

I have purchased your Brushed Alpaca Silk yarn (pale rust) but i would like to knit a women's cardigan (spring fuzz jacket) mixing this yarn with another. What yarn would you suggest that i use for this.

06.05.2025 - 03:09

DROPS Design svaraði:

Dear Paula, considering you can replace 1 Strand Melody with 2 strands Brushed Alpaca Silk, you can use the yarn converter to check alternatives to 1 strand Brushed Alpaca Silk: 2 strands Kid-Silk / Flora / Nord for example. Happy knitting!

06.05.2025 - 10:14

Country flag Susan skrifaði:

Hello, I would like to make the Smoothie phone case but looking at your yarn menu it looks like Big Delight might have been discontinued. If that's the case, do you have another 100% wool that can be felted?

26.04.2025 - 16:30

DROPS Design svaraði:

Dear Susan, you can replace Big Delight with DROPS Alaska. It's a feltable, 100% wool yarn of the same yarn group, so you should be able to work the pattern without recalculating it if you use DROPS Alaska. Happy knitting!

26.04.2025 - 19:52

Country flag Caroline R skrifaði:

Bonjour, Avez vous une technique pour remplacer une laine d'une autre marque que DROP dans un projet de tricot? Est-ce que je peux tout simplement me baser sur l'échantillon maille x rang et prendre une laine qui est indique les mêmes valeurs? Merci

23.04.2025 - 10:35

DROPS Design svaraði:

Bonjour Caroline, probablement oui, l'échantillon devrait vous aider à trouver la laine correspondante dans notre gamme, rappelez-vous que votre magasin saura également vous aider et vous conseiller la meilleure alternative possible, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

23.04.2025 - 10:46

Country flag Muriellp skrifaði:

Interessant

20.04.2025 - 19:16

Country flag Mervi skrifaði:

Yhdistäessä villapaitaan Dropsin Melodya ja Kid Silkiä. Kannattaako tehdä Kids Silk yksinkertaisena vai kaksinkertaisena?

20.04.2025 - 16:03

DROPS Design svaraði:

Voit hyvin neuloa 1-kertaisella DROPS Kid-Silk -langalla. Tarkista kuitenkin, että neuletiheys on oikea.

29.04.2025 - 16:39

Country flag Teresa Della Pietra skrifaði:

Vorrei fare questo modello usando lana Karisma , che mi piace molto. Non so quanta ne devo acquistare per una taglia M. Grazie DROPS 217-32 #bendingwillowssweater DROPS design: Modello pu-048

12.04.2025 - 18:06

DROPS Design svaraði:

Buonasera Teresa, per una taglia M le serviranno 11 gomitoli di Karisma e 5 gomitoli di Kid-Silk. Buon lavoro!

27.04.2025 - 23:52

Country flag Teresa Della Pietra skrifaði:

Vorrei fare questo modello usando il filato Karisma che mi piace molto. Non sono in grado di calcolare la quantità per la taglia M. Mi aiutate . Grazie

11.04.2025 - 14:52

DROPS Design svaraði:

Buonasera Teresa, qual è il modello che intende realizzare? Buon lavoro!

12.04.2025 - 18:02

Country flag Pia skrifaði:

Hi I would like to knit this from cotton or cotton mix. Could you recommend a suitable yarn

02.04.2025 - 11:30

DROPS Design svaraði:

Dear Pia, use the yarn converter to see all possible alternatives, there might be some matching alternative for cottons. Happy knitting!

02.04.2025 - 14:16

Country flag NinaA skrifaði:

Bonjour, J'ai de la laine en stock Drops Air, j'ai 300g de fil. Hors le projet que je souhaite réaliser demande 350g de drops Air, il me manque donc une bobine, hors la couleur n'est plus en stock. Avez-vous une astuce ? Merci d'avance. Nina

31.03.2025 - 13:04

DROPS Design svaraði:

Bonjour NinaA, vous pouvez vous adresser à votre magasin qui en a peut-être encore en stock, ou bien vous pouvez demander dans le groupe DROPS Workshop si une autre tricoteuse pourrait vous dépanner. Bon tricot!

31.03.2025 - 15:30

Country flag Sue skrifaði:

Please provide a chart of the yarn groups A-F showing which is thinner and which is thickest. Thanks.

29.03.2025 - 21:14

DROPS Design svaraði:

Dear Sue, you can find hereall of our yarns and you can sort them by thickness even within the same yarn group (remember that Group A is the thinnest and Group F is the thickest, it goes from thinnest group to thickest). Happy knitting!

30.03.2025 - 18:48

Country flag Gaëtane skrifaði:

Bonjour, Est-il possible de remplacer 2 fils de brushed alpaca Silk par 1 fils de drops air. Si cela est possible, le modèle prévoit 12 pelotes de brushed. Combien faudra-t-il de pelotes de drops air ? Merci pour votre assistance

26.03.2025 - 20:50

Country flag Gaëtane skrifaði:

Bonjour, Est-il possible de remplacer deux fils de brushed alpaca Silk par un fil de drops air s’il vous plaît ? Si oui il faut dans le modèle 12 pelotes de brushed. Combien faudra-t-il de drops ? Un grand merci pour votre aide

26.03.2025 - 20:46

DROPS Design svaraði:

Bonjour Gaëtane, Brushed Alpaca Silk et Air appartiennent au même groupe, et, en général, quand on tricote 2 fils Brushed Alpaca Silk, on peut les remplacer par 1 fil Melody (ex le pull Petunia), mais 2 fils Brushed Alpaca Silk risquent d'être trop épais pour remplacer 1 fil Air, si toutefois vous avez l'échantillon en largeur et en hauteur et que la texture vous convient alors pourquoi pas, pour la quantité nécessaire, vous pouvez probablement vous baser sur le métrage nécessaire en Air - votre magasin pourra vous aider si besoin, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

27.03.2025 - 09:07

Country flag Pia Laursen skrifaði:

Hej Jeg vil gerne strikke denne bluse DROPS 235-6 #warmblushsweater Kan jeg bruge baby alparca og kidsilke sammen i stedet for sky. Hilsen Pia

12.03.2025 - 15:55

DROPS Design svaraði:

Hei Pia. DROPS Sky tilhører garngruppe B. DROPS Alpaca tilhører garngruppe A, det samme gjør DROPS Kid-Silk. 2 kvaliteter fra garngruppe = A+A = garngruppe C. Så da kan DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk bli tykkere enn DROPS Sky slik at oppskriften ikke vil stemme. Evnt. så må du prøve å strikke en prøvelapp med DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk og se om du får den oppgitte strikkefastheten. mvh DROPS Design

17.03.2025 - 07:39

Country flag Kerstin Öberg skrifaði:

Jag har ett gammalt mönster på långkofta i garnet Krevad eller Hockey. Masktätheten är 11 m slätstickning på stickor nr 4 = 5 cm och 15 varv = 5 cm. Finns det något garn som motsvarar denna beskrivning och som jag skulle kunna använda till denna beskrivning? Med vänlig hälsning Kerstin Öberg

10.03.2025 - 09:46

DROPS Design svaraði:

Hei Kerstin. Kjenner til hverken Krevad eller Hockey (ikke DROPS garn), men ta en titt over DROPS Gargrupper (klikk på GARN & STICKOR - GARNGRUPPER). Der er en fin oversiktig over alle våre kvaliteter, hvilken strikkefasthet og pinnestørrelse (veiledende). Men kan ikke se at vi har en kvalitet med den strikkefastheten du skriver over). mvh DROPS Design

17.03.2025 - 07:23

Country flag Pascale skrifaði:

Bonjour, je souhaite tricoter le pull Forest Embrace (400 g Air préconisé soit 1200 mètres en XL). J’aimerai le mélange Flora + Kid Silk. Combien de mètres ou pelotes en Flora et en Kid Silk? Merci beaucoup

06.03.2025 - 11:54

DROPS Design svaraði:

Bonjour Pascale, utilisez la technique "1 fil par 2 fils avec le même métrage" pour calculer le métrage total, divisez le en 2 et redivisez cette quantité par le métrage Flora/Kid-Silk. Ou bien utilisez le convertisseur, vous aurez la quantité avec 2 fils Kid-Silk/Flora, redivisez cette quantité en 2 pour avoir la quantité pour chaque laine. Et rappelez-vous que votre magasin pourra vous aider si vous avez besoin, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

06.03.2025 - 16:20

Country flag Rose skrifaði:

Can you use Bernat yarn for these projects?

01.03.2025 - 21:08

DROPS Design svaraði:

Dear Rose, we are not familiar with your indicated yarn. You can follow the instructions in this lesson and, with the characteristics of your yarn, you can find which yarn group your yarn would belong to and which projects you could use it on. Happy knitting!

02.03.2025 - 17:35

Country flag Elena skrifaði:

Is there a way to search for patterns that use only one yarn and some way to limit search results to those that use single or double strand etc. of that yarn? Thank you.

25.02.2025 - 01:30

DROPS Design svaraði:

Dear Elena, there is no way at this point, but by choosing the yarn and the knitting tension can help you to get the 1 thread patterns very easy. Happy knitting!

25.02.2025 - 11:48

Country flag Moy Ofstad skrifaði:

Jag ställde en fråga angående byte från Reuma Fivel garn till Drops Air garn/stickor men ej fått svar…. Tacksam för återkoppling.

18.02.2025 - 20:22

DROPS Design svaraði:

Hei Moy. Sjekk vårt forrige svar til deg, og husk strikkefastheten når du bytter garn :) mvh DROPS Design

20.02.2025 - 11:46

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.