DROPS Super Sale - 30 % AFSLÁTTUR á 6 tegundum af bómullargarni í allan júlí!

Hvernig á að prjóna uppskrift sem prjóna á í hring og prjóna hana fram og til baka

Mörg DROPS mynstur eru prjónuð á hringprjóna. Þessi aðferð er mjög vinsæl í löndum eins og í N-Evrópu, Bretlandi og Bandaríkjunum. Kosturinn við þessa aðferð er sá að allar umferðir eru prjónaðar frá réttu á stykkinu. Það verða líka færri saumar.

Ef þú vilt heldur prjóna með bandprjónum getur þú stillt mynstrið af þannig að hægt sé að prjóna fram og til baka.

Hér eru nokkur dæmi:

  • Í uppskriftinni áttu að fitja upp 200 lykkjur fyrir fram- og bakstykki.
  • Það þýðir að það eru 100 lykkjur að framan og 100 lykkjur að aftan.
  • Bættu við 1 kantlykkju í hvora hlið, þær eru til þess að sauma stykkin saman = 102 l á hvoru stykki.
  • Nú getur þú byrjað að prjóna fram og til baka. Útaukning og úrtaka er gerð í hvorri hlið eins og útskýrt er í mynstri (þegar stendur í mynstri að auka út/fella af hvoru megin við merki þá er aukið út/fellt af innan við kantlykkjur í hliðum).

Lestu alltaf mynstrið vandlega yfir svo að ekkert gleymist. Skrifaðu niður breytingarnar þínar til þess að forðast mistök og villur.

Athugaðu vel:

  • Ef mynstur er í stykkinu þá þarf fjöldi lykkja að passa við göt/áferð/litamynstur.
  • Mynstur með laskalínu eru erfiðari og mun flóknari að stilla af fyrir bandprjóna. Ef þér finnst þetta of erfitt, þá getur þú prjónað fram- og bakstykki ásamt ermum á bandprjóna og síðan sett stykkin saman og prjónað afganginn á stykkinu á hringprjóna.
  • Útkoman getur breyst frá upprunalegri hönnun við breytingar eins og þegar notaðir eru aðrir prjónar!

Mörg mynstur sem eru gefin upp fyrir hringprjóna (t.d. peysur og sjöl) eru prjónuð fram og til baka – þetta er gert þegar fjöldi lykkja er of mikill fyrir bandprjóna þar sem þeir eru styttri en hringprjónar. Mörg af þessum mynstrum er hægt að prjóna með bandprjónum – eins lengi og pláss er fyrir allar lykkjurnar.

Langar þig til þess að læra að prjóna á hringprjóna?Þú finnur hér kennsluleiðbeiningar í DROPS myndböndunum okkar. Við höfum myndbönd sem sýna hvernig á að prjóna með hringprjónum, bæði fram og til baka og í hring. Skoðaðu yfirlit yfir myndbönd undir H fyrir hringprjóna

Nokkrar DROPS verslanir bjóða einnig uppá leiðsögn og námskeið. Hafðu samband við DROPS söluaðila í þínu nærumhverfi fyrir frekari upplýsinga.

Athugasemdir (91)

Country flag Bridget skrifaði:

Bonjour, Je tricote le modèle jacquard norvégien 0-811 en taille L mais je tricote avec des aiguilles droites au lieu de circulaires. J’ai un souci car j’ai bien séparé le nombre de mailles soit 147 pour le dos et j’ai monté 17rangs de côtes 1/1 puis je dois diminuer 16mailles de chaque côté pour commencer le jacquard sur 115 mailles mais ça me parait beaucoup , est ce que je me trompe dans les diminutions ? Merci infiniment pour votre aide

08.10.2017 - 16:51

DROPS Design svaraði:

Bonjour Bridget, après les diminutions, on doit avoir 230 m au total en taille L, soit 115 m pour chaque pièce (dos et devant). N'oubliez pas les mailles lisières qui sont à ajouter quand on ne tricote pas en rond. Bon tricot!

09.10.2017 - 10:10

Country flag Stadelmann skrifaði:

En tricotant une jaquette avec le motif norvégien noir et blanc, comment dois-je procéder avec le deuxième fil sur les mailles (steek bordure) ? Est-ce que je coupe chaque tour ?les mailles steak sont noires et le dessin blanc ? Merci d'avance Margot

18.07.2017 - 12:07

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Stadelmann, vous pouvez tricoter les mailles steek alternativement dans chaque couleur (ex 1 m en noir, 1 m en blanc et au tour suivant, 1 m en blanc, 1m en noir). Cette vidéo montre comment procéder avec des mailles steek. Bon tricot!

18.07.2017 - 16:20

Country flag Catherine Boubet skrifaði:

Bonjour, j'aimerais avoir ce genre de leçon mais pour l'inverse, pour adapter un modèle tricoté à plat mais sur aiguilles circulaires pour le faire en rond sans coutures (parce que je suis réfractaire aux coutures...)

12.06.2017 - 10:46

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Boubet, il vous faudra la plupart du temps supprimer les mailles lisières et en fonction du modèle, vous aurez (ou non) à ajuster le motif/le point fantaisie (début & fin de rangs). Bon tricot!

13.06.2017 - 09:28

Country flag Betty skrifaði:

Bonjour j'aimerais savoir si c'est possible de me servir des aiguilles circulaire avec câble pour votre modèle de tricot n°z-779 veste tricoté en rond ,avec point de feuilles.Merci

26.04.2017 - 18:56

DROPS Design svaraði:

Bonjour Betty, cette veste se tricote en rond, d'abord sur aiguilles doubles pointes puis sur aiguille circulaire quand on a suffisamment de mailles. Si vous voulez entièrement la tricoter sur circulaire, il vous faudra commencer par la technique dite du magic loop. Bon tricot!

27.04.2017 - 10:07

Country flag Patricia skrifaði:

Pour lire les explications d'un motif quand on tricote avec 2aiguilles, contrairement avec des aiguilles circulaires, tour1=rang1, et tour2=rang2 donc un rang sur l'endroit et un rang sur l'envers?

29.03.2017 - 19:18

DROPS Design svaraði:

Bonjour Patricia, c'est en théorie exact, assurez-vous toutefois en fonction de votre modèle que les tours ajourés ou avec croisement de mailles (torsades par ex) soient bien sur l'endroit. Bon tricot!

30.03.2017 - 09:21

Country flag Béatrice skrifaði:

Bonjour, Je suis comme beaucoup réfractaire aux aiguilles circulaires. De ce fait, j'ai acheté sur internet des aiguilles droites d'une longueur de plus de 60cm qui commence à la taille 3,5. Idéal pour tous les modèles tricoté du style gilet, verte etc......... Bonne journée à toutes et tous

25.01.2017 - 17:15

Country flag Bourdeau skrifaði:

J'apprécie un modèle que j'ai vu, mais je ne souhaite pas tricoter en aiguille circulaires droites, numéro 8, pouvez me dire a quoi correspond le numéro pour des aiguilles droites Merci pour votre réponse

22.01.2017 - 23:41

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Bourdeau, la taille des aiguilles circulaire est la même que pour les aiguilles droites, il s'agit de la taille de l'aiguille en mm (pas celle du câble). Bon tricot!

23.01.2017 - 11:42

Country flag Annie skrifaði:

Quand on a essayé l\'aiguille circulaire, on ne peux plus s\'en passer. Le tricot ne pèse plus sur la longueur d\'une aiguille droite puisqu\'il se trouve sur un câble placé sur les genoux.

12.11.2016 - 20:10

Country flag Conny Lipp skrifaði:

Moin und danke für Ihre Mühen! Viele Anregungen habe ich von Ihrer Seite bekommen. Doch gerade Muster, die ich nach Angabe in Hin - und Rückreihen stricke, weiß ich nicht für eine Rundstricknadel, die nur immer in eine Richtung gestrickt wird zu übersetzen. Wie, bitte, mache ich das? Danke! Mit freundlichen Grüßen Conny Lipp

17.03.2016 - 10:32

DROPS Design svaraði:

Liebe Conny, Sie meinen also Pullover, die in Hin-und Rückreihen beschrieben sind, in Runden arbeiten? Das geht nur bis zum Aumausschnitt - und Sie nehmen die Maschenzahl von Vorder- und Rückteil ohne die Randmasche. Achten Sie aber auf eventuelle Muster und Seitenabnahmen.

21.03.2016 - 10:37

Country flag Frida skrifaði:

Bedankt voor het beantwoorden van de vraag die ik gesteld heb. Met vriendelijke groet Frida

07.12.2015 - 13:41

Country flag Ase White skrifaði:

Do you have patterns for knitting machines?

23.10.2015 - 20:31

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs White, many of our patterns/yarns can be knitted with a knitting machine - for any individual assistance please contact your DROPS Store or any forum specialized in knitting machine. Happy knitting!

26.10.2015 - 08:41

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.