DROPS Kid-Silk + DROPS Nepal

DROPS Kid-Silk 06, blá þoka + DROPS Nepal 7, ljós grágrænn

Falleg blanda til að ná fram garnflokki D grófleika, er að sameina DROPS Nepal og DROPS Kid-Silk. Sameiningin gefur hlýjar og mjúkar flíkur, sem formast vel og eru með létt burstaða áferð. Þú færð mismunandi útkomu eftir því hvaða lit þú velur að sameina af Kid-Silk og Nepal. Það eru fullt af mögulegum blöndum - og við getum ekki beðið eftir að sjá þína!

Prjónfestan sem næst með þessari samsetningu er 13 l = 10 cm á breidd, með því að nota prjóna 7, sem hentar fullkomlega fyrir mynstrin okkar í garnflokki D.


Mynstur sem þú getur gert með því að nota þessa samsetningu