Kayla Williams skrifaði:
I believe the other person meant when you start the first fan part of the pattern is says to only do 4 fans total. That would leave 8 sc unworked and a large hole in that space that you don't see in the photos if you join it to the beginning of the round to start on the next. That's why everyone, including myself, is confused. the instructions aren't very clear in some places. So what they were asking is do you actually leave them unworked or do you do 6 fans and not 4 as the pattern states?
08.07.2020 - 17:35DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Williams, you are working all stitches either in Pattern-1 or in A.1 as follows: 16-22-25 stitches worked in pattenr-1, 1 chain, 4 repeats of A.1 (= each A.1 is worked over 5 sts x 4 = you work A.1 over the next 20 sts), end round with 1 ch, 1 sl st in the first st at the beg of round, you have now worked over the 16-22-25+20=36-42-45 sts of the round. Does it help?
09.07.2020 - 09:07
Rebecca Robertson skrifaði:
The online pattern uses sc to create toe and printed version uses dc. Which is it?
08.05.2020 - 17:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Robertson, make sure you printed the appropriate US-English pattern (1 sc = US/English = 1 dc = UK/English). Happy crocheting!
11.05.2020 - 08:16
Susan skrifaði:
Very disappointed with the way the pattern is written...beginning with row 4. I always have issues with the patterns on this site
18.05.2019 - 20:40DROPS Design svaraði:
Dear Susan, The DROPS patterns are knitted and crocheted by thousands and thousands of people around the world. We understand however that in certain countries, with different knitting/crochet traditions than Scandinavia, our patterns might be written in a way that differs from what some are used to. Just have another try with new eyes and follow each step as described (ex round 4 is an increase round where you will increase 6-6-5 sts on the round. Happy crocheting!
20.05.2019 - 14:13
Maria Unell skrifaði:
Jag virkar storlek 38/40 och första varvet med solfjädrar står det att de ska virkas över de nästa 20 fm. Fast på 20 maskor får jag 6 solfjädrar, inte 4. Hur ska det vara här?
29.01.2017 - 21:09DROPS Design svaraði:
Hej Maria. Du har 20 m og hver gentagelse af A.1 gaar over 5 m, saa det er 4 gentagelser i alt.
30.01.2017 - 15:59
Eva-Lena Dahl skrifaði:
Hej igen! se tidigare fråga. Tror jag kommit på felet. Mönster 1 första varvet ska man sticka 22 (storlek 35/37) stolpar enl mönster 1, inte 16 som det står (16-22-25 i beskrivningen). Då har man 14 maskor för diagram A1 - solfjädrar - och det blir då 4 solfjädrar resten av varvet. Det verkar stämma för mig när jag virkar. För övrigt är detta en toppensida med många fina beskrivningar - min favorit!
17.01.2017 - 20:29
Eva-Lena Dahl skrifaði:
När jag ska virka första varvet med solfjädrar så står det i mönstret. Stolpar första 16 maskorna, sedan börjar jag med mönster enligt A1 över 20 maskor? som ska upprepas totalt 4 gånger, det blir fler än 4 solfjädrar, jag får 6 st solfjädrar på varvet för storlek 35/37. Andra varvet ska jag göra 22 maskor enligt mönster 1 - jag har bara 16 maskor före A1-mönstret. Har jag missförstått mönstret eller är något fel? Tacksam svar.
17.01.2017 - 13:49DROPS Design svaraði:
Hej Eva-Lena. Jeg skal se paa det og sende videre. Om det er korrekt, saa retter vi ellers giver jeg besked senere hvad der ellers menes
18.01.2017 - 15:59
Cyndi Jackson skrifaði:
I am having a problem understanding this pattern. On round 14, are you really leaving 8 st. unworked, joining to beginning of row, or are we turning the work,
09.02.2016 - 06:10DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Jackson, when piece measures 14-16-18 cm (see size), you don't work in the round anymore fasten off. On next row, join as stated and work now in rows leaving some sts unworked on mid upper foot for the opening of foot. Happy crocheting!
09.02.2016 - 10:21
Water Fairy |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Heklaðar tátiljur úr DROPS Nepal með sólfjaðramynstri. Stærð 35 - 43.
DROPS Extra 0-1168 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Þegar heklað er í hring: Í byrjun hverrar umf með fl, skiptið út fyrstu fl með 1 ll, umf endar á 1 kl í fyrstu ll. Í byrjun á hverri umf með st, skiptið út fyrsta st með 3 ll, umf endar á 1 kl í 3. ll. Þegar heklað er fram og til baka: Hver umf með fl byrjar á 1 ll sem er skipt út fyrir fyrstu fl. Hver umf með st byrjar á 3 ll sem er skipt út fyrir fyrsta st. MYNSTUR-1: UMFERÐ 1: Heklið 1 st aftan í lykkjubogann í hverja fl. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern st. Endurtakið umf 1-2. MYNSTUR-2: UMFERÐ 1 (= ranga): Heklið 1 fl í fremri lykkjubogann í hvern st. UMFERÐ 2 (= rétta): Heklið 1 st í aftari lykkjubogann í hverja fl. Endurtakið umf 1-2 til loka. SÓLFJÖÐUR: Heklið 1 st í aftari lykkjubogann í næstu fl, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 1 st til viðbótar í sömu l alveg eins, dragið þráðinn í gegnum allar l á heklunálinni. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið um 1 st með því að hekla 2 st saman þannig: Heklið 1 st í næstu fl, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið 1 st í næstu fl alveg eins, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring frá tá og aftur að rist, síðan er heklað fram og til baka frá miðju aftan á hæl. TÁTILJA: Heklið 4 ll með heklunál nr 3,5 með Nepal og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 6-6-5 fl um hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl = 12-12-10 fl. UMFERÐ 3 (og síðan í annarri hverri umf): Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 4: Heklið * 1 fl í fyrstu/næstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 6-6-5 sinnum = 18-18-15 fl. UMFERÐ 6: Heklið * 1 fl í hvora af fyrstu/næstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 6-6-5 sinnum = 24-24-20 fl. UMFERÐ 8: Heklið * 1 fl í hverja af fyrstu/næstu 3 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 6-6-5 sinnum = 30-30-35 fl. UMFERÐ 10: Heklið * 1 fl í hverja fyrstu/næstu 4 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 6-6-5 sinnum = 36-36-30 fl. Útaukningar hafa nú verið gerðar í stærð 35/37. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! STÆRÐ 38/40 - 41/43: UMFERÐ 12: Heklið * 1 fl í hverja af fyrstu/næstu 5 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 6-5 sinnum = 42-35 fl. Útaukning hefur nú verið gerð í stærð 38/40. STÆRÐ 41/43: UMFERÐ 14: Heklið * 1 fl í hverja af fyrstu/næstu 6 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum = 40 fl. UMFERÐ 16: Heklið * 1 fl í hverja af fyrstu/næstu 7 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum = 45 fl. Útaukning hefur nú verið gerð í stærð 41/43. ALLAR STÆRÐIR: = 36-42-45 fl í umf. Heklið síðan þannig: MYNSTUR-1 – sjá útskýringu að ofan, yfir fyrstu 16-22-25 fl, 1 ll, A.1 er heklað yfir næstu 20 fl þannig: * hoppið yfir 2 fl, í næstu fl er heklað þannig: SÓLFJÖÐUR- sjá skýringu að ofan, 3 ll, í sömu fl er hekluð ein ný sólfjöður, hoppið yfir 2 fl *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, 1 ll. Í næstu umf er heklað þannig: Mynstur-1 yfir fyrstu 22 st, 1 fl um ll, A.1 er heklað þannig; * 1 fl í sólfjöður, 3 fl um ll-bogann, 1 fl í sólfjöður *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, 1 fl um ll. Endurtakið þessar 2 umf þar til stykkið mælist 14-16-18 cm, passið uppá að endað sé með umf með st. Klippið frá og festið enda. Stykkið er nú heklað fram og til baka með byrjun frá röngu. Ekki hekla yfir 2 miðju mynstureiningarnar af A.1. Heklið með byrjun frá röngu þannig: Heklið 1 fl á milli skiptinga frá miðju og síðustu mynstureiningu af A.1, haldið áfram að hekla A.1 yfir næstu mynstureiningu eins og áður, 1 fl um ll, MYNSTUR-2-sjá útskýringu að ofan, yfir næstu 16-22-25 st, 1 fl um ll, A.1 yfir næstu mynstureiningu eins og áður, festið með 1 fl á milli skiptinga yfir í næstu mynstureiningu = 30-36-39 fl. Haldið áfram með A.1 og mynstur-2. Í hverri umf með st byrjar og endar umf með 1 st og í hverri umf með fl byrjar og endar umf með 1 fl – munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR. Þegar tátiljan mælist 20-23-25 cm þar sem hún er styst (þ.e.a.s. ca 6-7-7 cm frá skiptingu), stillið af að næsta umf sé með fl, setjið 1 prjónamerki mitt í stykki (= 1 fl í byrjun á umf, A,1, 1 ll og 11 fl hvoru megin við prjónamerki). Í næstu umf er fækka um 1 st hvoru megin við prjónamerki, þ.e.a.s. byrjið 2 l á undan prjónamerki og heklið 4 næstu st saman 2 og 2 – LESIÐ ÚRTAKA (= 2 st færri) = 20 st undir fæti. Heklið 1 umf án úrtöku, leggið tátilju saman tvöfalda og heklið saman við miðju að aftan með einni umf kl í gegnum bæði stykkin (tátiljan mælist nú ca 22-24-27 cm frá tá og að hæl). Klippið frá og festið enda. KANTUR: Byrjið fyrir miðju að aftan og heklið kant efst í kringum opið á tátiljunni þannig: Heklið 1 fl, heklið meðfram hvorri langhlið þannig: 4 fl um hvern ll-boga (= st-umf) og 1 fl í ysta lykkjubogann í hverja fl-umf, heklið yfir tvær mynstureiningar sem hoppað var yfir þannig: A.1 yfir tvær miðju mynstureiningar á A.1 eins og áður (þ.e.a.s. fl-umf), stillið af að fl-fjöldi er deilanlegur með 5. Heklið síðan þannig: 3 ll, * hoppið yfir 2 fl, 1 sólfjöður í næstu fl, 3 ll, 1 sólfjöður í sömu fl, hoppið yfir 2 fl *, endurtakið frá *-* hringinn alla umf, endið á 1 kl í 3. ll. Klippið frá og festið enda. Heklið aðra tátilju á sama hátt. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1168
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.