Karin skrifaði:
Ja, det är rätstickning.
18.12.2015 - 17:56
Ulrika skrifaði:
Stämmer det verkligen att 29 varv ska bli 10 cm?
17.12.2015 - 22:37DROPS Design svaraði:
Hej. Ja, du ska få 15 m x 29 v i rätstickning på 10 x 10 cm.
22.12.2015 - 13:54Jan Woods skrifaði:
Would you please confirm the colour and yarn used in the photo. The pattern states Drops Paris color no 100, lightwash but when I checked that shade is from Drops Paris Recycled Denim. Thanks
21.09.2015 - 02:41DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Woods, that's correct, you need DROPS Paris color no 100, light wash, ie DROPS Paris Recycled Denim. Happy knitting!
21.09.2015 - 09:31
Susanne Svendsen skrifaði:
Hvornår kommer opdateringen til halsudskæringen ?
15.07.2015 - 13:35DROPS Design svaraði:
Hej Susanne, Halskanten står med i opskriften, der kommer ingen opdatering!
30.07.2015 - 14:08
Susanne Svendsen skrifaði:
Hvis man ønsker at strikke modellen med alm. glatstrikning mellem hulmønstrene, kan man da bruge samme antal masker ?
09.07.2015 - 14:22DROPS Design svaraði:
Hej Susanne. Jeg vil mene at strikkefastheden forandrer sig, men pröv at strikke en pröve og se hvordan det ser ud
30.07.2015 - 13:44
Kubiak skrifaði:
Der Armausschnitt ist 16 cm hoch ( nach 42 cm Höhe), warum muss man nach 6 cm (nach 48 cm) den Halsausschnitt beginnen?
02.06.2015 - 13:52DROPS Design svaraði:
Die Zahlen für den Halsausschnitt werden gerade geprüft und in Kürze voraussichtlich korrigiert, ich bitte daher noch um etwas Geduld. Sie können oben am Reiter "Korrektur" erkennen, ob etwas korrigiert wurde, vielleicht hat sich Ihr Problem dann gelöst.
08.06.2015 - 10:12
Juliane skrifaði:
Hallo, gibt es schon eine Antwort der Designerin zu der Frage von Jasmin, warum der Halsausschnitt hinten rein rechnerisch tiefer ist? Danke und Grüsse!
23.05.2015 - 21:38DROPS Design svaraði:
Leider nein, die Arbeit an der neuen Kollektion ist schon in vollem Gange. Sie können aber den Ausschnitt so wie bei der Frage dazu beschrieben stricken, damit er hinten nicht tiefer wird, er lässt sich bei diesem Modell ja gut nach Wunsch und Geschmack anpassen.
24.05.2015 - 10:34
Chaton Nicole skrifaði:
Bonsoir - je souhaiterais tricoter le modèle n° w-541 (morning breeze) pour une jeune fille (stature 1.45 cms, tour de poitrine 70 cms) - vous préconiseriez quel poids de laine ? en vous remerciant
05.05.2015 - 21:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chaton, vous trouverez en bas de page un schéma avec toutes les mesures du pull, ouvrage posé à plat. Comparez ces mesures avec un vêtement analogue qu'elle aime pour trouver la taille idéale et ajuster si nécessaire - cf onglet fournitures à droite de la photo pour les quantités pour chaque taille. Bon tricot!
06.05.2015 - 09:30
Louise Lundh skrifaði:
Okej tack då förstår jag.
17.04.2015 - 19:59
Sara skrifaði:
Man minskar 7 ggr, först en gång, sedan upprepas det 6 ggr.
17.04.2015 - 10:38
Morning Breeze#morningbreezesweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Paris með gatamynstri og garðaprjóni. Stærð S - XXXL
DROPS 161-29 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf séð frá réttu. ÚRTAKA (á við um ermi): Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkið um 1 l í hvorri hlið með því að prjóna 2 l slétt saman innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið á stykki. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna og saumað saman í lokin. Bakstykkið er lengra en framstykkið. BAKSTYKKI: Fitjið upp 76-80-84-92-100-108 l á hringprjóna nr 6 með Paris. Prjónið 10 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið nú A.1, með 2 l garðaprjón í hvorri hlið á stykki. Þegar prjónað hefur verið upp að ör í mynstri A.1 er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið á stykki (= kantlykkja) = 78-82-86-94-102-110 l. kantlykkja er prjónuð í garðaprjóni til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með A.1 og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki til loka. Þegar stykkið mælist ca 52-53-54-55-56-57 cm fellið af fyrir handveg í byrjun á 2 næstu umf frá hvorri hlið á stykki þannig: Fellið af 4-4-4-6-8-8 l 1 sinni = 70-74-78-82-86-94 l. Haldið áfram með mynstur með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 55-57-59-61-63-65 cm – stillið af eftir 4 umf garðaprjón. Nú eru miðju 26-26-26-28-28-28 l settar á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig (= 22-24-26-27-29-33 l). Í næstu umf frá hálsi er felld af 1 l = 21-23-25-26-28-32 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist ca 65-67-69-71-73-75 cm – stillið af eftir 4 umf í garðaprjóni. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 78-82-86-94-102-110 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið á stykki). Prjónið 8 umf garðaprjón. Prjónið nú A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki til loka. Þegar stykkið mælist 42-43-44-45-46-47 cm fellið af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 48-50-52-54-56-58 cm fellið af fyrir hálsmáli þannig: Setjið miðju 14-14-14-16-16-16 l á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð fyrir sig (= 28-30-32-33-35-39 l). Fellið síðan af í hverri umf frá hálsmáli þannig: 3 l 1 sinni, 2 l 1 sinni, 1 l 2 sinnum = 21-23-25-26-28-32 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm – stillið mynstur af með bakstykki. Prjónið hina öxlina á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Prjónið upp 70-85 l (meðtaldar l á þræði) á hringprjóna nr 6 með Paris. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Fellið af. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna ofan frá og niður. Fitjið upp 50-52-56-58-62-66 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) með Paris. Prjónið 10 umf garðaprjón. Prjónið síðan A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið á stykki. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 l í hvorri hlið innan við 1 kantlykkju – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 6-5½-4½-4-4-3 cm millibili 6-7-8-8-9-11 sinnum til viðbótar = 36-36-38-40-42-42 l. Prjónið síðan áfram í garðaprjóni. Fellið af þegar stykkið mælist 49-49-48-47-46-44 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma yst í lykkjubogann, saumið ermar í, saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt að þeim stað sem kantlykkjur voru fitjaðar upp á bakstykki. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #morningbreezesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 161-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.