Annette skrifaði:
I have knitted many Drops Design patterns & highly recommend them! All have been very clearly written & garments have turned out EXCELLENT Excited to be starting this project ! Thanks for posting patterns
07.02.2025 - 23:03
Jonna Christensen skrifaði:
Hejsa, tak for svar. Vis jeg bruger Drops Fabel, hvor mange skal jeg så bruge af den? i forhold til Drops Delight? Og er Drops Fabel, den eneste erstatning der er?
09.04.2024 - 19:43DROPS Design svaraði:
Hej Jonna, prøv vores garnomregner, vælg DROPS Delight, vælg antal gram i din størrelse, vælg 1 tråd, så får du alle alternativer med garnforbrug til din størrelse :)
10.04.2024 - 09:42
Jonna Christensen skrifaði:
Hej jeg vil gerne strikke Berry Bliss Jacket Men Drops delight er udgået. hvad skal jeg bruge i stedet for ? sammen med Drops Vivaldi
08.04.2024 - 13:08DROPS Design svaraði:
Hej Jonna, du kan strikke den i DROPS Fabel som har samme strikkefasthed og den strikkes sammen med DROPS Brushed Alpaca Silk :)
09.04.2024 - 11:22
Pia Guterstam -Andersson skrifaði:
Tråkigt att ni inte förstår att man inte kan ta bort ett garn utan att ersätta det med ett likvärdigt garn. De rekommendationer ni har på ersättningsgarn är absolut inte likvärdiga. Drops Delight är ett flerfärgat garn. Ni hänvisar då till Fabel garnerna men de är inte likvärdiga. De övriga garnerna ni hänvisar till är enfärgade (!?). Vill man sticka en tröja som mönstret visar så blir det något annat. Märkligt att ni inte förstår det..
02.04.2024 - 09:50
Tom Krul skrifaði:
Dobrý den. Chtěl bych koupit materiál na výrobu tohoto svetru. Pomůžete mi prosím vybrat, jakou vlnu a v jakém množství koupit? Má to být pro moji ženu na vánoce, velikost nosí XS-S, je hubená. Děkuji, Tom Krul
09.12.2019 - 22:54DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Tome, svetr je upletený ze dvou přízí - DROPS Delight (odstín 06, spotřeba na vel.S jsou 4 klubíčka) a DROPS Brushed Alpaca Silk (odstín 12, spotřeba 6 klubíček). Barevnou kombinaci můžete zvolit samozřejmě i vlastní podle oblíbených barev vaší ženy. Jaké barvy jsou k dispozici uvidíte v přehledu přízí zde - stačí rozkliknout zmíněné typy. U jednotlivých přízí také najdete přehled prodejců, kteří mají daný typ v nabídce a u kterých tedy můžete klubíčka objednat (pokud je mají aktuálně skladem). Hezký den! Hana
15.12.2019 - 19:50
PAPOT Sylvie skrifaði:
Bonjour, J'ai tricoté ce gilet avec DELIGHT et BRUSHED ALPACA SILK. Or BRUSHED ALPACA SILK perd énormément de poils quand on le porte. Avez vous une solution pour éviter cette perte de fibres ?
04.02.2019 - 21:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Papot, il est normal que la laine perde un excédent de fibres, porter le gilet plus souvent permettra de faire disparaître ce phénomène . On nous a rapporté que certaines mettent leurs ouvrages de ce type au Freezer. Demandez conseil à votre magasin - même par mail ou téléphone, il aura peut être une astuce. Bon tricot!
05.02.2019 - 08:53
Andrea Koglin skrifaði:
Sehr geehrte Damen und Herren, ich würde gerne diese Jacke stricken. Leider gibt es die Wolle "Vivaldi" nicht mehr. Bei Alternativen wird geschrieben, man solle sich hier hin wenden. Welches Garn könnte ich statt " Vivaldi" nehmen? Vielen Dank im Voraus Mit freundlichen Grüßen Andrea Koglin
22.11.2018 - 15:39DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Koglin gerne können Sie Vivaldi durch Brushed Alpaca Silk ersetzen, Sie würden dann 150-150-200-200-200-250 g Farbe 12 brauchen. Viel Spaß beim stricken!
23.11.2018 - 09:39Barbara Wyckoff skrifaði:
On this pattern for a small size- your only stating 3 skeins? Not sure this is the right amount of yarn= please confirm
01.08.2018 - 19:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wyckoff, in size S you need 200 g DROPS Delight /50 g = 4 balls + 150 g DROPS Brushed Alpaca Silk / 25 g a ball = 6 balls. Happy knitting!
02.08.2018 - 09:40
Janet Plowman skrifaði:
I have knitted approx 30 cms of the back piece and used almost a complete 50g ball of each yarn colour. My concern is that 5 balls of delight and only 3 balls of brushed alpaca silk will not be enough to complete the garment. Could you confirm the yarn quantities before I proceed further. Many thanks.
01.08.2018 - 16:11DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Plowman, please note that 150 g Brushed Alpaca Silk are 6 balls of 25 g each - see shadecard - also remember to check and keep your tension. Happy knitting!
02.08.2018 - 09:42
Elke skrifaði:
Die Jacke wird zweitägigen gestrickt und das Garn vivaldi ist nicht mehr verfügbar. Welche Lauflänge hatte dieses Beilaufgarn??? Und war es einfarbig?
24.08.2017 - 18:41DROPS Design svaraði:
Liebe Elke, Vivaldi ist jetzt nich mehr im Sortiment, aber einige Laden können doch einige im Lager haben - alle Auskünfte über Vivaldi finden Sie hier - Brushed Alpaca Silk ist die beste Alternative (lesen Sie mehr hier). Viel Spaß beim stricken!
28.08.2017 - 13:10
Berry Bliss Jacket#berryblissjacket |
|
|
|
Prjónuð peysa í garðaprjóni úr DROPS Delight og DROPS Vivaldi eða DROPS Brushed Alpaca Silk. Stærð S - XXXL.
DROPS 155-6 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 25, 33, 41, 49 og 57 cm. STÆRÐ M: 27, 35, 43, 51 og 59 cm. STÆRÐ L: 25, 34, 43, 52 og 61 cm. STÆRÐ XL: 27, 36, 45, 54 og 63 cm. STÆRÐ XXL: 25, 35, 45, 55 og 65 cm. STÆRÐ XXXL: 27, 37, 47, 57 og 67 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka í stykkjum sem saumuð eru saman í lokin. Fram- og bakstykki er prjónað í garðaprjóni, ermar eru prjónaðar í sléttprjóni með 12 umferðum í garðaprjón neðst á ermum. BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til þess að fá pláss fyrir allar l. Fitjið upp 60-64-70-76-82-90 l á hringprjóna nr 7 með 1 þræði af Delight + 1 þræði af Vivaldi (= 2 þræðir) eða 1 þræði Brushed Alpaca Silk. Prjónið GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka) – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14 cm er fitjuð upp 1 ný l í hvorri hlið (= kantlykkja) = 62-66-72-78-84-92 l. Haldið áfram í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 48-49-50-51-52-53 cm fellið af kantlykkjur í hlið = 60-64-70-76-82-90 l. Þegar stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm fellið af miðju 18-18-18-20-20-20 l fyrir hálsmál og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fækkið nú um 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 20-22-25-27-30-34 l eftir á öxl. Fellið laust af allar l þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 35-37-40-43-46-50 l á hringprjóna nr 7 með 1 þræði af Delight + 1 þræði af Vivaldi (= 2 þræðir) eða 1 þræði Brushed Alpaca Silk. Prjónið garðaprjón. Þegar stykkið mælist 14 cm er fitjuð upp 1 ný l á hlið (= kantlykkja) = 36-38-41-44-47-51 l. Haldið síðan áfram í garðaprjóni. Munið eftir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 48-49-50-51-52-53 cm er kantlykkjan felld af í hlið = 35-37-40-43-46-50 l. Þegar stykkið mælist 58-60-62-64-66-68 cm eru 10-10-10-11-11-11 l við miðju að framan settar á þráð fyrir hálsmáli, fellið nú af í hverri umf fyrir hálsmáli þannig: 2 l 2 sinnum, 1 l 1 sinni = 20-22-25-27-30-34 l eftir á öxl. Fellið laust af þegar stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. Ekki gera hnappagöt. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 28-28-30-32-32-34 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri öxl) á prjóna nr 7 með 1 þræði Delight + 1 þræði Vivaldi (= 2 þræðir) eða 1 þræði Brushed Alpaca Silk. Prjónið 12 umf GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka) – sjá útskýringu að ofan, haldið áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í hvorri hlið í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 8 cm, aukið út um 1 l í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 6-4½-4½-4-4-3 cm millibili 6-8-8-8-9-10 sinnum til viðbótar = 42-46-48-50-52-56 l. Þegar stykkið mælist 49-48-47-46-44-41 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), fellið allar l af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í – frá öxl og niður þar sem kantlykkja var felld af. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við kantlykkju, endið þegar 14 cm eru eftir neðst niðri á fram- og bakstykki, þannig að það myndist op/klauf. Klippið frá og festið enda. Saumið tölur í vinstra kant að framan. HÁLSMÁL: Prjónið upp 60 til 72 l (meðtaldar l af þræði) með 1 þræði af Delight og 1 þræði af Vivaldi eða 1 þræði Brushed Alpaca Silk í kringum hálsmál. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna) – sjá útskýringu að ofan. VASI: Fitjið upp 19 l á prjóna nr 7 með 1 þræði af Delight + 1 þræði af Vivaldi (= 2 þræðir) eða 1 þræði Brushed Alpaca Silk. Prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 13 cm eru prjónaðar 4 umf garðaprjón, fellið laust af. Prjónið annan vasa á sama hátt. Saumið vasana 13 cm frá uppfitjunarkanti og 6 cm frá kanti að framan (þ.e.a.s. frá miðju að framan). Saumið vasana meðfram einni umf í garðaprjóni í neðri kant á vasa og fylgið lykkjunum upp úr þannig að vasinn verður staðsettur álíka langt frá kanti að framan meðfram allri hliðinni á vasanum. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #berryblissjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.