Nanteuil skrifaði:
Je n ai pas d aiguille circulaire Avez vous un tuto pour aiguilles normales ou crochet svp?
26.11.2025 - 19:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Nanteuil, vous trouverez ici quelques infos qui pourront vous aider à faire les ajustements; ou bien encore d'autres types de cagoules dont certaines peuvent se tricoter en allers et retours. Bon tricot!
27.11.2025 - 09:26
Saholy skrifaði:
Bonjour, J'ai déjà acheté 2 pelotes de fil sky pour faire cette cagoule, mais il me manque donc 1 pelote, puisque c'est en 2 fils. Si je souhaite prendre un autre fil pour combiner avec le sky, quel fil doux /léger et qui ne gratte pas conseillerez vous? merci de votre retour.
09.11.2025 - 13:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Saholy, retrouvez ici différentes associations qui vous donneront l'épaisseur et la tension souhaitée (pensez toujours à bien vérifier votre échantillon, en tous les cas, comme d'habitude et ajuster la taille des aiguilles si besoin). Bon tricot!
10.11.2025 - 07:36
Saholy skrifaði:
Bonjour, Je suis passée par le convertisseur de fils, et le résultat est de 148g pour le drop Sky en 2 fils. Quelle taille d'aiguille je devrais utiliser svp? Merci de votre retour
07.11.2025 - 14:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Saholy, si vous souhaitez utiliser 2 fils Sky au lieu d'1 fil Melody, la taille des aiguilles devrait être la même, pensez juste à bien vérifier votre échantillon et à ajuster la taille des aiguilles si besoin. Bon tricot!
07.11.2025 - 17:07
Susanna skrifaði:
Hej, när man ökar de aviga maskorna står det sticka 4 varv, räknas då det första varvet där man ökar eller är det 4 varv efter ökningsvarvet?
05.10.2025 - 10:55DROPS Design svaraði:
Hej Susanna. Det är 4 varv efter ökningsvarvet. Mvh DROPS Design
07.10.2025 - 07:51
Saja Mousa skrifaði:
Hi, Is there a video explain how the picking up stitches around the face in the garter stitches.
27.08.2025 - 14:55DROPS Design svaraði:
Dear Saja, you can watch this video which shows how to pick up stitches along a garter stitch edge. Remember to pick up stitches evenly, all around the face (if you have too many stitches for the double edge you can skip some stitches evenly). Happy knitting!
31.08.2025 - 23:27
Sofia skrifaði:
Hej! Jag undrar hur många ytterligare varv man ska sticka efter man har ökat från 2 till 3 aviga maskor på resårkanten runt huvudet? I mönstret står det inte hur bred kanten ska vara innan man maskar av, bara att man ska öka efter 10 cm?
12.08.2025 - 19:29DROPS Design svaraði:
Hej Sofia. Du maskar av efter att du har ökat från 2 till 3 maskor. Mvh DROPS Design
29.08.2025 - 11:48
Françoise skrifaði:
Pourrais je avoir les dimensions de la cagoule (largeur du dessus de la tête) taille M/L ? Merci beaucoup
25.05.2025 - 15:36
Lis skrifaði:
Hej. Jeg er itvivl om der startes på rundpind?
29.04.2025 - 16:39DROPS Design svaraði:
Hej Lis, du starter med at strikke frem og tilbage på rundpinden og når du har strikket hele hættedelen (ifølge målene i opskriften) slår du nye masker op og fortsætter med at strikke rundt :)
30.04.2025 - 09:52
Sara skrifaði:
Vilka huvudmått passar storlekarna?
20.04.2025 - 19:03DROPS Design svaraði:
Hej Sara, vi har ikke hovedmål til balaclavaen, du må hellere bedømme om du normalt er en S/M eller M/L i forhold til om du vil have den lidt stor som på billedet :)
30.04.2025 - 11:55
Yvonne skrifaði:
Är en pensionär som älskar att sticka. Använder Drops mönster och garn. Jag säljer mina arbeten (främst balaclavas) på olika marknader. Är det ok att i marknadsföringen använda Drops’ bilder?
17.02.2025 - 11:08DROPS Design svaraði:
Hej, det går bra att använda DROPS bilder för marknadsföringen.
24.02.2025 - 18:46
Luna Azul#lunaazulbalaclava |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð lambhúshetta / balaklava úr DROPS Alpaca og DROPS Brushed Alpaca Silk eða DROPS Melody. Prjónað í sléttprjóni.
DROPS 234-14 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BALAKLAVA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Í lokin er prjónaður tvöfaldur kantur í kringum op fyrir andlit. BALAKLAVA: Fitjið upp 72-78 lykkjur á hringprjón 5,5 með 1 þræði DROPS Alpaca og 1 þræði DROPS Brushed Alpaca Silk eða 1 þræði Melody. Prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 36-38 cm, fitjið upp 8 nýjar lykkjur í lok næstu umferðar frá réttu og stykkið heldur síðan áfram hringinn í sléttprjóni = 80-86 lykkjur. Þegar stykkið mælist 3 cm frá lykkjum sem fitjaðar eru upp, skiptið yfir á stuttan hringprjón 4,5 og prjónið hálsmál þannig: Prjónið 1 umferð slétt og fækkið um 0-6 lykkjur jafnt yfir = 80 lykkjur. Prjónið * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* yfir allar lykkjur. Þegar stroffið mælist 3 cm, aukið út allar 2 lykkjur brugðið til 3 lykkjur brugðið = 100 lykkjur. Prjónið 4 umferðir með 2 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið. Aukið út allar 3 lykkjur brugðið til 4 lykkjur brugðið = 120 lykkjur. Prjónið 4 umferðir með 2 lykkjur slétt, 4 lykkjur brugðið. Aukið út allar 4 lykkjur brugðið til 5 lykkjur brugðið = 140 lykkjur. Prjónið 4 umferðir með 2 lykkjur slétt, 5 lykkjur brugðið. Aukið út allar 5 lykkjur brugðið til 6 lykkjur brugðið = 160 lykkjur. Prjónið 4 umferðir með 2 lykkjur slétt, 6 lykkjur brugðið. Fellið af. FRÁGANGUR: Brjótið uppfitjunarkantinn saman tvöfaldan og saumið saman í ystu lykkjubogana. TVÖFALDUR KANTUR: Prjónið upp ca 116 til 128 lykkjur meðfram opi fyrir andliti á stuttan hringprjón 4,5. Lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4. Prjónið stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið). Þegar stroffið mælist 10 cm, aukið út allar 2 lykkjur brugðið til 3 lykkjur brugðið. Fellið af. Brjótið stroffið tvöfalt og saumið affellingarkantinn við röngu á húfu. Passið uppá að saumurinn dragi ekki opið saman. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lunaazulbalaclava eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 234-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.