DROPS Jóladagatal - Hefur þú opnað dyr dagsins!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Pottaleppar

Innblástur

Pottaleppar

Hefur þú séð alla þessa fellegu hönnun með jólavörum?

Bættu smá jólaanda í eldhúsið með jólalegum pottaleppum og plöttum. Við erum með mynstur fyrir prjón og hekl í jólalegum litum og formum.

Sjá innblástur hér

Sent
Gjafahugmyndir

Innblástur

Gjafahugmyndir

Handgerðar gjafir eru alltaf sérstakar...

Dreifðu smá auka ást yfir jólin, með þessum handgerðu jólagjafahugmyndum sem þú getur prjónað eða heklað á skömmum tíma! Við erum með jólasokka sem þú getur fyllt með sælgæti, jólabókamerki, flöskuhulstur og fleira! 🎁

Sjá innblástur hér

Sent
Skemmtilegt með ferningum!

Innblástur

Skemmtilegt með ferningum!

Fáðu innblástur frá þessari fallegu hönnun...

Allir elska ferninga í fallegum litum og það sem er best við þá að þú getur gert svo margt fallegt úr þeim! Teppin, töskur, húfur, peysur eða bara hvað sem er...

Sjá innblástur hér

Sent
Skólinn byrjar bráðum

Innblástur

Skólinn byrjar bráðum

Byrjaðu á nýju verkefni fyrir börnin...

Ekkert er betra í en að byrja skólaárið í fallegum nýjum flíkum - við erum með peysur, jakkapeysur, buxur og vesti sem eru fullkomið fyrir tilefnið, allt úr garni sem er á afslætti...

Ertu að plana að prjóna eða hekla eitthvað af þessum mynstrum? Endilega deildu myndunum þínum á #dropsfan gallery svo við getum fengið að sjá!

Sjá innblástur hér
Sjá garn sem er á afslætti hér

Sent
Sumarhattar

Innblástur

Sumarhattar

Ertu að leita að nýju sumarverkefni?

Nú eru sumarhattar í tísku 😎🌞

Vertu í tísku og gerðu sumarhatt - við erum með fullt af hönnun til að velja úr, í mismunandi aðferðum og stílum.

Sjá uppáhalds hér

Sent
Falleg teppi

Innblástur

Falleg teppi

Tími til að byrja á nýju teppi úr bómull...

Í allan júní er 35% afsláttur á 6 tegundum af bómullargarni sem er tilvalið til að nýta til að gera stórt teppi... Ekki missa af öllum fríu mynstrunum okkar með prjónuðum og hekluðum teppum, þú finnur örugglega einhver teppi sem þú kemur til með að elska!

Sjá mynstur hér

Sent
Skemmtilegt úr bómull

Innblástur

Skemmtilegt úr bómull

Nýttu 35% afsláttinn á bómullargarni!

Vantar þig innblástur til að prjóna eða hekla eitthvað litríkt fyrir börnin til að vera í eða að leika með í sumar? Ekki missa af þessari flottu hönnun - allt sem þú getur gert úr garninu sem er á afslætti!

Sjá innblástur hér

Sent
Rómantísk verkefni

Innblástur

Rómantísk verkefni

Gerðu smá stemningu fyrir Valentínusardaginn með þessum sætu, rómatísku verkefnum

Valentínusardagurinn er að nálgast og hvort sem þú ætlar að halda uppá hann eða ekki, þá getur þú fundið heillandi innblástur á meðal fallega úrvali okkar með mynstrum fyrir prjón og hekl.

Sjá innblástur hér

Sent