DROPS Jóladagatal - Hefur þú opnað dyr dagsins!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Gjafir á síðustu stundu

Innblástur

Gjafir á síðustu stundu

Vantar þig hugmynd að gjöf á síðustu stundu?

Við erum með fullt af ókeypis mynstrum fyrir lítil prjóna- og heklverkefni sem þú getur gert til í tæka tíð fyrir jólin. Ef þú ert enn að leita að gjafahugmyndum á síðustu stundu, endilega kíktu!

Þú finnur innblástur hér

Sent
Bókamerki

Innblástur

Bókamerki

Sæt lítil gjöf sem allir elska

Bókamerki eru auðveldar gjafahugmyndir sem þú getur prjónað eða heklað - og við höfum svo mikið af fallegri hönnun til að velja úr! Átt þú uppáhalds?

Sjá mynstur hér

Sent
Kósí eyrnabönd

Innblástur

Kósí eyrnabönd

Hafðu það hlýtt í vetur með nýju eyrnabandi...

Elskar þú eyrnabönd?

Ekki missa af fallega úrvalinu okkar með fríum mynstrum fyrir prjón og hekl með eyrnaböndum - við erum með eyrnabönd í öllum stílum! Þau eru líka hentug til gjafar...

Sjá mynstur hér

Sent
Vesti

Innblástur

Vesti

Bættu við vesti í kuldanum

Uppfærðu fataskápinn þinn með aðstoð fríu mynstrana okkar með fullkominni viðbót við vetrarfatnaðinn - vinsælu vestin okkar.

Við erum með fullt af vestum sem hægt er að prjóna eða hekla í mörgum mismunandi gerðum og garni, sem og glænýja hönnun úr DROPS Haust & Vetur vörulínunni ✨

Sjá mynstur hér

Sent
Jólapottaleppar

Innblástur

Jólapottaleppar

Gerðu eldhúsið þitt tilbúið fyrir jólin!

Dreifðu jólagleði í eldhúsinu með sætu pottaleppunum okkar og hitaplöttunum fyrir jólin.

Við erum með uppskriftir með jólamynstrum í jólalitunum fyrir prjón og hekl.

Sent

Gróft prjón

Innblástur

Gróft prjón

Gerðu prjónana klára!

Við erum með fullt af fallegri, grófri /chunky prjónahönnun sem er alveg tilvalin til að vera í þegar þú vilt hafa það extra hlýtt og notalegt 💙

Þú finnur peysur, jakkapeysur, hálsklúta, húfur og margt fleira úr nýju hönnuninni frá DROPS Haust & Vetur vörullínunni!

Sjá innblástur hér

Sent
Klassískt mynstur

Innblástur

Klassískt mynstur

Fáðu innblástur frá klassísku mynstrunum okkar...

Prjón með áferðarmynstri er mjög vinsælt - svo hvernig væri að kíkja á alla fallegu, klassísku hönnunina sem eru á síðunni okkar?

Þú finnur frí mynstur með peysum, jakkapeysum, tunikum og fleira.

Sjá innblástur hér

Sent
Litasamsvörun

Innblástur

Litasamsvörun

Hefur þú séð þennan nýja eiginleika á síðunni?

Nú er auðveldara að finna samsvarandi liti í garninu okkar en nokkru sinni fyrr! 😃

Skoðaðu bara litakortið af uppáhalds DROPS garninu þínu og smelltu á einhvern af litunum með tákni efst í hægra horninu.

Góða skemmtun!

Sjá allt garnið okkar hér

Sent
Lítil sjöl

Innblástur

Lítil sjöl

Fyrir haustið...

Hagnýt og töff, lítil sjöl eru ómissandi fylgihlutur haustsins og við höfum svo mikið af fríum prjóna- og heklumynstrum til að velja úr...

Hvað langar þig til að gera fyrst?

Sjá innblástur hér

Sent
Eldri vörulistar

Innblástur

Eldri vörulistar

Hefur þú skoðað þennan vörulista hjá okkur

Ef þú vilt tæra og skæra liti skaltu endilega kíkja á vörulista DROPS 139!

Vor/sumar vörulisti fullur með frábærum jakkapeysum og peysum, auk spennandi innanhúsmuna og notalegra sumarteppa; yndislegt að vefja sig inn í þegar hitastigið lækkar á kvöldin.

Sjá DROPS 139 hér

Skoðaðu vörulistana hér

Sent
Skólabyrjun

Innblástur

Skólabyrjun

Kominn tími til að undirbúa sig fyrir skólabyrjun!

Endurnýjaðu skólafatnaðinn með fallegu nýju prjónahönnuninni okkar!

Við erum með peysur, jakkapeysur, húfur og fleira ásamt fallegum fylgihlutum sem eru fullkomnir fyrir þetta tilefni...

Sjá innblástur hér

Sent
Colour Crush

Innblástur

Colour Crush

Elskar þú skæra liti eins og við gerum?

Í ár gildir „more is more“ þegar kemur að litum! Svo hvers vegna ekki að uppfæra fataskápinn þinn með nokkrum af þessum dásamlegu flíkum í skærum litum?

Eða kannski bara nota litinn sem innblástur fyrir hvaða verkefni sem þú hefur í huga næst?

Sjá innblástur hér

Sent
Vafningspeysur

Innblástur

Vafningspeysur

Hvernig væri að byrja á nýrri vafningspeysu?

Vafningspeysur eru ekki bara hentugar, þær eru einnig mjög klæðilegar - hefur þú prjónað eða heklað eina?

Við erum með fullt af fallegri hönnun til að velja úr!

Sjá innblástur hér

Sent
Ermalausir toppar

Innblástur

Ermalausir toppar

Tími kominn til að endurnýja sumarfatnaðinn!

Sumarið er komið svo af hverju ekki að endurnýja eitthvað af sumarfatnaðnum með þessari fallegu hönnun?

Við erum með frí mynstur fyrir prjón og hekl, í úrvali sniða og stíla - og mörg af þeim passa fullkomlega fyrir bómullargarnið sem er á afslætti!

Sjá mynstur hér

Panta garn á afslætti hér

Sent