DROPS Jóladagatal - Hefur þú opnað dyr dagsins!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Hundapeysur

Innblástur

Hundapeysur

Ertu að leita að gjafahugmynd fyrir besta vininn?

Gerðu jólin fyrir besta vininn sérstaklega sérstök með sætri handgerðri peysu 🐕🎄

Hundapeysumynstrin okkar eru fullkomin til að halda loðnum vini þínum heitum og stílhreinum yfir hátíðarnar. Veldu úr margs konar hönnun og litum sem hæfa persónuleika hundsinns og færðu ögn af hátíðartöfrum inn á heimili þitt.

Finndu mynstrin hér

Sent
Jólaskraut

Innblástur

Jólaskraut

Gjafahugmyndin sem hentar öllum!

Prjónað og heklað jólaskraut skapar frábæra gjafahugmynd! Þessir árstíðabundnu gersemar eru ekki aðeins hátíðlegir heldur sýna líka umhyggjuna og fyrirhöfnina sem þú leggur í að búa þá til og eru fullkomin gjöf fyrir næstum alla á gjafalistanum þínum!

Allt frá duttlungafullum skrautmunum til hefðbundinna kúla, notalegra kransa og sokka, við erum með fullt af fríum mynstrum fyrir handgert skraut sem mun verða varðveitt og dáðst að um ókomin ár - svo hvers vegna ekki að byrja að búa til eitthvað í dag?

Fáðu innblástur hér

Sent
Falleg hálsskjól

Innblástur

Falleg hálsskjól

Ertu að leita að hlýlegri og notalegri gjafahugmynd?

Hálsskjól eru ekki aðeins hagnýt heldur líka notaleg, sem gera þau að frábærri gjafahugmynd fyrir jólin.

Veldu úr miklu úrvali okkar af mynstrum með hálsskjólum og komdu á óvart með fallegu, handgerðu hálsskjóli fyrir þessi jól!

Þú finndu mynstrin hér

Sent
Kósí vesti

Innblástur

Kósí vesti

Töff og hagnýt gjafahugmynd...

Vesti er fullkomin yfirflík, hvers vegna ekki að gefa töff og hagnýt flott handprjónuð vesti?

Prjónuð eða hekluð, stutt eða síð, opin eða lokuð - við höfum hundruð mynstra sem þú getur valið úr - átt þú uppáhalds?

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Lítil sjöl

Innblástur

Lítil sjöl

Við höfum allar gjafahugmyndirnar sem þú þarft!

Flott og fjölhæf, lítil sjöl eru ómissandi fylgihlutir sem eru líka frábærar gjafir!

Auk þess höfum við fullt af ókeypis prjóna- og heklumynstrum til að velja úr. Hvaða mynstur langar þig til að gera fyrst?

Fáðu innblástur hér

Sent
Ungbarnateppi

Innblástur

Ungbarnateppi

Fáðu innblástur frá þessum sætu ungbarnateppum...

Ekkert er fallegra en handgerð ungbarnateppi... Hvort sem þú vilt prjóna eða hekla, þá erum við með fullt af fríum mynstrum sem veita innblástur...

Sjá mynstur hér

Sent
Lítil sjöl

Innblástur

Lítil sjöl

Bættu stílhreinu, hlýlegu sjali við haustfatnaðinn

Lítil sjöl eru fjölhæfur og stílhreinn fylgihlutur til að bæta hlýju og stílhreinu yfirbragði við fatnaðinn þinn.

Og hvort sem þú ert byrjandi eða reyndur prjónari - þá höfum við fullt af fríum mynstrum sem veita innblástur!

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Þunnar jakkapeysur

Innblástur

Þunnar jakkapeysur

Fáðu innblástur með fallegu, fríu mynstrunum okkar

Við erum með hundruð ókeypis uppskrifta fyrir loftgóðar / þunnar sumarpeysur sem þú getur prjónað og heklað með uppáhalds DROPS garninu þínu.

Og hvort sem þú ert að leita að ofurauðveldu verkefni eða vandaðri hönnun með gatamynstri þá muntu finna eitthvað til að elska á síðunni okkar...

Fáðu innblástur hér

Sent
Skólinn byrjar

Innblástur

Skólinn byrjar

Tími til að uppfæra skólaföt barnanna!

Fyrsti skóladagurinn er handan við hornið, svo hvers vegna ekki að uppfæra fataskápinn hjá barninu?

Við höfum fullt af skemmtilegri og sætri hönnun til að velja úr - eins og peysur, jakkapeysur, húfur og mörg fleiri verkefni fyrir prjón og hekl sem eru bara fullkomin fyrir tilefnið...

Sjá innblástur hér

Sent
Sumar tátiljur

Innblástur

Sumar tátiljur

Tími fyrir nýtt par af tátiljum?

Ef þig vantar nýtt par af þunnum tátiljum til að vera í sumar, ekki missa af yndislegu úrvali okkar af ókeypis mynstrum!

Við erum með fullt af fallegri prjóna- og heklhönnun, í ýmsum aðferðum og stílum, fullkomin sem passar við allt.

Sjá innblástur hér

Sent
#dropsfan gallery

Innblástur

#dropsfan gallery

Fáðu innblástur með #dropsfan verkefnum alls staðar að úr heiminum!

#dropsfan gallery er fullt af dásamlegum prjóna- og heklverkefnum frá DROPS aðdáendum um allan heim!

Hefur þú prjónað eða heklað verkefni úr fríu mynstrunum okkar og/eða garni? Sendu það í myndasafnið svo við getum sýnt það!

Sjáðu #dropsfan gallery hér

Sent
Heklaðir ferningar

Innblástur

Heklaðir ferningar

Það er skemmtilegt að hekla ferninga!

Allir elska fallega heklaða ferninga og besta við það er að það er hægt að gera svo margt úr þeim!

Teppi, töskur, hattar, peysur og hvað sem þér dettur í hug - við erum með mynstur sem veita þér innblástur.

Sjá innblástur hér

Sent
DROPS Cotton Merino

Innblástur

DROPS Cotton Merino

Fáðu innblástur frá afsláttargarninu!

Hefur þú prófað DROPS Cotton Merino? Þetta sívinsæla garn er á afslætti til 17. júlí, sem þýðir að núna er fullkominn tími til að kíkja á alla fallegu hönnunina sem við höfum í boði -

Ef þú finnur fyrir innblæstri, þá er gott að fletta í gegnum hundruða mynstra sem eru frí á síðunni okkar - kanski finnur þú nýtt uppáhalds?

Sjá innblástur hér

Sent
Fallegar töskur

Innblástur

Fallegar töskur

Fáðu innblástur frá þessum fallegu fríu mynstrum!

Hefur þú prjónað eitthvað af þessum fríu mynstrum með töskum?

Við erum með yfir 200 falleg mynstur til að velja úr, í úrvali lita og stíla, fullkomið fyrir hverja flík!

Sjá mynstur hér

Sent
Klassísk hör

Innblástur

Klassísk hör

Tími kominn til að byrja á nýju verkefni?

Hör er tímalaus, náttúruleg trefjar, þekkt fyrir léttleika, öndun og sveigjanlegan glæsileika. Svo hvers vegna ekki að uppfæra sumarfataskápinn þinn með einni af þessum fallegu prjóna- og heklhönnun?

Fáðu innblástur hér

Sent
Draumur með DROPS Kid Silk

Innblástur

Draumur með DROPS Kid Silk

Fáðu innblástur frá afsláttar garninu!

DROPS Kid-Silk er á afslætti og það þýðir að nú er fullkominn tími til að byrja á nýju verkefni úr þessu ofboðslega mjúka og vinsæla garni.

Ef þú finnur fyrir innblæstri, þá er kanski tími til að skoða hundruðu mynstra sem eru frí á síðunni okkar - kanski finnur þú nýtt uppáhalds?

Sja innblástur hér

Sent