
Hausttískan
Hefur þú séð öll nýju mynstrin?
Fullt af kósí hönnun frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni kemur á netið í dag!
Þú finnur ný mynstur með prjónuðum jakkapeysum, vestum og peysum úr mjúka alpakka garninu okkar - hvað langar þig að prjóna fyrst?
Sjá mynstur hér