DROPS Jóladagatal - Hefur þú opnað dyr dagsins!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Prjónað á börnin

Ný mynstur

Prjónað á börnin

Búðu þig undir kaldara veður með þessari kósí hönnun...

DROPS Children 49 vörulistinn er orðinn enn notalegri!

Nú þegar við göngum inn í kaldari daga höfum við bætt við 5 nýjum mynstrum: hlýrri peysu, notalegri jakka peysu, þægilegum buxum og tveimur yndislegum húfum. Fullkomið fyrir kaldari árstíð.

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Haust vesti

Ný mynstur

Haust vesti

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Ertu að skipuleggja næsta notalega vestis verkefni þitt fyrir kaldari mánuðina sem eru framundan? Skoðaðu þá 11 glænýju hönnunina úr DROPS haust- og vetrarlínunni með vestum sem nú er aðgengileg á síðunni okkar! 🥰 Hvaða vesti ætlar þú að prjóna fyrst?

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Skemmtileg haustverkefni

Ný mynstur

Skemmtileg haustverkefni

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Við höldum áfram að birta mynstur úr DROPS haust- og vetrarlínunni og í dag er komið að því að sjá peysumynstrin sem hafa fengið flest atkvæði! Svo ef þú hefur beðið eftir að uppáhalds peysurnar þínar úr atkvæðagreiðslunni birtist á netinu, þá er núna frábær tími til að kíkja 😉 þau gætu verið þar!

Sjáðu mynstrin hér

Sent
Kósí verkefni

Ný mynstur

Kósí verkefni

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Ert þú að bíða eftir að uppáhaldsmynstrið þitt komi á netið?

Þá gæti verið að í dag sé dagurinn þinn! Mörg ný mynstur úr DROPS haust- og vetrarlínunni eru nú komin á netið.

Finndu mynstrin hér

Sent
Fyrstu mynstrin á netið!

Ný mynstur

Fyrstu mynstrin á netið!

Undirbúið fatnaðinn fyrir kaldara veður með nýju hönnuninni okkar...

Fyrstu mynstrin úr nýju DROPS haust- og vetrarlínunni eru nú komin á netið.

Þökkum kærlega fyrir öll atkvæðin og athugasemdirnar! Hönnunarteymið okkar vinnur nú í fullu starfi við prófarkalestur og þýðingu og ný mynstur koma á netið í hverri viku til loka október.

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Aftur í skólann

Ný mynstur

Aftur í skólann

Ekki missa af nýjustu hönnuninni!

Undirbúðu börnin fyrir skólann með þessum heillandi nýju mynstrum úr vörulistanum DROPS Children 49! Þú finnur ferskar nýjar uppskriftir af peysum, jakkapeysum og fullt af notalegum sokkum. Hvaða mynstur ætlar þú að prjóna fyrst?

Þú finnur uppskriftirnar hér

Sent
Sumartoppar

Ný mynstur

Sumartoppar

Gríptu prjónana og heklunálina!

Gríptu prjónana og heklunálina! ☀️ Nýtt úrval af sumarlegum toppum úr vor- og sumarlínunni okkar kemur á netið í dag! 🥰

Hvaða topp langar þig til að gera fyrst?

Þú finnur mynstrin hér

Sent
DROPS Children 49

Ný mynstur

DROPS Children 49

Gerðu fataskáp barnanna þinna tilbúinn fyrir sumarið með nýju hönnuninni okkar!

Hleyptu sólinni inn! 🌞 Lyftu upp sumarfatnaði barnanna með heillandi nýju prjón- og heklmynstrum okkar. Allt frá léttum toppum og notalegum peysum til sætra jakkapeysa, vesta og krúttlegum töskum - gríptu prjónana þína og heklunálina og hleyptu sumartöfrunum inn!

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Hoppaðu inn í páskana

Ný mynstur

Hoppaðu inn í páskana

Hoppaðu inn í páskana með þessari yndislegu hönnun fyrir alla fjölskylduna!

Bættu smá páskum við árstíðabundna fataskápinn þinn með yndislegu ókeypis mynstrum okkar með peysum og jakkapeysum - við erum með hönnun fyrir alla fjölskylduna!

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Ný herramynstur

Ný mynstur

Ný herramynstur

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Frábærar fréttir! 😄 Við erum nýbúin að gefa út fimm glæný herramynstur úr vörulista DROPS 251.

Þig getur farið að hlakka til að gera flottar peysur og jakkapeysur úr DROPS Alaska, DROPS Fabel og DROPS Soft Tweed - tilvalið til að fríska upp á fataskápinn!

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Svalt í bómull

Ný mynstur

Svalt í bómull

Hefur þú séð þessa nýju hönnun úr afsláttargarninu?

Vorið er næstum komið! 🌞 Ekki missa af 5 nýjum stutterma peysum og jakkapeysum sem við höfum nýlega bætt við á síðuna okkar, fullkominn tími til að byrja á vorfatanaðnum þínum!

Þú finnur mynstrin hér

Og mundu að þú getur fengið garnið til að gera þær á 30% afslætti út mánuðinn!
Verslaðu afsláttargarnið hér

Sent
Fallegar töskur

Ný mynstur

Fallegar töskur

Það eru 4 ný mynstur með töskum úr afsláttargarninu!

Hefur þú prófað eitthvað af fríu töskumynstrum okkar? Með 4 nýjum mynstrum sem bætast við í dag og safni yfir 200 mynstur með prjónuðum og hekluðum töskum þá finnur þú örugglega eitthvað sem passar við öll tækifæri!

Hvaða tösku langar þig til að gera fyrst?

Þú finnur mynstrin hér

Og ekki gleyma því að þú getur fengið bómullargarnið sem þarf til að búa til þessi 4 nýju mynstur með 30% afslætti allan mánuðinn! Pantaðu uppáhalds litina þína í dag á garnstudio.com/sale

Sent
Sumartoppar

Ný mynstur

Sumartoppar

Vertu tilbúinn fyrir sólríka veðrið með fallegu hönnuninni okkar!

Vorið nálgast!

Skoðaðu 10 glæsilegu nýju mynstrin með toppum sem komu á síðuna okkar í dag og byrjaðu á sumarfatnaðnum!

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Stuttar ermar

Ný mynstur

Stuttar ermar

Er kominn tími til að uppfæra fataskápinn?

Gefðu vor- og sumarfataskápnum þínum nýja uppfærslu með yndislegu nýju mynstrinum okkar með stutterma peysum og jakkapeysum, fáanleg á netinu í dag!

Hvaða mynstur langar þig til að gera fyrst?

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Fallegir kjólar

Ný mynstur

Fallegir kjólar

Uppfærðu sumarfatnaðinn!

Nýttu þér 30% afsláttinn af bómullargarninu okkar og prjónaðu eða heklaðu nýjan kjól fyrir sumarið! Við höfum fullt af fríum mynstrum til að velja úr, þar á meðal nokkur yndisleg ný mynstur úr DROPS vor- og sumalínunni.

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Kósí og sparilegt

Ný mynstur

Kósí og sparilegt

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Við höldum áfram að birta mynstur úr DROPS vor- og sumarlínunni 🌸

Í dag birtum við ný mynstur með stutterma peysum, jakkapeysum og toppum úr DROPS Air, DROPS Alpaca Bouclé, DROPS Bomull-Lin, DROPS Kid-Silk og DROPS Merino Extra Fine. Hvað langar þig til að gera fyrst?

Þú finnur mynstrin hér

Sent