DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að auka út lykkjum / fækka lykkjum jafnt yfir

Hvernig reiknar maður / telur út útaukningu / úrtöku þegar stendur í mynstri "aukið út fjölda lykkja jafnt yfir eða fækkið lykkjum jafnt yfir"?


Aukið út jafnt yfir:
Mynstrið segir til um að auka eigi út ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og auka á út um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi námundum við töluna niður í 6. Þannig að þú eykur út eftir 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 16. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og auka á út um 21 lykkju jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 21 þá færðu 6.66.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.5. Þannig að þú eykur út eftir 6. og 7. lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 21. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og auka á út um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Ef þú færð heila tölu og ert að prjóna í hring á hringprjóna, þá er þetta auðvelt. Þá eykur þú bara út með þann fjölda l á milli útaukninga.
Ef þú prjónar fram og til baka og auka á út eftir 4. hverja lykkju eins og í þessu dæmi, þá er síðasta útaukningin gerð á eftir síðustu lykkju í umferð, sem ekki er gott. Til þess að koma í veg fyrir þetta þá eru prjónaðar aðeins færri lykkjur í byrjun umferðar á undan fyrstu útaukningu þannig:
Prjónið 2 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 12. útaukningu eru 2 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Fækkið lykkjum jafnt yfir: Mynstrið segir til um að fækka eigi um ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og átt að fækka um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Ef talan er lægri en .5 þá þarf alltaf að námunda töluna niður, þannig að í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.
Til þess að fækka lykkju í 6. hverri lykkju, þá þýðir það að þú prjónar saman 5. og 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (5. og 6. lykkja), prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 16. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og átt að fækka um 30 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 30 þá færðu 4.66.
Ef talan er hærri en .5 þá þarf að fella af í annað hvert skipti með hærri og lægri tölunni. Í þessu dæmi þá þýðir það að fækkað um lykkjur til skiptis eftir 4. og 5. hverja lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (4. og 5. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 30. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 5 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og átt að fækka um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Í þessu dæmi þá áttu að fækka lykkjum í 4. hverri lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 12. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það eru ekki neina lykkjur eftir til að prjóna.

Athugasemdir (214)

Country flag Anne Grethe Stølen skrifaði:

Jeg har 270 masker og skal sitte igjen med 230 og får ikke dette til å stemme på slutten.Det er snakk om 40 masker .Trenger litt hjelp her.

09.04.2020 - 19:12

DROPS Design svaraði:

Hei Anne Grete. I løpet av felleomgangen kan du strikke 5 masker + 2 rett sammen 30 ganger, og 4 masker + 2 rett sammen 8 ganger. Da vil du ha 230 masker på pinnen. God Fornøyelse!

20.04.2020 - 07:09

Country flag Lisbeth Hansen skrifaði:

Hej. Jeg har 89 masker og skal tage jævnt ind til 59 masker. Hvordan gør jeg det. Lisbeth

06.04.2020 - 08:32

Country flag Joanne skrifaði:

Hei, Jeg har 100 m og det stå at jeg skal 'jenvt fordelt på omg gjøres 30 kast? Kan du hjelpe meg med dette ( nybegynner) :)

12.03.2020 - 10:47

DROPS Design svaraði:

Hei Joanne.). Du har 100 maskene og deler på 30 (de maskene som skal økes jevnt fordelt) = 3,33. Da gjør du kast mellom hver 3. og 4. maske. Men siden det er mellom hver 3,33 maske bør det også økes noen ganger mellom 5. og 6. maske (ca ved hver 5. økning). God Fornøyelse!

23.03.2020 - 07:22

Country flag Victoria skrifaði:

Hej! Jag har 305 m som jag ska minska med 52 m med hjälp av 26 döhpt till 253 m. Får det inte att stämma, kan du hjälpa?

30.01.2020 - 05:28

DROPS Design svaraði:

Hej Victoria, da strikker du ca hver 5 og 6 maske sammen :)

11.02.2020 - 14:04

Country flag Nina Næss skrifaði:

Hei jeg skal øke jevnt fordelt på rundpunne. Jeg har 188 m og skal øke med 150 m. Jeg får 1.25. Hvordan fordele det jevnt?

13.01.2020 - 16:58

DROPS Design svaraði:

Hei Nina. Da strikker du 2 masker, så øke, strikk 1 maske så øke, og gjenta dette ongange/raden ut. God Fornøyelse!

27.01.2020 - 08:02

Country flag Patti Urso skrifaði:

When A.2B is done, work the first 6 rounds in A.2A over A.2B – on round marked with arrow increase 48-54-60 double crochets evenly = 240-264-288 double crochets. Then repeat A.2A 40-44-48 times in width. Continue until 6th round in A.2A (= round after round with arrow) = 80-88-96 chain spaces. The piece measures approx. 32 cm = 12 1/2” in all sizes.“ The increase happens over the chains (loops)o A.2A diagram in Row 5- where the arrow indicates the increase

04.12.2019 - 03:08

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Urso, you are working A.2A a total of 34 times in width in size L/XL, ie there are 34x2= 68 ch-spaces/6 sts x 34 = 204 sts. Divide 204 by 42 inc = 4.8 = you will increase every 5th dc = work 3 dc in each ch-space and at the same time work 2 dc instead of just one every 5th dc a total of 42 times in the round. ie you will have in each ch-space either 3 dc or 4 dc (= where you have increased). Happy crocheting!

04.12.2019 - 09:03

Country flag Patti Urso skrifaði:

I am working on the Mermaid Shells Poncho L/XL

03.12.2019 - 01:01

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Urso, could you please tell us where exactly you are in the Mermaid shell pattern? I can find a "264sts" but any 70 sts. Thank you!

03.12.2019 - 13:07

Country flag Patti Urso skrifaði:

I have 70 loops and have to fit 264 stitches evenly. Can you hel?

02.12.2019 - 02:20

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Urso, which pattern are you working on?

02.12.2019 - 12:48

Country flag Mariechristine skrifaði:

Buonasera Ho 135 maglie e devo diminuire 35 maglie in modo uniforme. Se divido 135 per 35 ottengo 3,85 Poi sono persa. Grazie

26.10.2019 - 23:21

Country flag Gertrud skrifaði:

Jag ska göra minskningar men får inte mönstret att stämma?!

11.10.2019 - 20:03

DROPS Design svaraði:

Hei Gertrud. Fint om du legger ditt spørsmål under den oppskriften du strikker, så kan vi hjelpe deg. Nå ligger ditt spørsmål under generell forklaring til Øke/felle jevnt fordelt. mvh DROPS design

14.10.2019 - 09:59

Country flag Åsa Wrede skrifaði:

Och om man räknar till 7,5 precis, ska det rundas upp eller ner vid minskning? Det framgår inte :(

02.10.2019 - 13:25

DROPS Design svaraði:

Hej Åsa, da må du tælle ned, ellers har du ikke nok masker når du minsker ;)

03.10.2019 - 14:47

Country flag Amandine skrifaði:

Hello, I m starting at 120 stiches, and i must do the following instructions: 'work 2 rounds stocking st, at the same time increase evenly to 180 sts.' Do i increase both rows of 60 stiches ? I divide my work into back / front / 2 sleeves. I need to do 'place the next 49 sts on a holder for sleeve, cast on 13 new sts under the sleeve', i don't get the 'under the sleeve' Thanks a lot for answers

22.09.2019 - 15:10

DROPS Design svaraði:

Dear Amandine, to increase from 120 to 180 stitches on a single round, use the Example 3- above - Could you please post your question under the pattern you are working on? It would be easier if we could read the pattern to answer your question properly, thank you. Happy knitting!

23.09.2019 - 10:37

Country flag Anca-Elena Popa skrifaði:

Hello! I have to increase evenly 37 stitches across a row of 105 stitches. When I divide 105 by 37 I get 2,88. Would you mind helping me understand how I have to do the increase? Thanks

02.09.2019 - 18:36

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Popa, this is as Example 2 is explaining, ie the number has to be rounded down to full or half number. In this example you will increase after alternately each 2nd and each 3rd stitch. Make sure you have the correct number of increase/stitches as you work. Happy knitting!

03.09.2019 - 09:10

Country flag Véronique skrifaði:

Bonjour je fais un bonnet ou je dois faire des diminutions sur 110 mailles l explication est la suivante tricoter 3 mailles *2dim 4 m sur tout le rang *terminer par 3m ensuite continuer ces diminution .en colonne encore 4 fois comment procéder dans ce cas toujours 4mailles puis 2 ens ? Merci de votre réponse

04.06.2019 - 00:01

DROPS Design svaraði:

Bonjour Véronique, pour aligner les diminutions les unes au-dessus des autres, vous devrez à priori diminuer le nombre de mailles tricotées entre chaque diminution à chaque tour, si au 1er tour vous tricotez: 2 diminutions (= 2 fois 2 m ens à l'end par ex), 4 m end, au tour suivant de diminutions, tricotez: 2 diminutions (= 2 x 2 m ens à l'end par ex), 3 m end (puis 2 m end, et enfin 1 m end la 4ème fois). Vérifiez toutefois avec le nombre de mailles de votre modèle que tout est juste. Bon tricot!

04.06.2019 - 08:38

Country flag DANIELLE skrifaði:

Bonjour, question pour le modèle n° ME-012-by Sur 272 m. répartir 56 diminutions qui donnera 216 m. Je n'arrive pas a trouver la formule magique. Merci infiniment. Danielle,

27.05.2019 - 01:02

DROPS Design svaraði:

Bonjour Danielle, divisez 272 par 56 = 4.8 - vous êtes donc dans l'exemple 2 de "Répartir des diminutions", vous pouvez suivre l'exemple indiqué: Tricotez 2 m, tricotez 2 m ens (la 3ème et la 4ème m), tricotez 3 m, tricotez 2 m ens (la 4ème et la 5ème m), tricotez 2 m, tricotez 2 m ens, tricotez 3 m, tricotez 2 m ens, et continuez ainsi - pensez toujours à bien vérifier notre nombre de mailles/de diminutions. Bon tricot!

27.05.2019 - 13:37

Country flag Petra skrifaði:

If I do increasing elvenly across the row I take the number of total stich which I start or the number of which I m now for example I start on 100 stitches I had to decrease some number of stitches I left on 90 stitches and now I have to increase elvenly across the row so I will count 90 stitches in total?

12.05.2019 - 19:05

DROPS Design svaraði:

Dear Petra, you count the number of stitches you have on needle before increasing, ie in Example 1 above, you have 100 sts and inc 16 sts evenly = there will be 116 sts at the end of this row. Happy knitting!

13.05.2019 - 11:12

Tania skrifaði:

How to increase stitches on round knitting? example knitting a hat. i've got confused when the pattern said to increase 4 sts evenly around on 80 sts before. what methods i should use to increasing stitches?

10.05.2019 - 16:07

DROPS Design svaraði:

Dear Tania, you have 80 sts and should increase 4 sts evenly on next round/row, use example 3: divide 80 by 4 = 20 - you will work (20 sts, inc 1 st), repeat from (to) around = 4 sts increased = 84 stitches at the end of this row/round. Happy knitting!

13.05.2019 - 11:07

Country flag Mehwish skrifaði:

Hei. Jeg har 158 masker som jeg skal felle jevnt fordelt til 134 masker. Når jeg deler 158:134 får jeg 1,17. Hvordan skal jeg felle da? Takk for hjelpen :)

01.04.2019 - 00:36

DROPS Design svaraði:

Hej, 158-134 = 24 masker som skal tages ind, 158/24 = 6,5 det vil sige at du skal strikke skiftevis hver 5.og6. maske og hver 6.og7.m sammen. God fornøjelse!

03.05.2019 - 13:31

Country flag Eva skrifaði:

Hei. Jeg holder på og strikke genser med rundfelling.I siden på mønsteret så står det:fell her ved og strikke 6 m r og 2 r sammen? Gjelder det hele omgangen rundt? Og lenger opp står det fell som vist i diagrammet? Gjelder det også hele omgangen?Synes dette var litt vrient og forstå jeg.😮

21.03.2019 - 11:10

DROPS Design svaraði:

Hej Eva, vil du skrive dit spørgsmål ind under kommentarer i selve opskriften, så kan vi ud fra opskriften hjælpe dig med dit spørgsmål. Husk at markere det som et spørgsmål. Tak :)

03.05.2019 - 14:18

Country flag Marie Klokanová skrifaði:

Dobrý den, ujímání jako takové chápu, ale v některých návodech máte, že se uplete nějaký počet ok a zároveň na nimy se určitý počet ujímá...nechápu jak mám ujímat na okem. Děkuji za vysvětlení Klokanová.

25.01.2019 - 07:45

DROPS Design svaraði:

Dobrý den, Marie, ve zmíněných případech jde o to, že ujímání není rovnoměrně rozprostřeno do celé řady, ale je soustředěné jen na určitý úsek pleteniny (např. ujímá se jen v sekvenci vzoru, v copáncích a podobně). To znamená, že ujímáte stejným způsobem, jako obvykle, ale jen "nad" daným počtem ok (nebo mezi nimi, chcete-li). Hodně zdaru! Hana

02.04.2019 - 16:10

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.