DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að auka út lykkjum / fækka lykkjum jafnt yfir

Hvernig reiknar maður / telur út útaukningu / úrtöku þegar stendur í mynstri "aukið út fjölda lykkja jafnt yfir eða fækkið lykkjum jafnt yfir"?


Aukið út jafnt yfir:
Mynstrið segir til um að auka eigi út ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og auka á út um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi námundum við töluna niður í 6. Þannig að þú eykur út eftir 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 16. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og auka á út um 21 lykkju jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 21 þá færðu 6.66.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.5. Þannig að þú eykur út eftir 6. og 7. lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 21. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og auka á út um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Ef þú færð heila tölu og ert að prjóna í hring á hringprjóna, þá er þetta auðvelt. Þá eykur þú bara út með þann fjölda l á milli útaukninga.
Ef þú prjónar fram og til baka og auka á út eftir 4. hverja lykkju eins og í þessu dæmi, þá er síðasta útaukningin gerð á eftir síðustu lykkju í umferð, sem ekki er gott. Til þess að koma í veg fyrir þetta þá eru prjónaðar aðeins færri lykkjur í byrjun umferðar á undan fyrstu útaukningu þannig:
Prjónið 2 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 12. útaukningu eru 2 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Fækkið lykkjum jafnt yfir: Mynstrið segir til um að fækka eigi um ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og átt að fækka um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Ef talan er lægri en .5 þá þarf alltaf að námunda töluna niður, þannig að í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.
Til þess að fækka lykkju í 6. hverri lykkju, þá þýðir það að þú prjónar saman 5. og 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (5. og 6. lykkja), prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 16. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og átt að fækka um 30 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 30 þá færðu 4.66.
Ef talan er hærri en .5 þá þarf að fella af í annað hvert skipti með hærri og lægri tölunni. Í þessu dæmi þá þýðir það að fækkað um lykkjur til skiptis eftir 4. og 5. hverja lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (4. og 5. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 30. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 5 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og átt að fækka um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Í þessu dæmi þá áttu að fækka lykkjum í 4. hverri lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 12. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það eru ekki neina lykkjur eftir til að prjóna.

Athugasemdir (214)

Country flag Ine skrifaði:

Hei. Jeg har 122 masker og skal felle 24. hvordan gjør jeg det?

15.10.2020 - 10:57

DROPS Design svaraði:

Hej Ine. 122/24= 5,08. Du ska då felle var 5:e m, dvs sticka ihop 4:e och 5:e maskan. Mvh DROPS design

16.10.2020 - 11:05

Country flag Laila Thunes skrifaði:

Hei. Jeg har felt reglane 4omganger og no skal resten av raglan felles kun på ermene. Hvordan gjøres det??

07.10.2020 - 19:19

DROPS Design svaraði:

Hej Laila. Då feller du kun på den sida av markören som är på ermene. Det blir då alltså mindre antal masker felt totalt per pinne. Mvh DROPS Design

09.10.2020 - 08:32

Country flag Marit skrifaði:

Hei:) jeg har 416 masker og skal felle 48 masker jevnt fordelt. Med utregningen blir det 8,66. Hvilke masker skal jeg felle da, hver 8? Og hvilken maske skal jeg strikke den sammen med? Takk :)

05.10.2020 - 09:32

DROPS Design svaraði:

Hej Marit. Du stickar då annanhver gang var 7. og 8. m sammen och annenhver gang var 8. og 9. m sammen. Lycka till!

09.10.2020 - 08:21

Country flag Kristin Kleven skrifaði:

Strikker oppskrift 210-28. Hva betyr : felle av til ermehull, start 3-3-3-4-4-4 masker før første merke, Fell av 6-6-6-8-8-8 masker?

03.10.2020 - 09:05

DROPS Design svaraði:

Hei Kristin. Tallene står i den rekkefølge størrelsene er oppgitt. Om du strikker den minste størrelsen skal du felle av til ermhull ved å starte 3 masker før merket, og du skal da felle 6 masker. God Fornøyelse!

05.10.2020 - 08:28

Country flag Torhild skrifaði:

Heisann. Har 142 masker, skal felle 16 masker jevnt fordelt og ende opp med 126 masker. Tips/ hjelp til hvordan dette kan felles jevnt så det blir penest?

29.09.2020 - 15:17

DROPS Design svaraði:

Hej Torhild, da strikker du 8.og9.maske sammen og sidste gang 7. og 8.maske sammen. God fornøjelse!

02.10.2020 - 14:52

Country flag Ida skrifaði:

Har 160 masker og skal felle gjevnt fordelt til 120. Er det da 3 og 4 maske som skal strikkes sammen?

28.09.2020 - 21:58

DROPS Design svaraði:

Hej Ida, ja - stemmer - god fornøjelse!

02.10.2020 - 14:53

Country flag Hilde skrifaði:

Jeg skal felle de 2 første og siste maskene på pinnen. Jeg strikker mønsterstrikk fram og tilbake. Hvordan feller jeg de to siste maskene?

19.09.2020 - 11:25

DROPS Design svaraði:

Hei Hilde. Står det noe spesifisert i oppskriften du strikker, i teksten eller under tips i begynnelsen av oppskriften? Hvis ikke, kan du felle av i begynnelsen av 2 pinner (fell 1. gang fra retten, strikk pinnen ut, snu, fell 2. gang fra vrangen, strikk pinnen ut). Eller du kan strikke de 2 siste maskene sammen på 1. pinne. God Fornøyelse!

21.09.2020 - 07:25

Country flag Solvor skrifaði:

Hei! Jeg har 38 masker på rundpinne og skal øke med 38 masker så jeg har 76. Maskene er i vrangbord og neste pinne etter økning er halvpatent. Hjelp! kan det være feil i oppskriften?

07.09.2020 - 23:28

DROPS Design svaraði:

Hej Solvor, skriv dit spørgsmål ind i selve opskriften under kommentarer, så kan vi hjælpe dig med mønsteret. God fornøjelse!

10.09.2020 - 14:58

Country flag Andrea Bråtveit Sørestad skrifaði:

Jeg har 146 masker og skal felle 50 jevnt fordelt, skal ende opp med til sammen 96 masker. Hvordan?

03.09.2020 - 00:49

DROPS Design svaraði:

Hei Andrea. Du kan f.eks strikke 1 maske, strikk 2 masker sammen ca 47 ganger, det må også strikkes 2 masker sammen 3 ganger uten å strikke 1 maske i mellom. God Fornøyelse!

07.09.2020 - 06:17

Country flag Kjerlaug Villanger skrifaði:

Hei.Jeg har 234 masker og skal felle 48masker. Hvor ofte må jeg felle?

27.08.2020 - 17:34

DROPS Design svaraði:

Hei Kjerlaug. Da kan du f.eks strikke 2 masker sammen ca 7 ganger med 2 masker mellom seg og strikke 2 masker sammen ca 41 ganger med 3 masker mellom seg. God Fornøyelse!

31.08.2020 - 11:39

Country flag Bente skrifaði:

Jeg har 102 masker og skal felle 35 masker jevnt fordelt . Det blir 2,9. Tar jeg maske 2 og 3 sammen da?

23.08.2020 - 18:59

DROPS Design svaraði:

Hei Bente. Ja, men mulig du må strikke 2 masker sammen 2 ganger etter hverandre for å få 35 fellinger. God Fornøyelse!

31.08.2020 - 11:32

Country flag Eva skrifaði:

Har 145masker og skal felle 39 hvordan blir det?

11.08.2020 - 23:29

DROPS Design svaraði:

Hej Eva, Du strikker skiftevis hver 2.og3 maske sammen og så hver 3.og4. maske sammen. God fornøjelse!

20.08.2020 - 15:20

Country flag Eva skrifaði:

Har 120 m og skal øke 80m til 200m .Skal jeg da øke slik strikke 2m og øke og strikke 1m og øke?

25.07.2020 - 11:29

DROPS Design svaraði:

Hej Eva, ja det lyder som det kommer til at passe nogenlunde :)

06.08.2020 - 10:16

Country flag Gunn Eva skrifaði:

Jeg har 332 masker og skal felle 20. Kalkulator sier 16.6 Cortina genser

11.06.2020 - 09:38

DROPS Design svaraði:

Hei Gun Eva. Vi har ingen genser som heter Cortina, men om du får 16,6 når du deler skal du felle vekselsvis på et lavere og et høyere tall. Se Eksempel 2 under "Felle jevnt fordelt". Evnt lese om det står noen spesifikasjoner under den genseren du strikker. God Fornøyelse!

15.06.2020 - 07:22

Country flag Arianna Trapani skrifaði:

Probabilmente è fuori tema, ma ogni volta che in un modello si indicano aumenti/diminuzioni senza specificarne il tipo, resto sempre in dubbio su quale di quelli che conosco scegliere. Avreste un suggerimento, generale ovviamente, sul tipo di aumento/diminuzione più adatto al procedimento uniformemente spaziato che avete spiegato nella lezione?

25.05.2020 - 15:40

DROPS Design svaraði:

Buongiorno Arianna, nei nostri modelli, nella parte iniziale delle spiegazioni, viene indicato quale tipo di aumento utilizzare nei diversi punti del lavoro. Dove non è specificato, soprattutto per quelli distribuiti in modo uniforme, viene lasciata libera scelta: può utilizzare quello che più le piace, lavorare 2 maglie insieme, oppure un gettato lavorandolo poi a ritorto, oppure un aumento sollevato, insomma, quello che preferisce. Buon lavoro!

04.06.2020 - 10:31

Country flag Elise skrifaði:

Hei! Jeg har 54 masker og skal felle av slik at jeg får 20 masker på pinnene, altså felle av 34 masker. Tallet jeg får når jeg deler 54 på 34 = 1,58. Hvordan gjør jeg dette?

20.05.2020 - 19:50

DROPS Design svaraði:

Hei Elise. Når du har så få masker og skal felle så mange masker må du nesten felle 3 masker sammen 13 ganger og 2 masker sammen 7 ganger. Da blir det å strikke * 3 masker sammen 2 ganger, 2 masker 1 gang *, så gjenta *-* omgangen/raden ut. God Fornøyelse!

25.05.2020 - 08:37

Country flag Denise skrifaði:

Bedankt voor de uitleg! Ik moet een aantal toeren gelijkmatig minderen Bereken ik voor elke toer opnieuw?

16.04.2020 - 23:14

DROPS Design svaraði:

Dag Denise,

Ja, omdat je de vorige toer geminderd hebt, staan er minder steken op de naald, dus zou je het opnieuw uit moeten rekenen om goed te verdelen.

02.06.2021 - 12:42

Country flag Silje Merethe skrifaði:

Jeg har 228 masker og skal felle 54. Hvordan gjør jeg det? Hilsen ei som strikker sin første genser 🙈

13.04.2020 - 23:49

DROPS Design svaraði:

Hei Silje. 225 masker delt på 54 = 4,22. * Du kan da stikke hver 3. og 4. maske sammen 4 ganger, så strikker du 3 masker *, gjenta dette omgangen rundt, men når du har 22 masker igjen strikker du 2 rett sammen, 2 rett, 2 rett sammen, 2 rett.....omgangen ut. mvh DROPS design

17.04.2020 - 07:51

Country flag Toril skrifaði:

Har 172 masker og skal øke til 312 masker. Altså øke med 140 masker. Hvordan får eg det til å gå opp?

13.04.2020 - 19:22

DROPS Design svaraði:

Hei Toril. I løpet av økeomgangen kan du øke på annenhver maske, 109 ganger, og så må det strikkes 2 masker, så øke,31 ganger. God Fornøyelse!

20.04.2020 - 07:16

Country flag Toril skrifaði:

Har 53 masker skal øke til 83. Blir 1,76, hva gjør jeg?

12.04.2020 - 12:24

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.