DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að auka út lykkjum / fækka lykkjum jafnt yfir

Hvernig reiknar maður / telur út útaukningu / úrtöku þegar stendur í mynstri "aukið út fjölda lykkja jafnt yfir eða fækkið lykkjum jafnt yfir"?


Aukið út jafnt yfir:
Mynstrið segir til um að auka eigi út ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og auka á út um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi námundum við töluna niður í 6. Þannig að þú eykur út eftir 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 16. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og auka á út um 21 lykkju jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 21 þá færðu 6.66.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.5. Þannig að þú eykur út eftir 6. og 7. lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 21. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og auka á út um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Ef þú færð heila tölu og ert að prjóna í hring á hringprjóna, þá er þetta auðvelt. Þá eykur þú bara út með þann fjölda l á milli útaukninga.
Ef þú prjónar fram og til baka og auka á út eftir 4. hverja lykkju eins og í þessu dæmi, þá er síðasta útaukningin gerð á eftir síðustu lykkju í umferð, sem ekki er gott. Til þess að koma í veg fyrir þetta þá eru prjónaðar aðeins færri lykkjur í byrjun umferðar á undan fyrstu útaukningu þannig:
Prjónið 2 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 12. útaukningu eru 2 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Fækkið lykkjum jafnt yfir: Mynstrið segir til um að fækka eigi um ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og átt að fækka um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Ef talan er lægri en .5 þá þarf alltaf að námunda töluna niður, þannig að í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.
Til þess að fækka lykkju í 6. hverri lykkju, þá þýðir það að þú prjónar saman 5. og 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (5. og 6. lykkja), prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 16. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og átt að fækka um 30 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 30 þá færðu 4.66.
Ef talan er hærri en .5 þá þarf að fella af í annað hvert skipti með hærri og lægri tölunni. Í þessu dæmi þá þýðir það að fækkað um lykkjur til skiptis eftir 4. og 5. hverja lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (4. og 5. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 30. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 5 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og átt að fækka um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Í þessu dæmi þá áttu að fækka lykkjum í 4. hverri lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 12. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það eru ekki neina lykkjur eftir til að prjóna.

Athugasemdir (214)

Country flag Paola skrifaði:

Non sto seguendo un modelli precuso. Voglio realizzare una maglia con filato cotton merino un po' lunga che sia un po' più stretta alla base rispetto alla circonferenza fianchi....volevo provare a studiare le misure ed il calcolo dei punti da sola

05.03.2021 - 07:13

DROPS Design svaraði:

Buonasera Paola, per un'assistenza così personalizzata può rivolgersi al suo rivenditore DROPS d i fiducia. Buon lavoro!

06.03.2021 - 17:37

Country flag Paola skrifaði:

Salve, io ho sui ferri 100 maglie e dovrei arrivare a 110 maglie in 20 cm, come devo suddividere gli aumenti, praticamente devo fare una maglia lunga che sia piu stretta sul giro cosce rispetto alla circonferenza fianchi (cioè cm 120 per circonferenza fianchi, contro cm 108 per circonferenza cosce= grazie mille

04.03.2021 - 18:29

DROPS Design svaraði:

Buonasera Paola, che modello sta seguendo? Buon lavoro!

05.03.2021 - 00:11

Country flag Lubna Asghar skrifaði:

Hei jeg har 272 masker og skal felle 36 masker , det blir 7,5 . Skal jeg felle en hver 7 maske og neste hver 8 maske eller?

24.02.2021 - 22:47

DROPS Design svaraði:

Hei Lubna. Du må strikke hver 6. og 7. maske sammen, men for å få en jevn felling må du også strikke noen ganger hver 7. og 8. maske sammen. mvh DROPS design

03.03.2021 - 09:30

Country flag FEROL skrifaði:

Modele cm095. Bonjour. Je ne comprends pas la page où il y ales explications pour les augmentations à intervalles réguliers et diminutions. Faut il que je les fasse sur le même rang. Pour le devant droit j'ai 54m je dois faire 6 augmentations et 6 diminutions donc j’ai le même nombre de mailles apr, hors vous dites qu’après j'ai 59m !,,Merci de bien vouloir m’aider. Bonne journée

22.02.2021 - 18:45

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Ferol, j'ai peur de ne pas vous suivre, dans ce modèle, le devant droit se tricote avec le dos et le devant gauche, on va diminuer sur les côtés 4 fois 2 mailles, autrement dit 3 m sur le devant droit, 6 m sur le dos et 3 m sur le devant gauche. Je ne trouve pas de 6 augmentations/6 diminutions. Pensiez-vous à un autre modèle? N'hésitez pas à poser votre question directement dans la rubrique "questions" du modèle que vous tricotez.

23.02.2021 - 09:53

Country flag Farstad Hege skrifaði:

Hei , jeg har 140 m og skal felle 32 , har prøvd å strikke 2m og 3-4 sammen og etter hver 12 så har jeg strikket 4-5 sammen får det ikke til å gå opp 😳\r\n\r\nHege

21.02.2021 - 08:36

DROPS Design svaraði:

Hei Hege. 140 masker delt på 32 = 4,375. Du skal da strikke hver 3. og 4. maske sammen. Om du strikker frem og tilbake på et arbeid vil du da starte med 2 masker rett og avslutte med 2 masker rett. Om du strikker rundt kan du f.eks strikke 3 masker rett før du strikker de 2 siste maskene sammen (du har da 1 maske igjen på omgangen som strikkes rett). mvh DROPS design

03.03.2021 - 08:34

Country flag Kerstin skrifaði:

Jag har 54 maskor och ska minska jämnt fördelat 4 maskor. 54/4 Det blir 12.5. Hur ska jag minska då?

17.02.2021 - 21:00

DROPS Design svaraði:

Hei Kerstin. Du kan da strikke 11 masker, 2 masker sammen, strikk dette 3 ganger, deretter strikker du 12 masker før du strikker de 2 siste sammen. mvh DROPS design

03.03.2021 - 08:00

Country flag Solfrid skrifaði:

Hei. Skal felle masker jevnt fordelt. Har 116 masker. I første omgang skal dette bli til 112 masker etter felling. Hvordan gjør jeg dette?

12.02.2021 - 12:25

DROPS Design svaraði:

Hei Solfrid. Du har 116 masker og du skal felle 4 masker = 116 dele på 4 = 29, du kan da strikke hver 28. og 29. maske sammen 4 ganger = 112 masker. God Fornøyelse!

15.02.2021 - 08:51

Country flag Trude Oma skrifaði:

Hei!Et spørsmål om felling: Når tallet blir 6,5, dvs ikke runde opp eller ned, skal jeg da strikke sammen hhv 5. og 6. maske og 6. og 7. maske annenhver gang? Skal felle fra 234 til 198 masker

08.02.2021 - 10:55

Country flag Véronique skrifaði:

Bonjour, j’ai monté 78 m et je dois répartir 56 augmentations mais en suivant un diagramme pour de futures torsades. Le quotient est 1,39, donc 1, je suppose mais je dois avoir des mailles envers. Comment puis-je faire ? Merci !

05.02.2021 - 05:15

DROPS Design svaraði:

Bonjour Véronique, vous allez augmenter approximativement après chaque maille et chaque 2ème maille jusqu'à ce que vous ayez augmenté 56 mailles et que vous ayez 78 mailles au total. Maintenant pour les mailles envers, je ne suis pas sûre de ce que vous voulez dire, augmentez comme indiqué dans les explications ou bien comme votre technique habituelle, en l'adaptant pour que toutes les mailles soient à l'envers si besoin. Merci de bien vouloir poser votre question sur le modèle concerné pour toute assistance complémentaire. Bon tricot!

05.02.2021 - 09:41

Country flag Marina skrifaði:

Buongiorno cosa significa diminuire 0-2 in modo uniforme = 140-150

30.01.2021 - 12:44

DROPS Design svaraði:

Buonasera Marina, i diversi numeri indicano il n° di maglie per ogni taglia, ad esempio per la seconda taglia deve diminuire 2 maglie a intervalli regolari. Buon lavoro!

01.02.2021 - 18:55

Country flag Laila skrifaði:

Hva menes med å felle på hver pinne og annenhver pinne

29.01.2021 - 10:18

DROPS Design svaraði:

Hei Laila. Når det skal felles på hver pinne, skal det felles på hver pinne, hver rad eller hver omgang. Kommer an på hva det står i oppskriften. Strikker du frem og tilbake, står det pinne eller rad, men strikkes det rundt, står det omgang. Skal det felles på annenhver pinne, strikker du en pinne, rad eller omgang uten at det felles, for så å felle på neste pinne, rad eller omgang. God Fornøyelse!

01.02.2021 - 07:59

Country flag Solbjørg skrifaði:

Har 198 m skal felle 40 m jevnt fordelt, får 4,95 Er det slik at eg skal felle 4 og 5 m sammen å kun en gang me 3 og 4 m sm.?

29.01.2021 - 08:59

DROPS Design svaraði:

Hei Solbjørg. Du må nok strikke 3 og 4 maske sammen et par ganger til for at fellingen skal bli jevnt. God Fornøyelse!

01.02.2021 - 07:54

Country flag Diane skrifaði:

Hallo, ik zit vast met mijn breiwerk. Ik moet voor de zijdelingse afkanting aan de rechter kant afwisselend elke 10 +12naald 9x1 steek afkanten. Moet ik dan achtereen 9steken afkanten maar krijg ik dan geen gaten? Het is ongeveer een rechthoekige driehoek dat ik moet breien voor het voorpand van een vestje. \r\nDank u

25.01.2021 - 13:30

Country flag Al skrifaði:

Buongiorno, non so fare bene il calcolo... Se ho 74 m e devo fare 30 diminuizioni , lavoro 2 m insieme ogni 3 maglie? Grazie

20.01.2021 - 11:48

DROPS Design svaraði:

Buonasera Al, per diminuire 30 maglie può lavorare in questo modo: 6 maglie diritto, 2 maglie insieme a diritto fino a quando rimangono 8 maglie, 8 maglie diritto. Buon lavoro!

20.01.2021 - 19:04

Country flag Solveig Lindland skrifaði:

Jeg har 120 masker og skal felle 30 jevnt fordelt. Deler 120 med 30 og får 4. Skal jeg da strikke sammen 3 og 4 eller 4 og 5?

16.12.2020 - 16:19

DROPS Design svaraði:

Hei Solveig. Du strikker 3. og 4. maske sammen. Da får du felt 30 masker jevnt fordelt. God Fornøyelse!

11.01.2021 - 07:26

Country flag Åse Rørmark skrifaði:

Hei. Når jeg har 208 m, og skal øke 156m jevnt fordelt. Hvilken maske skal jeg øke i da.

18.11.2020 - 00:13

Country flag Liesje skrifaði:

Ik heb voor het voorpand iedere 18 naalden aan weerszijden 6 x 1 steek moeten minderen. Als ik de steken nu opnieuw tel heb ik echter 1 steek teveel op de naald staan. Ik zie niet aan welke kant ik een mindering vergeten zou zijn. Kan ik gewoon in het midden van de naald 1 steek minderen zodat het aantal steken klopt wanneer ik straks met de fantasiesteek moet starten of begin ik toch best opnieuw?

02.11.2020 - 09:47

DROPS Design svaraði:

Dag Liesje,

In dat geval zou ik aan een zijkant van de naald nog een steek minderen en niet in het midden. Als je goed naar het werk kijkt, zou je de minderingen wel moeten kunnen zien. Gebruik evt. de zaklamp van je telefoon hiervoor.

06.12.2020 - 14:36

Country flag Eirin skrifaði:

Hei, jeg strikker en jakke og har kommet til rett før halsborden. I oppskriften står det: "fortsett med raglanfellinger som før samtidig som det felles 5, 3, 2, 1 masker i begynnelsen av hver pinne til hals". Hva betyr 5, 3, 2, 1? Jeg strikker på rundpinne. (Det er ikke henvisning til størrelse)

28.10.2020 - 11:00

DROPS Design svaraði:

Hei Eirin. Vil tro at det er felling til hals. Du skal først felle 5 masker på begynnelsen av hver pinne , deretter 3 masker, så 2 og tilslutt 1 maske. Da har du felt 11 masker på hver side til hals. ( til et evnt annet spørsmål: Om du legger spørsmålet under selve oppskriften eller henviser til hvilken oppskrift får vi dobbeltsjekke med hva som står i selve oppskriften). God Fornøyelse!

02.11.2020 - 07:55

Country flag REINE MARIE skrifaði:

JE FAIS LE TOU DE COU IL Y A 204MAILLES ET JE DOIS REPARTIR 32DIMINUTIONS COMBIEN JE DOIS AVOIR DE MAILLES ENTRE CHAQUE DIMINUTIONS ET COMMENT JE DOIS COMMENCER .MERCI DE M AIDER JE SUIS PERDUE

21.10.2020 - 16:27

DROPS Design svaraði:

Bonjour Reine Marie, sauf erreur de notre part, vous avez réussi à terminer le bonnet maintenant, si tel n'est pas le cas, n'hésitez pas à nous en informer, pour que la réponse puisse être adaptée. Bon tricot!

22.10.2020 - 11:05

Country flag Theres skrifaði:

Hej! Jag har 110 maskor och ska öka med 28 på varvet. Räknade och fick då siffran 3,9. Avrundade nedåt och ökade omväxlingsvis mellan den 3 och den 4 maskan. Nu när jag räknar antalet omslag som blev så blev det 31 st, dvs ökning med 31 maskor. Vad har jag gjort fel? Mvh / Theres

15.10.2020 - 20:41

DROPS Design svaraði:

Hei Theres. Når du har fått siffret 3,9 kan du avrunde opp til 4, slik at du øker etter hver 4. maske. Men 1 gang må du øke etter bare 3 masker. God Fornøyelse.

19.10.2020 - 07:53

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.