DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að auka út lykkjum / fækka lykkjum jafnt yfir

Hvernig reiknar maður / telur út útaukningu / úrtöku þegar stendur í mynstri "aukið út fjölda lykkja jafnt yfir eða fækkið lykkjum jafnt yfir"?


Aukið út jafnt yfir:
Mynstrið segir til um að auka eigi út ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og auka á út um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi námundum við töluna niður í 6. Þannig að þú eykur út eftir 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 16. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og auka á út um 21 lykkju jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 21 þá færðu 6.66.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.5. Þannig að þú eykur út eftir 6. og 7. lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 21. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og auka á út um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Ef þú færð heila tölu og ert að prjóna í hring á hringprjóna, þá er þetta auðvelt. Þá eykur þú bara út með þann fjölda l á milli útaukninga.
Ef þú prjónar fram og til baka og auka á út eftir 4. hverja lykkju eins og í þessu dæmi, þá er síðasta útaukningin gerð á eftir síðustu lykkju í umferð, sem ekki er gott. Til þess að koma í veg fyrir þetta þá eru prjónaðar aðeins færri lykkjur í byrjun umferðar á undan fyrstu útaukningu þannig:
Prjónið 2 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 12. útaukningu eru 2 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Fækkið lykkjum jafnt yfir: Mynstrið segir til um að fækka eigi um ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og átt að fækka um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Ef talan er lægri en .5 þá þarf alltaf að námunda töluna niður, þannig að í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.
Til þess að fækka lykkju í 6. hverri lykkju, þá þýðir það að þú prjónar saman 5. og 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (5. og 6. lykkja), prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 16. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og átt að fækka um 30 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 30 þá færðu 4.66.
Ef talan er hærri en .5 þá þarf að fella af í annað hvert skipti með hærri og lægri tölunni. Í þessu dæmi þá þýðir það að fækkað um lykkjur til skiptis eftir 4. og 5. hverja lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (4. og 5. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 30. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 5 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og átt að fækka um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Í þessu dæmi þá áttu að fækka lykkjum í 4. hverri lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 12. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það eru ekki neina lykkjur eftir til að prjóna.

Athugasemdir (214)

Country flag Elin Östling skrifaði:

Hej! Jag följer ett av era mönster, men inte exakt då jag tar mina egna mått till tröjan. Nu har jag gjort resåren på ärmen som är 32 maskor, hur räknar man ut hur mycket man ska minska och ska man minska runt hela? Stickar på magic loop. Mvh Elin

30.10.2021 - 15:21

DROPS Design svaraði:

Hei Elin. Det er litt vanskelig for oss å svare. Er det en jakke/genser med eller uten mønster. Om det er mønster etter vrangborden må det felles slik at mønstret skal stemme. Er det mønster kun øverst på ermet må det felles hele veien slik oppskriften forklarer, slik at du har det riktige maskeantallet når mønster skal strikkes, og hvordan stikkes det etterpå, hvor mange masker felles det til ermhull osv. mvh DROPS Design

01.11.2021 - 09:49

Country flag Astrid skrifaði:

Hei. Strikker «Rikke»- jakke. Det står st jeg skal øke 72 m jevnt fordelt på første omgang på ermet. Jeg strikker str L, å der er det kun opplegg på 66 m. Strikkekalkulatoren vil ikke regne ut da antall økemasker er høyere enn maskene på pinnen…. Hvordan skal jeg øke??

02.10.2021 - 20:05

Country flag Bjørg S Fevik skrifaði:

Jeg har 112 masker og skal øke jevnt fordelt 16 masker på rundpinne. Så skal dette stemme med mønster rapport på 8 masker. Jeg får det ikke til å stemme?

02.10.2021 - 15:48

DROPS Design svaraði:

Hej Bjørg. Om du har 112 m och ska öka 16 m så får du 128 m. 128 m / 8 m = 16 rapporter. Mvh DROPS Design

07.10.2021 - 13:14

Country flag Benny skrifaði:

Hei, jeg sliter skikkelig. Jeg har 369 masker og skal felle 45. Klarer ikke å få det jevnt. Håper du kan hjelpe meg.

01.10.2021 - 08:33

DROPS Design svaraði:

Hej Benny. Då stickar du ihop maska nr 7 och 8 och upprepar detta varvet ut. Mvh DROPS Design

07.10.2021 - 13:19

Country flag Maj Banner skrifaði:

Hei..kan dere hjelpe meg? Jeg har 370 masker og skal felle 10..strikker jeg da 8 masker å feller 9/10ende maske? På forhånd takk...majbanner.

28.09.2021 - 20:56

DROPS Design svaraði:

Hej Maj. 370/10= 37 vilket innebär att du stickar 35 maskor och stickar maska 36 och 37 sammen. Detta gör du totalt 10 gånger. Mvh DROPS Design

29.09.2021 - 12:12

Country flag Trine skrifaði:

Jeg har 270 masker og skal dekke 30. Hvor ofte skal jeg gjøre hver felling?

18.09.2021 - 21:38

DROPS Design svaraði:

Hei Trine. Du har 270 masker og du skal felle 30 masker jevnt fordelt. Dividere 270 med 30 så får du 9. Hver 9 maske skal da felles. Strikk 7 masker så strikkes 8. + 9. maske sammen, strikk 7 nye masker og strikk 8. + 9. maske sammen, strikk slik omgangen ut og du får da felt 30 masker. mvh DROPS design

20.09.2021 - 09:24

Country flag Tanja skrifaði:

Bzw kann ich nur 41 mal nach jeder 3 Masche zunehmen und habe am Rundenende 1 Masche übrig.

09.09.2021 - 00:27

Country flag Tanja skrifaði:

An der Halsblende muss man bei 124 Maschen , 44 Maschen verteilt zunehmen ,nach meiner rechnung 2,8 jede 3 Masche . Aber am schluss habe ich anstatt 168 Maschen nur 164 Maschen. Können sie mir bitte sagen ,nach wieviel Maschen ich richtig abnehme ,dass die Maschenanzahl stimmt ? Vielen Dank

08.09.2021 - 23:41

DROPS Design svaraði:

Liebe Tanja, also hier sollen Sie abwechslungsweise nach jeder 2. und 3. Masche zunehmen, beachten Sie nur, daß Sie die richtigen Maschenanzahl zunehmen. Viel Spaß beim stricken!

09.09.2021 - 09:26

Country flag Flora Almaraz skrifaði:

How does an increase work in a group. Pattern 171-21 says to work A.3 as before 2 dc + 2 ch + 2 dc around every ch-space and to increase 9 dc-groups evenly on the round?

18.08.2021 - 23:17

DROPS Design svaraði:

Dear Flora, inc 1 ch-space as follows: Work 1 dc around ch-space in the middle of dtr-group, 9 ch, 1 dc around ch between dtr-groups, 9 ch, 1 dc around ch-space in the middle of next dtr-group. You repeat this 9 times on the round. (Evenly means they aren't all together but spread around the round).

30.08.2021 - 18:47

Country flag Shanthi skrifaði:

Thank you DROPS. !!!!! 😊

19.05.2021 - 11:39

Country flag Jeannette skrifaði:

Jeg skal tage jævnt ind jeg har 196 masker på pinde og skal tage 56 ind

18.05.2021 - 12:58

DROPS Design svaraði:

Hei Jeannette. Følg eksempel 1. Du har 196 m og du skal felle 56m jevnt fordelt. Dividere 196 med 56 så får du 3,5. Så her må du strikke hver 3. og 4. masken sammen, men du må også noen ganger strikker hver 2. og 3. maske sammen for at det skal bli en jevnt . mvh DROPS design

19.05.2021 - 08:31

Country flag Shanthi skrifaði:

With ref to the knitted jumper BLUE NOVEMBER with balloon sleeves pattern how do you decrease 29 stitches out of 67 stitches to get 38 stitches ? Every alternate stitch has to be decreased, so can you explain how it is done ? I loved the pattern and have reached up till the end of the sleeve. Kindly guide me. Thank you. Reposting my question again since I wasn’t clear with which jumper I was talking about earlier :) Thanks in advance!

17.05.2021 - 11:15

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Shanti, you can for example work from the beg of the round: knit 4, K2 tog x 29 times, knit 5 - or then work these 9 sts evenly distributed between the decreases. Happy knitting!

18.05.2021 - 08:40

Country flag Shanthi skrifaði:

In the knitted jumper with balloon sleeves pattern how do you decrease 29 stitches out of 67 stitches to get 38 stitches ? Every alternate stitch has to be decreased, so can you explain how it is done ? I loved the pattern and have reached up till the end of the sleeve. Kindly guide me. Thank you.

16.05.2021 - 20:16

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Shanthi, could you please ask your question on the pattern you are working on? It would be much easier for us to check and help you. Thanks for your comprehension!

17.05.2021 - 10:31

Country flag Cristina skrifaði:

Mi scusi, non avevo detto qualche schema stavo seguendo quindi rifaccio la domanda completa: Salve. Vorrei sapere se nel fare 1 aumento in 16 maglie devo farlo al centro (dopo l’8* maglia) o dopo le 16 maglie. Sto seguendo lo schema del Carly Pullover, misura M. La ringrazio

06.04.2021 - 11:05

DROPS Design svaraði:

Buongiorno Cristina, può lavorare l'aumento dove preferisce, anche al centro delle 16 maglie. Buon lavoro!

06.04.2021 - 11:51

Country flag Cristina skrifaði:

Salve. Vorrei sapere se nel fare 1 aumento in 16 maglie devo farlo al centro (dopo l’8* maglia) o dopo le 16 maglie. La ringrazio

04.04.2021 - 02:10

DROPS Design svaraði:

Buonasera Cristina, quale modello sta lavorando? Buon lavoro!

05.04.2021 - 23:47

Country flag Mariel Henriksen skrifaði:

Hei, jeg har 280 masker og skal felle jevnt fordelt til jeg har 140 masker på rundpinne. Strikker jeg en maske, felle 2 og 3 maske? Så strikke en maske igjen? 280/140=2..

01.04.2021 - 19:41

Country flag Linda skrifaði:

Hei, jeg har 208 masker og skal øke 156 m gjevnt fordelt på rundstrikk. Kan du hjelpe meg å tenke her🙂

27.03.2021 - 10:42

DROPS Design svaraði:

Hei Linda. Du kan strikke 1 maske, øke 104 ganger og strikke 2 masker øke 52 ganger, men jevnt fordelt over omgangen/raden. mvh DROPS design

07.04.2021 - 08:24

Country flag Nicoletta Chiavinato skrifaði:

Buongiorno, in riferimento alla mia richiesta di conoscere il modello di berretto presente in questa pagina, che mi avete risposto che il modello è il n. 109-4, lo stesso purtroppo non è disponibile. Esce che non ci sono modelli che corrispondono alla ricerca. Grazie

22.03.2021 - 09:52

DROPS Design svaraði:

Buonasera Nicoletta, il link riporta al modello in inglese. Al momento non è presente la traduzione italiana, ma lo tradurremo nei prossimi giorni. Tenga d'occhio il sito. Buon lavoro!

23.03.2021 - 17:47

Country flag Nicoletta Chiavinato skrifaði:

Buongiorno vorrei realizzare il berretto presente in questa sezione ma non lo trovo. Potete aiutarmi? Grazie mille!

21.03.2021 - 16:28

DROPS Design svaraði:

Buonasera Nicoletta il cappello è descritto nel modello 109-4. Buon lavoro!

21.03.2021 - 23:18

Country flag Paola skrifaði:

Ok!! Grazie per il consiglio\r\nBuona serata\r\n

06.03.2021 - 18:56

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.