DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að auka út lykkjum / fækka lykkjum jafnt yfir

Hvernig reiknar maður / telur út útaukningu / úrtöku þegar stendur í mynstri "aukið út fjölda lykkja jafnt yfir eða fækkið lykkjum jafnt yfir"?


Aukið út jafnt yfir:
Mynstrið segir til um að auka eigi út ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og auka á út um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi námundum við töluna niður í 6. Þannig að þú eykur út eftir 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 16. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og auka á út um 21 lykkju jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 21 þá færðu 6.66.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.5. Þannig að þú eykur út eftir 6. og 7. lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 21. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og auka á út um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Ef þú færð heila tölu og ert að prjóna í hring á hringprjóna, þá er þetta auðvelt. Þá eykur þú bara út með þann fjölda l á milli útaukninga.
Ef þú prjónar fram og til baka og auka á út eftir 4. hverja lykkju eins og í þessu dæmi, þá er síðasta útaukningin gerð á eftir síðustu lykkju í umferð, sem ekki er gott. Til þess að koma í veg fyrir þetta þá eru prjónaðar aðeins færri lykkjur í byrjun umferðar á undan fyrstu útaukningu þannig:
Prjónið 2 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 12. útaukningu eru 2 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Fækkið lykkjum jafnt yfir: Mynstrið segir til um að fækka eigi um ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og átt að fækka um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Ef talan er lægri en .5 þá þarf alltaf að námunda töluna niður, þannig að í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.
Til þess að fækka lykkju í 6. hverri lykkju, þá þýðir það að þú prjónar saman 5. og 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (5. og 6. lykkja), prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 16. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og átt að fækka um 30 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 30 þá færðu 4.66.
Ef talan er hærri en .5 þá þarf að fella af í annað hvert skipti með hærri og lægri tölunni. Í þessu dæmi þá þýðir það að fækkað um lykkjur til skiptis eftir 4. og 5. hverja lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (4. og 5. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 30. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 5 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og átt að fækka um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Í þessu dæmi þá áttu að fækka lykkjum í 4. hverri lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 12. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það eru ekki neina lykkjur eftir til að prjóna.

Athugasemdir (214)

Jo Kimmenade skrifaði:

In regard to forming the armholes, is this correct? *-* 8-14-12 times. It seems odd to have the higher number for the middle size.

25.03.2017 - 07:41

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Kimmenade, please find the answer to your question under the pattern you are working. Happy crocheting!

27.03.2017 - 11:00

Country flag Marie skrifaði:

Bonjour je veux faire le modèle 98-54 et je ne suis pas certaine d'avoir bien compris... J'ai 88 mailles et je dois augmenter de 132 mailles... Donc si je suis ce que vous dites.. je dois faire 88 divisé par 132? Ce qui me donne 0,66... Alors j'augmente après chaque mailles? C'est un peu confus 😅

22.03.2017 - 02:54

DROPS Design svaraði:

Bonjour Marie, vous allez répéter 44 fois au total (1 m, 2 augm, 1 m, 1 augm) = 220 m. Bon tricot!

22.03.2017 - 09:41

Country flag Elise skrifaði:

Merci pour ces explications Mais j'ai l'impression qu'il y a des fautes de frappe dans le paragraphe des diminutions. Dans les paragraphes 1 et 2 les résultats des calculs ne correspondent pas aux phrases suivantes

13.02.2017 - 20:26

DROPS Design svaraði:

Bonjour Elise, après une vérification supplémentaire, les calculs des diminutions 1 et 2 sont tout à faits corrects. Bon tricot!

14.02.2017 - 10:07

Country flag Marie-Christine skrifaði:

Bonjour,\\r\\nJ\\\'ai 171 mailles et le dois répartir 30 diminutions de la façon suivente : 1m. env. *4m. env., 2m. env. ens., 3 m. env., 2 m. env. ens.* à répéter 15 fois (soit sur 15 rangs) puis 5 m. env. Il doit rester 141 m.\\r\\nMerci pour votre aide.\\r\\nIl s\\\'agit un gilet pour ma petite fille de 5 ans.

22.12.2016 - 16:32

DROPS Design svaraði:

Bonjour Marie-Christine, diminuez sur 15 rangs comme indiqué dans votre modèle, ou bien si vous devez diminuer 30 m sur un seul et même rangs, calculez comme indiqué ci-dessus comment répartir ces 30 diminutions sur un même rang. Bon tricot!

22.12.2016 - 18:27

Country flag Laure skrifaði:

Bonjour petit renseignements je suis perdu . J'ai 130m il me demande de répartir 5 dim sur le 1er rg. Comment je fais ? Merci

20.12.2016 - 02:08

DROPS Design svaraði:

Bonjour Laure, en appliquant la méthode ci-dessus, vous tricotez *24 mailles, tricotez les 2 m suivantes ens à l'end* et répétez de *-* 5 fois au total. Bon tricot!

21.12.2016 - 09:54

Country flag Albine skrifaði:

Un grand merci pour la reponse , je vais pouvoir continuer le gilet de ma petite fille et pour tous les autres ouvrages , je vous mets en favoris sur mon ordi bonne journee

06.12.2016 - 12:55

Country flag Albine skrifaði:

Bonjour , tres beau site , j ai 90 mailles et on me dit de diminuer sur le rang 6 diminutions alors comment je dois faire merci !!!!!

05.12.2016 - 11:30

DROPS Design svaraði:

Bonjour Albine, divisez 90/6 = 15, tricotez ainsi chaque 14ème et 15èm m ensemble - cf exemple 3 en bas de page. Bon tricot!

06.12.2016 - 10:24

Country flag Mariette Forget skrifaði:

Bonjour et merci pour ces explications et pour votre site en général que je visite et recommande régulièrement.

07.10.2016 - 20:27

Country flag Aurora skrifaði:

Bonjour, j\'ai 237m et 56 diminutions à faire 237/56= 4,2 donc 4 je diminue donc toutes les 4m au début de mon rang je tricote 2M puis la 3eme et 4eme ens et ceci 56 fois. Sauf qu\'à la fin je me retrouve avec 13m restantes. Mon travail n\'est donc pas bien repartit. Pourriez vous me dire si j\'ai fais une erreur de calcul ou si c\'est tout à fait normal.

28.09.2016 - 18:02

DROPS Design svaraði:

Bonjour Aurora, vous pouvez également répartir les diminutions en tricotant alternativement chaque 3ème et 4ème m ens et chaque 4ème et 5ème m ens par ex ainsi: 1 m, 21 x (2 m ens, 2 m), 13 x (2 m ens, 3 m), 21 x (2 m ens, 2 m), 2 m ens, 1 m = 237 m tricotées, 26 m diminuées, il vous reste 181 m. Bon tricot!

29.09.2016 - 10:13

Country flag Helene skrifaði:

Bonjour, J'ai 84 mailles et je dois faire 12 augmentations. Donc, je devrais augmenter à toutes les 4 mailles est-ce exact? Merci à l'avance,

29.03.2016 - 00:55

DROPS Design svaraði:

Bonjour Hélène, divisez 84 par 12 = 7 - augmentez toutes les 7 m (7 + 1 ) x 12 = 96 m. Bon tricot!

29.03.2016 - 13:19

Country flag Marie skrifaði:

Liebes drops team, Ich habe 104 maschen und will 16 maschen gleichmäßig abnehmen, also teile ich 104 durch 16 und erhalte 6,5. welche maschen muss ich denn nun zusammenstricken?

06.01.2016 - 22:26

Country flag Marie skrifaði:

Liebes drops team, Wenn ich bei 104 maschen gleichmäßig 16 maschen abnehmen muss, dann teile ich 104 durch 16 und erhalte 6,5. welche maschen muss ich dann aber zusammenstricken?

06.01.2016 - 22:14

DROPS Design svaraði:

Liebe Marie, So können Sie stricken: [3 x (4 M, 1 Abnahme), 5 M, 1 Abnahme] x 3, dann (4 M, 1 Abnahme) x 2, 5 M, 1 Abnahme, 4 M, 1 Abnahme, 4 M. Viel Spaß beim stricken!

19.04.2017 - 10:22

Country flag Benoit skrifaði:

Bonjour. Merci pour ces explications. Elles vont bien me servir pour tricoter mon snood. Bonne journée. Yolande

04.10.2015 - 13:20

Country flag Helene skrifaði:

Bonjour, Pouvez-vous m'indique le numéro du modèle de la tuque rose présentée dans ce tutoriel? Merci et bonne journée. Hélène

28.09.2015 - 20:51

DROPS Design svaraði:

Bonjour Hélène, il s'agit du modèle DROPS 109-4. Bon tricot!

29.09.2015 - 09:58

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.