DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að auka út lykkjum / fækka lykkjum jafnt yfir

Hvernig reiknar maður / telur út útaukningu / úrtöku þegar stendur í mynstri "aukið út fjölda lykkja jafnt yfir eða fækkið lykkjum jafnt yfir"?


Aukið út jafnt yfir:
Mynstrið segir til um að auka eigi út ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og auka á út um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi námundum við töluna niður í 6. Þannig að þú eykur út eftir 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 16. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og auka á út um 21 lykkju jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 21 þá færðu 6.66.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.5. Þannig að þú eykur út eftir 6. og 7. lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 21. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og auka á út um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Ef þú færð heila tölu og ert að prjóna í hring á hringprjóna, þá er þetta auðvelt. Þá eykur þú bara út með þann fjölda l á milli útaukninga.
Ef þú prjónar fram og til baka og auka á út eftir 4. hverja lykkju eins og í þessu dæmi, þá er síðasta útaukningin gerð á eftir síðustu lykkju í umferð, sem ekki er gott. Til þess að koma í veg fyrir þetta þá eru prjónaðar aðeins færri lykkjur í byrjun umferðar á undan fyrstu útaukningu þannig:
Prjónið 2 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 12. útaukningu eru 2 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Fækkið lykkjum jafnt yfir: Mynstrið segir til um að fækka eigi um ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og átt að fækka um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Ef talan er lægri en .5 þá þarf alltaf að námunda töluna niður, þannig að í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.
Til þess að fækka lykkju í 6. hverri lykkju, þá þýðir það að þú prjónar saman 5. og 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (5. og 6. lykkja), prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 16. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og átt að fækka um 30 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 30 þá færðu 4.66.
Ef talan er hærri en .5 þá þarf að fella af í annað hvert skipti með hærri og lægri tölunni. Í þessu dæmi þá þýðir það að fækkað um lykkjur til skiptis eftir 4. og 5. hverja lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (4. og 5. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 30. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 5 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og átt að fækka um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Í þessu dæmi þá áttu að fækka lykkjum í 4. hverri lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 12. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það eru ekki neina lykkjur eftir til að prjóna.

Athugasemdir (214)

Country flag Sarah skrifaði:

Hi - I’m knitting a Beanie hat and need to decrease from 148 down to 18 stitches, but within 21 rows (in order to obtain the correct height) I’m getting myself very confused on how to do this - can you advise?!

01.01.2019 - 22:49

DROPS Design svaraði:

Dear Sarah, we are unfortunately not able to answer every technical question without any pattern, for any individual assistance please contact the store where you bought the yarn. Thanks for your comprehension. Happy knitting!

02.01.2019 - 12:52

Country flag Carmen Hernández skrifaði:

Ese cálculo también sirve para Crochet?

17.10.2018 - 04:01

DROPS Design svaraði:

Hola Carmen. Si, este tipo de cálculos tambíen sirven para trabajos con ganchillo.

27.10.2018 - 18:03

Country flag Sandra Brandner skrifaði:

Hallo, ich möchte ein Dreieckstuch Stricken. Lt Anleitung sollen mit 9 Maschen auf der Nadel 10 Mädchen zugenommen werden, damit 19 Maschen auf der Nadel sind. Wie geht das?

10.10.2018 - 20:50

Country flag Barbara skrifaði:

Nach 5cm in den li. Partien am Vorder und Rückenteil die ersten 2 und die letzten 2 zusammen strickten. Das verstehe ich. Aber was heißt Bei jeder 6.R. total 13 Mal? Heißt das, dass ich 13 Maschen im Vorder und Rückenteil aufeinmal abnehmen muss? Was ist mit "total" gemeint? Dankeschön

27.09.2018 - 19:57

DROPS Design svaraði:

Liebe Barbara, wie Sie es beschreiben, sollen Sie so stricken: *2 Maschen wie beschrieben abnehmen dann 5 Reihe ohne Abnahme stricken* und von *-* 13 Mal im Total wiederholen. Siehe bitte Anleitung, ohne die Modellnummer ist es immer etwas schwierig um genauer zu sein. Viel Spaß beim stricken!

28.09.2018 - 08:44

Country flag FRERE Patricia skrifaði:

Bonsoir je ne sais pas calculer les diminution. J'ai 98mailles je dois répartir 37 diminutions j'ai fait 98m;37=2,6m je sais qu'il faut compter 3m parce que le chiffre est supérieur à 5,et puis je ne sais pas merci de votre gentillesse de m'aider

03.09.2018 - 21:51

Country flag Catherine PASUTTO skrifaði:

Je n'arrive pas à comprendre: «augmenter de chaque côté 1x1 maille et tous les deux rangs 3x1 maille» N'est ce pas la même chose qu'augmenter 4x1 maille? Attention, il n'est pas écrit 1x3 mailles mais bien 3x1 maille! Merci d'avance!

16.08.2018 - 14:26

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Pasutto, tout dépend du nombre de rangs après la 1ère augmentation (1x1m) et avant la suivante (3x1 m tous les 2 rangs). N'hésitez pas à poser votre question dans la rubrique "Commentaires" du modèle concerné pour une réponse plus précise. Bon tricot!

17.08.2018 - 11:16

Country flag Verena Conze skrifaði:

Liebes Drops-Design- Team, Hat genau gepasst mit den Abnahmen (108:24=4,5). Ganz lieben Dank für die Antwort und für die Erläuterung der Abnahmen generell. Gerade als Anfänger von größeren Projekten steht man schonmal "wie der Ochs vorm Berg" und Oma erklärt nur so "wie sie es immer macht". Also nochmal: herzlichen Dank 😉

25.07.2018 - 11:33

Country flag Verena Conze skrifaði:

Ich habe 108 M und soll 24 M gleichmäßig verteilt abnehmen. Die Rechnung 108:24 ergibt genau 4,5. Das heißt: Vorgehensweise wie in Beispiel 2 zu den abnahmen, richtig? 2M stricken, 2M zusammenstricken, 3M stricken, 2 M zusammenstricken usw....\r\n\r\nDanke vorab!

24.07.2018 - 16:52

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Conze, ja stimmt, beachten Sie immer, daß Sie die richtige Abnahmenanzahl am Ende der Reihen haben, und die Abnahmen so anpassen. Viel Spaß beim stricken!

25.07.2018 - 08:49

Country flag Ingrid Van Den Bosch skrifaði:

Merci pour la réponse mais j'ai oublié de préciser que je voulais un empiècement rond et pas de raglan, c'est la mon problème. Merci

13.07.2018 - 09:57

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Van Den Bosch, vous pouvez regarder de la même façon un modèle d'empiècement arrondi (voir ici ) n'hésitez pas à filtrer les résultats avec le nombre de mailles de votre échantillon. Bon tricot!

16.07.2018 - 09:57

Country flag Ingrid Van Den Bosch skrifaði:

Bonjour existe-t-il un truc ou un moyen de calculer pour savoir de combien de mailles augmenter tous les combiens de rangs si on fait un pull top down sans modèle (exemple 1 maille toutes les 5 mailles et tous les 3 rangs) sans devoir faire plein d\'essais? Merci

12.07.2018 - 17:34

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Van Den Bosch, vous pouvez vous inspirer d'un modèle raglan de même tension (nbe de m pour 10 cm) et dont la forme vous convient. N'hésitez pas à consulter nos modèles à l'aide du moteur de recherches. Bon tricot!

13.07.2018 - 07:30

Country flag Henry skrifaði:

Bonjour, jai 97 mailles. Il me demande de faire tous les 8 rang 5 diminution et tous les 6 rangs 9 diminutions pour obtenir a la fin sur 100 rangs 69 mailles. Jaimerai savoir comment repartir cest 28 mailles sur 100 rangs

19.04.2018 - 17:43

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Henry, faites le calcul à chaque fois pour chaque rang de diminutions, vous commencez par 97 m et diminuez 5 m soit 97/5= 19.4, on est comme dans l'exemple 1: (tricotez 17 m, tricotez 2 m ens à l'end), répétez de *-* 5 fois au total et tricotez les dernières mailles du rang. Répétez ce calcul à chaque nouveau rang de diminutions pour savoir où diminuez. Bon tricot!

20.04.2018 - 09:23

Country flag FRERE Patricia skrifaði:

Bonjour j'ai 180 mailles sur mon aiguille a tricoter et je dois diminuer 84 mailles,si je divise 180 par 84 =2,1...mais il me reste 12 mailles auriez-vous la gentillesse de me donner les chiffres exactes entre les diminutions merci de votre réponse

10.04.2018 - 14:31

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Frere, quand le nombre ne tombe pas juste, il va falloir diminuer à intervalles réguliers, c'est-à-dire que vous tricoterez 2 m ens à l'end tout le tour, mais, en tricotant de temps à autre 1 m entre 2 diminutions jusqu'à ce que vous ayez diminué les 84 m et qu"'il vous reste 96 m. Bon tricot!

11.04.2018 - 10:31

Country flag Sandra Marsy skrifaði:

Bonjour\r\nPouvez vous m\'aider ?\r\nJ\'ai 74 mailles et je dois repartir 9 mailles, si j\'ai bien compris il faut que j\' augmente toutes les 8 mailles? Je ne suis pas sur!\r\nMerci beaucoup\r\n😊😊

16.02.2018 - 03:31

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Marsy, 74/9= 8.22, vous allez devoir augmenter environ toutes les 8 m mais pas que pour avoir le bon nombre, vous pouvez par ex augmenter ainsi: 4 m, 1 augm, 9 m, (1 augm, 8 m) x 6, 1 augm, 9 m, 1 augm, 4 m. Bon tricot!

16.02.2018 - 10:09

Country flag Strikkelise skrifaði:

Eg skal felle frå 234 til 198,dvs 36 masker. 234:36=6,5. Skal eg då felle sammen 5.og 6.maske før å riktig felling i forhold til masketallet?

22.01.2018 - 19:50

DROPS Design svaraði:

Hei Strikkelise. Når du dividerer tallet du har og får 6,5 skal du felle vekselsvis på et lavere og et høyere tall. Les evnt Eksempel 2 under Felle jevnt fordelt. Mvh Drops design

26.01.2018 - 11:05

Country flag Bridget skrifaði:

! have 148 and need to reduce 20 sts. I think that gives me 7sts.How do I proceed from their?

04.08.2017 - 17:05

Country flag Andrea skrifaði:

So, that does that mean that if I have to do 30 increases, 86/30 = 2.87, which would that mean that I have to increase after every 3rd stitch to get 116 stitches?

27.07.2017 - 05:07

DROPS Design svaraði:

Dear Andrea, that's correct, but you may have to inc after 2nd st on some place to get the 116 sts, remember to check your total number of sts at the same time you are increasing. Happy knitting!

27.07.2017 - 09:42

Country flag Daniela skrifaði:

Sehr schön erklärt, aber wie funktioniert das, wenn ich gleichmäßig verteilt über mehrere Reihen abnehmen soll? Zum Beispiel: 27 Abnahmen über 15 Reihen Muss ich erst die Abnahmen durch die Reihen teilen und dann das Ergebnis als neue Abnahme für eine Reihe berechnen?

29.06.2017 - 12:59

DROPS Design svaraði:

Liebe Daniela, es hängt von der Anleitung an, können Sie bitte Ihre Frage an den gestrickten Modell schreiben?

30.06.2017 - 12:14

Country flag Den skrifaði:

How do you calculate the deccrease in stitches and icrease the length at the same time is there a formula for this you have good web site

17.04.2017 - 14:03

DROPS Design svaraði:

Dear Den, for such individual assistance, we would recommand you to contact your DROPS store, they will be able to help you, even per mail or telephone. Happy knitting!

19.04.2017 - 10:26

Country flag Nicole Amyot skrifaði:

Bonjour, je fait le modèle 176-32 je dois répartir 133 diminutions su 357 mailles pour arriver à 224 Le calcul 357/133= 2,68 je diminue à 2 et parfois à 3 mais je n'arrive pas Merci pour votre aide

07.04.2017 - 16:29

DROPS Design svaraði:

Bonjour Nicole! J'ai vu le modele 176-32, mais je ne sais pas a quel moment vous etes. Pourriez-vous me le dire? C'est n'est pas tellement importante si vous diminuez les mailles (tous les 2 mailles, parfois tous les 3 mailles, ce ne sera pas du tout visible). Bon tricot!

10.04.2017 - 23:13

Country flag Marie skrifaði:

Bonjour... J'ai encore une question pour le modèle 98-54 220m et 145 diminutions...Ce qui donne 220÷145 ce qui donne 1,5... Donc après 1m je diminue?Ou bien je dois faire des doubles diminutions!? Je ne comprends pas vraiment comment faire ces diminutions..😥

26.03.2017 - 01:23

DROPS Design svaraði:

Bonjour Marie, vous pouvez diminuer en tricotant 3 m ens à l'end tout le tour, en tricotant à intervalles réguliers 1 m end sans diminuer pour arriver à 75 m. Bon tricot!

27.03.2017 - 11:23

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.