DROPS Super Sale - 30% AFSLÁTTUR á 5 tegundum af mjúku merino garni!

Hvernig á að skipta út garni og efnismagni

Skipt um garn

1 þráð innan garnflokks:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er með sama grófleika og passar fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta út garni í sama garnflokki Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn er með mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



1 þráður til 2 eða fleiri þræðir:

DROPS garn er spunnið þannig að grófleiki þráðanna passar saman með hverjum öðrum
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur sem tilheyra öðrum garnflokki (sjá garnflokka hér) eða sjá tillögurnar okkar um skiptingu (sjá tillögur um garnsamsetningar hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrum er þetta skrifað þannig: A + A = C



1 þráð fyrir 1 annan þráð:

Þar sem hægt er að prjóna með garni með sömu prjónfestu er auðvelt að skipta.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu sem stendur í mynstrinu – Mundu að uppgefin prjónastærð er einungs til leiðbeiningar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þarf. Nánari upplýsingar um prjónfestu getur þú séð hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



Efnismagn er ákvarðað við skipti af

1 þræði fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku – sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu þarf 300 grömm Garn-X
Við notum fjölda notaða metra til að endurreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metra frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaða:
7 dokkur = 350 grömm með Garni-Y
er skipt út fyrir
6 dokkur = 300 grömm með Garni-X.

Vantar þig aðstoð við útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metra lengd

Svona er efnismagn reiknað út frá t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu er gefið upp 1150 grömm DROPS Snow.
Við notum fjölda notaðra metra til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
Þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Þegar unnið er með 2 þræði í stað 1 þráðar þá þarf að margfalda fjölda dokka með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaða:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Vantar þig aðstoð með útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

2 þræðir með sitt hvorum lengdar metra skipt yfir í 1 þráð

Svona eru útreikningar þegar mynstur með 2 þráðum Silk er prjónað með 1 þræði.
Dæmi: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá garnflokki A) og 1 þræði DROPS Kid-Silk (frá garnflokki A)
Langar að skipta út fyrir:
1 þráð DROPS AIR (frá garnflokki C)

Í mynstrinu er gefið upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá garnflokki A)

Endurreiknað til:
1 þráð DROPS Air (garnflokkur C)
Við notum fjölda metra til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 metrar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
Þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Tillaga að nýju garni:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Miðaðu út frá garninu sem er með stysta fjölda metra = 1000 metrar
Deilt með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metrar = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
Er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (613)

Country flag Ellen skrifaði:

Kan jag byta till Svarta Fåret TILDA och följa beskrivning ? Omkrets ser bra ut men höjden är helt fel - vad göra? Tack

11.10.2024 - 18:04

DROPS Design svaraði:

Hei Ellen. Svarer gjerne på spørsmål om DROPS garn eller DROPS oppskrifter. Spørsmål om Svarta Fåret TILDA, anbefaler jeg deg til å kontakte de som selger dette garnet. mvh DROPS Design

14.10.2024 - 07:37

Country flag Trine skrifaði:

Jag vill sticka tröjan Merry Stars men byta Drops Air mot Drops Lima. Hur gör jag?

11.10.2024 - 17:15

DROPS Design svaraði:

Hei Trine. Se vårt forrige svar til deg under. Eller ta en titt på ander garnkvaliteter i garngruppe C som kan erstatte DROPS Air. mvh DROPS Design

14.10.2024 - 07:34

Country flag Trine skrifaði:

Jag vill byta Drops Air mot Drops Lima. Hur gör jag?

11.10.2024 - 17:12

DROPS Design svaraði:

Hei Trine. DROPS Air og DROPS Lima tilhører 2 forskjellige garngruppe, slik at da kan du ikke bytte disse kvalitetene med hverandre. Ta en titt på DROPS Nepal, denne kvaliteten er i samme garngruppe som DROPS Air og kan erstatte DROPS Air. DROPS Nepal er lik DROPS Lime, bare litt tykkere. mvh DROPS Design

14.10.2024 - 07:32

Country flag Jane Friis Salzmann skrifaði:

Kan jeg strikke Violet Meadow t’shirten i 1 tråd Puna garn ? Har forgæves prøvet at omregne

09.10.2024 - 12:39

DROPS Design svaraði:

Hei Jane. Violet Meadow t-shirt er strikket med 2 tråder DROPS Kid-Silk, som tilhører garngruppe A. 2 tråder i garngruppe A kan brukes til oppskriftern i garngruppe C, men DROPS Puna tilhører garngruppe B. Så da vil ikke strikkefastheten eller målene stemme ved bruk at et garn fra garngruppe B til denne oppskriften. mvh DROPS Design

14.10.2024 - 07:28

Country flag Ulla skrifaði:

Hallo, wie kann ich Puna Garngruppe B und Alpaca Garngruppe A zusammen verarbeiten beim Stricken? Gibt es eine Möglichkeit zum umrechnen? Danke für Ihre Antwort 💕

05.10.2024 - 16:29

DROPS Design svaraði:

Liebe Ulla, wenn Sie Puna und Alpaca zusammenstricken haben Sie die Maschenprobe ca für ein Faden Garngruppe C - dann brauchen Sie die selbe Lauflänge in jedem Garn, Puna und Alpaca wie beim Garn der Garngruppe C. Ihr DROPS Händler kann damit Ihnen gerne weiterhelfen - auch per Telefon oder per E-Mail. Viel Spaß beim Stricken!

07.10.2024 - 09:14

Country flag Kristina skrifaði:

Hei:-) Finnes det et drops garn som kan erstatte drops wish?

04.10.2024 - 22:34

DROPS Design svaraði:

Hei Kristina. Du kan bruke DROPS Andes og DROPS Snow, de har samme tykkelsen som DROPS Wish. Evnt kan du strikke med 2 tråder DROPS Air, som også er et blow garn. Ganske lik DROPS Wish, men tynnere. Men husk å overholde den strikkefastheten som er oppgitt i den oppskriften du skal strikke etter. mvh DROPS Design

07.10.2024 - 07:24

Country flag Mila skrifaði:

Hei, jeg skal strikke en oppskrift som har strikkefasthet: 6 m pr. 10 cm. Jeg lurer på om jeg kan bruke dobbel tråd Big merino eller dobbel tråd snow fra drops til den oppskriften?

02.10.2024 - 11:13

DROPS Design svaraði:

Hei Mila. Kanskje med 4 dobbelt tråd DROPS Big Merino og dobbelt tråd DROPS Snow, men strikkefastheten er veiledende, så du må neste prøve å se hvilken pinne str. du må bruke for å få den oppgitte strikkefastheten. mvh DROPS Design

07.10.2024 - 07:18

Country flag Aleksandra skrifaði:

Chcę wykonać kamizelkę, która wg wzoru ma byc wykonana z włóczki drops Karisma, ale ja chcę zastąpić ją i użyć włóczke o składzie 95% alpaka i 5% akrylu. Czy wystarczy że zmienie druty z 3,5 na 4mm? Czy powinnam użyć grubszych drutów?

02.10.2024 - 10:25

DROPS Design svaraði:

Witaj Aleksandro, wykonaj próbkę na drutach nr 4 i zobacz, czy próbka będzie taka sama jak we wzorze. Jeśli nie, dopasuj rozmiar drutów, aby próbka była zgodna. Tylko wtedy będziesz mieć pewność jakie wymiary będzie miało gotowe ubranie. Pozdrawiamy!

02.10.2024 - 13:29

Country flag Smartie77 skrifaði:

Ik wil graag de Dapper Duo sokken breien met Drops Bomull Lin(Garencat. C) in plaats van Drops Lima (Garencat. B) gaat dit en hoe moet ik het patroon dan omrekenen?

30.09.2024 - 20:43

Country flag Trine-Lise Nordstrand skrifaði:

Hei. Finnes det noe Drops garn som kan erstatte Big Merino fra Mondial?

26.09.2024 - 13:56

DROPS Design svaraði:

Hei Trine-Lise. Kjenner ikke til garnet Big Merino fra Mondial, men ta en titt på innholdsfortegnelsen til Big Merino fra Mondial og sjekk vårt sortiment under GARN & PINNER og DROPS Garngrupper. mvh DROPS Design

30.09.2024 - 07:00

Country flag Diane Spencer skrifaði:

Could I knit this patter using only Kid Silk If so would I use 2 or 3 strands

17.09.2024 - 06:36

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Spencer, you can use the yarn converter to check and get the new matching amount - you can read more on 3 strands Kid-Silk here. Happy knitting!

17.09.2024 - 09:19

Country flag Rachel Henderson skrifaði:

What yarn group is equivalent to 8ply wool?

12.09.2024 - 02:54

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Hendderson, please find all our yarns sorted by groups/thickness here. Happy knitting!

12.09.2024 - 09:50

Country flag Vijoo skrifaði:

I know yarn as worsted, Bulky, DK or Fingering etc. Where does your yarn mentioned fit in this category?

05.09.2024 - 22:36

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Vijoo, you will find this mention under each shadecard and in this page for all yarns sorted according to thickness. Happy knitting!

06.09.2024 - 09:15

Country flag Fatma skrifaði:

Bonsoir j ai 10 pelotes alpaga 50g chacune et mesurant 185 mètre qui est classé de grosseur A.C’est une marque est nommé « chanteleine elle n existe plus. Je voudrais savoir si j ai asser pour tricoter ce pull 224-17 flaming mountain en taille xl ou xxl merci

23.08.2024 - 21:23

Country flag Cathy skrifaði:

Je souhaite remplacer une laine échantillon 21×31 50g 300m aiguilles 3/3,5. L’ ouvrage se tricote en aiguille 4,5 échantillon 23×26 avec 6/7 pelotes. Combien de pelotes de Kid Silk peuvent convenir? Avec quelles aiguilles est-il préférable que je tricote? Je pensais tricoter en 3,5 avec 10/11 pelotes, pensez-vous que cela puisse fonctionner? Merci pour votre retour, cordialement.

23.08.2024 - 02:30

DROPS Design svaraði:

Bonjour Cathy, il va vous falloir entièrement recalculer les explications si vous n'avez pas le bon échantillon, la quantité va varier également en fonction de la taille et de la forme du modèle; si vous avez le même échantillon et que vous en aimez la texture, alors vous pouvez recalculer d'après le métrage. Votre magasin saura vous aider et vous conseiller, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

23.08.2024 - 08:17

Country flag Monica Pounu skrifaði:

Hej, Enligt mönstret ska de vara sandens tynn merino men vill byta till billigare garn, vad kan jag då välja?

16.08.2024 - 13:55

DROPS Design svaraði:

Hei Monica. Sjekk løpenlengden på det garnet du vil bytte og se om du finner et garn hos oss med ca sammen lengde og som strikkes på ca samme pinne str. MEN husk å overholde strikkefastheten som er oppgitt i den oppskriften du ønsker å strikke oig husk; strikk prøvelapp for å kontrollere din strikkefasthet. mvh DROPS Design

19.08.2024 - 06:52

Country flag BirgitK skrifaði:

Ich möchte den Pulli DROPS 181-31 häkeln, kann aber leider keine Wolle vertragen. Kann ich alternativ eine Baumwolle nutzen und welche Drops Wolle ist das dann?

11.08.2024 - 14:20

DROPS Design svaraði:

Liebe BirgitK, benutzen Sie den Garnumrechner um die Garnalternative sowie die neue passende Garnmenge zu finden. Viel Spaß beim Stricken!

18.10.2024 - 16:05

Country flag Nelly skrifaði:

8 ply pattern

20.07.2024 - 06:59

Country flag Claudia skrifaði:

Hallo Liebes Team, ich würde gerne die Anleitung Matheo Babyjacke (DROPS Baby 17-2) Stricken. Allerdings nicht mit der Wolle Drops Merino Extra Fine (Garngruppe B) , sonder mit Drops Air (Garngruppe C) . Funktioniert das ? Leider habe ich kein rechenbeispiel gefunden mit diesen Garngruppen. Würde mich sehr um eine Rückmeldung freuen.

17.07.2024 - 08:21

DROPS Design svaraði:

Liebe Claudia, Merino Extra Fine und Air sind leider nicht dieselbe Garngruppe, so wird Air hier keine Garnalternative sein. Hier finden Sie Jacken, die Sie mit Air stricken können (Garnumrechner wird hier funktionnieren). Viel Spaß beim Stricken!

30.07.2024 - 09:11

Country flag Anja Hollermann skrifaði:

Hallo, ich würde gerne das Modell 241-25 stricken, jedoch mit dem Garn "Safran". Ist es möglich? Habe es schon mit dem Umrechnen ausprobiert, bin nicht sicher ob es richtig ist.... Mfg Anja

06.07.2024 - 16:08

DROPS Design svaraði:

Liebe Anja, ja gerne können Sie dann mit 2 Fäden Safran anstatt 1 Faden Paris stricken, benutzen Sie den Garnumerchner um die neue Garnmenge kalkulieren zu lassen. Viel Spaß beim Stricken!

30.07.2024 - 09:07

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.