DROPS Super Sale - 30% AFSLÁTTUR á 5 frábærum garntegundum!

Hvernig á að skipta út garni og efnismagni

Skipt um garn

1 þráð innan garnflokks:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er með sama grófleika og passar fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta út garni í sama garnflokki Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn er með mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



1 þráður til 2 eða fleiri þræðir:

DROPS garn er spunnið þannig að grófleiki þráðanna passar saman með hverjum öðrum
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur sem tilheyra öðrum garnflokki (sjá garnflokka hér) eða sjá tillögurnar okkar um skiptingu (sjá tillögur um garnsamsetningar hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrum er þetta skrifað þannig: A + A = C



1 þráð fyrir 1 annan þráð:

Þar sem hægt er að prjóna með garni með sömu prjónfestu er auðvelt að skipta.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu sem stendur í mynstrinu – Mundu að uppgefin prjónastærð er einungs til leiðbeiningar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þarf. Nánari upplýsingar um prjónfestu getur þú séð hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



Efnismagn er ákvarðað við skipti af

1 þræði fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku – sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu þarf 300 grömm Garn-X
Við notum fjölda notaða metra til að endurreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metra frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaða:
7 dokkur = 350 grömm með Garni-Y
er skipt út fyrir
6 dokkur = 300 grömm með Garni-X.

Vantar þig aðstoð við útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metra lengd

Svona er efnismagn reiknað út frá t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu er gefið upp 1150 grömm DROPS Snow.
Við notum fjölda notaðra metra til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
Þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Þegar unnið er með 2 þræði í stað 1 þráðar þá þarf að margfalda fjölda dokka með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaða:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Vantar þig aðstoð með útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

2 þræðir með sitt hvorum lengdar metra skipt yfir í 1 þráð

Svona eru útreikningar þegar mynstur með 2 þráðum Silk er prjónað með 1 þræði.
Dæmi: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá garnflokki A) og 1 þræði DROPS Kid-Silk (frá garnflokki A)
Langar að skipta út fyrir:
1 þráð DROPS AIR (frá garnflokki C)

Í mynstrinu er gefið upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá garnflokki A)

Endurreiknað til:
1 þráð DROPS Air (garnflokkur C)
Við notum fjölda metra til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 metrar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
Þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Tillaga að nýju garni:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Miðaðu út frá garninu sem er með stysta fjölda metra = 1000 metrar
Deilt með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metrar = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
Er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (591)

Country flag Sandra skrifaði:

Ciao, vorrei fare il modello Drops 208-15. Viene proposto con il filato B merino extra fine, io vorrei usare Alpaca. Posso farlo? Grazie!

15.05.2021 - 21:59

DROPS Design svaraði:

Buonasera Sandra, il filato Alpaca appartiene al gruppo filati A, che è più sottile del filato utilizzato per il modello. Deve utilizzare un filato che le permette di ottenere il campione indicato. Buon lavoro!

16.05.2021 - 20:58

Country flag Sandra skrifaði:

Vorrei fare il modello n, me-194 ma usando Alpaca , è possibile? Grazie

15.05.2021 - 21:57

DROPS Design svaraði:

Buonasera Sandra, il filato Alpaca appartiene al gruppo filati A, che è più sottile del filato utilizzato per il modello. Deve utilizzare un filato che le permette di ottenere il campione indicato. Buon lavoro!

16.05.2021 - 20:59

Country flag Rosa María Verdasco Ruiz skrifaði:

Me gustaría sustituir la lana drops por: Valeria 100 Grs. Lana Merino Extra , 240m =100Grs. Ya que tengo cuatro ovillos sobrantes. Por favor, pueden ayudarme a crear esta labor? El patrón me encanta. Desde que conozco las lanas Drops son mis preferidas, pero conservo estos ovillos que estan bastante bien y quisiera aprovecharlos en talla cuatro años.

15.05.2021 - 21:01

DROPS Design svaraði:

Hola Rosa María, esta es una leccion, no incluye ningún patrón. ¿Podrías especificarnos a qué patrón te refieres? Los ovillos de Drops están calculados a base de 50gr, es decir, sería equivalente a un ovillo de DROPS de 120m (del grupo B). Por lo que podrías sustituirlo por uno de ese grupo.

30.05.2021 - 20:20

Country flag Hanne Bendix skrifaði:

Hvordan omregner man fra Paris strikkefasthed 17m =10 cm til Muscat 24m=10 cm? Model Becca

15.05.2021 - 12:05

Country flag Kirsi Kangas skrifaði:

Hi! Can i use Novita cotton soft as yarn on this model..??!

07.05.2021 - 17:03

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Kangas, sorry we do not know this yarn - you will find all informations about our yarns there this might help you - for any further assistance, please contact the store where you bought the yarn. Happy knitting!

10.05.2021 - 11:39

Country flag Kirsi Kangas skrifaði:

Hei! Voinko käyttää lankana tähän malliin novita cotton soft puuvillalankaa (50g, 4-kert.)??!

07.05.2021 - 16:57

Country flag Jackie Engelhardt skrifaði:

I would like to knit Summer Swing, which uses Muskat/Group B with a group A yarn (Safran). How do I convert to proper gauge with US size 2 needle?

06.05.2021 - 20:57

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Engelhardt, we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request, feel free to ask your DROPS store or any knitting forum for any further individual assistance. Or then you might find any other patterns for tops worked with Safran or any yarn group A instead to avoid readjusting whole pattern. Thanks for your comprehension.

07.05.2021 - 07:53

Country flag Lucia Gauthier skrifaði:

Bonjour Je suis du Québec (Canada). En voulant m'inscrire à votre lettre circulaire, j'ai remarqué que lorsque j'inscris Canada comme pays, le bulletin d'inscription est en anglais. Même si le Québec est au Canada, au Québec, la langue officielle est le français. J'ai donc dû inscrire France comme étant mon pays pour avoir accès à un formulaire d'inscription en français.

05.05.2021 - 22:13

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Gauthier, vous avez bien fait, pour recevoir notre Newsletter en français, il faut bien sélectionner "France" (tout comme pour la Belgique ou la Suisse). Bon tricot!

06.05.2021 - 07:56

Country flag Katharina skrifaði:

Kan jeg bytte ut 2 tråder Lieve fra Lane Mondial med 2 tråder Drops Air og 1 tråd Drops Brushed alpaca silk? Eventuelt hva kan jeg bytte 2 tråder Lieve fra Lane Mondial med i garn fra Drops?

04.05.2021 - 22:51

DROPS Design svaraði:

Hej Katharina, ja det kan du :)

07.05.2021 - 09:23

Country flag Maren skrifaði:

Hei, kan jeg bytte 2tråder Sandnes børstet alpakka med 2tråder drops air?

03.05.2021 - 21:52

Country flag Josefiina skrifaði:

Hi, I love the pattern of Sorona Sunrise 201/34, but i would like to use drops muskat yarn. Do you think its possible? And how do I make the change? My size is M.

28.04.2021 - 18:49

DROPS Design svaraði:

Dear Josefina, Sonora Sunrise is worked with a yarn group C = Paris, while Muskat is yarn group B, this means both have different tensions, you should recalculate completely the pattern - you can find inspiration from these patterns. Happy knitting!

30.04.2021 - 07:39

Country flag Lorraine Et Pelletier skrifaði:

Je veux tricoter le model ee-565. quelle laine ou mélange puis-je prendre... on suggère la drops snow mais je voudrais une autre teinte merci

27.04.2021 - 00:01

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Pelletier, DROPS Eskimo est disponible dans près de 50 couleurs différentes, mais vous pouvez également la remplacer par une autre laine du groupe E ou bien par 2 fils d'une laine du groupe C. Utilisez le convertisseur pour voir quelques alternatives. Bon tricot!

27.04.2021 - 07:53

Country flag Lise skrifaði:

Hei. Kan jeg bytte 1 tråd Drops Air og 1 tråd Drops KidSilk med 2 tråder Sky?

26.04.2021 - 10:58

DROPS Design svaraði:

Hei Lise. 2 tråder DROPS Sky blir nok tynnere enn 1 tråd DROPS Air og 1 DROPS Kid-Silk, slik at da vil ikke strikkefastheten stemme med det som er oppgitt i den oppskriften med 1 tråd Air + 1 tråd Kid-Silk. mvh DROPS design

03.05.2021 - 08:11

Country flag Marie skrifaði:

Hei! Hvis jeg lager en egen oppskrift, finnes det en metode å regne ut ca garnmengde? Altså ikke hvordan jeg regner om. Hvis jeg vet mine mål (overvidde, undervidde, ermlengde, hel lengde osv), og har regnet ut maskeantall til oppskriften, kan jeg bruke strikkefastheten og løpelengden til å regne ut garnmengde. Eller noe annet. Hvordan isåfall?

16.04.2021 - 12:27

DROPS Design svaraði:

Hei Marie. Siden du vet strikkefastheten, kan du ta utgangspunk i hvor mye garn det går på 10 cm (eller strikk en prøvelapp på 10 x10 cm og finner ut hvor mye garn som på lappen), siden du vet alle målene på genseren. mvh DROPS design

19.04.2021 - 08:36

Country flag Hege skrifaði:

Skal strikke en vest i Lieve mondial med 2 tråder. (6 nøster tilsammen i oppskriften) Hvordan kan/kan jeg bytte dette garnet til påfugl?

16.04.2021 - 09:59

DROPS Design svaraði:

Hei Hege. Hverken garnet Lieve eller Påfugl er et DROPS garn. Anbefaler deg å kontakte de som leverer disse garnene for å få den informasjonen du trenger. mvh DROPS design

19.04.2021 - 08:25

Country flag Cristina skrifaði:

Deseo tejer el modelo ELBE diseño DROPS: Patron No. L-071, ya que el Cotton Viscose de Garnstudio color No. 17 , beige claro está discontinuado que otro material puedo usar?

13.04.2021 - 01:12

DROPS Design svaraði:

Hola Cristina. Por el grosor y el brillo del hilo, te recomendamos mirar colores en la calidad Muskat.

25.04.2021 - 20:18

Country flag Laura skrifaði:

Hej. Hvis jeg har en opskrift hvor der strikkes i 2 tråde Drops Air (600 g) kan jeg så bruge 1 tråd Melody i stedet? Jeg har prøvet jeres omregner, men den kommer ikke med Melody som forslag. Kærlig hilsen Laura

10.04.2021 - 18:53

DROPS Design svaraði:

Hei Laura. Du kan ikke bruke 1 tråd DROPS Melody istedenfor 2 tråder DROPS Air. 1 tråd Melody blir tynnere enn 2 tråder Air. Om du ønsker å erstatte DROPS Air med et mohairaktig garn, kan du bruke 2 tråder DROPS Brushed Alpaca Silk. mvh DROPS design

12.04.2021 - 08:45

Country flag Sarah skrifaði:

Jeg har en opskrift, hvor jeg skal bruge 3 tråde kid-silk. Har I et bud på alternativer, gerne garnkombinationer, da min hud ikke tåler mohair?

29.03.2021 - 22:00

DROPS Design svaraði:

Hei Sarah. Om du går inn på den aktuelle oppskriften og klikker på " Prøv vores omregner!" Skriv inn hvor mye garn i den størrelsen du trenger og da vil det komme opp garnalternativ. Klikk da inn på den kvaliteten du ønsker og les om kvaliteten og om det er noe du tåler. mvh DROPS design

07.04.2021 - 08:32

Country flag Linda skrifaði:

Ser ut som drops cotton viskose ikke er å få tak i lenger, hva kan brukes istedet for det garnet?

23.03.2021 - 08:20

DROPS Design svaraði:

Hei Linda. DROPS Cotton Viscose tilhørte garngruppe A og vi har dessverre ingen kvalitet som er veldig lik Cotton Viscose, men du kan bruke andre kvaliteter som tilhører samme garngruppe. Bare husk å sjekke strikkefastheten. mvh DROPS design

07.04.2021 - 07:49

Country flag Johanne skrifaði:

Kan drops air erstattes med et garn som ikke er ull?

06.03.2021 - 16:39

DROPS Design svaraði:

Hei Johanne. Ja, det går fint så lenge du følger den oppgitte strikkefastheten i oppskriften. Men husk at ulik garn har ulik struktur, slik at velger du et garn som ikke er ull, kan det ferdige resultatet se litt annerledes ut som bildet av et plagg strikket i f.eks DROPS Air. mvh DROPS design

10.03.2021 - 07:24

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.