DROPS Super Sale - 30% AFSLÁTTUR á 5 frábærum garntegundum!

Hvernig á að skipta út garni og efnismagni

Skipt um garn

1 þráð innan garnflokks:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er með sama grófleika og passar fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta út garni í sama garnflokki Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn er með mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



1 þráður til 2 eða fleiri þræðir:

DROPS garn er spunnið þannig að grófleiki þráðanna passar saman með hverjum öðrum
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur sem tilheyra öðrum garnflokki (sjá garnflokka hér) eða sjá tillögurnar okkar um skiptingu (sjá tillögur um garnsamsetningar hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrum er þetta skrifað þannig: A + A = C



1 þráð fyrir 1 annan þráð:

Þar sem hægt er að prjóna með garni með sömu prjónfestu er auðvelt að skipta.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu sem stendur í mynstrinu – Mundu að uppgefin prjónastærð er einungs til leiðbeiningar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þarf. Nánari upplýsingar um prjónfestu getur þú séð hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



Efnismagn er ákvarðað við skipti af

1 þræði fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku – sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu þarf 300 grömm Garn-X
Við notum fjölda notaða metra til að endurreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metra frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaða:
7 dokkur = 350 grömm með Garni-Y
er skipt út fyrir
6 dokkur = 300 grömm með Garni-X.

Vantar þig aðstoð við útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metra lengd

Svona er efnismagn reiknað út frá t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu er gefið upp 1150 grömm DROPS Snow.
Við notum fjölda notaðra metra til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
Þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Þegar unnið er með 2 þræði í stað 1 þráðar þá þarf að margfalda fjölda dokka með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaða:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Vantar þig aðstoð með útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

2 þræðir með sitt hvorum lengdar metra skipt yfir í 1 þráð

Svona eru útreikningar þegar mynstur með 2 þráðum Silk er prjónað með 1 þræði.
Dæmi: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá garnflokki A) og 1 þræði DROPS Kid-Silk (frá garnflokki A)
Langar að skipta út fyrir:
1 þráð DROPS AIR (frá garnflokki C)

Í mynstrinu er gefið upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá garnflokki A)

Endurreiknað til:
1 þráð DROPS Air (garnflokkur C)
Við notum fjölda metra til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 metrar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
Þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Tillaga að nýju garni:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Miðaðu út frá garninu sem er með stysta fjölda metra = 1000 metrar
Deilt með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metrar = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
Er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (591)

Country flag Jenny Beugels Veldkamp skrifaði:

Hallo ik heb van zomer bij u garen gekocht en ik heb garen te weinig heeft u dit nummer ook nog color 28 kleurnummer 84792 Drops Merino Extra fijne 10 bollen Jenny beugels Eursing 30 9411XD beilen

06.12.2021 - 14:53

DROPS Design svaraði:

Dag Jenny,

Voor vragen over kleurnummers en verfbaden kun je het beste terecht bij je verkooppunt. Zij kunnen je wellicht verder helpen om het juiste kleurbad te vinden.

Wij verkopen geen garens via de site. Via deze link vind je een lijst met verkooppunten.

12.01.2022 - 10:55

Country flag Linda skrifaði:

I would like to use one yarn altogether. The yarn offered for this pattern is DROPS Kid-Silk and Lima. What would you suggest! A worsted weight, or DK weight or heavier. I have never knitted with two yarns at the same time.

05.12.2021 - 01:30

DROPS Design svaraði:

Dear Linda, it's a yarn from Group B and another one from group A. In this case, you could substitute them with an aran/ worsted (group C) yarn to use only a single thread. Happy knitting!

05.12.2021 - 16:00

Country flag MARIA TERESA INDA AZPIAZU skrifaði:

Gorra DROPS, en ganchillo, en “Muskat Soft”, con visera y botón decorativo en “Muskat”. Quisiera hacerme este gorrito pero no encuentro las lanas k dice. Se han agotado? Son estas: Materiales: DROPS MUSKAT SOFT de Garnstudio 100 g para todos los tamaños, color No 05, rojo Y: DROPS MUSKAT de Garnstudio 50 g para todos los tamaños, color No. 34, rosado Botón DROPS de madera, No. 501: 1 pieza Espero sus noticias. Gracias de antemano

03.12.2021 - 21:57

Country flag Anna skrifaði:

Hei. Ønsker strikke genser Drops 19-23 garn Drops Karisma. Finner att flere av fargene (bortsett fra f.nr 001 og 013) er gått ut av prod. Kan jeg bytte til ett annet garn og finne de samme fargene? I tilfelle hvilket?

26.11.2021 - 18:06

DROPS Design svaraði:

Hei Anna. Du kan strikke genseren i en annen kvalitet, men vi har nok ikke de nøyaktige fargene som mangler. Men ta en titt på DROPS Cotton Merion eller DROPS Merino Extra Fine. Bare husk å overholde strikkefastheten som er oppgitt i oppskriften. Selv om noen farger i Karisma er utgått, kan du bruke andre lignende farger, f.eks fargenr. 73,73 og 60. mvh DROPS Design

30.11.2021 - 08:04

Country flag Denise Nardini skrifaði:

Lovely designs, beautiful yarns

24.11.2021 - 06:07

Country flag Linda skrifaði:

Jeg liker Daisy genseren, men kunne tenkt meg å strikke den i et annet garn. Jeg så på Melody, men der er ikke de fargene jeg ønsker. Hvilket annet garn kan jeg bruke? Kan jeg få oppgitt garn typer?

23.11.2021 - 19:54

DROPS Design svaraði:

Hej Linda. Om det är 212-31 du menar så kan den stickas i antingen 1 tråd från garngrupp C elller 2 trådar från garngrupp A, så det finns många alternativ. Du hittar en översikt över våra garngrupper här Du kan även använda vår garnkalkulator för att se hur mycket garn som går åt. Lycka till!

24.11.2021 - 10:11

Country flag Chiara skrifaði:

Hi! My pattern for a sweater tells me to use 3 strands of DROPS Kid Silk (held together) and I need a total of 2000m. I would like to exchange this with one strand of DROPS Kid Silk(25g = 200m) held together with one strand of DROPS Puna (50g = 110m) instead. Can you help me with the calculation?

17.11.2021 - 11:28

DROPS Design svaraði:

Dear Chiara, remember to make a swatch first to assure that you keep the tension from the pattern and you are satisfied with its look/texture. Then you need 2000/3= 667 m to get 1 Kid-Silk and then you need the double 667x2= 1333m of DROPS Puna. Happy knitting!

18.11.2021 - 09:43

Country flag Ana Maria Cordoba Cordoba skrifaði:

Buenos dias, Quiero tejerle a mi Caniche algun jersey de lana. Me gusta tejer en lanas gordas con agujas del 5-5 a 7. Necesito una lana muy suave que sea un poco elastica. No me gusta tejer para la perrita en una lana de tiesa sino algo suave aunque tenga mezcla de algodon o viscosa u otra cosa. Lavable a 30 grados o a mano. Que me recomienda? Gracias

16.11.2021 - 10:26

DROPS Design svaraði:

Hola Ana María, una posibilidad sería Big Merino (lana superwash suave con algo de elasticidad). Es para aguja de 5mm y lavable a máquina.

21.11.2021 - 18:35

Country flag Lisa skrifaði:

I would like to do pattern DROPS / 227 / 66 with only one strand. So to what would yarn group A+C (Nord+Brushed Alpaca Silk) combine to?

16.11.2021 - 01:01

DROPS Design svaraði:

Dear Lisa, you could try with a yarn group C - 17 sts is the usual tension for these yarns - see them here. Remember, your DROPS store will assist you choosing the best matching yarn, even per mail or telephone. Happy knitting!

16.11.2021 - 09:34

Country flag Ann Amling skrifaði:

Hej, Kan jag byta ut Nepal (grupp C) till Snow (fd Eskimo) grupp E för mönstret DROPS Extra 0-793 (Modell nr NE-075) (Tovade tofflor)? Kan det bytas rakt av (trots att Nepal har 3 trådar och Snow/Eskimo 1 tråd)?

06.11.2021 - 17:10

DROPS Design svaraði:

Hei Ann. Nei, du vil ikke få samme strikkefastheten som det står i oppskriften. To tråder med Nepal = 1 tråd Snow. Om du ønsker å bruke DROPS Snow kan du ta en titt på 166-29, men uten frynser eller DROPS Extra 0-724. mvh DROPS Design

08.11.2021 - 08:34

Country flag Päivi Ristiharju skrifaði:

Hei. Voinko neuloa drops lima langalla villapaidan jossa pitäisi olla istex lopia? Neule tiheys on 18 silm. =10 cm

03.11.2021 - 08:26

Country flag Karolina Andersson skrifaði:

Jag undrar hur jag konverterar från grupp B till grupp E? Motsvarar 3 trådar ur grupp B en tråd i grupp E, eller blir det för tjockt? Jag tänkte virka modell nr oo-094, Hazel, som består av C+C=E.

02.11.2021 - 00:34

DROPS Design svaraði:

Hej Karolina, om du fex vill virka i DROPS Sky eller Soft Tweed bör det räcka med 2 trådar från garngrupp B till det settet :)

03.11.2021 - 08:40

Country flag Nina Blackburn skrifaði:

Hej, skulle vilja göra nr 9-22 . Vilka garn kan jag bruka? Mvh Nina

27.10.2021 - 14:03

DROPS Design svaraði:

Hej Nina. Du kan byta ut DROPS Camelia mot ett annat garn i garngrupp A. Använd gärna vår garn-konverterare för att se förslag på garn. Mvh DROPS design

29.10.2021 - 10:02

Country flag Marlie Clay skrifaði:

I live in a small town and would like to know where I can purchase Drops yarn? Can I purchase your yarn through mail?

26.10.2021 - 21:13

DROPS Design svaraði:

Dear Marlie, you can check the stores that sell DROPS yarns in the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=17&cid=19

31.10.2021 - 18:45

Country flag Rikke Pedersen skrifaði:

Super beskrivelse af omregninger. TAK

25.10.2021 - 10:26

Country flag Giovanna Michelotti skrifaði:

Ho scelto un modello per bambini (bm-026-bn) da lavorare con Baby Merino. Per lavorare con Lima quante maglie dovrei usare per campione e quante ne dovrei montare per iniziare il lavoro (dal collo) per un bambino di 4 anni (alto 105 cm)? Grazie.

18.10.2021 - 14:32

DROPS Design svaraði:

Buonasera Giovanna, in questo contesto non ci è possibile fornire un'assistenza così personalizzata, ma può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!

19.10.2021 - 23:17

Country flag Lesley skrifaði:

Do you have an alpaca yarn or similarthat will give me a knitting tension of 22 x 30 ? Please.

13.10.2021 - 09:27

DROPS Design svaraði:

Dear Lesley, we do have some patterns worked with a tension 22 sts x 30 row, find them here and see the possible yarns alternatives/needle size suggested. Happy knitting!

14.10.2021 - 09:55

Country flag ClaireL skrifaði:

Bonjour, Merci pour vos tutoriels. Afin d'être sure d'avoir bien compris : lorsque l'on choisi une laine d'un même groupe de fil, il faut seulement ajuster la quantité de laine en fonction du modèle, mais pas le nombre de mailles ? (ce qui serait vraiment génial!) Merci à vous pour votre réponse.

12.10.2021 - 18:05

DROPS Design svaraði:

Bonjour Claire, il faut avant tout que votre échantillon soit parfaitement identique en largeur autant qu'en hauteur, puis effectivement, il suffit de recalculer la quantité nécessaire en se basant sur la longueur de chacune des laines. Utilisez notre convertisseur pour voir la liste des alternatives et éviter d'avoir à calculer. Bon tricot!

13.10.2021 - 08:14

Country flag Hampus skrifaði:

Är det möjligt att lägga ihop ett antal trådar för att få garngrupp B? I sådana fall hur?

12.10.2021 - 09:14

DROPS Design svaraði:

Hej Hampus. Nej, det är det dessvärre inte. Garngrupp A är våra tunnaste garn och lägger du ihop 2 av de så får du garngrupp C. Mvh DROPS Design

15.10.2021 - 11:21

Country flag Birgitta Karlsson skrifaði:

Drops mönster 174-3 (eller liknande): kan jag använda Lang merino 150? Söker mönster till herrtröja med raglan (helst stickas nerifrån o upp), stickor 3-4 ungefär. Gärna Lang merino 150, alltså ej kliigt garn

08.10.2021 - 13:46

DROPS Design svaraði:

Hei Birgitta. Lang Merino 150 er ikke et garn fra oss, så det kjenner jeg ikke til. Se på etiketten til garnet og se om det samsvarer det som mønstret i DROPS 174-3 (eller lignende mønster) er strikket i. mvh DROPS design

11.10.2021 - 07:48

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.