DROPS Super Sale - 30% AFSLÁTTUR á 5 frábærum garntegundum!

Hvernig á að skipta út garni og efnismagni

Skipt um garn

1 þráð innan garnflokks:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er með sama grófleika og passar fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta út garni í sama garnflokki Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn er með mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



1 þráður til 2 eða fleiri þræðir:

DROPS garn er spunnið þannig að grófleiki þráðanna passar saman með hverjum öðrum
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur sem tilheyra öðrum garnflokki (sjá garnflokka hér) eða sjá tillögurnar okkar um skiptingu (sjá tillögur um garnsamsetningar hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrum er þetta skrifað þannig: A + A = C



1 þráð fyrir 1 annan þráð:

Þar sem hægt er að prjóna með garni með sömu prjónfestu er auðvelt að skipta.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu sem stendur í mynstrinu – Mundu að uppgefin prjónastærð er einungs til leiðbeiningar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þarf. Nánari upplýsingar um prjónfestu getur þú séð hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



Efnismagn er ákvarðað við skipti af

1 þræði fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku – sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu þarf 300 grömm Garn-X
Við notum fjölda notaða metra til að endurreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metra frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaða:
7 dokkur = 350 grömm með Garni-Y
er skipt út fyrir
6 dokkur = 300 grömm með Garni-X.

Vantar þig aðstoð við útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metra lengd

Svona er efnismagn reiknað út frá t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu er gefið upp 1150 grömm DROPS Snow.
Við notum fjölda notaðra metra til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
Þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Þegar unnið er með 2 þræði í stað 1 þráðar þá þarf að margfalda fjölda dokka með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaða:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Vantar þig aðstoð með útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

2 þræðir með sitt hvorum lengdar metra skipt yfir í 1 þráð

Svona eru útreikningar þegar mynstur með 2 þráðum Silk er prjónað með 1 þræði.
Dæmi: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá garnflokki A) og 1 þræði DROPS Kid-Silk (frá garnflokki A)
Langar að skipta út fyrir:
1 þráð DROPS AIR (frá garnflokki C)

Í mynstrinu er gefið upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá garnflokki A)

Endurreiknað til:
1 þráð DROPS Air (garnflokkur C)
Við notum fjölda metra til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 metrar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
Þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Tillaga að nýju garni:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Miðaðu út frá garninu sem er með stysta fjölda metra = 1000 metrar
Deilt með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metrar = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
Er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (591)

Country flag Patricia Helwig skrifaði:

Bonjour Je voudrais realisé le modèle 184-34..je ne comprends pas très bien les explications..est ce juste 36 mailles...ca nest pas très large je n'ai que 14cm... merci Cordialement Patricia Helwig

28.03.2022 - 15:40

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Helwig, attention à bien vérifier votre tension: vous devez avoir 7 mailles et 8 rangs jersey = 10 x 10 cm; ainsi, vos 36 mailles vous donneront les 51 cm indiqués dans le schéma. Retrouvez plus d'infos sur l'échantillon et la tension ici. Bon tricot!

28.03.2022 - 16:18

Country flag Anita Francois skrifaði:

Je voudrais realiser le modele 47/1 pour femme mais il manque les coloris 14 36 et 49 de la laine KARISMA que puis je faire comment les remplacer merci

28.03.2022 - 11:08

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme François, n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS qui pourra vous aider, même par mail ou téléphone à choisir les couleurs appropriées en fonction de vos envies. Bon tricot!

28.03.2022 - 16:16

Country flag Alexandra Hetzel skrifaði:

Kann man auch ein Garn aus Baumwolle benutzen?

18.03.2022 - 13:30

Country flag Wagon skrifaði:

Bonjour 50g=140m et il faut 9 pelotes ,je voudrais remplacer par 25g =140m ,combien de pelotes dois je prendre. Merci

06.03.2022 - 15:27

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Wagon, regardez ci-dessous: 1 fil par 1 autre; ou bien utilisez notre convertisseur sous le modèle, ce sera plus simple. Bon tricot!

07.03.2022 - 10:12

Country flag Mathilde Guiot skrifaði:

J'aimerais faire un pull qui ai preconisé en Muskat puis-je le faire dans une laine plus fine genre Nord?

03.03.2022 - 10:49

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Guiot, pas vraiment car vous n'aurez pas la même tension avec ces 2 laines, Muskat appartient au groupe de fils B alors que Nord est du groupe de fils A; vous devez ainsi rester dans une alternative du groupe B (utilisez le convertisseur), ou bien si vous souhaitez utiliser plutôt Nord, cherchez des modèles du groupe A ou du groupe C (où vous pourrez tricoter Nord en double). Bon tricot!

03.03.2022 - 10:51

Country flag Cécile Marchal skrifaði:

Bonjour, je suis à la recherche de laine DK double knikking moyen, est ce que vous avez cette laine ou une laine équivalente. Merci

27.02.2022 - 12:45

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Marchal, tout à fait, ces laines correspondent au groupe B de nos fils, retrouvez-les ici. Bon tricot!

28.02.2022 - 11:12

Country flag Frances Nelson skrifaði:

The pattern "Boston Vest" Pattern no u-899, calls for DK weight yarn. Is it possible to calculate how much worsted weight yarn can be used for this pattern? is it even possible/recommended to change yarn weight in this pattern?

20.02.2022 - 04:01

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Nelson, you wouldn't have the same tension with a worsted yarn, so that you should use an alternative same yarn group such as Karisma or Soft Tweed = our yarn group B or find another pattern matching with yarn group C. Happy knitting!

21.02.2022 - 11:25

Country flag Isabelle LAGRUE skrifaði:

Bonjour, je me suis trompée dans ma précédente question, je voulais savoir combien de Kid Silk pour le modèle Nougat Dreams en taille M sachant qu'il faut 2 fils. 400 g ou 800 g ? merci pour votre réponse

18.02.2022 - 09:07

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Lagrue, pour le pull Nougat Dreams, il faut 150 g DROPS Kid-Silk/25 g la pelote = 6 pelotes DROPS Kid-Silk en taille M. Bon tricot!

18.02.2022 - 16:46

Country flag Isabelle LAGRUE skrifaði:

Bonjour, Pour le modèle Nougat Dreams en taille M, faut-il 400 g de Muskat ou 2 x 400 g soit 800 g au total ? merci pour votre réponse.

18.02.2022 - 09:03

Country flag Monica Djerfi skrifaði:

Is it possible to knit pattern Heim in Kid Silk instead of Alpaca?

17.02.2022 - 17:36

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Djerfi, do you mean this jumper, you technically can since both yarns belong to same group, just remember that the colour pattern will look different if you work it with Kid-Silk. Feel free to request help from your DROPS store - even per mail or telephone to choose the best matching yarn. Happy knitting!

18.02.2022 - 08:29

Country flag D OHalloran skrifaði:

Can I substitute cascade superwash 220 for this pattern?

11.02.2022 - 21:24

DROPS Design svaraði:

Dear D OHalloran, you are asking a question in a lesson used for almost all patterns, so we can't help you substitute the yarn if we don't know the pattern you are referring to.

13.02.2022 - 18:01

Country flag Mana skrifaði:

Hi, Sorry if this is a weird question but how will I be able to use Flora (group A) for Lima (group B)? Will I use 1.5 of Flora?

08.02.2022 - 16:38

DROPS Design svaraði:

Dear Mana, Flora will not give you the same tension as Lima, you can try to work it with 2 strands, but the fabric might be tighter than desired with Lima. Make your own swatch to make sure you get the desired fabric, that's the best way to find out your alternatives. Your DROPS store can also help you even per mail or telephone. Happy knitting!

09.02.2022 - 09:16

Country flag Asuncion Etxeberria skrifaði:

Buenos días😊\r\nMi pregunta es: Si el patrón me pide 16 cm. De tensión y el hilo con el que quiero trabajar es de 21 cm. de tensión? Como hago el cálculo. \r\nMuchas gracias 🙏💕

05.02.2022 - 14:13

DROPS Design svaraði:

Hola Asunción, te refieres a 16 pts en 10 cm o 21 pts en 10 cm? Son diferentes grupos de lana, el que pide el patrón es de grupo C y el tuyo es de grupo B. Por lo tanto, no puedes sustituir uno por otro; necesitas ajustar los cálculos con una regla de 3 (si para tensión de 16 pts se trabajan p.e 120, para tensión de 21 pts necesitas X ).

13.02.2022 - 18:10

Country flag Paola skrifaði:

Posso sostituire Drops Paris con Drops Brushed Alpaca Silk? Per il modello Love Letter

05.02.2022 - 04:24

DROPS Design svaraði:

Buonasera Paola, questi 2 filati appartengono entrambi al gruppo filati C, per cui può usarli per gli stessi modelli: si ricordi di controllare che il campione corrisponda a quello indicato. Buon lavoro!

05.02.2022 - 21:11

Country flag Aafke skrifaði:

Hi! Ik vroeg me af tot welke garengroep een draad van garengroep A + een draad van garengroep B behoort. Alvast bedankt!

04.02.2022 - 18:14

DROPS Design svaraði:

Dag Aafke,

Twee draden van Garengroep A geeft een stekenverhouding van Garengroep C en 2 draden van Garengroep B geeft een stekenverhouding van Garengroep D. De combinatie van A + B zit daar dus ergens tussenin. Als je wat strakker breit of dunnere naalden neemt kom je op Garengroep C, als je wat losser breit of dikkere naalden neemt kom je op Garengroep D.

13.02.2022 - 10:38

Country flag Lynn Booth skrifaði:

Can I use Drops Snow in place if Drops Air?

04.02.2022 - 12:35

DROPS Design svaraði:

Dear Lynn, they belong to different Yarn groups. Working with Snow (D) is the same as working with 2 threads of Air (C). So unless the pattern is for working with two threads of Air, you can't work the pattern, because you won't be able to get the same gauge. Happy knitting!

05.02.2022 - 17:59

Country flag Thalia skrifaði:

Good day, there are so much beautiful patterns for toddlers to knit. We don't get Drops yarn here. I although have lots of DK yarn. Which Drops yarn is the same as DK?

03.02.2022 - 09:29

DROPS Design svaraði:

Dear Thalia, great news: there are DROPS stores shipping worldwide, you will find the whole list here - feel free to contact them for any information or assistance. Happy knitting!

04.02.2022 - 09:37

Country flag Gerie Blankesteijn skrifaði:

Ik wil graag Drops 170-40 haken. Quito mandje. Hoe kom ik aan dit patroon en kan ik het eventueel ook in vasten haken? Ik ben links, zijn de video's ook in het links te zien?

01.02.2022 - 18:37

DROPS Design svaraði:

Dag Gerie,

Het patroon staat hier en is gratis te downloaden vanaf de website via de printbutton onderaan de lijst met materialen. Het telpatroon is gebaseerd op stojes, als je met vasten wilt haken, moet je misschien 2 keer zoveel toeren haken.

03.02.2022 - 12:18

Country flag Sylvia Huguenin skrifaði:

Hallo, Ik wil graag het vest Autumn Elegance DROPS 134-43 breien, maar het garen Puddel is niet meer verkrijgbaar. Kunt u me zeggen wat het gewicht en de looplengte was van dit garen? Ik kan dan een alternatief zoeken en berekenen hoeveel ik er van nodig heb. Alvst bedankt. Groet, Sylvia

01.02.2022 - 12:36

DROPS Design svaraði:

Dag Sylvia,

Op de pagina niet meer leverbare garens kun je alle informatie vinden (klik op 'Zie meer' naast de afbeelding van het garen voor meer info over looplengte etc.

Overigens kun je ook de garenvervanger gebruiken, hiervan staat een link bij ieder patroon onder de lijst met materialen.

03.02.2022 - 12:21

Country flag Mia Wriedt skrifaði:

Jeg har fundet en opskrift på en poncho med snoning til garngruppe F. Men jeg kunne så godt tænke mig at strikke den i tyndere garn (altså uden at strikke med flere tråde), så ponchoen ikke bliver så tyk. Er det på nogen måde muligt? Eller er der kun at finde en anden poncho at gøre? Hilsen Mia

30.01.2022 - 21:59

DROPS Design svaraði:

Hei Mia. Det enkleste er å finne en oppskrift i den tykkelsen på garnet du ønsker. Evnt kan du ut fra strikkefastheten i den tykkelsen du ønsker å strikke med, regne ut hvor mange masker du må legge opp, lengde du må strikke osv. mvh DROPS Design

31.01.2022 - 09:59

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.