DROPS Super Sale - 30% AFSLÁTTUR á 5 frábærum garntegundum!

Hvernig á að skipta út garni og efnismagni

Skipt um garn

1 þráð innan garnflokks:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er með sama grófleika og passar fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta út garni í sama garnflokki Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn er með mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



1 þráður til 2 eða fleiri þræðir:

DROPS garn er spunnið þannig að grófleiki þráðanna passar saman með hverjum öðrum
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur sem tilheyra öðrum garnflokki (sjá garnflokka hér) eða sjá tillögurnar okkar um skiptingu (sjá tillögur um garnsamsetningar hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrum er þetta skrifað þannig: A + A = C



1 þráð fyrir 1 annan þráð:

Þar sem hægt er að prjóna með garni með sömu prjónfestu er auðvelt að skipta.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu sem stendur í mynstrinu – Mundu að uppgefin prjónastærð er einungs til leiðbeiningar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þarf. Nánari upplýsingar um prjónfestu getur þú séð hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



Efnismagn er ákvarðað við skipti af

1 þræði fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku – sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu þarf 300 grömm Garn-X
Við notum fjölda notaða metra til að endurreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metra frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaða:
7 dokkur = 350 grömm með Garni-Y
er skipt út fyrir
6 dokkur = 300 grömm með Garni-X.

Vantar þig aðstoð við útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metra lengd

Svona er efnismagn reiknað út frá t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu er gefið upp 1150 grömm DROPS Snow.
Við notum fjölda notaðra metra til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
Þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Þegar unnið er með 2 þræði í stað 1 þráðar þá þarf að margfalda fjölda dokka með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaða:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Vantar þig aðstoð með útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

2 þræðir með sitt hvorum lengdar metra skipt yfir í 1 þráð

Svona eru útreikningar þegar mynstur með 2 þráðum Silk er prjónað með 1 þræði.
Dæmi: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá garnflokki A) og 1 þræði DROPS Kid-Silk (frá garnflokki A)
Langar að skipta út fyrir:
1 þráð DROPS AIR (frá garnflokki C)

Í mynstrinu er gefið upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá garnflokki A)

Endurreiknað til:
1 þráð DROPS Air (garnflokkur C)
Við notum fjölda metra til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 metrar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
Þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Tillaga að nýju garni:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Miðaðu út frá garninu sem er með stysta fjölda metra = 1000 metrar
Deilt með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metrar = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
Er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (592)

Country flag Paula skrifaði:

En unpatronising que usa C y B juntos, el C está descontinuado, ¿se puede sustituir por solo un hilo?

26.02.2023 - 21:19

DROPS Design svaraði:

Hola Paula, podrías indicarnos el patrón, para saber cómo mejor sustituir las calidades concretas utilizadas en la labor?

05.03.2023 - 18:22

Country flag Iben Engedal Nielsen skrifaði:

Den opskrift jeg har fundet et garngruppe B - men det garn jeg vil hækle i er gruppe A. Hvordan skifter jeg garn så opskriften stadig kan bruges ? Vh Iben

25.02.2023 - 12:32

DROPS Design svaraði:

Hei Iben. Oppskrifter der det er brukt garn fra garngruppe B kan ikke byttes til garn i garngruppe A. Da vil ikke heklefastheten / målene / garnmengden stemme med det som er oppgitt i oppskriften. mvh DROPS Design

27.02.2023 - 09:29

Country flag Lubig skrifaði:

Hi, I would love to knit Early Frost vest (yarn used is DROPS Alpaca, group A and DROPS Kid-Silk, group A). Is there any way I could use DROPS Wish (which is group E)? What adjustment would I need to do, if possible at all. Thanks a lot :) !

24.02.2023 - 18:05

DROPS Design svaraði:

Dear Lubig, you can use the pattern or charts of the vest into another model for group E yarns (so you would do a customised vest) but you can't work this specific model with Drops Wish. Here you can find a list of vests that use Group E yarns: https://www.garnstudio.com/search.php?action=browse&c=women-vests&yg=5&lang=en Happy knitting!

26.02.2023 - 20:03

Country flag Christi Osterday skrifaði:

Hello - Thank you for this helpful article (and calculator)! I see that the chart for holding multiple strands together does not cross groups in the first column. Is it possible that B + B + A = E ? I'm trying to find different variations that bring the thickness to either groups E or D for a pattern. Thanks in advance!

24.02.2023 - 15:58

DROPS Design svaraði:

Dear Christi, even yarns in the same group may vary slightly in thickness, so you have to check that the gauge matches whenever you try a new combination. Group D yarns can be substituted by B+B. Group E yarns could be adjusted to B+B+A. Also take into account that the texture of the yarn will vary greatly when substituting yarns. Happy knitting!

26.02.2023 - 20:11

Country flag Liv Brynildsen skrifaði:

Bruker jeg mindre garn når jeg bruker syntetisk garn samme tykkelse som Peer gynt garn. \r\nHilsenLiv Brynildsen

23.02.2023 - 15:07

Country flag Liv Brynildsen skrifaði:

Har brukt syntetisk garn med oppskrift Peer gynt samme tykkelse. Bruker man mindre garn da? Hilsen Liv brynildsen

23.02.2023 - 15:02

Country flag Stefanie Tiedau skrifaði:

Hallo, ich bin auf der Suche nach 1-2 Knäuel Drops Baby Alpaca Silk in der Farbe 1101 (weiß) . Hat vielleicht zufällig jemand einen Rest, den er nicht mehr benötigt und mir verkaufen möchte?

22.02.2023 - 21:58

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Tiedau, gerne können Sie andere Kundinnen in unserem DROPS Workshop mal fragen, ob eine von ihnen damit helfen kann. Viel Spaß beim stricken!

23.02.2023 - 15:07

Country flag Maria skrifaði:

Se puede realizar un patrón que sea para dos hilos, A+B, con un solo hilo?

22.02.2023 - 09:46

DROPS Design svaraði:

Hola Maria, puedes probar a usar un hilo del grupo C, pero tienes que comprobar que la tensión coincida. Ten en cuenta que la textura quedará diferente probablemente.

26.02.2023 - 19:58

Country flag Dagmar skrifaði:

Hallo liebes Team, habe Muskat in schwarz. Gefällt mir im Strickbild nicht to gut. Habt Ihr Erfahrung mit der Kombination Muskat+KidSilk ? Oder welche Kombination würdet Ihr empfehlen. Mit lieben Grüßen Dagmat

21.02.2023 - 13:16

DROPS Design svaraði:

Liebe Dagmar, ich habe einige Modellen mit Muskat und Vivaldi (= Brushed oder 2 Kid-Silk) gefunden (siehe hier die Modellen mit Muskat + - am besten stricken Sie Ihre eigene Maschenprobe, so wissen Sie genau wie es Ihnen am besten gefällt, gerne kann Ihnen damit Ihr DROPS Händler - auch telefonisch oder per E-mail - weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!

22.02.2023 - 09:20

Country flag Anna skrifaði:

Hei! Mikä lanka tai lankayhdistelmä voisi korvata Drops Air -langan neulepaidassa.?Kyseessä briossineule, ohjeessa 5 mm puikot. Plussaa, jos lanka olisi 100 % luonnonkuitua ja jos lopputulos olisi vähän samaan tapaan ilmavan oloinen kuin Airilla neulottuna.

21.02.2023 - 11:48

DROPS Design svaraði:

Voit käyttää jonkun muun lankaryhmään C kuuluvan langan tai kaksi lankaryhmään A kuuluvaa lankaa (esim. DROPS Alpaca + DROPS Kid-Silk). Esim. DROPS Alpaca Bouclé -langasta (alpakkaa, villaa ja polyamidia) neulottuna paidasta tulee melko ilmava. Pusero voidaan myös neuloa DROPS Bomull-Lin -langasta (puuvillaa ja pellavaa), mutta tällöin siitä ei tule yhtä lämmin ja ilmava.

22.02.2023 - 16:36

Country flag Monica Furuseth skrifaði:

Hvordan bytte baby alpacca silk eller safran som er i garngruppe A, med drops belle fra gruppe B? Jeg skal strikke Bay shorts, str 3 år, og har 3 nøster Belle igjen etter annet prosjekt. Lurer på om jeg har nok…

20.02.2023 - 21:18

DROPS Design svaraði:

Hei Monica. Man kan ikke bytte garn fra garngruppe A med garn fra garngruppe B og følge den samme oppskriften. Maskeantall / strikkefasthet / cm mål må omregnes og det har dessverre ikke design avd mulighet til å gjøre nå. mvh DROPS Design

27.02.2023 - 08:47

Country flag Marja skrifaði:

Mikä lanka vastaa baby Alpakka Silk lankaa?

18.02.2023 - 15:39

DROPS Design svaraði:

Voit valita jonkun lankaryhmään A kuuluvan langan. Esim. DROPS Alpaca-langan metrimäärä vastaa DROPS BabyAlpaca Silk -langan metrimäärää ja langat ovat saman paksuisia.

20.02.2023 - 17:22

Country flag Solva skrifaði:

Skal strikke Abby Vest, størrelse L, vil gerne strikke med Drops Air istrdet forFlora, hvor meget garn skal jeg bruge?

17.02.2023 - 12:25

Country flag Solva skrifaði:

Skal strikke Abby Vest, vil gerne bruge Drops Air at strikke med, i størrelse L. , hvor meget garn skal jeg bruge? Venligst Solva

17.02.2023 - 12:19

DROPS Design svaraði:

Hei Solva. Se vårt svar på ditt forrige spørsmål. mvh DROPS Design

27.02.2023 - 07:36

Country flag Solva skrifaði:

Skal strikke Abby Vest, st. L.. vil bruge Drops Air, hvor meget garn skal jeg bruge? Venligst Solva

17.02.2023 - 12:15

DROPS Design svaraði:

Hei Solva. Denne vesten er strikket med DROPS Flora, et garn som tilhører garngruppe A. DROPS Air tilhører garngruppe C (tykkere enn garn i garngruppe A), og kan ikke brukes til oppskrifter der det er brukt garn fra garngruppe A. Ta heller en titt på vestene i DROPS 235-17, DROPS 227-41, DROPS 215-39 eller DROPS 210-28. Her kan du bruke garnet DROPS Air. mvh DROPS Design

27.02.2023 - 07:33

Country flag Susan Armes skrifaði:

Hi Good Morning, I would like to knit 210-34 Set Sail jumper, but would like to change the yarn to a single yarn, could i use drops Nepal or Drops Air ? thank you in advance for your help

06.02.2023 - 12:54

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Armes, this might not be the best choice, but you can always swatch to check both tension and texture. Your DROPS store can help you finding the best matching yarn for your project - even per mail or telephone. Happy knitting!

07.02.2023 - 10:50

Country flag Johanna skrifaði:

Hej! Om jag vill sticka med enbart en tråd i garngrupp A, men mönstret är gjort för två trådar i grupp A. Hur kan jag då räkna ut hur många maskor jag måste lägga upp?

03.02.2023 - 16:52

DROPS Design svaraði:

Hei Johanna. Om du bare vil strikke med 1 tråd er det mye i oppskriften som ikke vil stemme (maskeantall, cm måle, garn mengde osv). Anbefaler da heller å finne en lignende oppskrift som er skrevet med 1 tråd og se om du kan tilpasse den oppskriften med 2 tråder du ønsker å strikke om til 1 tråd. mvh DROPS Design

06.02.2023 - 07:46

Country flag Sigrid skrifaði:

Hallo, ich möchte die Garne drops Fabel und drops kid Silk für einen Pulli kombinieren. Ist das eine gute Idee? Der Pulli soll nicht kratzen. Und welche Garnkombi ergibt sich?

30.01.2023 - 17:53

DROPS Design svaraði:

Liebe Sigrid, es ist ja schon eine gute Idee - hier finden Sie einige Beispiele von Pullover, mit diesen beiden Garne zusammengestrickt. Für weitere Hilfe, die besten Farben zu finden hïlft Ihnen gerne Ihr DROPS Laden -auch per Telefon oder per E-Mail weiter. Viel Spaß beim stricken!

31.01.2023 - 10:06

Country flag Mary skrifaði:

I want to knit 'Ar Tresins' nordic sweater and use Lion Brand Fisherman Wool. I am getting 5 stitches to the inch (or 20 to 4") on size 10 1/2 needles. What adjustments can I make to the number of stitches called for in the pattern?

28.01.2023 - 18:38

DROPS Design svaraði:

Dear Mary, we are not familiar with the pattern you are indicating. This webpage is for solving any doubts our readers may have when working DROPS patterns or using DROPS yarns. We recommend you get in touch with the designer of the sweater if you have any doubts. Happy knitting!

29.01.2023 - 19:44

Country flag Angelin skrifaði:

Hejsa, jeg skal strikke Summer Melody by Drops Design i str. Small, som bruger Drops Melody (garngruppe D). Jeg vil hellere bruge Drops Brushed Alpaca Silk. Kan man det? Og hvis man kan, hvor mange garnnøgler skal der bruges i stedet? Mange tak.

25.01.2023 - 22:32

DROPS Design svaraði:

Hei Angelin. DROPS Melody og DROPS Brushed Alpaca Silk tilhører 2 forskjellige garngrupper og man kan ikke bruke oppskrifter om hverandre. De må tilhøre samme garngruppe . Du kan evnt prøve med 2 tråder DROPS Brushed Alpaca Silk og se om du får den strikkefastheten som er opplyst i oppskriften (du vil da trenge ca 6 nøster). mvh DROPS Design

30.01.2023 - 07:59

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.