DROPS Alpaca Party - 13 tegundir af alpakka garni á afslætti í allan október!

Hvernig á að skipta út garni og efnismagni

Skipt um garn

1 þráð innan garnflokks:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er með sama grófleika og passar fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta út garni í sama garnflokki Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn er með mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



1 þráður til 2 eða fleiri þræðir:

DROPS garn er spunnið þannig að grófleiki þráðanna passar saman með hverjum öðrum
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur sem tilheyra öðrum garnflokki (sjá garnflokka hér) eða sjá tillögurnar okkar um skiptingu (sjá tillögur um garnsamsetningar hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrum er þetta skrifað þannig: A + A = C



1 þráð fyrir 1 annan þráð:

Þar sem hægt er að prjóna með garni með sömu prjónfestu er auðvelt að skipta.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu sem stendur í mynstrinu – Mundu að uppgefin prjónastærð er einungs til leiðbeiningar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þarf. Nánari upplýsingar um prjónfestu getur þú séð hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



Efnismagn er ákvarðað við skipti af

1 þræði fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku – sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu þarf 300 grömm Garn-X
Við notum fjölda notaða metra til að endurreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metra frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaða:
7 dokkur = 350 grömm með Garni-Y
er skipt út fyrir
6 dokkur = 300 grömm með Garni-X.

Vantar þig aðstoð við útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metra lengd

Svona er efnismagn reiknað út frá t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu er gefið upp 1150 grömm DROPS Snow.
Við notum fjölda notaðra metra til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
Þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Þegar unnið er með 2 þræði í stað 1 þráðar þá þarf að margfalda fjölda dokka með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaða:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Vantar þig aðstoð með útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

2 þræðir með sitt hvorum lengdar metra skipt yfir í 1 þráð

Svona eru útreikningar þegar mynstur með 2 þráðum Silk er prjónað með 1 þræði.
Dæmi: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá garnflokki A) og 1 þræði DROPS Kid-Silk (frá garnflokki A)
Langar að skipta út fyrir:
1 þráð DROPS AIR (frá garnflokki C)

Í mynstrinu er gefið upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá garnflokki A)

Endurreiknað til:
1 þráð DROPS Air (garnflokkur C)
Við notum fjölda metra til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 metrar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
Þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Tillaga að nýju garni:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Miðaðu út frá garninu sem er með stysta fjölda metra = 1000 metrar
Deilt með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metrar = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
Er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (610)

Country flag Lisa skrifaði:

Hej! Jag vill använda garnet Karisma till ett mönster som är skapat för ett Super Bulky garn (250g/112m). I tabellen står det att 2 trådar B blir 1 tråd D, men inget om högre garngrupper. Hur många trådar tror ni behövs? 😊 Lisa 🌸🪷

25.04.2023 - 19:27

DROPS Design svaraði:

Hei Lisa. Men hvilken strikkefasthet skal du bruke? Prøv å lag strikkeprøver der du strikker med f.eks 4 tråder Karisma og se om det treffer. mvh DROPS Design

02.05.2023 - 07:21

Country flag May-Len Kristiansen skrifaði:

Hei Til stitch genseren kan jeg bruke Alpacka Bris 1 tråd?

23.04.2023 - 22:23

Country flag Issy skrifaði:

Was ist denn, wenn ich einen Faden von Garngruppe C gegen einen aus Garngruppe B austauschen moechte? Da reicht es ja wohl nicht, die Meter zu berechnen, oder doch?

22.04.2023 - 01:12

DROPS Design svaraði:

Liebe Issy, diese beide Garne sind nicht genau so austauschbar, da die Maschenprobe unterschiedlich wurde, am besten stricken Sie dann ein Faden der Garngruppe B mit 1 Faden der Garngruppe A (wie Kid-Silk z.B.) zusammen - aber immer zuerst eine Maschenprobe stricken, um zu prüfen, ob Sie die richtige Maschenprobe haben. Damit kann Ihnen Ihr DROPS Händler noch mehr individuelle Hilfe bitten (auch per Telepfon oder per E-Mail). Viel Spaß beim stricken!

24.04.2023 - 10:56

Country flag Diane Vezeau skrifaði:

J'ai commencé le modèle Goodbye Sailor Drops Extra 0-442 qui demande le fil Paris du groupe de fils B mais avec un fil du groupe A d'une autre compagnie. J'ai pris une grandeur plus grande au lieu de XL, cest du XXL. COMMENT JE CALCULE le nombre de rangs entre les rayures blanches et les marines? J'ai 28 rangs pour 10 cm. Merci

17.04.2023 - 21:53

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Vezeau, le fil DROPS Paris appartient au groupe de fils C (pas B), vous pouvez donc pour le remplacer utiliser 2 fils du groupe de fils A - si vous le tricotez avec 1 seul fil, il vous faudra entièrement recalculer les explications pour qu'elles correspondent à votre échantillon, votre magasin devrait pouvoir vous aider, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

18.04.2023 - 10:44

Country flag Nicola Sewell skrifaði:

Hi im thinking of knitting the abril jacket but with the warmer weather coming do not fancy using the suggested alpaca yarn. What i wanted to use safran mixed with the kidsilk instead, as they were both in the group A yarns.

16.04.2023 - 21:55

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Sewell, you can then just use the yarn converter to get the new amount of Safran to replace Alpaca for your size. Happy knitting!

17.04.2023 - 10:18

Country flag Arja Ukkonen skrifaði:

Haluaisin neuloa mallin Forest Vines Kids Cardigan 2-vuotiaalle lapsenlapselleni Baby-langasta. Miten löydän oikean silmukkamäärän 2,5 puikoille?

12.04.2023 - 12:16

DROPS Design svaraði:

Hei, kyseinen malli neulotaan 2-kertaisella langalla ja puikoilla nro 4 ja 5. Jos neulot puseron ohuemmalla langalla, sinun tulee laskea kaikki silmukkaluvut uudestaan. Voit kuitenkin tehdä kyseisen neuleen 2-kertaisesta DROPS Baby Merino -langasta.

13.04.2023 - 16:32

Country flag Bierinx Frédérique skrifaði:

Bonjour, je compte utiliser un fil de groupe C (drops air) ET un fil de groupe A (Kid silk) donc C+A est-ce que vous me confirmez bien que cela équivaut à un groupe D. Je veux faire un modèle que vous donnez en groupe D Mélody et j'ai vu que dans votre tableau d'équivalence de D il faut 3 fils A, vous ne donnez pas d'équivalence A+C=D, donc je me demande si c'est bon puisque A+A=C. Merci

11.04.2023 - 10:52

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Bierinx, effectivement comme A+A = C et A+A+A=D vous pouvez tricoter A+C=D. Vous pouvez ainsi tricoter 1 fil Air + 1 fil Kid-Silk pour remplacer 1 fil Melody. Bon tricot!

11.04.2023 - 15:02

Country flag Ann skrifaði:

Is type A yarn group lace wt, 9 + sts to the inch? Group B 7 to 8 sts to an inch? group C 5.5 to 6 an inch? Group D 4.5 to 5 sts to an inch? Group E, 4 sts to an inch? To convert yarn in USA it would be helpful to know. Thankyou!

11.04.2023 - 03:24

DROPS Design svaraði:

Dear Ann, please find all our yarn groups here and even list of DROPS Stores for US here - do not hesitate to contact them per mail for any further individual assistance. Happy knitting!

11.04.2023 - 15:04

Country flag Petra Sarac skrifaði:

Liebes Drops Team, möchte mit Drops Paris einen Babypulli ca. 1 Jahr stricken, habt ihr vielleicht eine Anleitung? Lieben Dank

10.04.2023 - 15:41

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Sarac, hier finden Sie Anleitungen für Pullover, die Sie mit Paris stricken können (benutzen Sie den Garnumrechner). Viel Spaß beim stricken!

11.04.2023 - 15:06

Country flag Henriette skrifaði:

The pattern I'm looking at says E+C but no =. I'm not sure how to interpret that... Could you please explain? Thank you!

30.03.2023 - 16:33

DROPS Design svaraði:

Dear Henriette, it means that it can only be worked with a combination of a group E yarn and a group C yarn, and there is no other options (which is why there is no equal). Happy knitting!

02.04.2023 - 15:40

Country flag Marja skrifaði:

No, I do not mean Oeko-Tex certificate number. I asked what is the tex count number of Drops Karisma yarn. The tex count number means the weight of yarn in grams / 1 000 meters. For example, 20 tex means that the mass of 1 000 m of yarn is 20 g. The higher the value, the coarser the yarn.

28.03.2023 - 11:28

DROPS Design svaraði:

Dear Marja, all informations we have are available in the shadecard in our webpages. Happy knitting!

13.04.2023 - 14:36

Country flag Marja skrifaði:

Can you tell me what is the tex number of Drops Karisma yarn?

28.03.2023 - 08:03

DROPS Design svaraði:

Dear Marja, do you mean the Oeko-Tex certificate number? You will find it under the DROPS Karisma shadecard here. Happy knitting!

28.03.2023 - 10:36

Country flag Jane Friis Salzmann skrifaði:

Hov, glemte at tilføje, at de er Stone cable sweateren, jeg gerne vil strikke i Karisma eller andet tilsvarende.....

27.03.2023 - 11:30

Country flag Jane Friis Salzmann skrifaði:

Hej. Kan man strikke denne sweater i Karisma ? Eller andet uldgarn ? Er bange for, at Air giver sig alt for meget i vask..... Det har jeg prøvet med en anden sweater.

27.03.2023 - 11:28

DROPS Design svaraði:

Hei Jane. Hvilken sweater tenker du på? DROPS Karisma og DROPS Air tilhører forskjellige garngrupper og kan ikke brukes om hverandres oppskrifter. Er den sweateren du tenker på strikket i Air, kan du velge andre kvaliteter i garngruppe C, f.eks DROPS Alaska eller DROPS Nepal. Bare husk å overholde den oppgitte strikkefastheten. mvh DROPS Design

14.04.2023 - 08:14

Country flag Nina skrifaði:

Hei, eg har lyst å strikke Trafalgar gansar. I oppskrifta brukar dei DROPS Melody, men eg har noko DROPS Air som eg vil bruke. Kan dette late seg gjere?

27.03.2023 - 10:18

DROPS Design svaraði:

Hei Nina. DROPS Melody og DROPS Air har forskjellige tykkelse og oppskriften vil ikke passe med garnet DROPS Air. mvh DROPS Design

14.04.2023 - 08:10

Country flag Annette Dahl skrifaði:

Jeg vil strikke en sweater i drops air, og jeg kunne godt tænke mig at kombinere med kid silk. Kan jeg så stadig bruge samme opskrift?

25.03.2023 - 04:46

DROPS Design svaraði:

Hei Annette. Nei, da vil ikke opppskriften stemme. mvh DROPS Design

27.03.2023 - 08:45

Country flag Andrea Lindberg skrifaði:

Om jag vill sticka Mellow mint tröjan, men sticka med drops wish istället för drops air och drops kids silk hur många nystan av drops wish behöver jag köpa? Jag tänker att jag stickar str L. Ska jag använda samma stickor som mönstret visar? mvh Andrea

21.03.2023 - 12:23

DROPS Design svaraði:

Hei Andrea. I str.L vil det gå med ca 600 gram DROPS Wish (1 tråd) mvh DROPS Design

27.03.2023 - 08:05

Country flag Katarzyna skrifaði:

Czy możliwe jest zastąpienie dwóch nitek Drops Alpaca Mix jedną nitką Drops Brushed Alpaca Silk przy użyciu szydełka 6 mm oraz 6.5 mm?

19.03.2023 - 20:00

DROPS Design svaraði:

Witaj Kasiu, najlepiej zrób próbkę i zobacz czy będzie zgodna z próbką we wzorze, który wybrałaś. Efekt końcowy oczywiście będzie inny, te 2 włóczki wyglądają inaczej, więc faktura gotowego wyroby też będzie inna. Jeśli masz więcej pytań to pisz. PS. Napisz numer wzoru, który chcesz wykonać. Pozdrawiamy!

20.03.2023 - 14:14

Country flag Louison skrifaði:

Bonjour, Je désire tricoter le modèle twinkle tweed à 2 fils B+A avec 1 seul fil tweed (B). Si je fais le calcul il me faut 7 pelotes,softTweed, et en karisma (B) il me faut 9 pelotes , mais du coup les mesures vont changer et les explications ne seront plus adaptées? Merci

19.03.2023 - 12:07

DROPS Design svaraði:

Bonjour Louison, effectivement, si vous ne tricotez qu'un seul fil du groupe B, votre tension risque d'être différente, il vaut mieux vous orienter sur une laine du groupe E (même métrage total que la plus courte des laines pour votre taille), ou bien sur un modèle du groupe B où la laine sera tricotée seule. Bon tricot!

20.03.2023 - 10:18

Country flag Veronika skrifaði:

Liebes Drops-Team, ich möchte den Pullover (217-14) mit Drops Merino Big stricken. Bleibt die Anleitung und Nadelstärke wie mit Drops Air? Vielen Dank

17.03.2023 - 13:01

DROPS Design svaraði:

Liebe Veronika, beide Garne gehören der Garngruppe C so die Maschenprobe sollte dieselbe sein. Stricken Sie zuerst - wier immer - Ihre Maschenprobe. Viel Spaß beim stricken!

17.03.2023 - 15:12

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.