DROPS Super Sale - 30% AFSLÁTTUR á 4 tegundum af ullargarni!

Hvernig á að skipta út garni og efnismagni

Skipt um garn

1 þráð innan garnflokks:

Allt garnið okkar er spunnið þannig að það er með sama grófleika og passar fyrir sömu mynstur þar sem hægt er að skipta út garni í sama garnflokki Sjá garnflokkana okkar hér

Mismunandi garn er með mismunandi áferð.

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður að einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



1 þráður til 2 eða fleiri þræðir:

DROPS garn er spunnið þannig að grófleiki þráðanna passar saman með hverjum öðrum
Með því að prjóna með fleiri þráðum frá einum garnflokki er auðveldlega hægt að finna mynstur sem tilheyra öðrum garnflokki (sjá garnflokka hér) eða sjá tillögurnar okkar um skiptingu (sjá tillögur um garnsamsetningar hér).

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku- sjá útreikninga að neðan

Hér er listi fyrir garn sem auðveldlega er hægt að skipta út innan garnflokka:

Garnflokkur A 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur C
Garnflokkur A 3 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur A 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur A 8 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur B 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur D
Garnflokkur C 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur E
Garnflokkur C 4 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F
Garnflokkur E 2 þræðir = 1 þráður Garnflokkur F

Í DROPS mynstrum er þetta skrifað þannig: A + A = C



1 þráð fyrir 1 annan þráð:

Þar sem hægt er að prjóna með garni með sömu prjónfestu er auðvelt að skipta.

Þú verður að fylgja uppgefinni prjónfestu sem stendur í mynstrinu – Mundu að uppgefin prjónastærð er einungs til leiðbeiningar, skiptu yfir í þá prjónastærð sem þarf. Nánari upplýsingar um prjónfestu getur þú séð hér

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku - sjá útreikninga að neðan



Efnismagn er ákvarðað við skipti af

1 þræði fyrir 1 þráð

Athugið vel: Þegar skipt er um garn, verður einnig að jafna út metra lengdina því að (50 grömm = X metrar) er breytilegt frá dokku til dokku – sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu þarf 300 grömm Garn-X
Við notum fjölda notaða metra til að endurreikna:


Garn-X: 50 grömm = 170 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 170 metrar = 1020 metrar

Garn-Y: 50 grömm = 150 metrar


fjöldi metra frá Garni-X = 1020 metrar
deilt með fjölda metra frá Garni-Y = 6,8 dokkur


Niðurstaða:
7 dokkur = 350 grömm með Garni-Y
er skipt út fyrir
6 dokkur = 300 grömm með Garni-X.

Vantar þig aðstoð við útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

1 þráður fyrir 2 þræði með sömu metra lengd

Svona er efnismagn reiknað út frá t.d. 1 þræði DROPS Snow (frá garnflokki E) yfir í 2 þræði DROPS Air (frá garnflokki C) - sjá útreikninga að neðan:

Í mynstrinu er gefið upp 1150 grömm DROPS Snow.
Við notum fjölda notaðra metra til útreikninga:


DROPS Snow: 50 grömm = 50 metrar
Þetta jafngildir: 23 dokkur sinnum 50 metrar = 1150 metrar

DROPS Air: 50 grömm = ca 150 metrar


fjöldi metra frá DROPS Snow = 1150 metrar
deilt með
fjölda metra frá DROPS Air = 7,67 dokkur

Þegar unnið er með 2 þræði í stað 1 þráðar þá þarf að margfalda fjölda dokka með 2: 7,67 x 2 = 16 dokkur


Niðurstaða:
1150 grömm DROPS Snow
er skipt út fyrir
800 grömm DROPS Air

Vantar þig aðstoð með útreikninga ? Prófaðu garnreikninn okkar!

2 þræðir með sitt hvorum lengdar metra skipt yfir í 1 þráð

Svona eru útreikningar þegar mynstur með 2 þráðum Silk er prjónað með 1 þræði.
Dæmi: 1 þráður DROPS BabyAlpaca Silk (frá garnflokki A) og 1 þræði DROPS Kid-Silk (frá garnflokki A)
Langar að skipta út fyrir:
1 þráð DROPS AIR (frá garnflokki C)

Í mynstrinu er gefið upp:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk og 125 grömm DROPS Kid-Silk
(= 2 þræðir frá garnflokki A)

Endurreiknað til:
1 þráð DROPS Air (garnflokkur C)
Við notum fjölda metra til útreikninga:


DROPS BabyAlpaca-Silk: 50 grömm = 167 metrar
Þetta jafngildir: 6 dokkur sinnum 167 metrar = 1002 metrar

DROPS Kid-Silk: 25 grömm = 200 metrar
Þetta jafngildir: 5 dokkur sinnum 200 metrar = 1000 metrar

Tillaga að nýju garni:
DROPS AIR: 50 grömm = 150 metrar


Miðaðu út frá garninu sem er með stysta fjölda metra = 1000 metrar
Deilt með fjölda metra frá DROPS Air:
1000 metrar deilt með 150 metrar = 6,7 dokkur jafngilda 7 dokkum


Niðurstaða:
300 grömm DROPS BabyAlpaca-Silk
125 grömm DROPS Kid-Silk
Er skipt út fyrir:
350 grömm DROPS Air

Athugasemdir (616)

Country flag Monica skrifaði:

Buongiorno, vorrei sapere se posso sostituire in questo modello il filato Baby Merino extra fine con il Drops Karisma, grazie mille.

04.11.2025 - 21:48

Country flag Christine Stöver skrifaði:

Hallo! Welche Maschenprobe bekomme ich, wenn Drops Baby Merino 2 fädig verstrickt wird? Vielen Dank

04.11.2025 - 19:57

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Störer, Baby Merino gehört der Garngruppe A, so mit 2 Fäden Baby Merino bekommen Sie die gleiche Maschenprobe mit mit 1 Faden der Garngruppe C so ca 17-16 M, je nach der gewünschten Textur können Sie auch mehr oder weniger Maschen haben. Viel Spaß beim Stricken!

05.11.2025 - 07:54

Country flag Ann Dahl skrifaði:

Jag har en stickbeskrivning till ett garn med stickfasthet 22 m/30 v=10 cm på stickor nr 4. Vilket garnstudiogarn i ull/merinoull/alpacka kan passa?

03.11.2025 - 17:46

Country flag Manuela Marter skrifaði:

Guten Tag, ich möchte eine Mädchenjacke Gr. 128/134 glatt rechts stricken, da sie zweifarbig werden soll. Das mir zur Verfügung gestellte Garn hat auf 50 g / 119 m Lauflänge. Die Mama wünscht sich die Jacke "Precious Piper". Ich weiß nicht, wie ich die Angaben umrechnen kann. Vielen Dank. Manuela Marter

27.10.2025 - 11:02

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Marter, diese Jacke wird mit einer Wolle der Garngruppe C gestrickt, so können Sie sie mit 2 Fäden einer Wolle der Garngruppe A stricken; und dann können Sie auch mal einfach den Garnumrechner benutzen. Beachten Sie, daß die Wolle vielleicht nicht richtig für dieses Modelle/diese Maschenprobe passt. Viel Spaß beim Stricken!

31.10.2025 - 07:45

Country flag Hanne Henckel skrifaði:

Hej Jeg skal strikke Snow White Hood, som er med Alpaca Boucle og Drops kid-Silk. Kan man strikke med Drops Alpaca mix 9020 lys perlegrå i stedet for Boucle? Og så stadig med kid-Silk. Vh Hanne Henckel

27.10.2025 - 10:03

DROPS Design svaraði:

Hei Hanne. DROPS Alpaca Boucle er "dobbelt" så tykk som DROPS Alpaca, så da må du bruke 2 tråder Alpaca, samt DROPS Kid-Silk for å få den oppgitte strikkefastheten. mvh DROPS Design

27.10.2025 - 12:06

Country flag Erny Egund skrifaði:

Kan Jag Byta Drops Melody Till Alpacka Soft ? Till MSmiling Lavender Sweater .

22.10.2025 - 14:46

DROPS Design svaraði:

Hei Erny. Vi har ingen kvalitet som heter Alpacka Soft, så det har vi ikke kjennskap til. mvh DROPS Design

27.10.2025 - 07:14

Country flag Emilie Sannes skrifaði:

Hei. Har strikket en genser med to tråder Drops Melody, men ønsker å strikke samme med et annet garn som ikke er alpakka. Klarer ikke å regne ut i forhold til garngruppene. Har dere noen forslag til garn?

20.10.2025 - 22:44

DROPS Design svaraði:

Hei Emilie. Vi har ingen kvaliteter som erstatter 2 tråder DROPS Melody med 1 tråd. Du kan evnt bruke 6 tråder DROPS Kid-Silk, evnt 4 tråder med garn fra garngruppe B. Bare husk å få den oppgitte strikkefastheten som er opplyst i oppskriften. Om du f.eks bruker 350 gram Melody til en genser med 2 tråder er 50 gram = 140 meter = 7 nøster x 140 meter = 980 meter på 1 genser med 2 tråder, så trenger du dobbelt så mange meter garn om du strikker med 4 tråder, eller halvparten av 980 meter om du strikker med 1 tråd. mvh DROPS Design

27.10.2025 - 07:23

Country flag Bernadette THOMAS skrifaði:

Pardon! Je voudrais rectifier mon message précédent: Les fils se tricotent 2 par 2 ! Merci

20.10.2025 - 18:06

DROPS Design svaraði:

Bonjour, Oui, il est possible de les remaplacer mais nous vous conseillons de faire un échantillon avant de commencer votre projet car les fils ont des épaisseurs diffèrentes. Bons tricots!

21.10.2025 - 11:08

Country flag Bernadette THOMAS skrifaði:

Bonjour, Puis-je remplacer ( modèle Watercolour Horizons Sweater N°241/3) les 4 fils de Kid Silk tricotés ensemble par des fils Baby Merino ? Merci beaucoup

20.10.2025 - 17:56

DROPS Design svaraði:

Bonjour, Oui, il est possible de les remaplacer mais nous vous conseillons de faire un échantillon avant de commencer votre projet car les fils ont des épaisseurs diffèrentes. Bons tricots!

21.10.2025 - 11:07

Country flag Lisbeth skrifaði:

Hej. Jag vill byta ut Karisma mot ett garn med blandning av bomull o ull vilket rekommderar ni att jag ska välja

17.10.2025 - 10:31

DROPS Design svaraði:

Hej Lisbeth. Du kan byta ut det mot DROPS Cotton Merino. Mvh DROPS Design

17.10.2025 - 14:40

Country flag Lili skrifaði:

Il y a une faute à cette phrase je crois "On va tricoter avec 2 fils au lieu d'2 seul, il faudra par conséquent multiplier le nombre de pelotes par 2: 7.67 x 2 = 16 pelotes" Correction suggérée : "On va tricoter avec 2 fils au lieu d'1 seul (...)"

15.10.2025 - 23:12

DROPS Design svaraði:

Merci pour votre retour Lili, correction faite. Bon tricot!

17.10.2025 - 08:50

Country flag Ela skrifaði:

Chciałabym zamienić włóczkę Fabel we wzorze Sherwood Forest na Lima, rozmiar M, ile potrzebuję włóczki Lima i czy ten sweter będzie dobrze wyglądac, jak zmienię włóczkę? To dobry pomysł?

14.10.2025 - 21:01

DROPS Design svaraði:

Witaj Elu, sama Lima da całkiem inną próbkę. Zbliżona próbka będzie gdy użyjesz Limy i Kid-Silka. Sweter będzie nieco grubszy, ale będzie wyglądał dobrze. Pozdrawiamy!

14.10.2025 - 21:35

Country flag Snjezana skrifaði:

Jag vill stycka Northern Mermaid Cardigan men vill byta DROPS MERINO EXTRA FINE till DROPS BABY MERINO. Blir det samma tjocklek när man blandar det med DROPS KID-SILK?

03.10.2025 - 22:00

DROPS Design svaraði:

Hei Snjezana. Du kan ikke erstatte Baby Merino med Merino Extra Fine. Men du kan bruke at annet garn i garngruppe B. mvh DROPS Design

06.10.2025 - 08:10

Country flag Christina skrifaði:

Skall ersätta 4 trådar Kid-Silk totalt 400 gr med 1 tråd Brush Alpaca Silk samt 1 tråd Air. Hur mycket garn går det åt av Brush Alpaca Silk resp Air?

29.09.2025 - 18:14

DROPS Design svaraði:

Hei Christina. 1 nøste Kid-Silk = 25 gram = 210 meter. 16 nøster Kid-Silk = 400 gram = 16 nøster x 210 meter = 3360 meter Kid-Silk. Når du skal erstatte 2 tråder Kid-Silk med 1 tråd Brush Alpaca Silk, trenger du halvparten av 3360 meter (=1680 meter). Brushed Alpaca Silk har en løpelengde på 140 meter. Da tar du løpemeter du trenger og deler på løpemeteren pr nøste = 1680 / 140 = 12. Du trenger 12 nøster av Brushed Alpaca Silk (12 nøster x 140 meter = 1680). Det samme gjør du med Air (1680 / 150 meter pr nøste = 11,2 = 12 nøster). mvh DROPS Design

06.10.2025 - 07:42

Country flag Hildegunn skrifaði:

Jeg skal strikke Siberia(#siberiasweater). Herregenser. Det står at den skal strikkes med drops Merino ekstra fine, pinne nr 4. Jeg ønsker å strikke den med pinne nr 5. Må jeg bytte garn for å strikke den med pinne 5? Evt hvilket garn? Jeg strikker litt løst i forhold til strikkefasthet.

10.09.2025 - 17:11

DROPS Design svaraði:

Hei Hildegunn. Pinne 5 blir nok for løst å strikke med DROPS Merino Fine. Garnet er spunnet av flere tynne tråder, hvilket resulterer i ekstra elastisitet, og tydelige og pene masker. Denne spesielle konstruksjonen gjør det ekstra viktig å overholde strikkefastheten, så strikk heller for stramt enn for løst. Andre kvaliteter i samme garngruppe (B) som passer denne oppskriften strikkes også på pinne 4. Ønsker du å strikke på pinne 5 anbefales det å finne en oppskrift der det er brukt garn fra garngruppe C. mvh DROPS Design

15.09.2025 - 07:46

Country flag Anna skrifaði:

Hei! Haluaisin neuloa jakun, jossa on käytetty lankojanne Air ja Brushed Alpaca Silk. Värejä pohtiessani sain ajatuksen, että Kid Silkissä olisi parempi sävy suunnittelemani Airin sävyn kanssa, miten vaihto onnistuu Brushed Alpaca Silkistä Kid Silkiin?

08.09.2025 - 18:30

DROPS Design svaraði:

Hei, voit vaihtaa Kid-Silk -lankaan. Kyseinen lanka on kuitenkin Brushed Alpaca Silk -lankaa ohuempi, joten neulo tällöin 2-kertaisella Kid-Silk -langalla.

23.10.2025 - 18:32

Country flag Helga Jüttemann skrifaði:

Ich möchte Modell 150-23 mit dünnerer Wolle stricken, Nadel 3,5, ist das schwierig, die Anleitung umzurechnen? Liebe Grüße Helga

24.08.2025 - 22:20

Country flag Leila Jäntti skrifaði:

Haluaisin vaihtaa 2 säikeiseen alpakkalankaan, pituus 400m. Virkkuukoukku 3 koetilkusta tulee 8x8 10x10 sijasta mitä teen?

23.08.2025 - 17:45

Country flag Marina skrifaði:

Buongiorno. Vorrei eseguire il modello August Sunset con un solo filato, poco peloso, cosa mi consigliate?

19.08.2025 - 19:03

DROPS Design svaraði:

Buonasera Marina, può provare ad utilizzare DROPS Andes o DROPS Snow. Buon lavoro!

19.08.2025 - 22:38

Country flag Louise Holmquist skrifaði:

Hej, kan jag byta ut 4 trådar kid silk mot 2 trådar brushed alpaca silk, dvs till mönster Pink Melody kan jag ha 2 trådar brushed alpaca silk?

11.08.2025 - 18:09

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.