Kantlykkja getur verið ein eða fleiri lykkjur sem eru yst á prjóni og eru oft prjónaðar öðruvísi en aðrar lykkjur.
samheiti: kantlykkja, kantlykkjur, kantlykkjum, kantlykkja, kantlykkju
flokkur: aðferð
Hvernig á að prjóna kantlykkju í garðaprjóni - Norræn aðferð