Hvernig á að þæfa vettlinga

Keywords: vettlingar, þæft,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við prjónaða vettlinga í DROPS Children 12-51 úr DROPS Alaska fyrir og eftir þæfingu.
Setjið stykkið í þvottavél með þvottaefni án enzyma og bleikiefna saman með litlu frotte handklæði ca 50 x 70 cm.
Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu án forþvottar ATH: Ekki nota stutt þvottakerfi.
Eftir þvott er stykkið formað til á meðan það er enn vott.
EFTIR ÞÆFINGU:
Ef stykkið hefur þæfst of lítið og er of stórt: Þvoðu stykkið einu sinni enn í þvottavél á meðan það er enn vott.
Ef stykkið hefur þæfst of mikið og er of lítið: Togið stykkið út í rétta stærð á meðan það er enn vott, ef stykkið er of þurrt, bleytið það fyrst.
Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og venjuleg ullarflík.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Anne Kleppe Botnen wrote:

Har sentrifugering noe å si for tovingen? Skal jeg tove i maskin uten sentrifugering? Eller kort sentrifugering?

07.01.2023 - 10:18

DROPS Design answered:

Hej Anne, prøv bare at centrifugere, så det bliver tørt :)

12.01.2023 - 15:36

Brigitte Groendahl wrote:

Hallo, ich suche verzweifelt eine Anleitung für gefilzte Fausthandschuhe mit Nadelstärke 8. Wer kann mir helfen? Lieben Gruß. Brigitte

17.11.2019 - 14:44

DROPS Design answered:

Liebe Frau Groendahl, wir haben gefilzte Handschuhen nur in Garngruppe A, B oder C - hier finden Sie Handschuhen mit Garngruppe E. Viel Spaß beim stricken!

18.11.2019 - 11:33

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.