Hvernig á að koma í veg fyrir að þumall þæfist saman

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig koma má í veg fyrir að þumallinn þæfist saman. Til þess að koma í veg fyrir að þumallinn þæfist saman, snúið vettlingnum við og setjið lítinn plastpoka meðfram þumli (frá röngu). Festið pokann niður með nælu – ATH: Setjið næluna lóðrétt að topp á þumli þannig að auðvelt er að taka hana úr eftir þvott. Snúið vettlingnum aftur við og þæfið vettlinginn með réttuna út. Þessi vettlingur er prjónaður úr DROPS Alpaca. Til þess að finna mynstur þar sem þessi aðferð er notuð, smellið á mynd að neðan.

Tags: vettlingar, þæft,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.