Justyna skrifaði:
Witam. Niestety mam problem z przerobieniem schematu A1. W 5 okrążeniu zaczynam narzutem i kończę 2 oczka razem. W okrążeniu 6 mam przerobić oczko prawe które wychodzi w narzucie który miał być przerobiony przekręcony na prawo? Czy oczko prawe i przekręcenie na prawo ma być zrobione równocześnie na narzucie? Z góry dziękuję
18.11.2024 - 20:44DROPS Design svaraði:
Witaj Justyno, zobacz film video jak wykonać tą czapkę TUTAJ. Pozdrawiamy!
19.11.2024 - 09:17
Emilia skrifaði:
Hello! Does round needle length 40 cm mean the whole length from the top to the top or just the flexible middle part? Is it possible to use longer, then 40 cm?
24.09.2024 - 17:33DROPS Design svaraði:
Dear Emilia, usually a 40 cm needle is measured from tip to tip, you can use a longer one such as a 80 cm and work with the magic loop technique, see video. Happy knitting!
25.09.2024 - 08:17
Georgette Keneally skrifaði:
Your video for the White Amaryllis hat shows the first stitch is a purl. Is that a Norwegian purl?
15.05.2024 - 20:08DROPS Design svaraði:
Dear Georgette, yes, however, it really does not matter what way you purl, as long as you pay attention to which way your stitches sit on the needles. Happy Knitting!
16.05.2024 - 01:21
Ellen Sawyer skrifaði:
I was wondering, if you could possibly put this pattern instructions into the English language for me. I would LOVE to make this! Thanks in advance.
14.12.2022 - 16:29DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Sawyer, sure, all our patterns are available in English, click on the scroll down menu below the photos and choose "English (US, in)". Happy knitting!
15.12.2022 - 09:02
Imelda skrifaði:
The piece is worked in the round with circular needle. You first work a displacement in the rib, then work stockinette stitch before finishing with rib. What is a displacement. How is it worked.
09.11.2022 - 20:19DROPS Design svaraði:
Hi Imelda, A displacement is when the pattern (in this case the ribbing) is moved sideways and the ribbing becomes diagonal instead of straight. This displacement is created by following the diagrams at the bottom of the pattern. Happy crafting!
10.11.2022 - 07:20
Danuta skrifaði:
Bardzo podoba mi się ta czapka kupiłam sobie włóczkę na tą czapkę, no i uczę się, polecam na wielu forach właśnie waszą stronę ze względu że ktoś tak jak ja dopiero zaczyna ma dokładnie opisane Jak robić no i filmiki są mega mega pomocne.
17.12.2021 - 23:26DROPS Design svaraði:
Danusiu bardzo dziękujemy! Pamiętaj, że nawet jeśli nie będziesz mogła czegoś znaleźć, czy pojawi się jakakolwiek wątpliwość możesz śmiało pisać. Żadnych pytań nie pozostawiamy bez odpowiedzi. Serdecznie pozdrawiamy!
20.12.2021 - 08:50
Georgette skrifaði:
Hat: Lima is 4 ply yarn. Do I double it an use two strands plus the kid silk (3rd strand) ? I'm a new knitter. The Drops US locations no longer have any color I desire. Can you suggest where else I might order the yarn. Thank you
20.02.2021 - 04:25DROPS Design svaraði:
Dear Georgette, this hat is knitted with 1 Lima and 1 kidsilk held together. For the yarn, you might try our find a store page HERE. Do not forget to check the "other stores shipping to the US" and "stores that ship worldwide" pages. Happy Knitting!
20.02.2021 - 12:04
Ruth Leibbrandt skrifaði:
Your prompt response to my question regarding the White Amaryllis neck warmer is both helpful and greatly appreciated. Incidentally, love the off white yarn Lima and the mohair that I purchased from you.
02.10.2020 - 14:23
Ruth Leibbrandt skrifaði:
What does your pattern for White Amaryllis mean when it says "you first work a displacement in the rib, then work stocking stitch before finishing with rib". The pattern does not even mention a rib. I am knitting the warmer and find the directions difficult, although I am an experienced knitter. I purchased the yarn stated in the pattern from you.
02.10.2020 - 00:25DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Leibbrandt, you start neck warmer wit diagram A.1 and while working diagram in the round you will displace automatically (with the Yarn over and K2 tog) the rib. After A.1 has been worked, all stitches are worked in stocking stitch, you continue in stockng stitch then work rib K1 twisted/P1. Happy knitting!
02.10.2020 - 08:31
Sonya skrifaði:
Bonjour, je veux faire la Tuque WHITE AMARYLLIS DROPS 192-4 et il y a quelque chose que je ne comprends pas. Donc, je commence avec A1 et lorsque fait je tricote pour atteindre mettons 17 cm et je fais le A2. Mais, entre les 2 je tricote comment? à l'endroit, à l'envers? Merci et bonne journée!
28.08.2020 - 17:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Sonya, on continue en jersey après A.1 et avant A.2, cette mention a été ajoutée, merci pour votre retour. Bon tricot!
31.08.2020 - 08:45
White Amaryllis#whiteamaryllisset |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónuð húfa og hálsskjól í stroffprjóni úr 1 þræði DROPS Lima og 1 þræði DROPS Kid-Silk.
DROPS 192-4 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA- STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Húfan er prjónuð í hring á hringprjóna. Skiptið yfir á sokkaprjón þegar lykkjum fækkar. HÚFA: Fitjið upp 96-108 lykkjur á hringprjón 4,5 með 1 þræði Lima og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir). Prjónið A.1 (= 16-18 lykkjur) alls 6 sinnum á breidd. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 90-102 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 9-10 cm. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 17-18 cm frá uppfitjunarkanti, prjónið A.2 (= 15-17 lykkjur) alls 6 sinnum á breidd. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 36 lykkjur í umferð. Prjónið allar lykkjur 2 og 2 saman = 18 lykkjur. Prjónið allar lykkjur 2 og 2 saman = 9 lykkjur. Klippið frá, þræðið í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Húfan mælist ca 26-28 cm ofan frá og niður. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón. Fyrst er prjónuð tilfærsla á lykkjum í stroffprjóni, síðan er prjónað sléttprjón, áður en endað er í stroffprjóni. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 128-144 lykkjur á hringprjón 4,5 með 1 þræði Lima og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir). Prjónið A.1 (= 16-18 lykkjur) alls 8 sinnum á breidd. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæð eru 120-136 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 9-10 cm. Prjónið síðan sléttprjón. Þegar stykkið mælist 22-24 cm frá uppfitjunarkanti, aukið út um 22-24 lykkjur jafnt yfir (þ.e.a.s. aukið er út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir ca 5. og 6. hverja lykkju) = 142-160 lykkjur. Uppslátturinn er prjónaður snúinn í næstu umferð, það eiga ekki að myndast göt! Prjónið stroffprjón (= 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið). Fellið af með snúið slétt yfir snúið slétt og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar stykkið mælist 26-28 cm frá uppfitjunarkanti. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #whiteamaryllisset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 192-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.