Anna skrifaði:
Hur gör jag minskningarna vid A1? Är det en på båda sidorna av A1 alltså 4 per varv, eller på ena sidan av A1 alltså 2 per varv?
30.10.2022 - 14:01DROPS Design svaraði:
Hei Anna. Det felles 1 maske på hver side av hver A.1 = 4 felte masker pr omgang det skal felles. Det felles 1 maske ved å strikke 2 masker vrang sammen. NB: Fellingene overlapper mønsteret! mvh DROPS Design
31.10.2022 - 12:50
Hanne Nebeling skrifaði:
Hej, min mor er ved at strikke vanterne, men kan ikke læse hvad der skal ske efter at mønster A2 er strikket færdigt. Skal man tageniget af A2 igen? Mvh Hanne
09.12.2014 - 11:31DROPS Design svaraði:
Hej Hanne. Saa skal der strikkes som fölger: Når A.2 er strikket færdig 1 gang i højden gentages A.x 1 gang til, og der fortsættes med r over r og vr over vr. Når alle indtagninger er færdige er der = 16 m tilbage. Nu strikkes 1 omg hvor alle m strikkes r sm 2 og 2, klip tråden og træk den gennem de resterende m, træk sammen og hæft godt.
09.12.2014 - 16:27
Julie skrifaði:
Hei! Ikke strikket et sånt mønster før, hvordan skal de store "pilene" strikkes? De som går over 8 masker.
19.08.2014 - 18:11DROPS Design svaraði:
Hei Julie. Du skal fölge diagrammet nederst, du kan laese her hvordan du skal laese diagrammet. Vil du se hvordan du skal strikke et kabel, saa kig her (andet antal masker, men teknikken er den samme):
20.08.2014 - 17:16
Karolina skrifaði:
Jag misstänker att när min vante mäter 24 cm så har jag inte alls kommit till den plats där det är tänkt att minskningarna runt M.1 ska börja. Jag har vid ca 24 cm kommit stickat 54 varv i mönstret. När är det rimligt att avmaskningarna ska påbörjas sett till mönstret?
06.08.2014 - 17:14DROPS Design svaraði:
Om du har 28 varv på 10 cm, så har du 24 cm enligt diagram A.2 om du lægger till A.X en gång till + 4 cm vrbord har du de 29 cm som står i beskrivningen. Lycka till!
04.09.2014 - 15:48
Véronique skrifaði:
Quel beau travail de torsades sur cette paire de mouffles . Bravo!
05.06.2014 - 22:01
Kara Mittens#karamittens |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
Prjónaðir vettlingar úr DROPS Karisma með köðlum og stroffprjóni.
DROPS 157-49 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf séð frá réttu. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l br saman. ATH: Úrtakan fer yfir mynstur! ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VETTLINGAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. VINSTRI VETTLINGUR: Fitjið upp 52 l á sokkaprjóna nr 4 með Karisma. Prjónið 1 umf slétt. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf. Prjónið nú stroff þannig: 1 l br, 4 l sl, 2 l br, 2 l sl, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 4 l sl, 3 l br, 2 l sl, 3 l br, 2 l sl, 2 l br, 4 l sl, 3 l br, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 2 l br. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 4 cm. Prjónið nú mynstur þannig: A.1 (= 6 l), A.2 (= 26 l), A.1, 2 l br, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 2 l br. Þegar stykkið mælist 10 cm er slegið 1 sinni uppá prjóninn mitt í A.1 í byrjun á umf, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður br (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) = þumallykkjur. Þær 3 l hvoru megin við þumallykkjur eru prjónaðar áfram eins og áður án þess að það komi kaðall. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 11 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við þumallykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn – í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br, endurtakið útaukningu í 3. hverri umf alls 5 sinnum (= 11 þumallykkjur og 63 l alls) – allar þumallykkjur eru prjónaðar inn í br. Þegar stykkið mælist 17 cm eru settar 11 þumallykkjur á þráð = 52 l eftir. Haldið nú áfram með kaðal í a.1 eins og áður yfir fyrstu 6 l (hinar l halda áfram með mynstri eins og áður). Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 24 cm – stillið af eftir heila mynstureiningu af A.1. Haldið nú áfram með mynstur eins og áður, JAFNFRAMT í næstu umf er fækkað um 1 l hvoru megin við hvert A.1 – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið sömu úrtöku í annarri hverri umf 5 sinnum til viðbótar. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er A.x endurtekið 1 sinni til viðbótar og síðan er haldið áfram með sl yfir sl og br yfir br. Þegar úrtöku er lokið eru = 16 l eftir. Prjónið nú 1 umf þar sem allar l eru prjónaðar sl saman 2 og 2, klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið enda. Allur vettlingurinn mælist ca 29 cm. ÞUMALL: Setjið til baka þær 11 þumallykkjur á sokkaprjóna nr 4. Prjónið upp 3 l aftan við þumal = 14 l. Prjónið sléttprjón með rönguna út ca 6 cm, prjónið nú allar l br saman 2 og 2 = 7 l. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. HÆGRI VETTLINGUR: Prjónið á sama hátt og vinstri vettlingur, nema gagnstætt. Þ.e.a.s. að op fyrir þumal er gert mitt í A.1 sem er mitt í umf í stað A.1 sem er í byrjun á umf. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #karamittens eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-49
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.