Simona skrifaði:
Bello il modello e bello il colore...
06.07.2012 - 17:41
Barb skrifaði:
Unique! very nice
02.07.2012 - 22:44
Bettina Fischer skrifaði:
Ich glaube bei der Anleitung für die Mütze fehlen die Angaben zu den Abnahmen! Stimmt das oder verstehe ich die anleitung nicht? Danke für eine antwort. Grüße BF
25.06.2012 - 09:29DROPS Design svaraði:
Die Abnahmen sind im Diagramm integriert.
27.06.2012 - 08:19
Jytte Pedersen skrifaði:
Rigtigt dejligt sæt- men hvor er opskriften?? Mvh. Jytte Pedersen
22.06.2012 - 11:24
Yvonne skrifaði:
Sieht super aus. wird bestimmt mein favorit für diesen winter.
12.06.2012 - 12:24Amarena skrifaði:
Super!
11.06.2012 - 14:32
Cathy62 skrifaði:
J'adore ce modèle, pour réchauffer et donner bonne mine au coeur de l'hiver!
08.06.2012 - 20:47
THERESE skrifaði:
L'avantage des grosses laines comme la nepal est que le jeu de torsades est parfaitement mis en valeur.
07.06.2012 - 11:21
Maria Rosa skrifaði:
Bellissimo questo coordinato! voglio subito lo schema! favoloso!!!!!
06.06.2012 - 10:49
Corry skrifaði:
Zo mag het best winter worden. Prachtig; vooal de shawl lijkt me heerlijk. Zal ik zeker gaan maken.
06.06.2012 - 01:49
Nikita#nikitaset |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónuð húfa og hálsskjól úr DROPS Andes með gatamynstri
DROPS 142-27 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A-1 og A- 2. Mynsturteikningin sýnir 1 mynstureiningu af mynstri bæði á breiddina og á hæðina. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna / sokkaprjóna. HÚFA: Fitjið laust upp 65 l á hringprjóna nr 7 með Andes. Prjónið 1 umf brugðið og 1 umf slétt. Prjónið nú mynstur A-1 (= 5 mynstureiningar hringinn). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar mynstrið hefur verið prjónað 2 sinnum á hæðina (stykkið mælist ca 16 cm), haldið áfram með mynstur A-2. Þegar A-2 hefur verið prjónað eru 25 l á prjóni. Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið 1 l sl, 2 l sl saman, * 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, 2 l sl saman *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar (nú eru 2 l eftir í umf), 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl (= fyrsta l í næstu umf), steypið óprjónuðu l yfir = 15 l. Síðasta umf er prjónuð þannig: * Takið 1 l óprjónaða, 2 l sl saman, steypið óprjónuðu l yfir *, endurtakið frá *-* út umf = 5 l eftir. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru og herðið að. Húfan mælist ca 24 cm á hæðina. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá hlið að hlið. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 48 l á prjóna nr 7 með Andes. Prjónið (1. umf = rétta) þannig: Prjónið 3 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-*, endið með 2 l sl og 3 l garðaprjón. Haldið áfram þannig í 4 umf. Í næstu umf er fellt af fyrir 4 hnappagötum þannig: Prjónið 3 l garðaprjón, 2 l sl, * 2 l br saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l br, 2 l sl, 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, endið með 3 l í garðaprjóni. Prjónið 3 umf til viðbótar í stroffprjóni eins og áður. Haldið áfram með 2 umf slétt með 3 l garðaprjóni í hvorri hlið – JAFNFRAMT í 1. umf er fækkað um 3 l jafnt yfir (lykkjum er ekki fækkað yfir 3 síðustu l í hvorri hlið) = 45 l. Haldið áfram þannig: Prjónið 3 l garðaprjón, mynstur A-1 þrisvar sinnum á breiddina og 3 l garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með mynstur þar til stykkið mælist ca 60 cm, stillið af eftir 1 heila mynstureiningu með mynstri – JAFNFRAMT í síðustu umf (= ranga) er aukið út um 3 l jafnt yfir = 48 l. Prjónið 7 umf stroff eins og í byrjun á stykkinu, áður en fellt er af frá röngu með sl yfir sl og br yfir br. Saumið tölurnar í svo að þær passi við hnappagötin. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #nikitaset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 142-27
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.