Pascale skrifaði:
Bonjour. Je voudrais réaliser cette étole et je vois que vous préconisez des aiguilles droites. Parvient-on au même résultat en utilisant une aiguille circulaire en allers retours ? Merci de votre réponse
24.02.2025 - 20:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Pascale, tout à fait, tant que votre échantillon est conforme et tant que vous conservez la même tension, le résultat sera exactement le même. Bon tricot!
25.02.2025 - 09:52
Serena skrifaði:
Esiste un video in cui si vede come lavorare lo schema ? Quale? Grazie
06.05.2024 - 06:19DROPS Design svaraði:
Buonasera Serena, al momento non abbiamo il video del motivo intero, ma delle singole tecniche. Buon lavoro!
16.05.2024 - 23:10
Marta skrifaði:
Come mai il modello fa avviare 74 maglie e nel primo ferro fa diminuire 10 maglie (= 64 maglie)? Quale effetto ha sul lavoro finito?
21.11.2023 - 09:34DROPS Design svaraði:
Buonasera Marta, serve per non stringere troppo il lavoro all'inizio ma renderlo più morbido. Buon lavoro!
22.11.2023 - 18:06
Susanne Höglund skrifaði:
Hej! Det står att det endast går åt 4 nystan a 25 gram till detta mönster. Stämmer det? Låter så lite! Tacksam för svar så att vi inte köper för lite. Med vänlig hälsning, Susanne Höglund
08.10.2023 - 21:35DROPS Design svaraði:
Hej Susanne. Ja det ska bara gå åt 4 nystan till detta mönster. Mvh DROPS Design
10.10.2023 - 14:04
Loreta skrifaði:
Salve. Non capisco perchè mettere su 74 punti e poi subito dopo diminuire 10
26.09.2023 - 18:14DROPS Design svaraði:
Buonasera Loreta, serve per dare un avvio più morbido e arioso alla stola. Buon lavoro!
26.09.2023 - 23:26
Stefania skrifaði:
Salve! Nei ferri di ritorno nel diagramma. A1 le maglie si lavorano come si presentano? Grazie
25.07.2023 - 19:04DROPS Design svaraði:
Buonasera Stefania, il diagramma A.1 mostra sia i ferri di andata che quelli di ritorno. Buon lavoro!
31.07.2023 - 19:41
Ellie Dawson skrifaði:
Thanks for your response. Does this mean that the knit 2 together and slip/knit stitches are done on a purl row?
09.03.2023 - 17:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Dawson, on 1st row work: (knit 2 tog, YO), repeat from (to); 2nd and all even numbered rows: purl all sts A.1; 3rd row work: (YO, slip 1 stitch as if to knit, knit 1 and pass the slipped stitch over the knitted stitch), repeat from (to). And continue that way repeating these 4 rows. Happy knitting!
10.03.2023 - 09:20
Ellie skrifaði:
When following A.1, it looks like the first row with the blank square is a knit row and the subsequent rows with increasing/decreasing are also done with a knit stitch. Does this mean that there are not really any purl rows other than at the beginning and end? Thank you.
06.03.2023 - 19:52DROPS Design svaraði:
Dear Ellie, the first row and every uneven numbered rows inA.1 are worked from right side, this means all even numbered rows are worked from wrong side, and will be purled. Happy knitting!
07.03.2023 - 10:17
Johannes skrifaði:
Hallo, Ich hab eine Frage zu dem A1 Muster (sorry ich bin Anfänger und will sichergehen dass ich es richtig verstanden habe). Im Muster A1 sind die Reihen 2,4,6,8 immer Rückreihen, ie ich muss die immer links stricken, ist das richtig? Vielen Dank für die Anleitung!
15.11.2022 - 17:25DROPS Design svaraði:
Liebe Johannes, ja richtig, diese Reihe sind Rückreihe und werden links gestrickt Nur die Randmaschen werden bei Rückreihen rechts gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
16.11.2022 - 09:10
Zuzana skrifaði:
Ďakujem za pekný model aj prehľadný návod. S DROPSdesign je radosť pliesť! :)
12.07.2022 - 19:45
Spring Catch#springcatchshawl |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónað sjal / hálsklútur með gatamynstri úr DROPS Brushed Alpaca Silk.
DROPS 229-12 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. SJAL: Fitjið upp 74 lykkjur aðeins laust á prjón 5,5 með DROPS Brushed Alpaca Silk. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 10 lykkjur jafnt yfir (prjónið ca 6. og 7. hverja lykkju slétt saman) = 64 lykkjur. Prjónið síðan 1 umferð brugðið frá röngu með 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 1 lykkja í garðaprjóni, prjónið A.1 þar til 1 lykkja er eftir í umferð, endið með 1 lykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur fram og til baka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið þar til stykkið mælist ca 178 cm – endið eftir umferð frá röngu. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem aukið er út um 10 lykkjur jafnt yfir (aukið út um 1 lykkju á eftir ca 6. hverja lykkju) = 74 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, 1 umferð slétt frá réttu og 1 umferð slétt frá röngu. Fellið af aðeins laust með sléttum lykkjum frá réttu. Stykkið mælist ca 180 cm. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #springcatchshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 229-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.