Hvernig á að setja 2 skálmar á sama hringprjón

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við setjum 2 skálmar á sama hringprjóna og prjónum fram og til baka. Þegar búið er að setja báðar skálmarnar á hringprjónana þá er prjónað þannig:
UMFERÐ 1 (rétta): Fellið af 4 lykkjur og prjónið út umferðina slétt. Snúið við.
UMFERÐ 2 (ranga): Fellið af 4 lykkjur og prjónið út umferðina brugðið. Snúið við. Prjónið áfram samkvæmt mynstri.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Til að sjá mynstur þar sem þessi aðferð er notuð er hægt að smella á myndina að neðan.

Tags: buxur, hringprjónar,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

Janine 05.02.2016 - 21:03:

Great resource. Thanks so much for the video. This is my first time knitting pants and this technique is brand new for me.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.