Hvernig á að setja 2 skálmar á sama hringprjón

Keywords: buxur, hringprjónar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við setjum 2 skálmar á sama hringprjóna og prjónum fram og til baka. Þegar búið er að setja báðar skálmarnar á hringprjónana þá er prjónað þannig:
UMFERÐ 1 (rétta): Fellið af 4 lykkjur og prjónið slétt út umferðina. Snúið við.
UMFERÐ 2 (ranga): Fellið af 4 lykkjur og prjónið brugðið út umferðina. Snúið við. Prjónið áfram samkvæmt mynstri.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Cinzia Galli wrote:

Buongiorno vorrei sapere se è possibile e come fare per lavorare due maniche insieme ( per averle esattamente uguali) in un solo ferro circolare . Grazie

21.04.2023 - 11:27

DROPS Design answered:

Buonasera Cinzia, al momento non abbiamo un video su questa tecnica, ma grazie per il suggerimento, lo riporteremo al settore design. Buon lavoro!

11.05.2023 - 21:29

Lise Marit Bakkelund wrote:

Strikk videre etter oppskrift? Stopper jo etter 2 omganger? 🙂

03.04.2020 - 07:17

Swialkowski Aubry Isabelle wrote:

Comment faire le mode avec une ouverture entrejambe beaucoup plus pratique merci

01.12.2019 - 08:37

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Swialkowski Aubry, il vous faudra suivre un modèle avec ce type de boutonnage, comme la combinaison Little Lamb par exemple. Bon tricot!

02.12.2019 - 11:07

Janine wrote:

Great resource. Thanks so much for the video. This is my first time knitting pants and this technique is brand new for me.

05.02.2016 - 21:03

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.