Hvernig á að hekla M.3 í DROPS 68-15

Keywords: gatamynstur, jakkapeysa, mynstur,

Í þessu DROSP myndbandi sýnum við hvernig heklað er eftir mynsturteikningu M.3 í peysu í DROPS 68-15. Við heklum eina mynstureiningu af mynsturteikningu og við höfum nú þegar heklað M.1 og M.2. Þessi peysa er hekluð úr DROPS Muskat en í myndbandinu notum við garnið; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Athugasemdir (2)

Rosemary wrote:

Hi, thanks for the excellent videos, so helpful, but I am having a problem when I go to m3, it’s getting bigger. I know you’ve answered this before but I didn’t understand your answer? Please explain very simply what I’m doing wrong, thanks.

04.03.2021 - 21:25

DROPS Design answered:

Dear Rosemary, make sure to keep the same tension as you worked before, ie if your chain stitches are too loose/wide, this can explain why your M.3 pattern is getting bigger - if you don't manage to make "tighter" chain stitches, you can try working this part with a smaller hook. this video showing chain stitches can also be helpful. Happy crocheting!

05.03.2021 - 08:02

Anne wrote:

How do I join my yarn when crocheting ?

22.05.2020 - 06:33

DROPS Design answered:

Dear Anne, you will find how to join a new yarn here. Happy knitting!

22.05.2020 - 10:27

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.