Kristina skrifaði:
Ska man alltså gå tillbaka i de 5 luftmaskorna och sticka ner virknålen i andra maskan från nålen och sedan virka en fm i nästa fm? Eller menar ni något annat?
29.08.2021 - 12:35DROPS Design svaraði:
Hei Kristina. Du har 9 fastmasker rundt ringen og når du skal hekle 2. omgang hekler du 1 fastmaske + 5 luftmasker i hver av disse 9 fastmaskene. Du får da en "blomst" med 9 luftmaskebuer. mvh DROPS design
06.09.2021 - 11:05
Kristina skrifaði:
Hej, Jag undrar vad som menas med "hoppa fram 1 lm" på varv 2 på VIRKAD BLOMMA? Tack på förhand.
19.08.2021 - 11:50DROPS Design svaraði:
Hej Kristina. Vi menar att du ska hoppa över 1 lm. Mvh DROPS Design
24.08.2021 - 12:20
BENITIERE NATHALIE skrifaði:
Bonjour, je ne comprend pas comment commencer le sac. on doit monter une chainette puis continuer en rond. pouvez-vous m'expliquer merci beaucoup
28.03.2017 - 09:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Benitiere, vous devez crocheter ensuite de chaque côté de la chaînette de base, comme le montre la vidéo ci-dessous, avec 1 ms dans chacune des 54 ms le long de chaque côté. Bon crochet!
28.03.2017 - 09:26
JODRILLAT skrifaði:
Magnifique sac printannier, plein de couleurs et de fleurs, sac que je prendrai autant pour les promenades en ville que pour aller à la plage.
07.02.2013 - 14:54
Mona Skaiaa Hansen skrifaði:
Jeg får ikke til å hekle 1 fm i hver lm på hver side av lm raden. Finnes det en video, eller en beskrivelse av hvordan jeg skal få til dette ?
31.01.2013 - 23:33DROPS Design svaraði:
Vi har ikke nogen video med dette endnu, men det er et godt forslag. Vi skal notere det. Men du har en rad med 55 lm. Du haekler först i lökkerne ned ad den höjre side og derefter i lökkerne langs den venstre side. Er det maaske lidt tydeligere?
06.02.2013 - 18:26
MAILLARD skrifaði:
Je l'emmène en vacances !!!
18.01.2013 - 03:16
Mona skrifaði:
Härlig sommarväska,finafärger
14.01.2013 - 22:47
Isabella skrifaði:
Nette Tasche, die muss man einfach stricken
09.01.2013 - 02:37
Ann Kristin skrifaði:
Sommerfrisk er et passende navn,syntes jeg.
08.01.2013 - 20:08
Lmm skrifaði:
Denne blir man glad av, skikkelig "Sommer"
08.01.2013 - 10:46
Tropical Fun#tropicalfunbag |
|
![]() |
![]() |
Hekluð taska úr 2 þráðum DROPS Safran með röndum.
DROPS 147-44 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Heklað er þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 st í hverja fl UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í hvern st. Endurtakið þessar 2 umf. RENDUR: 0-8 cm: 2 þræðir kirsuber 8-12 cm: 1 þráður krisuber og 1 þráður ferskja 12-18 cm: 2 þræðir ferskja 18-22 cm: 1 þráður ferskja og 1 þráður vanillugulur 22-28 cm: 2 þræðir vanillugulur 28-32 cm: 1 þráður vanillugulur og 1 þráður natur 32-40 cm: 2 þræðir natur HEKLLEIÐBEININGAR-1: Í byrjun hverrar umf er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll og fyrsti st er skipt út fyrir 3 ll. Hver umf endar með 1 kl í 1. /3. ll í byrjun umf. HEKLLEIÐBEININGAR-2: Fyrsta fl í byrjun umf er alltaf skipt út fyrir 1 ll. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TASKA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. TASKA: Heklið 55 ll með heklunál nr 4,5 með 2 þráðum í litnum kirsuber. UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, heklið nú 1 fl í hverja ll hvoru megin við ll-hringinn = 108 fl ( 54 fl í hvorri hlið). Heklið nú í hring. Heklið RENDUR og MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR! Þegar rendur hafa verið heklaðar mælist stykkið 40 cm. Klippið frá og festið enda. AXLARÓL: Heklið 7 ll með heklunál nr 4,5 með 2 þræði í litnum natur. Heklið 1 fl í 2. ll frá nálinni, heklið nú 1 fl í hverja ll = 6 fl. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-2. Heklið nú fram og til baka með 1 fl í hverja fl þar til stykkið mælist ca 95 cm. Heklið aðra axlaról alveg eins. Saumið axlarólarnar niður á töskuna, axlarólarnar eru saumaðar niður 18 cm frá neðribrún (eftir síðustu umf með 2 þráðum í litnum ferskjubleikur) og upp að efri brún töskunnar. Saumið axlarólarnar ca 10 cm inn frá hvorri hlið. Saumið eina axlaról í hvora hlið. HEKLAÐ BLÓM: - Sjá mynd með litasamsetningu. Allt blómið er heklað með 2 þráðum. Heklið 4 ll með heklunál nr 4,5 með 2 þráðum í litnum natur / kirsuber / ferskjubleikur / eða vanillugulur og tengið í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 1 ll, heklið 9 fl um hringinn og endið með 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf. Klippið frá og skiptið um lit. UMFERÐ 2: Heklið 1 ll, í næstu fl er heklað þannig: * Heklið 1 fl og 5 ll, hoppið fram um 1 ll *, endurtakið frá *-* alls 9 sinnum og endið með 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf = 9 ll-bogar. Klippið frá og festið enda. Heklið 7 blóm og saumið þau á töskuna. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #tropicalfunbag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 147-44
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.