Hvernig á að prjóna peysu ofan frá og niður

Margar af peysunum okkar með laskalínu eru prjónaðar ofan frá og niður. Það gerum við til að það sé auðveldara stilla af stærðir á flíkinni: sérstaklega lengd á berustykki, ermum og... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Klukkuprjón - yfirlit

Klukkuprjón er prjónaðferð þar sem prjónað er með tvöföldum lykkjum til að fá greinilegar, þykkar rendur í stykkið – eins og stroff. Aðferðin gefur fyllta og þykka útkomu sem passar... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Hvernig á að taka upp tapaða lykkju neðst niðri í stykki

Ef þú prjónar sléttar lykkjur frá réttu og hefur misst eina lykkju niður nokkrar umferðir, ekki örvænta! Hér sérðu hvernig þú getur tekið upp tapaða lykkju og prjónað áfram. Mynd... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Hvernig á að taka upp tapaða lykkju

Ef þú prjónar sléttar lykkjur frá réttu og hefur misst eina lykkju niður, ekki örvænta! Hér sérðu hvernig þú getur tekið upp tapaða lykkju og prjónað áfram. Mynd 1: Þú hefur misst... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Hvernig á að fella af frá röngu

Lykkjur eru felldar af jafnframt því sem þær eru prjónaðar þegar ekki er lengur þörf á lykkjunum í stykkinu t.d. við handveg, hálsmál eða öxl. Mikilvægt er að affellingarkanturinn... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Hvernig á að fella af frá réttu

Lykkjur eru felldar af jafnframt því sem prjónað er slétt þegar ekki er lengur þörf á lykkjunum í stykkinu t.d. við handveg, hálsmál eða öxl. Mikilvægt er að affellingarkanturinn verði... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Hvernig á að fækka lykkjum

Þegar þig langar til að forma prjónlesið til t.d. við handveg, hálsmál eða mittismál, þá er það gert með því að lykkjum er fækkað á prjóninum. Úrtaka við prjónamerki eða næst... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Hvernig á að auka út í jaðri/kanti

Þegar þig langar til að forma prjónlesið til t.d. að auka út lykkjum í ermum í lok umferðar þá er það gert þannig: Mynd 1: Prjónaðu út umferðina og lykkjunar eru á hægrihandarprjóni.... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Hvernig á að auka út um slétta lykkju í þverbandið á milli lykkja

Svona er aukið út um slétta lykkju í þverbandið á milli lykkja frá fyrri umferð. Með þessu þá myndast gat undir nýju lykkjunni: Mynd 1: Prjónaðu sléttprjón að þeim stað þar sem... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Hvernig á að prjóna brugðna lykkju

Gagnstætti við sléttar lykkjur eru brugðnar lykkjur. Ef prjónuð er önnur hver umferð slétt og önnur hver umferð brugðin er það kallað sléttprjón. Svona prjónar þú brugðnar lykkjur: Mynd... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni