Christmas KAL 2018 - Efni

Hvað þarf ég til að geta byrjað?

Langar þig til að taka þátt í Christmas knit-along? Hér finnur þú lista yfir allt það efni sem þú þarft, ásamt fullt af garnmöguleikum! Mundu að hversu mikið af garni þú þarft fer eftir því hvaða stærð af peysu þú ætlar að prjóna, svo endilega byrjaðu á að velja stærð: Mældu peysu sem passar á þig – eða peysu frá þeim sem þú ætlar að prjóna á – og berðu saman við mál á mynsturteikningu sem þú heldur að passi best.

Sjá garn fyrir:


Barna peysa

Stærð: 2 - 3/4 - 5/6 - 7/8 - 9/10 - 11/12 ára

Stærð (eftir hæð í cm): 92 - 98/104 - 110/116 - 122/128 - 134/140 - 146/152

Sjá leiðbeiningar um hvernig á að lesa til um stærðir hér.

Garn

DROPS Nepal
Litur a) 200-250-250-300-350-400 g litur 3620, rauður
(Þú þarft aukalega 50-50-50-50-50-50 g af lit 3620 rauður ef þú ætlar ekki að hafa hreindýr á bakstykki)
Litur b) 50-50-50-100-100-100 g litur 6314, gallabuxnablár
Litur c) 50-50-50-50-50-50 g litur 0206, ljós beige
Litur d) 50-50-50-50-50-50 g litur 0618, camel
Litur e) 50-50-50-50-50-50 g litur 0612, millibrúnn
Litur f) 50-50-50-50-50-50 g litur 2923, gulur (eða 3 m af svipuðu afgangs garni fyrir hálsól á hreindýri).

Pantaðu DROPS Nepal hér

Barna peysan á myndinni er prjónuð úr DROPS Nepal, en þú getur auðvitað valið aðrar garntegundir frá garnflokki C. Notaðu garn reiknivélina okkartil þess að finna út hversu mikið þú þarft af öðru DROPS garni.

Garnvalmöguleikar

Ef þig langar ekki til að reikna út hversu mikið af öðru garni þú þarft að nota, þá getur þú valið eitthvað af eftirfarandi tillögum:

Tillaga 1: DROPS Big Merino

Þú þarft:

DROPS Big Merino
Litur a) 200-250-250-300-350-400 g litur 18, rauður
(Þú þarf aukalega 50-50-50-50-50-50 g af lit 18 rauður ef þú ætlar ekki að hafa hreindýr á bakstykki)
Litur b) 50-50-50-100-100-100 g litur 07, gallabuxnablár
Litur c) 50-50-50-50-50-50 g litur 19, beige
Litur d) 50-50-50-50-50-50 g litur 02, grár
Litur e) 50-50-50-50-50-50 g litur 03, koksgrár
Litur f) 50-50-50-50-50-50 g litur 15, appelsínugulur (eða 3m af svipuðu afgangs garni fyrir hálsól á hreindýri).

Pantaðu DROPS Big Merino hér


Tillaga 2: DROPS Air

Þú þarft:

DROPS Air
Litur a) 100-150-150-150-200-200 g litur 07 rúbínrauður
(Þú þarft aukalega 50-50-50-50-50-50 g af lit 07 rúbínrauður ef þú ætlar ekki að hafa hreindýr á bakstykki)
Litur b) 50-50-50-50-50-50 g litur 17 gallabuxnablár
Litur c) 50-50-50-50-50-50 g litur 02 hveiti
Litur d) 50-50-50-50-50-50 g litur 26 beige
Litur e) 50-50-50-50-50-50 g litur 05 brúnn
Litur f) 50-50-50-50-50-50 g litur 12 mosagrænn (eða 3m af svipuðu afgangs garni fyrir hálsól á hreindýri).

Pantaðu DROPS Air hér


Tillaga 3: DROPS Alaska

Þú þarft:

DROPS Alaska
Litur a) 250-300-300-350-400-450 g litur 10 rauður
(Þú þarf aukalega 50-50-50-50-50-50 g af lit 10 rauður ef þú ætlar ekki að hafa hreindýr á bakstykki)
Litur b) 50-50-50-100-100-100 g litur 57 gallabuxnablár
Litur c) 50-50-50-50-50-50 g litur 61 hveiti
Litur d) 50-50-50-50-50-50 g litur 55 beige
Litur e) 50-50-50-50-50-50 g litur 50 dökk brúnn
Litur f) 50-50-50-50-50-50 g litur 59 sítróna (eða 3m af svipuðu afgangs garni fyrir hálsól á hreindýri).

Pantaðu DROPS Alaska hér


Tillaga 4: DROPS Alaska + DROPS Alpaca Bouclé

Ef þig langar til að fá loðnara hreindýr þá getur þú skipt út lit c og d í tillögu 3.

Þú þarft:

DROPS Alaska
Litur a) 250-300-300-350-400-450 g litur 10 rauður
(Þú þarft aukalega 50-50-50-50-50-50 g af lit 10 rauður ef þú ætlar ekki að hafa hreindýr á bakstykki)
Litur b) 50-50-50-100-100-100 g litur 57 gallabuxnablár
Litur e) 50-50-50-50-50-50 g litur 50 dökk brúnn
Litur f) 50-50-50-50-50-50 g litur 59 sítróna (eða 3m af svipuðu afgangs garni fyrir hálsól á hreindýri).

Og notið:

DROPS Alpaca Bouclé
Litur c) 50-50-50-50-50-50 g litur 2020 ljós beige
Litur d) 50-50-50-50-50-50 g litur 0602 brúnn

Pantaðu DROPS Alaska hér - Pantaðu Alpaca Bouclé hér


Fylgihlutir

- DROPS sokkaprjónar, stærð 5 mm
- DROPS hringprjónar, stærð 5 mm – í lengd 40 og 80 cm fyrir sléttprjón.
- DROPS sokkaprjónar, stærð 4 mm
- DROPS hringprjónar, stærð 4 mm – í lengd 40 og 80 cm fyrir stroff.
Mundu að prjónastærð er einungis til leiðbeiningar. Prjónfestan fyrir þetta mynstur er 17 lykkjur á breidd og 22 umferðir á hæð með sléttprjóni = 10 x 10 cm. Ef þú ert með of margar lykkjur á 10 cm, skiptu yfir á grófari prjóna. Ef þú ert með of fáar lykkjur á 10 cm, skiptu yfir á fínni prjóna.

- DROPS heklunál, stærð 4 mm – til þess að gera hálsól á hreindýr.

- Skraut Eitt lítið hjarta til skrauts ca 2 cm að þvermáli eða álíka sem hægt er að nota á hálsól á hreindýri. Hafðu bara í huga að hjartað verður að hafa gat til að þræða loftlykkjuröðina í gegn.


Fullorðins peysa

Stærð: S - M - L - XL - XXL - XXXL

Sjá leiðbeiningar um hvernig á að lesa til um stærðir hér.

Garn

DROPS Nepal
Litur a) 400-400-450-500-550-600 g litur 3620, rauður
(Þú þarft aukalega 50-50-50-50-50-50 g af lit 3620 rauður ef þú ætlar ekki að hafa hreindýr á bakstykki)
Litur b) 100-150-150-150-150-200 g litur 0100, natur
Litur c) 50-50-50-50-50-50 g litur 0206, ljós beige
Litur d) 50-50-50-50-50-50 g litur 0618, camel
Litur e) 50-50-50-50-50-50 g litur 0612, millibrúnn
Litur f) 50-50-50-50-50-50 g litur 2923, gulur (eða 3m af svipuðu afgangs garni fyrir hálsól á hreindýri).

Pantaðu DROPS Nepal hér

Fullorðins peysan á myndinni er prjónuð úr DROPS Nepal, en þú getur auðvitað valið aðrar garntegundir frá garflokki C. Notaðu garn reiknivélina okkar til þess að finna út hversu mikið þú þarft af öðru DROPS garni.

Tillaga 1: DROPS Big Merino

Þú þarft:

DROPS Big Merino
Litur a) 400-400-450-500-550-600 g litur 18, rauður (Þú þarf aukalega 50-50-50-50-50-50 g af lit 18 rauður ef þú ætlar ekki að hafa hreindýr á bakstykki)
Litur b) 100-150-150-150-150-200 g litur 01, natur
Litur c) 50-50-50-50-50-50 g litur 19, beige
Litur d) 50-50-50-50-50-50 g litur 02, grár
Litur e) 50-50-50-50-50-50 g litur 03, koksgrár
Litur f) 50-50-50-50-50-50 g litur 15, appelsínugulur (eða 3m af svipuðu afgangs garni fyrir hálsól á hreindýri).

Pantaðu DROPS Big Merino hér


Tillaga 2: DROPS Air

Þú þarft:

DROPS Air
Litur a) 200-200-250-250-300-300 g litur 07 rúbínrauður
(Þú þarft aukalega 50-50-50-50-50-50 g af lit 07 rúbínrauður ef þú ætlar ekki að hafa hreindýr á bakstykki)
Litur b) 50-100-100-100-100-100 g litur 01 natur
Litur c) 50-50-50-50-50-50 g litur 02 hveiti
Litur d) 50-50-50-50-50-50 g litur 26 beige
Litur e) 50-50-50-50-50-50 g litur 05 brúnn
Litur f) 50-50-50-50-50-50 g litur 12 mosagrænn (eða 3m af svipuðu afgangs garni fyrir hálsól á hreindýri).

Pantaðu DROPS Air hér


Tillaga 3: DROPS Alaska

Þú þarft:

DROPS Alaska
Litur a) 450-450-500-550-600-650 g litur 10 rauður
(Þú þarft aukalega 50-50-50-50-50-50 g af lit 10 rauður ef þú ætlar ekki að hafa hreindýr á bakstykki)
Litur b) 150-200-200-200-200-250 g litur 02 natur
Litur c) 50-50-50-50-50-50 g litur 61 hveiti
Litur d) 50-50-50-50-50-50 g litur 55 beige
Litur e) 50-50-50-50-50-50 g litur 50 dökk brúnn
Litur f) 50-50-50-50-50-50 g litur 59 sítróna (eða 3m af svipuðu afgangs garni fyrir hálsól á hreindýri).

Pantaðu DROPS Alaska hér


Tillaga 4: DROPS Alaska + DROPS Alpaca Bouclé

Ef þig langar til að fá loðnara hreindýr þá getur þú skipt út lit c og d í tillögu 3.

Þú þarft:

DROPS Alaska
Litur a) 450-450-500-550-600-650 g litur 10 rauður
(Þú þarft aukalega 50-50-50-50-50-50 g af lit 10 rauður ef þú ætlar ekki að hafa hreindýr á bakstykki)
Litur b) 150-200-200-200-200-250 g litur 02 natur
Litur e) 50-50-50-50-50-50 g litur 50 dökk brúnn
Litur f) 50-50-50-50-50-50 g litur 59 sítróna (eða 3m af svipuðu afgangs garni fyrir hálsól á hreindýri).

Og notið:

DROPS Alpaca Bouclé
Litur c) 50-50-50-50-50-50 g litur 2020 ljós beige
Litur d) 50-50-50-50-50-50 g litur 0602 brúnn

Pantaðu DROPS Alaska hér - Pantaðu Alpaca Bouclé hér


Fylgihlutir

- DROPS sokkaprjónar, stærð 5,5 mm – í lengd 60 eða 80 cm fyrir sléttprjón
- DROPS hringprjónar, stærð 4,5 mm – í lengd 40 og 60 eða 80 cm fyrir stroff.
Mundu að prjónastærð er einungis til leiðbeiningar. Prjónfestan fyrir þetta mynstur er 16 lykkjur á breidd og 20 umferðir á hæð með sléttprjóni = 10 x 10 cm. Ef þú ert með of margar lykkjur á 10 cm, skiptu yfir á grófari prjóna. Ef þú ert með of fáar lykkjur á 10 cm, skiptu yfir á fínni prjóna.

- DROPS heklunál, stærð 4 mm – til þess að gera hálsól á hreindýr.

- Skraut Eitt lítið hjarta til skrauts ca 2 cm að þvermáli eða álíka sem hægt er að nota á hálsól á hreindýri. Hafðu bara í huga að hjartað verður að hafa gat til að þræða loftlykkjuröðina í gegn.


Vísbendingar