Vísbending #12 - Á brúninni

Í þessari vísbendingu byrjum við á kantinum sem rammar inn teppið. Við byrjum með að hekla tvær léttar umferðir utan um ferningana sem við settum saman.

Ertu nú þegar orðin CAL sérfræðingur? Þá getur þú hoppað yfir myndirnar og farið beint í mynsturteikningu (eða myndbönd) neðst á síðunni.

Litur

1. UMGANGUR: 01 hvítur
2. UMFERÐ: 05 ljós þveginn

Nú byrjum við!

1. UMFERÐ:
Byrjið í einu horninu (fyrir langhlið) með 1 keðjulykkju með hvítum, heklið 3 loftlykkjur, lesið HEKLLEIÐBEININGAR að neðan. Heklið 1 stuðul um loftlykkjubogann (horn), 3 loftlykkjur, 2 stuðlar um sama loftlykkjuboga.

HEKLLEIÐBEININGAR:
Fyrsti stuðull í byrjun umferðar er skipt út fyrir 3 loftlykkjur. Umferðin byrjar og endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju.

Nú eru heklaðar 3 loftlykkjur, hoppið yfir 3 lykkjur, 1 fastalykkja í næstu lykkju, en stillið af þannig að það verða 45 loftlykkjubogar meðfram langhlið á teppinu.

HORN: Heklið 2 stuðla, 3 loftlykkjur, 2 stuðlar í sama loftlykkjuboga.

Heklið 1. skammhlið eins og 1. langhlið, en stillið af þannig að það verða 35 loftlykkjubogar meðfram skammhlið. Eftir það eru hornin hekluð, neðst á langhlið og skammhlið eins og útskýrt er að ofan.

Endið umferðina með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar, lesið HEKLLEIÐBEININGAR að ofan, ekki klippa frá.

2.UMFERÐ:
Heklið 1 keðjulykkju í næsta stuðul, 1 keðjulykkja um næsta loftlykkjuboga (horn), jafnframt er skipt yfir í ljós þveginn, lesið LITASKIPTI að neðan, klippið frá hvíta þráðinn. Heklið 3 loftlykkjur, 2 stuðlar um loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur (horn), 3 stuðlar um sama loftlykkjuboga.

LITASKIPTI:
Til að fá fallega skiptingu við litaskipti er síðasta lykkja hekluð fyrir litaskipti með nýja litnum.

Heklið 1 stuðul í hvern af 2 næstu stuðlum.

Heklið 173 stuðla (ásamt þeim 5 á hvorri hlið) jafnt yfir meðfram langhlið með því að hekla 4 stuðla í 38 af loftlykkjubogum og 3 stuðla í 7 af loftlykkjubogum (ca 5. hver loftlykkjubogi).

Heklið 1 stuðul í hvern af 2 næstu stuðlum.

HORN: Heklið 3 stuðla í loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 3 stuðlar í sama loftlykkjuboga.

Heklið 1. skammhlið eins og 1. langhlið þannig: Heklið 131 stuðla (ásamt þeim 5 stuðlum á hvorri hlið) jafnt yfir meðfram skammhlið með því að hekla 4 stuðla í 26 af loftlykkjubogum og 3 stuðla í 9 af loftlykkjubogum (ca 3. hvern loftlykkjuboga).

Eftir þetta eru hornin hekluð, næsta langhlið og skammhlið eins og útskýrt er að ofan.

Endið umferðina með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar, klippið ekki frá.

Tilbúið!

Nú þegar báðar umferðirnar eru heklaðar eru 183 stuðlar meðfram langhlið og 141 stuðlar meðfram skammhlið á milli loftlykkjuboga í hverju horni (= 648 stuðlar og 12 loftlykkjur umferðina hringinn). Teppið mælist nú ca 110 x 85 cm og við eigum bara eina vísbendingu eftir!

Öll mynsturteikning fyrir vísbendingu #12

= fastalykkja (frá smáu ferningunum, þessi umferð hefur nú þegar verið hekluð)
= byrjun
= loftlykkjur
= stuðull um loftlykkjuboga
= fastalykkja í lykkju
= keðjulykkja í/um lykkju
= stuðull í lykkju

Myndbönd

Athugasemdir (13)

Macarena wrote:

Hola! En la vuelta 1, en la parte larga, las esquinas se incluyen en los 45 arcos? Es que a mí me salen 43 arcos más las esquinas; es correcto? Gracias.

21.08.2017 - 09:36

Susanne wrote:

Hej, hvad gør jeg hvis jeg ikke har nok hvid/grøn til denne ledetråd?

25.05.2017 - 10:55

DROPS Design answered:

Hej Susanne, Nu kan du se sidste ledetråd, så i de sidste omgange bruger du bare de farver du har nok af. God fornøjelse!

29.05.2017 - 17:01

Anais Baccara wrote:

Bonjour, il me reste encore quelques pelotes, je souhaiterais donc répliquer une deuxième fois le tour n°2 de l'indice 11 et le tour n°1 de l'indice 12 avant le liseré final. Toutefois, s'agissant de mon premier projet au crochet, je ne sais pas comment compter les mailles des tours supplémentaires. Y a-t-il une méthode? combien de mailles faudrait-il ajouter par bord? Mille mercis de votre aide!

24.05.2017 - 23:31

Anita Tankred wrote:

Hej hej ! Tyckte detta var kul och tänkte därför göra en till men garnpaket nr 3 Dropps love you 8 .Det är färgerna 9,10,11,13,14,15 .Finns det någon bild på denna färgkombination som ni kan lägga upp ? Vill se hur slutresultatet ser ut innan jag startar upp detta projekt ..Kanten behöver inte vara med ... Snälla !!

24.05.2017 - 07:52

DROPS Design answered:

Hej Anita, du hittar helt säkert en bild på den färgkombination inne i Spring Lane galleriet: https://www.garnstudio.com/dropsalong-gallery.php?id=2&cid=12

24.05.2017 - 14:57

Joud wrote:

Waiting for clue 13😍

23.05.2017 - 23:36

Hanne Lejre Pedersen wrote:

Vil det sige at vi kun skal bruge lyseblå og jeansblå til kanten

18.05.2017 - 21:40

DROPS Design answered:

;) It's a mysterious blanket ....

19.05.2017 - 09:18

Simona wrote:

Come posso fare per avere una coperta più grande? Posso ripetere il bordo?

18.05.2017 - 19:14

DROPS Design answered:

Buonasera Simona. Dipende dalle misure che vuole ottenere. Può ripetere il bordo, può aggiungere un giro di quadrati piccoli. Le consigliamo di aspettare l'ultima tappa per avere la visione completa della coperta e potersi regolare meglio su come procedere. Buon lavoro!

18.05.2017 - 20:42

Corina wrote:

Mir reicht mein weiß leider auch nicht. Habe nur 26 Gramm übrig. Kann ich eine andere Farbe benutzen? Danke für eine baldige Antwort. Liebe Grüße Corina

18.05.2017 - 19:01

DROPS Design answered:

Liebe Corina, es sollte genügend Garn sein, wenn die Maschenprobe immerhin gestimmt hat. Für die 1. Rd brauchen Sie hier ca 16 g Weiß (nur der 1. Rd wird mit weiß gehäkelt). Wenn Sie aber locker oder mehr weiß gehäkelt haben, können Sie für die 1. Runde eine andere Farbe häkeln, aber kein light wash (05) nor light jeansblue (16). Viel Spaß beim häkeln!

19.05.2017 - 09:39

Polly wrote:

Mein weißes Garn hat leider noch nicht einmal für den Clue #11 gereicht. Wie viel Gramm weiß werde ich denn noch brauchen? Oder kann ich eine andere Farbe benutzen, die nicht mehr gebraucht wird?

18.05.2017 - 14:00

DROPS Design answered:

Hi Polly. There should be enough yarn if you have kept the crochet tension all through the blanket. For the first round of the edge you will use approximately 16 grams of white (only the first round in the edge needs white color). If you have crocheted too lose or used more white other places, you can choose another color for the first round, but you should not use light wash (05) or light jeansblue (16).

18.05.2017 - 14:14

Eugenia wrote:

Uff!! hvit er utsolgt.

18.05.2017 - 12:28

Mia Juul wrote:

Jeg har ca 1/2 nøgle hvid tilbage nu efter denne ledetråd, så jeg har også svært ved at forstå at folk løber tør, må være længden på hæfte enderne der går forskellen måske? Men synes dette er et rigtig sjovt projekt og er helt sikker med igen næste gang 👍

18.05.2017 - 11:19

Elisabeth Nielsen wrote:

Forstår ikke, at der er mange som ik har garn nok. Jeg købte det anbefalede mængde og har rigeligt med garn.

18.05.2017 - 10:08

Ulla Rosenkrantz wrote:

Kan det virkelig passe, vi er mange, der ikke har hvidt garn nok til at gøre tæppet færdigt. Det er for dyrt at købe et ekstra nøgle hvidt, med porto mm. Jeg synes, det er virkeligt "træls", garnmængden ikke passer.

18.05.2017 - 09:39

DROPS Design answered:

Hei Ulla. Det skal være nok garn til teppet om du har overholdt heklefastheten gjennom hele teppet. 1. omgang på kanten vil man bruke ca 16 gram med hvit (det brukes kun hvit på 1. omgang). Om du har heklet for løst eller brukt mer hvit garn andre steder og har gått tom, kan du bruke en annen farge på 1. omgang, men ikke bruk lys blå (05) eller lys jeans blå (06).

18.05.2017 - 14:12

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.