Vísbending #11 - Nú púslum við!

Við nálgumst endalokin! Hefur þú einhverja hugmynd um hvernig þú ætlar að setja saman ferningana í teppinu? Við ætlum að sýna þér hvernig við höfum sett saman okkar teppi, en þú getur að sjálfsögðu gert þína útgáfu.

Ef þig langar til að gera teppið stærra eða bara öðruvísi, þá getur þú sótt og prentað út pdf skjal með öllum ferningunum sem þú getur klippt út og prufað þig áfram!

Góða skemmtun!

Litir

Í frágang notum við 01 hvítan.

Hér sérðu hvernig við höfum sett saman ferningana. (Smelltu á myndina til að stækka hana).

Nú byrjum við!

Við byrjum með að setja saman sex stóru ferningana.

Byrjið með tvo ferningana efst til vinstri – einn frá vísbendingu#5 og annan frá vísbendingu#9.

Heklið 2 ferninga (#5 og #9) saman þannig: Leggið rönguna á móti röngu og byrjið með 1 fastalykkju í gegnum bæði hornin (loftlykkjubogana), heklið í gegnum bæði lögin með 1 fastalykkju í hverja fastalykkju út umferðina. Endið með 1 fastalykkju í gegnum bæði hornin (loftlykkjubogana) = 42 fastalykkjur, klippið frá.

Nú setjum við þriðja ferninginn saman við hina tvo sem við höfum heklað saman, undir ferninginn frá vístbendingu #9, eins og sýnt er á myndinni að neðan.

Haldið áfram að hekla saman hina þrá stóru ferningana, vísbending #9, #2 og #2, alveg eins, eins og þú sérð hér.

Nú ætlum við að setja saman alla stóru sex ferningana þannig:

Leggið röngu á móti röngu og byrjið með 1 fastalykkju í gegnum bæði hornin, heklið í gegnum bæði lögin með 1 fastalykkju í hverja fastalykkju og 1 fastalykkju í gegnum bæði hornin út umferðina. Endið með 1 fastalykkju í gegnum bæði hornin. Klippið frá og festið enda.

Nú heklum við litlu ferningana saman í einn «ramma» sem heklaður er saman við stóru ferningana í lokin. Heklið 2 og 2 litla ferninga saman eins og sýnt er á mynsturteikningu að neðan. Leggið röngu á móti röngu og byrjið með 1 fastalykkju í gegnum bæði hornin, heklið í gegnum bæði lögin með 1 fastalykkju í hverja fastalykkju og 1 fastalykkju í gegnum bæði hornin yfir báða ferningana = 28 fastalykkjur (12 fastalykkjur + horn = 14 lykkjur í hverjum ferning). Klippið frá.

Heklið 4 síðustu ferningana í hvert horn alveg eins og ferningana að ofan, en heklið 2 fastalykkjur í sama horn á ysta ferningnum (#3) þegar maður snýr stykkinu (= 28 fastalykkjur). Klippið frá og festið alla enda.

Nú heklum við ystu ferningana saman við innstu ferningana þannig: Byrjið við stjörnu í teikningu, leggið röngu á móti röngu og heklið í gegnum bæði lögin, byrjið í horni á innsta ferningnum (#7) og hornið á ysta ferningnum (#8) með 1 fastalykkju. Eftir það er heklað í gegnum bæði lögin með 1 fastalykkju í hverja fastalykkju og 1 fastalykkju í gegnum öll hornin, haldið svona áfram umferðina hringinn. Klippið frá.

Heklið nú stóru og smáu ferningana saman eins og útskýrt var með 14 fastalykkjum í hverja af smáu ferningunum (þ.e.a.s. 1 fastalykkja í hverja af 12 fastalykkjum og 1 fastalykkja í hverja af 2 hornum). Klippið frá og festið alla enda.

Tilbúið!

Þegar allir ferningarnir hafa verið heklaðir saman mælist teppið ca 105 x 80 cm.

Nú ertu klár í að byrja að hekla kantinn í kringum teppið, það gerum við í næstu vísbendingu!

Myndbönd

Athugasemdir (17)

Erika wrote:

I find it a bit misleading you don\\\'t publish clues to describe how to get rid of all the tails that are left in all the squares. On the photo 5 you show small squares with tails, but in the nr 7 they are gone. Also for the big squares the same question... I have done them according to your clues and video support and now I wonder how to finish those? Where did all the tails disappear?

29.06.2017 - 15:21

DROPS Design answered:

Dear Erika, there are 2 videos showing how to weave in tails - see below, you can weave them by crocheting (1st video) or at the end (2nd video). Happy crocheting!

30.06.2017 - 12:17

Jo wrote:

I can't seem to load the pictures on your website. Is there a problem? Thanks Jo

27.05.2017 - 13:06

DROPS Design answered:

Dear Jo, we did have some loading worries, but everything works now fine again. Happy crocheting!

29.05.2017 - 10:41

Carina Skoog wrote:

Det vita garnet tog slut innan jag virkat ihop alla delarna, hur många behöver jag till kanten sen? Så jag vet hur många jag behöver beställa

16.05.2017 - 21:18

DROPS Design answered:

Hei Carina. Det skal være nok garn til teppet om du har overholdt heklefastheten gjennom hele teppet. 1. omgang på kanten vil man bruke ca 16 gram med hvit (det brukes kun hvit på 1. omgang). Om du har heklet for løst eller brukt mer hvit garn andre steder og har gått tom, kan du bruke en annen farge på 1. omgang, men ikke bruk lys blå (05) eller lys jeans blå (06).

18.05.2017 - 14:13

MiColchita wrote:

Mil gracias por todo el tutorial, realmente he venido disfrutando cada semana con las pistas. ES una gran pena que no se consigan lanas drops you en México pero logre encontrar bellos colores primaverales en un algodón totalmente mexicano. Mi proyecto va quedando lindo lindo, muero por terminarlo y enviar la foto. Gracias Gracias Gracias !!!

15.05.2017 - 05:32

Winnie Eibye wrote:

Nu hvor vi har hæklet alle lapperne sammen, bør jeg så strække eller blokke mit tæppe. Eller er der andet, jeg kan gøre, for at gøre det endnu smukkere? Jeg har indledningsvis blokket hver enkelt lap, efterhånden som de blev færdige.

14.05.2017 - 10:07

DROPS Design answered:

Hej Winnie, jeg synes du skal vente til du er helt færdig (der er kun 2 ledetråde tilbage) og så vil du se om du synes det er nødvendigt. God fornøjelse!

16.05.2017 - 15:21

Pia wrote:

Jeg regnede med at der vil være nok garn, når man bestilte en garnpakke til tæppet. Så lidt øv at man på dette tidspunkt finder ud af at man mangler garn

13.05.2017 - 19:29

Lene Gubi Andersen wrote:

Jeg er løbet tør for hvidt garn midt i ledetråd 11, så må have bestilt ekstra, men skal jeg bestille mere end 1 ekstra nøgle, hvis der er mere hvid i de sidste 2 ledetråde??

12.05.2017 - 20:21

DROPS Design answered:

Ja lidt mere skal du bruge, hvis ikke du vælger at bruge en af de farver du har tilbage (alle farver passer jo fint sammen) God fornøjelse!

16.05.2017 - 15:18

Kate Hansen wrote:

Skal der kun bruges hvid for resten? Hvor meget garn bruges der ca til det?

12.05.2017 - 14:55

DROPS Design answered:

Hej Kate, Nej der bruges ikke kun hvid for resten, næste ledetråd kommer på torsdag. God fornøjelse!

16.05.2017 - 15:17

Mia Juul wrote:

Jeg har brugt ca 1 1/3 nøgle hvid til sammenhæklingen, hvis det kan hjælpe nogen 😉 Rigtig god bededagsferie til alle 😃

12.05.2017 - 12:40

Kate Hansen wrote:

Skal der kun bruges hvid for resten? Hvor meget garn bruges der ca til det?

12.05.2017 - 11:11

DROPS Design answered:

Hej Kate, der bliver brugt flere farver til kanten :)

12.05.2017 - 13:36

Paige wrote:

For the life of me, I cannot get these videos to have any sound...do they have commentary??? If so, how do I get them to have sound? Thanks.

12.05.2017 - 03:09

DROPS Design answered:

Dear Paige, We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. We have therefore written instructions to accompany this video, and there is no sound to disturb while watching. Enjoy!

12.05.2017 - 08:52

Agnès wrote:

Bonjour ! Il me reste plein de fil. Je voudrais faire plus de carrés avant de monter. Quelles couleurs vont être employées dans la bordure ? Merci d'avance.

11.05.2017 - 21:38

DROPS Design answered:

Bonjour Agnès, il est alors préférable d'attendre la suite pour en savoir plus :)

12.05.2017 - 09:02

Kathrin wrote:

Vielen Dank für die Tips zum Vergrößern meiner Decke. Ich werde sie ungefähr 4x so groß machen mit 40 großen Quadraten in der Mitte. Bin schon auf das Ergebnis gespannt!

11.05.2017 - 18:08

Antje wrote:

Endlich möchte ich mich mal bei euch bedanken , für die tolle Idee , die verständlichen Anleitungen. Es hat mir viel Spaß gemacht euch Woche für Woche zu folgen .Ich freu mich schon auf das Endergebnis :)

11.05.2017 - 14:31

Marieke wrote:

Neem je de binnenste 2 lussen op voor de vaste? Of steek je dubbel/dubbel door?

11.05.2017 - 13:22

DROPS Design answered:

Hallo Marieke, Je steekt door beide lussen van beide lagen. Op de video is dit ook te zien.

12.05.2017 - 14:25

Connie wrote:

Jeg har købt en samlet garnpakke til tæppet men jeg fornemmer at der er for lidt hvidt garn. Hvor mange nøgler hvid burde jeg have tilbage inden sammenhæklingen?

11.05.2017 - 13:09

DROPS Design answered:

Hej Connie, det kan jeg ikke svare på, men der bruges ikke så meget hvidt i kanten, så der er sikkert nok :)

12.05.2017 - 13:39

Iben wrote:

Hvor mange nøgler garn bliver der brugt til sammenhæklingen?

11.05.2017 - 12:15

DROPS Design answered:

Hej Iben, har du set Mias svar: Jeg har brugt ca 1 1/3 nøgle hvid til sammenhæklingen, hvis det kan hjælpe nogen 😉 Rigtig god bededagsferie til alle 😃

12.05.2017 - 13:41

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.