Vísbending #7 - Vorið er komið!

Í þessari viku heklum við 14 litla ferninga með kúlum í miðju. Við höfum heklað þessar flottu kúlur áður, svo þetta verður auðvelt. Ef þú manst hvernig á að gera, þá getur þú bara byrjað og farið neðst í mynsturteikningu á uppskriftinni, þar finnur þú einnig myndband ef þig vantar aðstoð.

Litir

Vísbending #7 samanstendur af 5 umferðum sem við heklum eftir mynsturteikningu A.5 í eftirfarandi litum:

UPPFITJUN + 1. UMFERÐ: fjólublár
2. UMFERÐ: bleikur
3. UMFERÐ: fjólublár
4.-5. UMFERÐ: hvítur

LEIÐSÖGN VARÐANDI LITI:
Notar þú aðra litasamsetningu en þá sem við notum hér?
Merktu þá hjá þér hvaða litanúmer þú setur í staðin áður en þú byrjar, þú getur fundið yfirlit yfir litanúmerinhér.

HEKLLEIÐBEININGAR:
Það sem stendur á milli tveggja * á að endurtaka í hvert skipti þar sem stendur frá *-* í uppskrift.
Rauðu táknin í mynsturteikningu eru útskýrð í texta yfir myndum.

UPPFITJUN:
Heklið 4 loftlykkjur með fjólubláum, tengið þær í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju.

1. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju, 6 fastalykkjur um loftlykkjuhringinn.

Endið með 1 keðjulykkju í 1. fastalykkju frá umferð, jafnframt er skipt yfir í bleikan, ekki klippa fjólubláa þráðinn frá. Lesið LITASKIPTI að neðan.

LITASKIPTI:
Til að fá fallega skiptingu þegar skipt er um lit er síðasta lykkjan í umferð hekluð með nýja litum.

2. OMG:
Heklið «KÚLA Í BYRJUN Á UMFERл þannig: 3 loftlykkjur (jafngildir 1. stuðli), heklið 3 stuðla í 1. fastalykkju, sleppið lykkjunni frá síðasta stuðli af heklunálinni, stingið heklunálinni inn framan við 3. loftlykkju, sækið lykkjuna frá síðasta stuðli og dragið bandið í gegnum lykkjuna á heklunálinni.

Heklið * 3 loftlykkjur, heklið «KÚLA» þannig: Heklið 4 stuðla í næstu lykkju, sleppið lykkjunni frá síðasta stuðli af heklunálinni, stingið heklunálinni inn fyrir framan toppinn á 1. stuðli sem var heklaður, sækið lykkjuna frá síðasta stuðli og dragið bandið í gegnum lykkjuna á heklunálinni *, endurtakið frá *-* 5 sinnum alls.

Heklið 3 loftlykkjur og endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar, jafnframt er skipt yfir í fjólubláan, klippið bleika þráðinn frá (= 6 kúlur og 6 loftlykkjubogar í umferð).

3. UMFERÐ:
Heklið 1 loftlykkju.

Heklið 4 fastalykkjur um hvern loftlykkjuboga umferðina hringinn (= 24 fastalykkjur).

Endið með 1 keðjulykkju í 1. fastalykkju frá byrjun umferðar, jafnframt er skipt yfir í hvítt, klippið fjólubláa þráðinn frá.

4. UMFERÐ:
Heklið 3 loftlykkjur (jafngilda 1. stuðul).

Heklið * 5 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 stuðull í næstu lykkju, 2 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 stuðull í næstu lykkju *, endurtakið frá *-* 3 sinnum alls.

Heklið 5 loftlykkjur, hoppið yfir 2 lykkjur, 1 stuðul í næstu lykkju, 2 loftlykkjur, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar.

5. UMFERÐ:
Haldið áfram með hvítt, heklið 1 loftlykkju.

Heklið * 1 fastalykkju í 3. loftlykkju/stuðul frá fyrri umferð, 3 fastalykkjur um 5-loftlykkjuboga, 2 loftlykkjur, 3 fastalykkjur um sama 5-loftlykkjuboga, 1 fastalykkja í næstu lykkju, 4 fastalykkjur um 2-loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* 4 sinnum alls.

Endið með 1 keðjulykkju í 1. fastalykkju frá byrjun umferðar. Klippið frá og festið enda.

Tilbúið!

Nú höfum við lokið við einn ferning A.5 sem á að mælast 8 x 8 cm.

Heklið 14 ferninga í sömu litasamsetningu:

Öll mynsturteikning fyrir vísbendingu #7

= 4 loftlykkjur, tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju – sjá punkt í hring, umferðin byrjar og endar hér
= loftlykkja
= keðjulykkja í/um lykkju
= fastalykkja um loftlykkjuhring/loftlykkjuboga
= fastalykkja í lykkju
= stuðull í lykkju
= KÚLA Í BYRJUN Á UMFERÐ: 3 loftlykkjur (jafngilda 1. stuðli), heklið 3 stuðla í 1. fastalykkju, sleppið lykkjunni niður frá síðasta stuðli af heklunálinni, stingið heklunálinni inn fyrir framan 3. loftlykkju, sækið lykkjuna frá síðasta stuðli og dragið í gegnum lykkjuna á heklunálinni
= KÚLA: Heklið 4 stuðla í sömu lykkju, sleppið heklunálinni frá síðasta stuðli af heklunálinni, stingið heklunálinni inn fyrir framan toppinn á fyrsta stuðli sem var heklaður, sækið lykkjuna frá síðasta stuðli og dragið bandið í gegnum lykkjuna á heklunálinni.
= 3 loftlykkjur
= 5 loftlykkjur

Myndbönd

Í þessu myndbandi sýnum við hvernig hægt er að festa enda jafnóðum og heklað er, þannig að maður sleppur við að festa þá í lokin. Munið bara að bandið sem heklað er utan um, verður að vera nægilega langt. Ekki hentar alltaf að hekla utan um þráðinn, þá verður að festa enda í lokin eins áður (sjá t.d. í 5. umferð, tími: 09:55-12:03 og 16:50-17:23).

Vantar þig aðstoð við hekl aðferðirnar? Skoðaðu myndbandið fyrir vísbendingu #4.

Athugasemdir (27)

Sanne wrote:

Giver I et praj og kommer med en forklaring/ guide, når vi når dertil, hvor man får mulighed for at lave tæppet større end den oprindelige størrelse?

25.04.2017 - 23:03

DROPS Design answered:

Hej Sanne, Du finder størrelsen på tæppet hvis du klikker på Spring Lane - materialer. Hvis du vil have tæppet dobbelt så stort hækler du dobbelt så mange ruder, hvis du vil have det en halv gang større hækler du en halv gang mere af alle ruder. Når vi har hæklet alle ruder og skal begynde med montering siger vi til, da kan du bestemme dig for hvilke ruder du vil have flere af - :) God fornøjelse!

27.04.2017 - 16:03

Nuria wrote:

Hola, ¿Podríais hacer sugerencias u opciones para hacer la manta de un tamaño mayor? (por ejemplo, repetir una pista u otra...) Muchas gracias. Hello, Could you make suggestions or options to make the blanket bigger? (For example, repeat one clue or another ...) Thank you very much.

19.04.2017 - 22:40

DROPS Design answered:

Ver la respuesta arriba

22.04.2017 - 13:18

Annie wrote:

Hej! Jag skulle vilja göra min filt större än originalet, så jag undrar vilka delar jag kan virka flera av för att smidigt öka storleken? Tack för en jätterolig CAL!

18.04.2017 - 09:51

DROPS Design answered:

Hej Annie, man kan virka dubbla antalet, eller en halv gång till om man vill. Vi kommer med tips för montering senare. Lycka till!

19.04.2017 - 11:04

Kelly wrote:

Hi, it seems a lot of people are having problems, myself included, with clues 6&7. These squares are very wonky. There seems to not e bough stitches in the fourth round. Will future clues be this strange?

15.04.2017 - 15:41

DROPS Design answered:

Hi Kelly, not sure what's wrong, does it look like our pictures? If round 4 is too tight, you could perhaps use a bigger hook on round 4...

19.04.2017 - 11:14

Pia Nielsen wrote:

Jo skal vi ikke regne med der er styr på det. Der kommer nok snart gang i jeansblå😊

15.04.2017 - 12:16

Linda wrote:

Det har jeg heller ikke, jeg er på sidste nøgle af den lyngfarvede. Men jeg har da en stærk forventning om, at det er en professionel opskrift, vi er i gang med og at farverne er beregnet efter forbrug. Ellers er det for tyndt! Men mon ikke de næste ledetråde er noget med lyseblå og jeansblå...? 😊 Det regner jeg da med.

15.04.2017 - 11:35

Pia Nielsen wrote:

Jeg ved ikke om jeg har rodet rundt i farverne men jeg har ikke ret meget lyng farvet garn tilbage.

15.04.2017 - 07:41

Anneth Nyqvist wrote:

Jag hade också problem med ruta 6 och 7 men det blir bättre om man virkar de två sista varven löst. Sedan blir det ändå lite konstig form som jag hoppas jämnar till sig när man syr ihop allt.

14.04.2017 - 21:20

Ulrika Hännestrand wrote:

5 och 6 blir bulliga rutor. Jag var inne på att ändra mönstret, men avstod. Virkar på och hoppas på ett fint slutresultat.

14.04.2017 - 12:31

Bente Lyngsøe wrote:

Jeg synes der er uforholdsmæssigt meget i lyng. Det er den farve jeg har mindst af. pt har jeg ca et halvt nøgle tilbage. Skal jeg have bestilt mere i den farve???

14.04.2017 - 09:01

DROPS Design answered:

Hej Bente, der skal være nok af hver farve hvis du følger opskrifter og antal. Det kan være at du ikke skal bruge så meget lyng i de kommende ledetråde.

19.04.2017 - 10:58

Pia wrote:

Agnetha: Håller med. 6 och 7 blir inte platta liksom. Jag gjorde dem ändå och hoppas att de plattar ut sig när man sätter ihop allt. Tror att det går åt mer garn för ledtråd 3 än för 6 och 7 men det kanske blir mer enhetligt? Om man gillar det raka/rena uttrycket så kanske det är bättre med samma? Om man har garn :-)

13.04.2017 - 08:26

Agnetha wrote:

Hej. Jag undrar om det funkar att göra ledtråd 3 istället för 6 och 7. Lyckas inte få dessa rutor fina. 😒

12.04.2017 - 22:47

DROPS Design answered:

Hej Agnetha, ja det är klart du får det :)

19.04.2017 - 10:47

Anni Hansen wrote:

Undskyld påskehumør.

12.04.2017 - 20:13

Anni Hansen wrote:

Utrolig dejligt at så mange er i positiv påskelørdag. 😐

12.04.2017 - 20:11

Lotte wrote:

Er lidt en nybegynder hækler, men hvor er det nogle gode beskrivelser og billeder . Opdagede først dette spændende hækleprojekt idag, men har straks bestilt garn. Jeg synes det ser så fint og meget "sommerhus hyggeligt ud"' det der allerede er blevet vist. Glæder mig til ankomme igang:-)

12.04.2017 - 19:13

Vävgumman wrote:

Rutorna liknar varandra men vad jag ser så används olika virksätt, ena veckan stolpar och nu muscher, eller har jag fel? Tycker att det är kul i alla fall och ser fram emot nya ledtrådar. Glad påsk önskar jag er alla

12.04.2017 - 16:48

Maureen Pinwill wrote:

From Jersey Channel Islands and thoroughly enjoying this Crochet-a-Long. :)

12.04.2017 - 16:43

Maureen Pinwill wrote:

UK here and enjoying the Crochet-a-long very much and it is fun learning to use the diagrams instead of the written pattern.

12.04.2017 - 16:41

Lena Emanuelsson wrote:

Samme rute andre farger denne uken!

12.04.2017 - 16:02

Jannie Hansen wrote:

Lis jeg tror det er tæppet fra sidste år du har set. Gå ind i opskrifter og bare klik drops along , så kommer det også det fra 2016 ;-) Det er godt nok Drops 7 der skal bruges , men det er SÅÅÅ flot !!!

12.04.2017 - 15:11

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.