Hvernig á að prjóna mynstur A.5A, B og C í peysu í DROPS 168-7

Keywords: blaðamynstur, jakkapeysa, mynstur, ofan frá og niður,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar mynsturteikningu A.5A, B og C í peysu í DROPS 168-7. Í myndbandinu prjónum við 5 kantlykkjur með garðaprjóni, A.5A (= 15 lykkjur), A.5B (= 14 lykkjur), A.5C (= 14 lykkjur) og 5 kantlykkjur með garðaprjóni. Við sýnum mynstrið einu sinni á hæðina og 3 umferðir stroff.
Peysan er prjónuð úr DROPS Cotton Light, en í myndbandinu prjónum við með grófara garni, DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Lorna Papaphilippou wrote:

I am quite a competent knitter - I like a challenge - but this one is just not coming right. I'm going to undo and start again :(

13.07.2022 - 14:47

DROPS Design answered:

Hi Lorna, A.4A has 11 stitches indeed, but please note that the central part of A.4 (A, B, C), this with lace, is shifted to match with previous diagrams. Happy knitting!

15.07.2022 - 14:36

Lorna Papaphilippou wrote:

In the section knitting the body, the instructions say to work A4A (=11sts) but my first pattern set has only 10sts. Should this be A4C?

11.07.2022 - 16:49

DROPS Design answered:

Dear Lorna, you start working the pattern from the right side. You should work A.4A in the right front and A.4C in the left front. A.4A has 11 stitches and A.4C has 10 stitches, so you should have these pattern repeats in their specific fronts. If you can specify your question we may be able to help you more. Happy knitting!

12.07.2022 - 17:32

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.