Vísbending #13 - 5. Kantur – fallegt sólfjaðramynstur utan um blómaengið okkar

Nýjasta vísbendingin samanstendur af 6 umferðum með 3 flottum sólfjaðramynstrum sem liggja yfir hvert annað. Þú þekkir nú þegar hekl aðferðirnar sem við notum, gangi þér vel og njóttu!

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í turkos (nr. 19). Heklið 1 kl um næstu ll, 3 ll (= 1. st), 4 st um sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 2 l, * 5 st saman um næstu ll, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir næstu l, 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 2 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en endið á hvorri hlið þannig: 5 st í sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í síðustu l.

Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 2 l.

Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 3. ll frá byrjun umf.

= 25 mynstureiningar af A.1 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.1 á hvorri skammhlið (sjá A.1 að neðan).


Mynstur A.1, sjá rautt.

= ll
= fl
= 5 st


Endið á hvorri hlið þannig, sjá rautt í mynstri:
5 st í sömu ll, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í næstu l, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í síðustu l.

= ll
= fl
= 5 st


Í hornin er heklað þannig:
1fl, 3 ll, 1 fl og fl í næstu l, hoppið yfir 1 l, 3 ll, 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 2 l.

= ll
= fl


Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 3. ll í byrjun umf, sjá rautt:

= kl

UMFERÐ 2: Heklið 1 ll (= 1. l). 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af næstu 4 st, 1 fl um ll, 1 fl um ll-bogann, 3 ll og 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll.

Haldið áfram þannig: * 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st, 1 fl um næstu ll, 1 fl um ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl í/um næstu l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l, 1 fl um ll-bogann, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga og 1 fl um næstu ll.

Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 1. L í byrjun umf. Lesið LITASKIPTI = 25 mynstureiningar af A.2 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.2 á hvorri skammhlið (sjá teikningu A.2 að neðan).

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.


Mynstur A.2, sjá rautt.

= ll
= fl


Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næstu l, 1 fl um ll-boga, 3 ll, 1 fl í sama ll-boga og 1 fl um næstu ll.

= ll
= fl


Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 1. l í byrjun umf.

= kl

UMFERÐ 3: Skiptið yfir í turkos (nr. 18), heklið 1 ll (= 1. l) * 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll og 5 st um næsta ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn.

Í hornin er heklað þannig: 3 st, 3 ll, 3 st og 1 ll, 5 st í næsta ll-boga, 1 ll.

Endið umf með 1 kl í 1. l í byrjun umf = 25 mynstureiningar af A.3 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.3 á hvorri skammhlið (sjá mynstur A.3 að neðan).


Mynstur A.3, sjá rautt.

= ll
= fl
= 5 st


Í hornin er heklað þannig: 3 st, 3 ll, 3 st og 1 ll, 5 st í næsta ll-boga, 1 ll.

= ll
= fl
= 3 st
= 5 st


Endið umf með 1 kl í 1. l í byrjun umf.

= kl

UMFERÐ 4: Heklið 1 fl um ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st. Heklið * 1 fl um næstu ll, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en endið á hvorri hlið með 1 fl um næstu ll og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 3 næstu st.

Í hornin eru heklað þannig: 1 fl , 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 3 næstu st, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st.

Endið umf með 1 fl um síðustu ll og 1 kl um fyrsta ll-bogann.

= 25 mynstureiningar af mynstri A.4 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.4 á hvorri skammhlið (sjá mynstur A.4 að neðan).


Mynstur A.4 sjá rautt.

= ll
= fl


Endið hverja hlið með 1 fl um næstu ll og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 3 næstu st.

= fl


Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 3 næstu st, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st.

= ll
= fl


Endið umf með 1 fl um síðustu ll og 1 kl um fyrsta ll-bogann.

= kl
= fl

UMFERÐ 5: Skiptið yfir í turkos (nr. 19). Heklið 3 ll (= 1 st), 4 st um sama ll-boga, 1 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 3 l, * 5 st saman um næsta ll-boga, 5 ll, hoppið yfir 3 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 3 l *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en endið með að hoppa bara yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 3 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 1 ll og hoppið yfir 1 fl.

Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 3 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 3 fl.

Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 3. ll frá byrjun umf.

= 25 mynstureiningar af A.5 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.5 á hvorri skammhlið (sjá teikningu A.5 að neðan).


Mynstur A.5, sjá rautt.

= ll
= fl
= 5 st


Endið með að hoppa bara yfir 2 fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 3 ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 1 ll og hoppið yfir 1 fl.

= ll
= fl


Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 ll, hoppið yfir 1 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu l, 3 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 2 l, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 3 ll, hoppið yfir næstu fl, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl, 1 ll, hoppið yfir 3 fl.

= ll
= fl


Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 3. ll frá byrjun umf.

= kl

UMFERÐ 6: Heklið 1 ll (= 1. l). 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af næstu 4 st, 1 fl um ll, 1 fl um ll-bogann, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga og 1 fl um næstu ll. Eftir það er heklað þannig * 1 fl í aftari lykkjubogann í hvern af 5 næstu st, 1 fl um næstu ll, 1 fl um ll-bogann, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-* alla umf hringinn, en endið hverja hlið með 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl í aftari lykkjubogann í næstu fl.

Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann, 1 fl um næstu ll, 1 fl um næsta ll*boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl um næstu ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga og 1 fl um næstu ll.

Endið um með 1 kl í aftari lykkjubogann í 1. l í byrjun umf jafnframt er skipt yfir í hvítt (nr. 01) = 25 mynstureiningar af mynstri A.6 á hvorri langhlið og 18 mynstureiningar af A.6 á hvorri skammhlið (sjá mynstur A.6 að neðan). Klippið ekki frá ljós turkos (nr. 19) þráðinn, en klippið frá og festið hina þræðina.


Mynstur A.6, sjá rautt.

= ll
= fl


Endið hverja hlið með 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 ll, 1 fl í sama ll-boga, 1 fl í aftari lykkjubogann í hverja af 2 næstu l.

= ll
= fl


Í hornin er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í aftari lykkjubogann í hverja af 2 næstu l, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga, 1 fl um næstu ll, 1 fl um næsta ll-boga, 3 ll, 1 fl um sama ll-boga og 1 fl um næstu ll.

= ll
= fl


Endið umf með 1 kl í aftari lykkjubogann í 1. l í byrjun umf jafnframt er skipt yfir í hvítt (nr. 01).

= kl

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Myndirnar og myndbandið sýna dæmi hvernig við heklum kant í kringum 1 blómaferning. Þú verður að hekla kanta í kringum allt teppið (40 ferninga).

Athugasemdir (26)

Loly Aguilar wrote:

Es normal que estas vueltas de abanicos me queden voleadas.gracias

24.01.2018 - 19:25

DROPS Design answered:

Ver la respuesta abajo

28.01.2018 - 17:09

Guro Flemmen wrote:

For omgang 1: \", 1 fm i neste st, hopp over 2 m *, gjenta *-* \". Skal det ikke stå 1 lm før \"hopp over 2 m\"?

19.09.2016 - 18:57

DROPS Design answered:

Hej Guro. Jo, det har du ret i. Vi skal sörge for at faa det rettet. Tak for det.

20.10.2016 - 10:35

Anja wrote:

Jeg har ikke fulgt jeres mønster slavisk, da jeg har hæklet mine blomsterfirkanter sammen på en anden måde, som så har givet mig flere maskerpå hver side. Mit spørgsmål: hvor mange masker passer vifterne til?

14.07.2016 - 15:27

Liz wrote:

Can't seem to download clue 14, I did not get an e mail announcing it on 29th! Can you advise please?

29.06.2016 - 09:02

DROPS Design answered:

Hi Liz. You don't get an email with the announcement. You can check the overview here with the date. The clue is also just now online here

29.06.2016 - 10:03

Geri Aspras wrote:

Beautiful pattern did extra row made up some wildflowers in my area, did not have your colors available so used some drops cotton and some safran cotton more like granny squared border is also different colors but what a beautiful birthday present for myself love the mystery!am a beginner crochet but love learning your tutorials are great.

28.06.2016 - 06:54

Melody wrote:

Am I the only one who keeps ending up with 19 fans on the short side of the meadow cal? in the first round of clue thirteen you should end up with 25 fans on the long side (which I have, so thats fine) and 18 fans on the short side, and I keep on ending up with 19 no matter how many times I frog and restart *sigh* can I just work ith 19 fans then or is it going to mess up the rest of the rows?

27.06.2016 - 11:08

DROPS Design answered:

Dear Melody, you should have 18 fans on both short sides - check text, pictures and diagram to find out where you may have inc too much. You can also keep it like this if you like to and if it's not too wavy, but remember this will then have some effect on the no of sts on next rounds. Happy crocheting!

29.06.2016 - 11:13

Maxine wrote:

Thanks for your help. On round 3, I realize now that the first fan after the corner is included with the corner directions and not the repeats. So there are 26 and 19 fans just not that many of the pattern repeats. Is that right?

24.06.2016 - 17:40

Maxine wrote:

Thanks for your help. I realize now that the first fan after the corner is included with the corner directions and not the repeats. So there are 26 and 19 fans just not that many of the pattern repeats. Is that right?

24.06.2016 - 17:38

Maxine wrote:

I meant, in my previous question. "How could there not be 26 and 19 repeats when there is one before and one after the first and last on the previous row." I didn't realize I had an extra one until I read the other comment so I counted. I am back to the right amount on round 5. ???

24.06.2016 - 14:35

DROPS Design answered:

See below :)

24.06.2016 - 17:27

Maxine wrote:

I was reading the other comments and saw someone said they had 26 repeats on round 3. I also do. How could there not be if there isn't before and after the first and last one on the previous round or am I missing something. Mine looks like your picture at the corners. Help!!! ;) I so want my beautiful blanket to turn out right! :) thanks!

24.06.2016 - 14:16

DROPS Design answered:

Dear Maxine, you should have also 25/18 repeats on round 6, ie 25/18 fans - see picture 6 = same number of fans as on first row with fans. It may come from your previous number of sts before starting the edge. Happy crocheting!

24.06.2016 - 17:27

Maxine wrote:

This border is rippling for me. Is it supposed to be? Thanks.

24.06.2016 - 14:00

DROPS Design answered:

Dear Maxine, it may be a little wavy but remember to keep your tension and avoid to crochet too loose - and check number of fans (repeat along each side). Happy crocheting!

24.06.2016 - 17:26

Beverley wrote:

Can you tell me if the pattern repeats are correct? Row 1 says 25 long side 18 short side. Row 3 says the same but I've got 26 and 19?

23.06.2016 - 12:40

DROPS Design answered:

Dear Beverley, yes it is correct, you should have also 25 repeats of A.3 along each long side and 18 repeats of A.3 along each short side at the end of Row 3 - check also how to crochet at the end of each side and in the corners. Happy crocheting!

23.06.2016 - 16:59

Elzbieta wrote:

My border after making 4 rows waving, on the pic in tutorial border is flat. Will be it corrected in next clue or i should crochet again? Any advices?

23.06.2016 - 09:03

DROPS Design answered:

Dear Elzbieta, it may be a little wavy but remember to keep your tension and avoid to crochet too loose. Happy crocheting!

23.06.2016 - 10:17

Mette wrote:

Denne uges ledetråd kommer til at bølger meget, den bliver simpelhen for stor. Jeg har trevlet op flere gange. Laver den nu uden én lm på hver side viften, så passer det. Men får det betydning for næste uges ledetråd ?

22.06.2016 - 23:36

DROPS Design answered:

Hej Mette. Det er muligt at kanten kommer til at bölge en smule, men det skulle blive rettet op med naeste ledetraad. Ligenu kan jeg ikke sige om det har nogen betydning, udover at du maaske skal rette lidt til i antallet af masker.

23.06.2016 - 13:45

Claudia wrote:

Leider wird bei mir der Fächerrand auch sehr wellig, so dass ich nach der dritten Runde erst mal gestoppt habe. Wird das später wieder ausgeglichen oder ist das beabsichtigt? Würde mich sehr über eine Info freuen.

22.06.2016 - 22:39

DROPS Design answered:

Liebe Claudia, das sollte sich mit den weiteren Rändern wieder ausgeglichen haben.

06.07.2016 - 12:49

Antonella wrote:

Negli angoli: 3 m.a, 3 cat, 3 m.a, 3 cat, 3 m.a, e 1 cat, 5 m.a nell’arco di cat successivo, 1 cat. Può essere che ci sia un errore?

22.06.2016 - 16:48

DROPS Design answered:

Buongiorno Antonella. Abbiamo corretto il testo. La ringraziamo per la segnalazione. Buon lavoro!

22.06.2016 - 17:30

Jette Kolind wrote:

I 1. omg imellem * og * står der: 5 st om næste lm,1 lm,hop over 2 m, 1 fm i næste m, 3 lm, hop over næste m, 1 fm i næste st, hop over 2 m. Der bør vel stå: 5 st om næste lm, 1 lm, hop over 2 m, 1 fm i næste m, 3 lm, hop over næste m, 1 fm i næste m, 1 lm, hop over 2 m Med venlig hilsen Jette Kolind, 28186814

22.06.2016 - 15:03

Malika wrote:

Clue 13 is coming up frilly for me. Is this correct or should it be lying flat?

22.06.2016 - 13:16

DROPS Design answered:

Dear Malika, remember to keep your tension when working these rounds, it maybecome a bit wavy, but if it is worked too loose, you may have troubles with next clue. Happy crocheting!

23.06.2016 - 10:16

Mette Fahnøe wrote:

Er der ikke lavet en fejl i teksten til første omgang? Som jeg læser det mangler der at blive skrevet 1 LM før 5 ST. Jeg var næsten færdig med første langside inden jeg opdagede fejlen. Da jeg ikke bruger diagram eller video.

22.06.2016 - 12:42

DROPS Design answered:

Hej Mette. Nej, den skulle da staa der: 1.OMG: Skift til lys turkis (nr. 19). Hækl 1 km om næste lm, 3 lm (= 1. st), 4 st om samme lm, 1 lm, hop over 2 m, 1 fm i næste m, 3 lm, hop over næste m, 1 fm i næste m, 1 lm, hop over 2 m, * 5 st om næste lm...

23.06.2016 - 14:58

Edith wrote:

Clue 13 wird ziemlich wellig mit den Fächern, ist das korrekt? Nicht, dass ich das dann alles wieder auftrennen darf...

22.06.2016 - 12:32

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.