Vísbending #10 - Kantur 2 = 4 heklaðar umferðir af kanti, sem eru heklaðar utan um blómaferningana

Nú erum við komin í vísbendingu 10 í Mystery Blanket CAL teppinu okkar og erum á góðri leið með kantinn!

Kantur 2 samanstendur af 4 umferðum með mismunandi litum og aðferðum sem ramma inn fallegu blómaferningana okkar!

Kantur 2 - stuðlar:

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í turkos (nr 19) – Lesið LITASKIPTI og heklið 3 ll (= 1 st).

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

Heklið 1 st í hverja fl, 1 st um hverja ll og 1 st um ll-boga á hlið umf hringinn, EN heklið 2 st í eina ll-bogann á hvorri skammhlið (= aukið út um 1 st á hvorri skammhlið).

Í hornið er heklað í ll-bogann þannig: 2 st, 3 ll, 2 st.

Útskýring á allri umferð 1:

UMFERÐ 1: Skiptið yfir í turkos (nr. 19) og heklið 3 ll (= 1 st). Heklið 1 st í hverja fl, 1 st um hverja ll og 1 st um ll-bogann á hlið umf hringinn, EN heklið 2 st í eina ll-bogann á hvorri skammhlið (= aukið út um 1 st á hvorri skammhlið), í hornin er heklað í ll-boga þannig: 2 st, 3 ll, 2 st. Endið umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 516 st, 4 3-ll-bogar í hverju horni, - Lesið LITASKIPTI. Ekki klippa frá. Festið ópalgrænu endana (nr. 17), frá síðustu umf í 1. Kant.

Lítið brot af mynstri, umferð 1, í rauðu.

= ll
= st
= kl

UMFERÐ 2: Blómhnappar.

1. Langhlið:
Skiptið yfir í bleikt (nr. 15) og heklið 2 ll, * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 BLÓMHNAPPUR (= sjá skýringu að neðan) í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, * endurtakið frá *-*.

1 BLÓMHNAPPUR:

Heklið 3 st saman í sömu l þannig: Heklið 1 st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 2 st til viðbótar í sömu l en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 4 l á heklunálinni) og dragið nú síðasta uppsláttinn í gegnum allar 4 l á heklunálinni.

Í hornin er heklað þannig:
Heklið í ll-bogann þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl.

Útskýring á allri umferð 2:

UMFERÐ 2: Blómhnappar.
1.Langhlið:
Skiptið yfir í bleikt (nr. 15) og heklið 2 ll, * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 blómhnappur (= sjá skýringu að ofan) í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, * endurtakið frá *-* 38 sinnum alls. Endið með 1 fl í síðustu fl.

1.Horn:
Heklið í ll-bogann þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl.

1. Skammhlið:
Heklið * 1 fl í næstu st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 blómhnappur í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, *, endurtakið frá *-* 25 sinnum alls. Endið með 1 fl í síðustu fl.

2. Horn:
Alveg eins og 1. Horn

2. Langhlið:
Heklið * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 blómhnappur í næstu st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* 39 sinnum alls. Endið með 1 fl í síðasta fl.

3. Horn:
Alveg eins og 1. Horn.

2. Skammhlið:
Heklið * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 blómhnappur í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st, * endurtakið frá *-* 25 sinnum alls. Endið með 1 fl í síðustu fl.

4. Horn + endir:
Heklið í ll-bogann þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl. Heklið 1 fl í næstu l (= í 1. Langhlið), 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 blómhnappur í næsta st og endið með 1 kl í 2. ll frá byrjun umf = 140 fl, 128 blómhnappar og 268 l. – Lesið LITASKIPTI.

Lítið brot af mynstri, umferð 2, í rauðu.

= fl
= ll
= kl
= blómhnappur

UMFERÐ 3: - stuðlar:

Skiptið yfir í ljós turkos (nr. 19) og heklið 3 ll (= 1 st). Heklið 1 st í hverja fl, 1 st um hverja ll og 1 st í toppinn á blómhnöppum umf hringinn.

Í hornin er heklað í ll-bogann þannig: 2 st, 3 ll, 2 st.

Útskýring á allri umferð 3:

UMFERÐ 3: - stuðlar:

Skiptið yfir í ljós turkos (nr. 19) og heklið 3 ll (= 1. st). Heklið 1 st í hverja fl, 1 st um hverja ll og 1 st í toppinn á blómhnöppum umf hringinn, í hornin er heklað í ll-boga þannig: 2 st, 3 ll, 2 st. Endið umf með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 540 st, 12 ll – Lesið LITASKIPTI.

= ll
= st
= kl

UMFERÐ 4 – fl og ll:
Skiptið yfir í ópalgrænan (nr. 17) og heklið 1 ll (= 1. fl), * 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* alla umf. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1.

HEKLLEIÐBEININGAR-1: Ekki hekla of fast í umf með fl + 1 ll.

.

Heklið í 1. Horn þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl.

Útskýring á allri umferð 4:

UMFERÐ 4 – fl og ll:
Skiptið yfir í ópalgrænan (nr. 17) og heklið 1 ll (= 1 fl), * 1 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* alla umf. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR-1.

Heklið í ll-bogann í horni þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl og 1 fl í næsta st.

Endið eftir síðasta horn þannig: * 1 fl í næsta st, 1 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar og endið með 1 kl í 1. l í umf = 280 fl, 276 ll. Ekki klippa frá ópalgræna þráðinn (nr. 17, en klippið frá og festið aðra enda.

= fl
= ll
= kl

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Myndirnar og kennslumyndbandið sýnir bara dæmi hvernig við heklum kantinn í kringum bara 1 blómaferning. Þú verður að hekla kant 2 í kringum allt teppið þitt (40 ferningar).

Athugasemdir (43)

Elaine Rinaldo Sjøholt wrote:

Hei Hint nr. 10, 1. omgang. Hvor mange staver blir det på hver langside og hver kortside? Det står at det skal være tilsammen 516 st. Jeg må nesten jukse noe da jeg ikke fikk riktig antall masker rundt i hint nr. 9. Det står altså "= 516 st, 4 3-lm-bue i hvert hjørne", Hva menes det med 4 3-lm-bue? Håper på snarlig svar :) Mvh Elaine

07.07.2020 - 06:40

DROPS Design answered:

Hei Elaine. Med 4 3-lm-bue i hvert hjørne, menes det at teppet har 4 hjørner der det er en luftmaskebue på 3-luftmasker i hvert hjørne. God Fornøyelse!

13.07.2020 - 07:18

Debb wrote:

Hello! Is it possible to tell me what stitch I'm supposed to end each round? I'm making less squares and I'm comfused regarding that. The diagram isn't help because it is only shows part of the entire project. Thank you

12.03.2020 - 22:18

DROPS Design answered:

Dear Debb, each round is finished with a slip stitch with the colour of next stripe - see COLOUR CHANGE; and last symbol in diagram. Happy crocheting!

13.03.2020 - 09:00

Susanne wrote:

Kan man få at vide hvor mange stm der skal være på lang side og kort side imellem hjørnerne på kant omg 2? Jeg har hæklet omg et par gange, men har problemer med plads på omg 3.

06.07.2016 - 16:09

Evelin wrote:

Sorry, I mean row 4!!!

05.07.2016 - 22:45

Evelin wrote:

Hi, is that correct in row 3 increase only 4 stiches?

05.07.2016 - 22:44

DROPS Design answered:

Dear Evelin, yes it's correct. Happy crocheting!

06.07.2016 - 08:20

Myriam wrote:

Waarom mag je de draad niet afhechten na elke toer?

04.07.2016 - 17:27

DROPS Design answered:

Hoi Myriam. Je mag dat wel als je dat prettiger vindt. Wij hebben gekozen om het op deze manier te doen.

05.07.2016 - 14:12

Asuncion wrote:

Tengo una duda: he comenzado con los extremos y en la primera vuelta en la union de los cuadros tengo tres cadenetas.En la segunda vuelta cuantos puntos altos tengo que hacer? estoy con el turquesa claro. Saludos.

26.06.2016 - 14:16

DROPS Design answered:

Hola Asunción. En las esquinas de la 2ª vta trabajar de la manera siguiente en el arco de cad: 1 p.b., 3 cad, 1 p.b.

05.07.2016 - 10:47

Linda wrote:

Er det ikke et meget lille tæppe??

13.06.2016 - 08:09

Julie wrote:

Gjør det noe om rutene varierer i størrelse med +/- 0,5 cm? Eller bør jeg rekke opp igjen? Ser jeg har heklet litt ujevnt.

10.06.2016 - 15:53

DROPS Design answered:

Hej Julie. Nej, ikke hvis du har samme antal masker omkring - og du kan rette en del op ved at fugte rutene og straekke dem saa alle er i samme störrelse.

13.06.2016 - 10:51

Jane Brundin wrote:

Hej På varv 1 står det att det ska bli 516 st, jag får det inte att stämma. Kan ni tala om hur många stolpar på varje ruta, hörne, kort och långsida. Vi är flera som kört fast på detta, tråkigt när allt gått så lätt tidigare. Tack på förhand/Jane

08.06.2016 - 21:57

Anne wrote:

A la 2ème bordure, pour obtenir 516 brides, combien faut-il de bride sur chaque côté ? Merci.

08.06.2016 - 08:04

DROPS Design answered:

Voir réponse ci-dessous :)

08.06.2016 - 15:57

Anne wrote:

Je n'arrive pas aux 516B sur la 2ème bordure, il m'en manque 24. Cette différence risque-t-elle de poser un problème pour la suite ? Merci d'avance.

07.06.2016 - 20:38

DROPS Design answered:

Bonjour Anne, vous devez avoir 157 B le long de chaque long côté et 101 le long de chaque petit côté. Bon crochet!

08.06.2016 - 15:56

Kia wrote:

Wird der farbwechsel anders gemacht als bei den Blüten? Die Beschreibung ist anders, die Methode im Video aber gleich, oder? Darf man nun den Faden in opal des ersten Randes (von clue9) abschneiden?

04.06.2016 - 14:44

Kia wrote:

Ich komme in der 1. Runde nicht auf 516 Stb. Kommen auf der kurzen seite in jeden luftmaschenbogen 2 stb oder nur einmalig? In welchen bogen dann? Wie viele stb sollen es je langer und kurzer seite werden?

04.06.2016 - 12:04

Lina wrote:

Hej, alltså om jag virkar efter diagrammet ni la upp på ett hörn så får jag inte alls mina maskor att stämma. Hur räknar ni? Kan ni lägga upp ett diagram på hela varvet runt så man ser var man har felat?..

04.06.2016 - 06:51

Monica wrote:

Sorry, verkeerd gelezen, staat toch roze....

03.06.2016 - 17:27

Monica wrote:

Waarom wordt er roze ipv opaalgroen (zoals in de beschrijving staat) voor de toer 2 bloemknoppen gebruikt op het plaatje?

03.06.2016 - 16:56

Camilla Olsen wrote:

Hur jag än räknar och räknar så har jag 280 lm och 280 fm. Är ni säkra på att det ska bli 276 lm?

03.06.2016 - 10:59

DROPS Design answered:

Hej Camilla, ja, det er vi ret sikre paa

06.06.2016 - 11:06

Jill wrote:

Hi. Thank you for such a beautiful cal. I cant wait for clue 11! Is it possible, now that the blanket is getting bigger and bigger, to have a stitch count for each side as well as for the entire round each time? It would be very helpful. Thank you.

02.06.2016 - 16:21

Tine wrote:

Hvis jeg ønsker at lave mit tæppe større, kan jeg så bare lave dobbelt op på kanten? Eller hvordan gør jeg det bedst?

02.06.2016 - 14:48

DROPS Design answered:

Hej Tine. Du kan göre det paa to maader - enten flere firkanter i midten (Se her vedr. störrelse) og du kan fordoble kanten - dvs, haekle to gange af hvert clue i stedet

03.06.2016 - 11:39

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.