Vísbending #9 - Frágangur á ferningum + byrjun á kanti

Hér er 9. vísbendingin fyrir Mystery Blanket CAL – með auðveldum leiðbeiningum skref fyrir skref – allir geta verið með! Þú finnur einnig 2 kennslumyndbönd neðst sem geta hjálpað þér!

Þegar ferningarnir frá vísbendingu 8 eru tilbúnir, þá eigum við að vera með alls 40 ferninga (5 ferninga af öllum 8 blómunum).

Flokkið ferningana í 8 raðir með 5 ferninga í hverri röð. Þú þarf ekki að setja þá eftir sérstöku mynstri, heldur settu þá eins og þér þykir fallegast.

Hér er eitt dæmi um hvernig hægt er að setja ferningana saman:

1 = Anemona
2 = Smørblomst
3 = Morgenfrue
4 = Solsikke
5 = Margeritt
6 = Kornblomst
7 = Villrose
8 = Vannlilje

Við setjum fyrst ferningana saman lóðrétt:

Eftir það lárétt:

Svona höldum við áfram!

Leggið 2 og 2 ferninga ofan á hvern annan með röngu á móti röngu og heklið þá saman með ópalgrænum (nr 17) með heklunál nr 3.

Byrjið með 1 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR.

HEKLLEIÐBEININGAR:

Heklið 1 ll og endið með að hekla ferningana saman með 1 ll (þetta er gert til að það verði fallegra þegar festa á alla endana).

Byrjið í 1 fl efst í horni (fl eða hst).

Heklið 1 fl í gegnum fl á báðum ferningunum.

Heklið * 1 fl í hverja fl í gegnum fl á báðum ferningunum (= 18 fl), hoppið yfir hst, 3 ll *, endurtakið frá *-*, 6 sinnum til viðbótar *. (Við sýnum bara 3 ferninga á hæðina í þessum kennsluleiðbeiningum).

Endið með 1 fl í hverja af 18 næstu fl og – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR – 1 ll, í 2 síðustu ferningana sem voru heklaðir saman á hæðina.

Myndirnar í þessum kennsluleiðbeiningum sýna bara 3 ferninga setta saman lóðrétt, en munið að það þarf að setja 8 ferninga saman lóðrétt og 5 ferninga lárétt.

Öll útskýringin á því hvernig hekla á saman á hæðina:

Byrjið með 1 ll – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, byrjið í 1 fl efst í horni (fl eða hst). Heklið * 1 fl í hverja fl í gegnum fl á báðum ferningunum (= 18 fl), hoppið yfir hst, 3 ll *, endurtakið frá *-* , 6 sinnum til viðbótar, endið með 1 fl í hverja af 18 næstu fl og - LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR – 1 ll, í 2 síðustu ferningana sem voru heklaðir saman á hæðina (= 16 ferningar heklaðir saman). (Við sýnum bara 3 ferninga á hæðina í þessum kennsluleiðbeiningum).

Heklið 8 nýja ferninga alveg eins í eina af hliðunum og endurtakið þetta þar til allir ferningarnir hafa verið heklaðir saman á hæðina.

Nú eru ferningarnir heklaðir saman á breiddina alveg eins.

3 ll á milli ferninga.

Munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR – Endið með 1 ll í hverri röð.

Endurtakið þar til allir ferningarnir hafa verið heklaðir saman á breiddina.

Við sýnum einungis 6 ferninga saman hérna, (teppið er með 40 ferninga).

Passið uppá að það verði ekki of stíft á milli ferninga.

Festið alla enda.

Ll sem byrjað er með og endað er á í röðum er snúið á bakhlið svo að fallegra sé þegar gengið er frá endum.

Bakhlið:

Allir ferningarnir:

Og nú eru við tilbúin til að byrja á fyrsta hluta af kanti!

KANTUR 1 – fl og ll:

UMFERÐ 1: Heklið kant með ópalgrænum (nr 17) með heklunál nr 3 í kringum allt teppið þannig: Byrjið í einni fl í einu horninu (fl eða hst).

Heklið 1 ll (= 1. fl) á langhlið (8 ferningar).

Heklið 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 fl.

Heklið * 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 fl *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum, endið með 1 fl í síðustu l á ferningi og 3 ll (yfir hst).

Haldið áfram yfir alla ferningana umf hringinn þannig: 1 fl í hverja og eina af 2 fyrstu fl á ferningi, * 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* 7 sinnum til viðbótar og 3 ll á milli hverra ferninga (yfir hst).

Heklið í hornin (hst) þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl.

Útskýring á mynsturmynd af Kanti 1, 1. umf.

= fl
= ll
= hst
= kl
= byrjun

Útskýring á öllum Kanti 1:

KANTUR 1 – fl og ll:

UMFERÐ 1: Heklið kant með ópalgrænum (nr 17) með heklunál nr 3 í kringum allt teppið þannig: Byrjið í einni fl í einu horni (fl eða hst) með 1 ll (= 1. fl) á langhlið (8 ferningar), * 1 fl í næstu l, 1 ll, hoppið yfir 1 fl *, endurtakið frá *-* 7 sinnum til viðbótar, endið með 1 fl í síðustu fl á ferningi og 3 ll (yfir hst).

Haldið áfram yfir alla ferningana umf hringinn þannig: 1 fl í hverja af 2 fyrstu fl á ferningi, * 1 ll, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* 7 sinnum til viðbótar og 3 ll á milli ferninga (yfir hst). Heklið í hornin (hst) þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl, endið með 1 kl í 1. fl í umf jafnframt er skipt yfir í ljós turkos (nr 19)= 268 fl og 286 ll. Lesið LITASKIPTI. Ekki klippa frá, nú ertu klár fyrir næstu vísbendingu.

LITASKIPTI:

Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Þegar draga á bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni, skiptið um lit, dragið bandið í gegnum síðustu l á heklunálinni með nýja litum.

Kennslumyndband

ATHUGIÐ: Kennslumyndbandið sýnir dæmi þar sem við heklum 3 x 2 ferninga saman, en munið að það þarf að hekla saman 8 x 5 ferninga (alla 40) til þess að klára fyrsta skrefið í teppinu!

Athugasemdir (29)

Ina wrote:

Hei. Hvordan får dere det til å bli 286 lm? Samme hvor mye jeg prøver får jeg ikke mer enn 280 lm. Er det feil i oppskrift? Hvis ikke, hvordan skal jeg hekle for å få med de 6 ekstra maskene? Takk for hjelp!

31.08.2016 - 16:47

Ratsuka wrote:

Tengo una pregunta, estoy haciendo los cuadrados con una vuelta más de puntos altos para que se queden más grandes porque me ha dicho mucha gente que la manta es pequeña. La pregunta es, luego en las vueltas alrededor de todos los cuadros hay alguien que lo haya hecho como yo y pueda decirme si cuadran los puntos? O tengo que apañarlo de alguna manera?

19.07.2016 - 14:38

DROPS Design answered:

Hola Ratsuka. Si vas a hacer el centro de la manta más grande, también tienes que hacer más repeticiones del patrón en cada vta del borde de la manta (van a ser necesarios unos cálculos adicionales).

22.07.2016 - 20:24

Laura wrote:

Witam, chciałabym zapytać ile potrzebuję wloczki z poszczególnych kolorów na wykonanie całego brzegu kocyka (czyli od połowy 9 wskazówki) w rozmiarze i kolorystyce wg schematu? Szczególnie, czy potrzebne mi są aż 3 motki w kolorze opal? Z góry dziękuję za odpowiedź

16.07.2016 - 10:49

DROPS Design answered:

Lauro, spróbuj zważyć robótkę bez brzegu i od całej potrzebnej do wykonania koca włóczki (wg opisu) odejmij dotychczasową robótkę (jej wagę). Później będziesz mogła mniej więcej określić ile włóczki w poszczególnych kolorach będziesz potrzebować. POWODZENIA

02.08.2016 - 21:57

Annette Mølbjerg wrote:

Hej jeg har problemer med at få videoen til at virke, er der noget specielt jeg skal gøre for at få dem at se!? Jeg har ikke haft problemer Før, men herfra ledetråd 9 kan jeg ikke komme til at se dem. Hilsen Annette Mølbjerg

18.06.2016 - 09:25

DROPS Design answered:

Hej Annette. Jeg tror det kan vaere problemer/indstillinger med din browser, her kan jeg desvaerre ikke hjaelpe dig. Vi har ingen fejlmeldinger. Du kan ogsaa finde alle vores videoer paa Vimeo

21.06.2016 - 10:41

Lina wrote:

Jag fattar inte, på bilden så är det totalt tio fm för varje ruta men om man räknar att det ska bli 268fm -8 som är i hörnen och slår ut det på alla rutor runt om så blir det ju 12fm per ruta.. Jag får inte ihop det.

04.06.2016 - 08:06

Rie Kjærgaard wrote:

Jeg syntes dette er en rigtig god og spændende projekt, og jeg har ventet med længsel og spænding på hver ny ledetråd. Jeg vil nu gerne spørge om der er nogen speciel grund til at jeg ikke har fået ledetråd nr. 9? Eller er det bare en forglemmelse? Tak for et godt projekt.

30.05.2016 - 11:42

DROPS Design answered:

Hej Rie. Det ved jeg ikke, det kan eventuelt vaere mailen er endt i spam?

31.05.2016 - 10:52

Almeria wrote:

Dear DROPS Design, May I use the same colour for joining with the frame of the square colour - in your example; white instead of opal green? or will that colour be used for something else? appreacite your advice :) thanks,

28.05.2016 - 18:35

Vibeke wrote:

Så i videoen at der til at hæfte ender blev brugt en nål med buet spids. Hvor får man fat på sådan en?

26.05.2016 - 12:19

Sophie wrote:

Bonjour, je souhaite faire un plaid plus grand et pour m\'aider à calculer le nombre de carrés supplémentaires dont j\'ai besoin, je voulais connaître les dimensions des 40 carrés assemblés sans la bordure. D\'après mes calculs à partir des carrés de 9,5cm, on obtient environ 47,5 x 76 cm. Ce qui, à partir des dimensions annoncées 95 x 125 cm donne une bordure d\'environ 24cm autour des carrés. Pouvez-vous me confirmer la justesse de mes calculs?

25.05.2016 - 22:24

DROPS Design answered:

Bonjour Sophie, vos calculs paraissent tout à fait justes. Bon crochet!

26.05.2016 - 09:57

Dorthe Beith Hansen wrote:

Hej drops, jeg har gjort sådan at jeg har 7x10 firkanter, da jeg gerne vil lave mit tæppe større, kan i sige noget om, om jeg kan lave fx dobbelt mængde kant af det der bliver angivet?? Altså hvis i angiver 1 omg så kan man lave 2 i stedet for at få det større, tænker især på om det får betydning for maskeantallet...

25.05.2016 - 19:24

DROPS Design answered:

Hej Dorthe. Du kan naturligvis vaelge at lave dobbelte kanter af hver i stedet for één gentagelse. Det vil give flere masker end vi skriver (da der tages ud efterhaanden som kanten vokser). Det skal du regne med.

26.05.2016 - 10:52

Katja wrote:

An Svenja: Ich habe von vornherein gleich mehr Garn gekauft und kann die Decke um etwa 30 % vergrößern. Zunächst werden ich in der Länge und Breite jeweils eine Reihe Quadrate hinzufügen, also insgesamt 14. Weitere Vergrößerungen erfolgen dann über die Borte. Welche Quadrate ich zusätzlich machen werde, ist noch nicht entschieden. Fröhliches Häkeln

25.05.2016 - 11:25

Janne wrote:

Jeg vil gerne bruge en anden måde at hækle firkanterne sammen på. Er det ok at undlade det lille hul jeres giver i hjørnerne? Eller får jeg så problemer i senere ledetråde?

25.05.2016 - 11:00

DROPS Design answered:

Hej Janne. Det kan du sagtens vil jeg mene. Det vigtigste er nok at overholde antal af masker - det kan have indflydelse paa mönstre senere.

25.05.2016 - 12:19

Karin wrote:

Jeg vil gerne lave et større tæppe og er derfor i gang med at lave ekstra firkanter. Mit spørgsmål er om jeg skal gemme noget af grundfarven til senere eller om jeg kan bruge det hele på firkanterne i midterstykket?

25.05.2016 - 07:45

DROPS Design answered:

Hej Karin. Grundfarven kommer tilbage et par gange i kanten. Saa hvis du skal haekle flere firkanter, saa vil jeg foreslaa at köbe nogle ekstra nögler (klik her hvor meget du bruger per raekke af 8 firkanter - grundfarven er ca. 5 gr per firkant - du kan evt veje din ogsaa for at vaere sikker).

25.05.2016 - 10:40

Vibeke wrote:

Hvis jeg gerne vil lave det to to små baby tæpper hvor mange blomster skal jeg så lave i hver ? Hvad tænkt på halv delen - men har ikke rigtig nogen idee om det kommer til at gå op

24.05.2016 - 17:15

DROPS Design answered:

Hej Vibeke. Det kommer jo lidt an paa hvor stort du vil have babytaeppet. Du ved hvor store firkanterne er - hvor mange du vil have og beregn ca. 20-25 cm for kanten.

25.05.2016 - 10:41

Kitty Bell Bygvraae Nilsson wrote:

Hej :-) og tak for denne fine CAL. Jeg har aldrig hæklet sammen før, og syntes jeg får store huller, i hjørnerne der hvor de 3 lm er, er der en mening med hullet, altså noget der kommer senere? På forhånd tak. Hilsen Kitty.

24.05.2016 - 16:35

DROPS Design answered:

Hej Kitty. Der kommer et lille hul i hvert hjörne. Det er meningen, men hvis du synes det er for stort, saa pröv at haekle lidt strammere - eller lav 2 lm i stedet.

25.05.2016 - 10:41

Shirla Ghadaki wrote:

I really like the appearance of the method of joining. I think I will use this on more than just this afghan. Thank you.

24.05.2016 - 15:14

Svenja wrote:

An Katja: Auch ich möchte eine größere Decke machen und warte deshalb, weil sie leider ein großes Geheimnis machen, wie die Garnaufteilung dann wäre. Die Quadrate haben jetzt ca 47,5 x 76 cm. Es fehlt also ein Rand von ca 49cm. Man müßte mit 11x8 Quadraten also hinkommen. Bleibt die Frage nach der Garnmenge. Wieviel wiegen deine 40 Quadrate jetzt? dann könnte man etwas rechnen..

24.05.2016 - 14:30

Rudaz wrote:

Bonjour, et merci pour cette jolie couverture. Je n'aime pas trop le vide occasionné par les 3ml dans les angles des carrés. Pourrais-je crocheter des ms sur la dB de l'angle ? Comment m'y prendre pour que cela soit joli et sans trous? Merci pour votre réponse.

24.05.2016 - 13:47

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Rudaz et merci. Vous pouvez assembler les carrés tout en ms (voir ici par ex), mais pensez à bien vérifier que vous avez bien le bon nombre de mailles. Quand vous crochetez en largeur, vous devrez alors passer par-dessus l'assemblage en hauteur (les 3 ml permettent d'éviter une surépaisseur). Ou bien vous pouvez également les coudre bord à bord si vous préférez. Bonne continuation!

24.05.2016 - 15:44

Regina wrote:

Hallo, wird für die nächsten clues die Farbe weiß noch benötigt? Ich habe noch 2 Knäuel übrig und würde gerne mehr Quadrate insgesamt häkeln, um mein Garn aufzubrauchen und die Decke zu vergrößern. Wieviel sollte jetzt noch übrig sein? Grüße Regina

24.05.2016 - 13:06

DROPS Design answered:

Liebe Regina, auch wir erfahren von der Designerin immer erst beim Veröffentlichen etwas über die neuen Clues, daher kann ich Ihnen hierzu leider keine Auskunft geben. Aber wenn von der angegebenen Menge noch 2 Knäuel übrig sind, vermute ich, dass noch etwas in Weiss gearbeitet wird.

25.05.2016 - 08:55

Lidy wrote:

Hoi Monica, Het randje van vasten dat je ziet, is de laatste toer van elk vierkant. Je ziet op de hoeken ook een halve vaste, die je nu voor de rand niet zult haken.

24.05.2016 - 12:49

Skrifaðu athugasemd eða spurningu við þessa vísbendingu

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.